Þjóðviljinn - 30.05.1952, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 30.05.1952, Qupperneq 8
Langar biðraðir í Reykjavík í gær Matvörubáðiinaí v©m að selja síðusSu leiSai diikakjöts isá í haust Við eigum að vera kjötlaus hér á landi í sumar. í gær var verið að selja afganginn af dilkalíjötinu frá í fyrra- haust, og er þá ekkii annað kjöt í landinu en nokkrir kýr- hryggir og meramakkar. IIIÓÐVIUINN Föstudagur 30 maí 1952 — 17. árgangur — 119. tölublað UNICEF, barnahjálparsjóður SÞ, hefur látið af mörkuni mat- væli lyf og aðra lijálp til nauðstaddra barna í 60 löndum. Hér sést makedónsk stúlka ríða ofan á milli bagga á asna, sem flytur vörur frá UNICEF til þorpsins Skari í grísku Makedóníu. Dönsku leikararair fara á morgun í kvöld klukkan 18 hafa dönsku leikgestirnir síðustu sýninguna á Skipbrotinu sæla í Þjóðleikhúsinu. Á morg- un hverfa þeir aftur heim. Matvöruverzlanir í Reykjavík tilkynntu í blöðum og útvarpi í gær og fyrradag að það sem eftir væri af dilkakjöti yrði selt í búðunum í gærdag. Dilka kjöt hefur verið ófáanlegt í bænum um langt skeið, og hrossa- og beljukjöt einnig af mjög skornum skammti. Er nú fiskur víðasthvar orðinn há- degismatur sex daga vikunnar, og er nú þegar upprunninn sá tími að fólk verfii að borða hann einnig á sunnudögum. Það var því búizt við því að allmikill handagangur yrði í öskjunni í gær þegar sala hæfist á dilkakjötinu, enda varð- sú raunin á. Salan hófst kíukkan tvö, en þegar upp úr hádeginu fór fólk að safnast saman við búðardyrnar, og mynduðust þar á skömmum tíma biðraðir sem ekki eiga sinn líka um mörg ár, eða síð- an á valdatímabili Emils skömmtunarstórvesírs í Hafnar firði. í KRON á Skólavörðustíg fylltist búðin á svipstundu út úr dyrum, og var gífurleg ös í verzluninni þar ti] kjötið var uppselt, laust fyrir kl. 4. Frá matvöruverzlun SláturféJags- ins í Hafnarstræti 5 er sömu sögu að segja — nema þar var enn meiri ös. Var biðröð langt út á götu, og voru lögreglu- Féll af bílpalli — meiddist illa Um hádegið í gær vildi það slys til að aldraður verkamað- ur, Eiríkur Eiríkssson, Ránar- götu 51, féll af palli vörubíls og slasaðist allmiltið. Bíllihn sem Eiríkur var á ók norður Bræðraborgarstíg, og stóð Eiríkur á palli bílsins, og hélt annarri hendinni í grind sem stendur upp með stýrishúsinu. Er bíllinn kom að gatnamótum Bræðraborgar- stígs og Sólvallagötu hemlaði annar bíll er var á undan, mjög snögglega, og varð þá hinn að gera það líka. Eiríkur gætti þessa ekki, og féll hann fram yfir vinstra afturhorn stýrishússins og niður i göt- una. Kom hann niður á bakið, með höfuðið í rennuna en herð- arnar á gangstéttarbrúnina. Missti hann meðvitund við fall- ið, en fékk hana þó fljótlega aftur. Kom sjúkrabíll á vett- vang og ók Eiríki í Landspítal- ann. Var hann brákaður á baki eða jafnvel brotinn, og hafði hlotið áverka á höfði. Eiríkur er 73 ára áð aldri. Bandaríska fangabuðastjórn- in sendi i g?er brezka hersveit til að brjóta niður skálana í þeirri fangagirðingunni, þar sem liðsforingjar úr herjum Kínverja og Kórea hafast við. Gladwyn Jebb, fulltrúi Breta í. afvopnunarnefnd SÞ, hefur fyrir hönd Vesturveldanna bor- ið fram tillögu um að Sovétríkj- unum, Bandaríkjunum og Kína skuli leyft að hafa eina til hálfa aðra, milljón manna undir vopn- um og Bretlandi og Frakklandi 700.000 til 800.000 þúsund. þjónar settir til að gæta þar aga og regiu. Kona, sem bar að matvörubúð KRON á Vest- urgötu, taldi þar 50 konur i búðinni. 1 kjötbúðinni á Skóla- vörðustíg 22 var fólkinu hleypt inn í smáhópum, en lokað á milli. Þyrptist hver hópurinn af öðrum að dyrunum, svo mann hefði aldrei órað fyrir því að svo margar húsmæður byggju í þessu hverfi. Þessi skammtur sem búðirn- ar fengu í gær af dilkakjötinu mun vera sá síðasti sem þær fá, á vorinu. Eftir er í landinu aðeins reitingur af beljukjöti og hrossskrokkum, sem verð- ur pírt í verzianirnar srnátt og smátt. En vestur í Ameríku lifa kjölturakkar auðmanu- anna í vellystingum praktug- lega á íslenzku lambakjöti, sem alþýðufólki á íslandi er meinað að leggja sér til munns. Svo vísdómslega er íslenzkum verzlunarmálum háttað. Upp er runnin sú langþráða stund valdhafa vorra þegar betra er að vera hundur í Ameríku en maður á Islandi. Hingað til Bolungavíkur kom með kórnum Jónas Tóm- asson tónskáld, fyrrv. söngstj. kórsins og söng kórinn tvö lög undir stjórn hans við ágætar undirtektir áheyrenda. Kórinn fékk hinar beztu undirtektir og varð að syngja auka’ög und- ir stjórn söngstjóra síns, Ragn- ars H. Ragnars. Kórinn sýndi þá rausn við komu sína hingáð, að hann gaf alian ágóðann af söng- og dans skemmtun í n'r.nc-sjóð Fó’.ags- heimilisins. 1 tilefni þessarar gjafar ávarpaði Bened. Bjarna- son formaður félagsheimilisstj. kórinn og bað viðstadcfa að rísa úr sætum og hrópp, fer- falt húrra. fyrir kórnum. For- maður kórsins, Gísli Kristjáns- son, íþróttakennari, sem er gamall Bolvíkingur, ávarpaði samkomuna og þakkaði hinar ágætu móttökur sem kórinn fékk í Bolungavík og óskaðí Bolvíkingum til hamingju. me’ð hið glæsilega Félagsheimi’i, er Táragassprengjur voru látnar dynja á föngunum meðan ver- ið var að jafna skálana við jörðu. Bandaríkjamenn segja að markmiðið með þessum að- gerðum sé að skipta föngunum niður í færri og smærri farvga- girðingar. Eftir að skáiabroti Bretanna var lokið var einn striðsfangi skotinn til bana og annar særð ur. Fangabúðastjórnin til- kynnti að um slysaskot hefði verið að ræða, einn hermann- anna hefði „óvart“ skotið úr handvélbyssu á fangana. VerzSunum hefur fjölgal Um síðastliðin áramc*t voru samt. 1046 verzlanir í Reykja- vík. Smásöluverzlanir voru 840, en heildverzlanir og umboðs- verzlanir 206. Af sérverzlun- um voru matvöruverzlanir flest- ar, eða 181, vefnaðarvöruverzl- ir 167, brauða- og mjólkurbúð- ir 93, fiskbúðir 59, skartgiipa- verzlanir 56, bóka- og ritfanga- verzlanir 56, og svo framvegis. Við áramótin 1950—‘51 voru hér í bænum 1018 verzlunar- fyrirtæki, og hefur þeim því fjölgað um 28 á árinu. Ný tónsmíð eftir Hallgrím Helgason Komin er út ný tónsmíð eftir Hallgrím Helgason, Rómanza fyrir fiðlu og píanó. Hallgrímur tileinkar tónsmíð þessa Hallgrími heitnum Níels- syni á Grímsstöðum. Lagið er prentað í Vínarborg, en útgef- andi er Gígjan í Reykjavík. sýndi dugnað og atorku þeirra. Að því loknu hrópaði kórinn ferfallt húrra fyrir Bohir.ga- vík. Einsöngvari var Gísli Kristjánsson en undirleik ann- aðist Elísabet , Kristjánsdóttir. Að söngnum loknum var stig- inn dans og fór samkoman í heild ágætlega fram. Bolungávík 22.5. 1952 * K. Þ. Gistihúsaekla í Stokkhólmi Sendiráðið \ Stokkhólmi bið- ur þess getið, að nú þegar sé búið að panta upp öil hótel- herbergi í Stokkhólmi fram á haust. Ráð’eggja Svíar því þeim, sem hugsa að fara til Finnlands að leggja ferðir sín- ar svo, að þei:- þurfi ekki að vera í Stokkhólmi nætursakir. Jafnvel þótt einstak'ingar muni gera sitt ítrasta með að leigja út einstölc herbergi, eru fvrir- sjáanleg mikil vandræði með að fá gistingu í bænum í sum- ar. (Frétt frá utanrikisráðuneyl- inu). Fyrirlestrar Rieh. Recks Dr. Richard Beck, ræðismað- ur, var einn af ræðumönnum á ársfundi fræðafélagsins The Society for the Advancement of Scandinavian Studv, sem haldinn var í Luther College, Decorah. Iowa, föstudaginn 2. og laugardaginn 3. maí s.l. Dr. Beck, sem er fyrrverandi forseti félagsins, flutti á árs- fundinum síðdegis á föstudag- inn erindi um Kristmann Gu'ð- mundsson rithöfund í tilefri af Framhald á 6. siðu. Dönsku leikararnir frá Kon- unglega leikhúsinu komu hing- að fimmtudaginn í síðustu viku, og hafa nú þegar sýnt leik sinn í sex skipti við mikla aðsókn og frábærar viðtökur. Má heita að uppselt hafi verið á allar sýningarnar, þrátt fyrir hið háa verð á miðunum. Þjóðviljinn náði í gær tali af Guðlaugi Rósinkrans þjóðleik- hússtjóra, og sagði hann að Dönunum likaði afarvel að leika hér. Húsi'ð og áhorfend- ur legðust á eitt um að gera leiksýningar hér ánægjulegar. Þeir hefðu látið í ljós mikla ánægju nreð dvöl sína hér, og þeir ættu varla orð yfir þær viðtökur sem þeir hefðu feng- ið. Kosið hjá borgaiíógeta 15. júní n.k. fer fram auka- kosning á ísafirði, og get.a Is- firðingar sem staddir eru hér í bænum greitt atkvæði nú þeg- ar. Fer kosningin fram í skrif- stofi; borgarfógeta í Tjarnar- götu 4, á venjulegum skrif- stofutíma kl. 10—12 f.h. og í gær var leikurunum boðið austur að Gullfossi og Geysi, en áður höfðu þeir farið til Þingvalla og komið við í Hvera gerði. Ennfremur hafa þeir skoðað ýms söfn í bænum. Eft- ir sýninguna í kvöld heldur Þjóðleikhúsið þeim skilnaðar- hóf. Á morgun halda þeir heim« lei’ðis með flugvél. Lúðrabtástur í Eyjum Lúðrasveit Reykjavíkur fer til Vestmannaeyja nú um helgina, og heldur hljómleika i Sjálfstæðishúsinu í Eyjum kl. 5 e.h. á hvítasunnudag. Lúðra- sveitin hefur oft farið slíkar ferðir áður. Eru slík ferðalög einn liður í þeirri starfsemi heirnar að koma tónlistinni út á meðal fólksins. Stjórnandi hljómsveitarinnar í þessari hvítasunnuferð verður Paul Pampichler, og hefur sveitin að undanförnu æft sig af mikl- um dugnaði undir hljómieik- kl. 1.30—4 e.h. ana. Veitinga- og skemmtistöium verði lokað fyrir hernum „Fundur haldinn í Menningar og friðarsamtökum ís- lenzkra kvenna þriðjudaginn 20. maí 1952 lýsir djúpri hryggð 5rfir hinni ófyrirgefanlegu undanlátssemi lög- reglustjórans i Reykjavík við hernámsyfirvöldin með því að leyfa hernámsliðinu aftur aðgang að veitinga- húsum bæjarins, sem lokuð hafa verið því í nokk- um tíma. Jafnframt skorar fundurinn eándregið á ríkisstjórn- ina að hlutast til um það, að allir veitínga- og skemmtí- staðir verði iokaðir hemámsliðinu vegna hinna aug- ljósu siðferðis og mennmgarlegu hættu, sem af þvi stafar.“ Fangar skotnir á Koje í gær kom enn einu sinni til blóSsúthellinga í stríös- fangabúSum Bandaríkjamanna á kóresku eynni Koje. Fréftabréf úr Bolungavík í gær kom Karlakór Isaf jarðar í heimsókn til Bolungavíkur og hélt söngskemmtun í Félagsheimilinu, hinu nýja samkomuhúsi Bolvíkinga. Kórinn hefur farið víða um Vestfirði og haldið söngskemmtanir í tilefni af 30 ára afmæli sínu og hefur hvar- vetna fengið ágætar viðtökur. Frá stofnun hefur kórnum ver- ið stjórnar af 3 söngstjórum, þeim Jónasi Tómassyni, Högna Gunnarssyni og Ragnari H. Ragnars núverandi söngstjóra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.