Þjóðviljinn - 04.06.1952, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 4. júní 1952 — 17. árgangur — 121. tölublað
KR, Valur — Brentford
JAFNTEFLI
1 gær keppti lið úr KR og Val
við Brentford, og lauk honum
með jafntefli, 2:2.
Islenzka liðið setti bæði mörk-
m á fyrstu 8 mínútum leiksins,
en Bretarnir jöfnuðu seint í
seinni hálfleik.
48 Saiður-Kóreu þlngmenn fara huldu
höfðif 12 sif ja i fangelsi
Rhee hófar oð reka Kóreu-
nefnd SÞ úr landi
Syngman Rhee, forseti Suður-Kóreu, hefur gengið svo
langt í einræöisbrölti sínu aó algert öngþveiti rfkir í
stjómmálalifi landsins. Stjórnir Vesturveldanna eru í
öngum sínum yfir þeirri innsýn, sem atburðir þessir veita
í liverskonar stjórnarfar þaö er, sem haldiö er uppi í
Suöur-Kóreu með hervaldi þeirra.
Lítil liætta á stríði, inikil á
byltingu? segir Eisenhower
Eisenliower hershöfðingi kippti 1 gær fótunum undan
þeirri áróðursfullyrðingu, aö A-bandalagið og hervæöing
Vesturveldanna yfirleitt stafi af hættu á árásarstyrjöld
af hálfu Sovétríkjanna.
Blaðafulltrúi Trumans Banda-
ríkjaforseta sagði í gær, að for-
setinn hefói þungar áhj'ggjur
vegna ástandsins í stjórnmálum
Suður-Kóreu. Clark, yfirhers-
höfðingi Bandaríkjanna í Kóreu,
og Van Fleet, yfirforingi land-
hersins í Kóreu, fóru til Fusan
íum hvítasunnuna og ræddu við
Rhee. Muccio, sendiherra Banda
ríkjanna hjá Suður-Kóreustjórh,
er á leið til Fusan með skilaboð
til Rhee frá iBandaríkjastjórn.
Ófctast að falla
Eins og kunnugt er höfðu
þingkosningar farið fram í
Suður-Kóreu skömmu áður en
Kóreustyrjöldin hófst. Andstæð-
ingar Syngman Rhee fengu
mikinn meirihluta á þingi þrátt
fyrir bolabrögð yfirvaldanna í
'kosningunum. Sýnt var að Rhee
myndi falla er þingið kysi nýjan
forseta. Þá hratt Rhee styrjöld-
inni af stað og vann það við að
forsetakosningu var frestað um
óákveðinn tíma. Loks fékkst.
það fram að þingið skyldi kjósa
forseta í þessum mánuði eins og
stjómarskráin mælir fyrir. Þá
greip Rhee til þess ráðs til að
bjarga völdum sínum að úr-
skurða ákvæði stjórnarskrár-
innar úr gildi fallið og að for-
seta skyldi kjósa með almenn-
um kosningum, sem hefðu orðið
hreinn skrípaleikur vegna um-
rótsins, sem styrjöldin hefur
valdið í Suður-Kóreu.
Þingið óstarfhæft
Andstæðingar Rhee á þingi á-
kváðu að hafa brölt hans að
Umsát mm
útvíirpsstöð
cngu en Ikjósa forseta á tilsett-
um tíma. Þá lét hann leynilög-
reglu sína, sem alræmd er fyrir
grimmd og pyndingar, taka tólf
þingmenn fasta og sakaði þá
Syngman Rhee.
um þátttöku í alþjóðlegu komm-
únistasamsæri um að steypa sér
af stóli. Við þetta hurfu 48 aðr-
ir stjórnarandstæðingar af þingi
og fara síðan huldu höfði. Loks
hafa stuðningsmenn Rhee geng-
ið af þingi og er það þá ekki
lengur ályktunarfært um for-
setaval.
Falla fyrir óverjandi
ríkisstjórn
Kóreunefnd SÞ ofbuðu að-
farir Rhee og vítti hann fyrir
handtöku stjórnarandstöðuþing-
mannanna. Rhee svaraði með
því að hóta nefndinni iþví að
hún yrði reíkin úr landi ef hún
ekki héldi sér saman.
Blöð í fylgiríkjum Bandaríkj-
anna, sem hingað til hafa stutt
Kóreuæfintýri Trumans, fá ekki
orða bundizt .yfir síðustu at-
burðum í Fusan. Brezka borg-
arablaðið Manchester Guardian
segir að það sé óþolandi
hneyksli að hermenn falli í
nafni SÞ við að verja ríkis-
stjórn, sem sé frá siðferðilegu
sjónarmiði óverjandi. Kvöld-
blaðið Evéning News í London
segir að framferði Rhee og
mannvígin í fangabúðum Banda
ríkjamanna sýni að rannsaka
þurfi, hvað sé að gerast að baki
víglínunnar í Kóreu.
Stjórn CGT, Alþýðusambands
Frakklands, hefur boðað inni-
setuverkfall í verksmiðjum í
Paríg og nágrenni, verkfall
járnbrautarstarfsmanna um allt
Frakkland og verkfall stáliðn-
áðarmanna í Norðaustur-Frakk-
landi. Verkföllin eru gerð til
að árétta kröfu um hækkað
kaup og til að mótmæla of-
sóknum ríkisstjórnarinnar gegn
Kommimistaflokki Frakklands.
Franska ríkisstjómin hélt
þrjá fundi i gær til að ræða
verkföllin. Vitað var í gær-
kvöldi að boðið hafði verið
út 30.000 manna lögreglu og.
herliði í París.
Franska lögreglan gerði hús-
rannsókn í skrifstofum Komm-
únistaflokks Frakklands í París
og víðar laugardaginn fvrir
Hershöfðinginn sagðj blaða-
mönnum í Washington, að
hverfandi litlar líkur væru til
að Sovétríkin hæfu styrjöld að
yfirlögðu ráði. Hinsvegar kvað
hann auðvaldsríkjunum stafa
mikla hættu. af „innanlands-
undirróðri og mútum“ komm-
únista. Bandaríkjamenn yrðu
að senda hergögn og herlið til
annarra landa til að hindra að
fleiri ríki bættust í- hóp fylgi-
ríkja Sovétríkjanna.
Verða að hahla í
auðlindirnar
Eisenhower sparaði sér líka
allt tal um að Bandaríkin væru
að verja frelsið og lýðræðið í
heiminum. Hann sagði umbúða-
laust að Bandaríkjamenn yrðu
hvítasunnu. Lagði hún haid á
mikið af skjölum. Skrifstofa
miðstjórnar flokksins hefur
vegna þessara -aðgerða veríð
flutt í skrifstofu þingflokks
kommúnista í franska þinghús-
inu.
Bandaríkja-
menn
skjóta fanga
Einn stríðsfangi var skotinn
til bana og fimm særðir af
skotum í fangabúðum Banda-
ríkjanna á Kojeey við Kóreu í
gær. Fangabúðastjórnin segir
að einn fangi hafi fallið og
einn særzt er bandarískur
vörður skaut á fanga úr vél-
byssu „af slysni“. Fjórir særð-
ust þegar bandarískir verðir
skutu úr haglabyssum inn í
búðirnar. Höfðu fangarnir neit-
að að taka niður af gadda-
vírsgirðinguimi umhverfis búð-
imar föt, sem þeir höfðu hengt
þar til þerris.
að tryggja það að þeir yrðu
ekkj sviptir aðgangi að auð-
lindum og vinum í öðrum heims-
álfum en Ameríku og til þess
væri A-bandalagið og hervæð-
ingin öruggasta leiðin.
Blaðamannafundur Eisenhow-
ers var sá síðasti, sem hann
heldur í einkennisbúningi, í gær-
kvöld fékk liann lausn úr hern-
um, hafði fataskipti og hélt
heim til Abilene í Kansas, þar
sem hann á að halda stjórn-
málaræðu í dag.
Rúmenskum ráð-
herrum vikið frá
Tilkynnt hefur verið í Búk-
arest að Vasile Luca fjármála-
ráðherra og Teohari Gheorg-
hescu innanríkisráðherra, sem
báðir voru þar að auki vara-
fiorsætisráðherrai', liafi verið
vikið frá störfum. Ana Pauk-
er, utanríkisráðherra og vara-
forsætisráðherra, er gagnrýnd
í Scanteia, aða’málgagni Verka-
mannaflokks Rúmeníu, fyrir að
hafa.ásamt þeim fylgt andbvlt-
ingarsinnaðri stefnu og rofið
fíokksaga. Öfl fjandsamleg ai-
þýðulýðveldinu hafi safnazt í
kringum Luca, sem hafi reynt
að grafa undan fjárhag þjóð-
nýttra fyrirtækja, brugðið fæti
fyrir peningaskiptin í vetur og
reynt að sá ótta nieðal verka-
manna. Gheorghescu og Pauk-
er eru sökuð um að hafa stutt
Luca, sem hefur verið svipt-
ur öllum störfum í Verka-
mannaflokknum. Mál hans er
enn í rannsókn. Gheorghescu
hefur' verið fengið nýtt starf
og Pauker heldur ráðherraem-
bættunum og sæti,í skipu'ags-
nefnd Verkamannaflokksins en
hefur misst sæti sitt í stjórn-
málanefndinni.
Petru Groza hefur látiðaf
forsætisráðherraembætti Rúm-
eníu fyrir aldurs sakir en Ge-
orghiju Dej, aðalritari Verka-
mannaflokksins, tekið við. —
Groza hefur vcrið lcjörinn for-
seti þingsins.
Stóíiðnaður Bandaríkjanna
iamaður of verkfalli
Yfir 600.000 stálionaðarmenn í Bandaríkjunmn hafa
lagt niöur vinnu og er taliö aö skortur verði brátt á stáli.
Verkföll í Frakklandi
Víðtæk verkföll hafa verið boöuð í Frakklandi 1 dag.
Hefur ríkisstjórnin boöið út her og lögregluliöi.
Brezkt herlið reisti í gær
gaddavírsgirðingu umhverfis
útvarpshús austurþýzka út-
varpsins á brezka hernámshlut-
anum í Berlín, bannaði mönnum
inngöngu en kvað öllum heim-
ilt að fara. Enginn 300 starfs-
mannanna notaði sér boðið og
einn sagði í símtali við frétta-
ritara Reuters að þeir myndu
geta hafzt við í húsinu og
starfað eins og ekkert hefði í
skorizt vikum saman.
Umsátin um útvarpshúsið er
hefndarráðstöfun Breta fyrir
brottrekstur nokkurra fjöl-
skyldna, sem eru undir lög-
sögu brezka hernámsh’utans.
úr húsum rétt innan við marka-
línu sovéthernámshlutans. Yf-
irmaður sovétlíðsins í Berlín
geklc í gær á fund brezka yf-
irforingjans þar. — Mótmælti
h\ror aitnars aðgerðum.
Til óeirða kom í fyrradag
í Serowe, höfuðstað Bamang-
watoættflokksins í Bechuana-
landi í brezku Suíu^-Afríku. —
Gerðu menn aðsúg að brezka
landstjóranum er hann neit-
aðd ráði ættflokksins um leyfi
til að ha’da fund um útlegðar-
úrskurð brezku stjói’narinnar
yfir höfðingja ættflokksins, Se-
retse Khama. Biðu þrír brezkir
lögregluþjónar bana í viður-
eigninni. Bretar fengu vopnað-
an liðsauka loftleiðis frá Suð-
ur-Rhodesíu.
Bretar gerðu Seretse Khama
útlægan frá Bechuanalandi er
hann giftist hvítri konu.
Verkfallið skall á annan
hvítasunnudag og í gær var
stálframleiðslan algerlega
stöðvuð.
Verkamenn lögðu niður vinnu
strax og Hæstiréttur Banda-
ríkjanna kvað upp þann úr-
skurð með atkvæði sex dóm-
ara gegn atkvæði þriggja að
Truman forseti hefðd enga
heimild haft til að láta ríkið
taka rekstur stálsmiðjanna í
sínar hendur til að forða verk-
falli.
Tveggja milljóna tonna stál-
framleiðsla tapast hverja viku
sem verkfallið stendur. Talið
er að stálbirgðir í Bandaríkj-
nnum séu ekki nema í hæsta
lagi til tveggja vikna. Leitazt
er við að koma á samningavlð-
ræðum milli fulltrúa stáliðnað-
armannasambandsins og verk-
smiðjueigenda. .....
Hundrnð mauna í áranprslausri
atvinnHleit við Eiöfnina
„Atvinnuleysið endist lengur en frostið“ sagði hafnar-
verkamaður við fréttamann Þjóðviljans í gær, en í vetur
þegar verkalýðssamtökin kröfðu vaklhafana um vinnu
var svar þeirra æ\in!ega að atvinnuleysið væri veðrinu
að kenna.
Verkamenn vissu betur. Atvinnuleysið minnkaði um
tíma með vorinu erj hefur undanfarið aukizt mjög mikið
og I gærmorgun röltu hundruð manna um hafnarbakk-
ann hina vonlausu hungurgöngu í leit að vinnu — í
glampandi sólskini, fegursta júníveðri.
Ætli valdhafarnir að sofa enn og láta sem atvinnu-
leysið sé ekki til eru verkalýðssamtökin neydd fil að ýta
það fast við þeim að þeir vakni.