Þjóðviljinn - 04.06.1952, Blaðsíða 8
14 miilj. jainað niður í Neskanpstað
Persóiinfrj!
Otsvarsstiginn lækkaður
Meðaltekjur 5 naanna -fJnl-
skyldu 47,» þús. kr.
Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Skatta- og útsvarsskrá Norðfjarðar fyrir 1952 er nýkomin út.
Kr hún prentuð í fyrsta siimi. Alls var jaihað niður 1 millj.
445 þúsund krónum.
Hæstu útsvör bera Goðanes
>h.f. 55 þús. kr., Kaupfélagið
Fram 51 þús. ikr., Olíuverzlun
Xslands 36 þús., Dráttarbrautin
h.f. 33 þús. Samvinnufélag út-
gerðarmanna 30 þús., Olíusam-
lag útvegsmanna 15 þús., Verzl-
un Sigfúsar Sveinssonar 15
þús., Shell h.f. 15 þús., Verzlun
Björns Björnssonar h.f. 14 þús.,
Birgir Einarsson lyfsali 11 560
kr., Karl Karlsson kaupmaður
Leitin var árangurslans
Ámi Stefánsson fór við 10.
mann austur að Eyjafjallajökli
á laugardaginn fyrir hvíta-
sunnu. Daginn eftir var leitað
á jöklinum og grafið þar sem
bandaríska flugvélin fórst. —
Leitin bar engan árangur.
10100 kr., Pöntunarfélag al-
þýðu 10 þús. kr.
Persónufrádráttur við álagn-
ingu útsvara var hækkaðhr um
40% og útsvarsskalinn lækkað-
ur frá fyrra ári. Samkvæmt
Slæmar liorfur hjá
bændum fyrir
norðan
Raufarhöfn.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Undanfarið hefur snjóað hér
og snjóar enn, en festir þó
ekki. Bændur eru margir að
verða heylausir og er búizt við
miklum lambadauða ef tíð
breytist ekki bráðiega til batn
aðar.
E.ÓP.-mótið hefst í kvöld
Hið árlega íþróttamót KR
(EÖP-mótið) fer fram í kvöld
og nk. föstudagskvöld og liefst
bæði kvöldin kl. 8 á íþrótta-
veliinum.
Alls era keppendur 75 frá
Ætla að taka
mannlega móti
síldinni
Raufarhöfn.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Hér er töluverð vinna nú við
margskonar framkvæmdir. Er
verið að byggja nýtt síldar-
söltunarplan og stækka 3 eða
'4 önnur og er mikill hugur í
mönnum að geta saltað sem
mest af síld í sumar og gera
menn sér góðar vonir um mikla
síldveiði í sumar.
15 íþróttafélögum og sambönd-
um.
1 kvöld verður keppt í 10
íþróttagreinum:
♦
100 m hlaup: Ásm. Bjarna-
son, Hörður Haraidsson, Alex-
ander Sigurðsson o. fl.
Hástökk: Gunnar Bjamason,
Birgir Helgason o. fl.
Kúluvarp: Ágúst Ásgríms
son, Friðrik Guðmundsson, Sig
fús Sigurðsson o. fl.
400 m: Guðmimdur Lárus-
son o. fl.
Langstökk: Torfi Bryngeirs-
son, Sigurður Friðfinnsson o.fi
Spjótkast: Jóel Sigurðsson
Halldór Sigurgeirsson o.fl.
1500 in Ijlaup: Sigurður
Guðna.son. H? mar E íasson o.fl
Kringíu’tust kv.r kíar'.a Jóns-
dóttir o.fl.
4x100 m boðhlaup kvenna og
karla; 3 sveitir í kvennaboð-
hlaupi.
Htiómielkar F.i.H. í kvöicl
Frá vinstri: Svavar Gests, Jón Sigurðsson, Gunnar Sveinsson,
Sigurður Þ. Guðmundsson og Sigjkir Þoríáksson.
X kvöld kl. 11,30 heldur Fé-
ilag íslenzkra hljóðfæraleikara
hljómleika í Austurbæjarbíó.
Er þetta í annað skipti, sem
F.l.H. gengz't fyrir hljómleika-
kvöldi sem þessu, og er á-
formað, að svo verði einu sinni
á ári í framtíöinni.
Hljómsveitir þær, sem leika
á hljómleikum F.I.H. í kvö’d
eru þessar: 1. Fimmtán manna
hljómsveit F.Í.H. undir stjcrn
Kristjáns Krist jánssonar. - —;
Hljómsveitin leikur aðallegá
jazzlög. Björn R. Einarsson
Framhald á 3. síðu.
skattskránni voru nettótekjur
bæjarbúa 12 millj. 718 þús. og
700 kr. eða 9585,00 kr. á hvern
hinna 1327 einstaklinga sem
taldir voru hér á, manntali um
síðustu áramót. Hafa nettó-
tekjur tvöfaldazt siðan 1945,
þegar nettótekjum fyrirtækja
er sleppt. Meðaltekjur hverrar
5 manna fjölskyldu era því kr.
47 þús. 925,00 síðasta ár.
Miövikudagur 4. júní 1952 — 17. árgangur — 121. tölublað
Kapprei8ar Fáks
Veðreiðar Fáks fóru fram
á annan í hvítasunnu. Úrslit
urðu þessi:
350 m stökk:
1. Gnýfari Þorgeirs Jónsson-
ar í Gufunesi 27.0 sek.
2. Hörður Þorgeirs í Gufu-
nesi 27,1 sek.
3. Fengur Bimu Norðdahl
28,1 sek.
300 m stökk:
1. Sokki Þorgeirs í Gufunesi
23.7 sek.
2. Depill Magnúsar Aðal-
steinssonar 24,0 sek.
3. Glaumur Garðars Svein-
björnssonar 24,2 sek.
»> ’
250 m skeið
1. Gulltoppur Jóns í Varma-
dal 25.0 sek.
2. Lýsingur Karls Þorsteins-
sonar 25,2 sek.
3. Nasi Þorgeirs í Gufunesi
25,6 sek.
Ennfremur fór fram góð-
hestakeppni og sigraði þar
Stjarni Boga Eggertssonar. ■
Næstir voru Höttur Sigurðar
Ólafssonar og Kolbakur Kristj
Samsonarsonar.
Brúðuheimilið í Þjóðleikhúsinu
Frumsýning í kvöld — Tore Segelcke í aðalhlutverki
Þústmdir leikhúsa um allan heim hafa sýningar í kvöld.
Þaö’ er viissa fyrir því að ein merkasta sýning kvöldsins
veröur í Þjóöleikhúsi íslendinga viö Hverfisgötu. Þar verö-
ur frumsýnt Brúðuheimili Henriks Ibsens, eitt af stór-
virkjum meistarans, þaö verk er gerði hann heimsfræg-
an. ÞaÖ er stórbrotnasta leikrit er Þjóðleikhús okkar hefur
an, stórbrotnasta leikrit er Þjóðleikhúsiö hefm’ enn flutt.
Frægasta leikkona Norð-'
manna, Tore Segelcke, leikur
Ágæt skemmtun
sósíalista í Vík
Fyrir skömmu var stofnað
Sósíalistafélag í Vík í Mýrdal
og nágrenni. Á annan í hvíta-
sunnu hélt félagið fjölbreytta
skemmtun í samkomuhúsinu í
Vík. Gunnar Stefánsson setti
skemmtunina og stjómaði
henni. Einar Olgeirsson flutti
ræðu, Gunnar Þorsteinsson las
upp kvæðið Dómurinn, eftir
Jóhannes úr Kötlum, Guð-
mundur Jóhannesson flutti
ræ’ðu og Jóhannes úr Kötlum
las upp þrjú kvæði úr Hrím-
hvíta móðir, Jón Múli Áma-
son söng einsöng við undirleik
Fritz Weissshappel. Að lokum
var sýnd kvikmynd. —- Hús-
fyllir var á skemmtuninni og
fór hún prýðilega fram.
4 hæfailögarar lönduðu
í síSostfi viku
Vikuna 25.—31. maí lönd-
uíu togarar Bæjarútgerðar R-
víkur afla sínum í Reykjavík
sem hér segir:
Hallveig Fróðadóttir 26. maí
288 tonnum af ísfiski til ís-
húsa og í herzlu, og 9 tonnum
af lýsi.
Jón Þorláksson 30. maí 211
tonnum af nýjum fiski í ís-
hús og herzlu, og tæpum 8
tonnum af lýsi.
Pétur Halldórsson 30. maí
114 tonnum af saltfiski. 19
tonnum af mjöii og 6/2 tonni
af lýsi.
Þorkell Máni 30. maí 103
tonnum af saltfiski, 150 köss-
um af hraðfrystum fiski og
rúmum 5 tonnum af lýsi.
I vikunni unnu 85 manns í
saltfiski, en 50 manns í fisk-
herzlu hjá Bæjarútgerðinni.
24 hvalir veiddir
X gær höfðu 24 hvalir vei’ðzt
og voru þá allir hvalveiðjbát-
arnir í Hvalfirði.
Tore Segeleke.
áðalhlutverkið í Brúðuheimilinu
og er hún jafnframt leikstjóri.
Hún hefur einkum getið sér
orð fyrir leik sinn í leikritum
Ibsens, og hefur meðal ann-
ars leikið Nóru á Norðurlönd-
unum öllum, nema í Færeyj-
um, ennfremur í París, og nú
or hún á förum til Ameríku að
leika þar. Hún er af mörg-
um talin fremsta leikkona sem
nú er uppi á Norðurlöndum og
þó víðar væri leitað. Það er
menningardáð að fá hana hing-
að til leiks og leikstjórnar.
Að öðru leyti er hlutverka-
skipanin þessi: Helmer, mann
Nóru' leikur Valur Gíslason.
Rank lækni Indriði Waage,
frú Linde leikur Arndís Björns-
dóttir, Krogstað leikur Harald-
ur Björnsson. Þóra Borg og
Framhald á 6. síðu.
Kvikmyndakvöld
ÆFB — Myndin
VTr F „Hann mun verða
óþekktur". verður
sýnd kl. 9 í kvöld
í salnum að Þingholtsstræti 27.
Veiðar Norðf jarðar-
togaranna
Frá fréttar. í Neskaupstað.
Egill Rauði landaði hér 277
tonnum. í frystihús hinn 27. maí
og var mestur hluti aflans
karfi. Goðítneg landaði nýlega.
244 tonnum á ísafirði, sem það
fé‘kk á 5 sólarhringum.
Togbátar hafa ekkert veitt,
en margir ,þeirra fiskuðu vel á
handfæri norður við Langanes.
Undanfarna daga hefur verið
liér slæm tíð, kuldar og snjó-
koma, ógæftir og brim eins og
um hávetur.
Jarðýta bæjarins byrjar að
ryðja Oddskarðsveginn eftir
hvítasunnuna, en snjór er nú
miklu minni á veginum en í
fyrra.
15 ára
gær
F'lugfélag Islands var 15 ára í
gær, stofnað 3. júni 1937. Fyrsta
starísárið flutti félagið 770 far-
þega, en hefur nú flutt 160 þús.
farþega, þ. a. 22 þús. milli
landa. Nú heldur félagið uppi
ferðum milli 22ja staða innan-
lands. — Nánar verður sagt
frá félaginu á morgun.
Aðalfundur
Verkalýðsfélag
Neskaupstaðas
Neskaupstað'. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Verkalýðsfélag Neskaupstað-
ar hélt nýlega aðalfund sinn og
var stjórnin endurkjörin.
Stjórn félagsins er þannig
skipuð: Formaður Guðmundur
Sigurjónsson; varaform. Bjarni
Þórðarson; ritari Björgúlfur
Gunniaugsson; gjaldkeri Háll-
dór Halldórsson, og meðstjórn-
andi Jóhann K. Sigurðsson. —
Hagur félagsins batnaði veru-
lega á árinu og á það nú 72
þús. Ikr. skuldlausa eign.
»0#0*0*0*0*0*0«0*0*0§0«0§0*0*0«0f0#0*0»0*0»0*0«0*0«0*0«0*0*0*0*0*0*0«0«0*0»0«r'*c*0*0*0*0*0t0*0*0
^§o«o«o«o*o«o*o»o»o*o»o»o*o«o*oao«o«o*o*o»o*o*o*o«o*o*o«090«o«o»o*o*o«(}ao*o*o*o«oao*o«o«oao»o*r'*
Verkalýðsnefudin segir frá för
sinni til Sovétríkjaxma
í Stjörnubíói á fimmfuáagskvöMið
MlR — Menningartengsl Istends og Ráðstjórnarríkj-
anna heldur fund í Stjörnubíói n.k. fimmtudagskvöld og
hefst hann kl. 9.
Verkalýðssendinefndin er fór til Sovétríkjánna í lok
aprílmánaðar s.l. mun segja þar frá för sinni.
Þorvaldur Þórarinsson er var fararstjóri nefndarinnar,
Þórður Halídórsson múrari er var fulltrúi Sveinasam-
barnls bygginganianna, Sigurður Guðnason form. sendi-
nefndarinnar og fleiri munu flytja ræður.
Þetta er fyrsta verkamannasendinefndin er fer héð-
an til Sovétríkjanna og var hún skipuð forust'umönnum
verkalýðssamtakanna víðsvegar um landið. Nefndin g;
dvaldi í Sovétríkjunum í 3 vikur, skoðaði verksmiðjur, p
sainyrkjubú og menningarstofnanir. Reykvíliingum leik- nJ
ur núlíi'.l hugur á að heyra nefndarmenn segja frá ferða-
lagiuu og hafa mikið um það spurt, mun því vissara að íj
tfyKííja »ér aðgönguiniða í tíma. Jí
íi