Þjóðviljinn - 10.06.1952, Qupperneq 3
Þriðjudagur 10. júni 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Akurnesingar unnu Fram 5:3
'ggÍRgaraar i framkvæmd
Útbcjrfaitií ylir 200 millján krénar fyrshi fjögur
ánnc þsí' af næshim kelmingur eililifeyrir
Eins og frá var sagt áður hér í blaðinu, hefur Haraldur
Guðmundsson, forstjóri Tryggingastofnunarinnar, látið í té
skýrslur um starfsemina, og ýmsar skýringar. — Þar sem
■þetta er ekkert smáræðisfé, sem hér er um að ræða, er nauð-
synlegt að menn reyni að fylgjast með, eftir því sem föng eru
á, hvernig þess f jár er aflað og hvað af því verður. Þá er og
sjálfsagt að menn kynni sér sem bezt réttindi sín og skyldur í
sambandi við Almannatryggingarnar.
v
Því var spáð hér á Iþrótta-
síðunni dftir 'leik sinn við
Brentford að Akranesliðið yrði
ekki auðvelt viðureignar í Is-
landsmólinu. Þegar í fyrsta
leik þeirra rættist bessi spá,
er þeir sigra Fram með yfir-
burðum, og þó eiga þeir í
Fram: Ríkharður er kominn
einn innfyrir en Haukur nær
með naumindum að snerta
knöttinn og gera horn Á 24.
mín. er Magnús í marki Fram
með knöttinn aðklemmdur og
ætlar að spyrna út en sparkið
lendir í framréttum fæti Þórð-
ÞEGAR ÞRIÐJA MARKIÐ KOM: Rikarður hefur skotið og
knötturinn á leið I mark. Fremst á myndinni sjást Rikarður,
Karl, Haukur og Magnús.
skemmtilegan leik. Að vísu
fékk hann að leika alltof laus-
um hala. Sveinn Teitsson er
bezti maður liðsins, Þórður,
Halldór Sigurgeirsson og Dag-
bjartur eru einnig ágætir. Sem
sagt, liðið er samstillt og vel
þjálfað og hvergi ,,gat“ í því
í þessum leik.
Eins og fyrr segir var Fram-
liðið óvenju slappt, og þó vörn-
in sé góð ef framlínan getur
ekki haldið knettinum frammi
er von að hún láti undan.
Sóknin er ailtaf bezta vörnin.
Karl og Haukur voru beztu
menn varnar Framliðsins; Sæ-
mundur var líka ágætur.
Ðomari var Þorlákur Þórð-
arson. Áhorfendur um 2000 og
veður gott.
★
1 eftirmála er rétt að finna
að þeirri ráðstöfun mótanefr.d-
ar að láta leik þertnan fara
fram kl. 2 e. h. þar sem um
lið frá Ak^anes: var að ræða
og menn þ«sa þurftu að vinna
til hádegis og eiga síðan eft-
ir að komast til bæjarins. —
Þetta var óþarfi því leikurinn
gat fario fram síðar um dag-
inn.
Fyrst verður tekin fyrir út-
'■■'ldrhliðin, en það er: Elli-
lífeyrir, örorkulífeyrir og styrk-
ur, barnalífeyrir, fjölskyldubæt-
ur, íæðingarstyrkur og ekkju-
bætur, slysabætur, sjúkrabæt-
ur, aðrar bætur, kostnaður við
rekstur.
Að þessu sinni kemur skýrsla
um ellilífeyri, ásamt inngangi
og skýringum stofnunarinnar:
Alþýðutryggingarlögin gegnu
í gildi 1. apríl 1936. Á næstu
10 árum voru þau endurbætt
og aukin, einkum' eftir að
styrjöldin hófst og verðlag fór
liækkandi.
Eftir að Alþýðutryggingar-
lögin höfðu gilt í áratug, og
reynsla var fengin af fram-
kvæmd þeirra voru lögin um
Almannatryggingar sett 1946,
og gengu í gildi 1947, að þvi
undanskildu, að Tryggingar-
stofnunin hefur enn ekki tekið
að sér sjúkratryggingarnar.
Framíkvæmd þess hefur verið
frestað til ársloka 1954. Til
þess tíma starfa sjúkrasamlög-
in og ríkisframfærslan eins og
verið hefur.
I árslok 1951 voru fimm ár
liðin frá því Almannatrygg-
höggi við hina ágætu vörn
Fram. A5 vísu virtist Fram-
liðið miður sín og eiga slæm-
an dag, en það getur alveg
eins verið að frískleiki og
sóknarþungi Akurnesinga hafi
þegar í byrjun larnað baráttu-
trú Frammara. Við það bætist
að Haukur, þeirra öruggasti
maður ,,kiksar“ er 7 mínútur
voru af leik með þeim alvar-
legu afleiðingum að Ríkharður
kemst inn í opið mark og
skorar óverjandi.
Næsta hálftímann er ekkert
mark gert, en Akranes held-
ur uppi mikiili sókn og fær
nokkur tækifæri sem mistak-
ast.
Fram á nokkur áhlaup en
framlínan er ekki nógu sam-
hent og árangnr verður eng-
inn. Óskar Sigurbergsson á
þó ágætt skot tekið strax i
slæmri aðstöðu en það fór fram
hjá. Það hlaut því að reka að
því að Akurnesingar fengju
árangur af sínum góða leik
og þegar 37 mínútur eru af
leik lyftir Þórður knettinum
svo hann dettur niður í mark-
ið. Virtist manni sem Magnús
hefði nú átt ao geta slegið
hann út. Enn líða 4 mínútur
og þá gera Akumesingar mark
sem var svo meistaralega und-
irbúið með snöggum og stutt-
um samleik þeirra Péturs,
Þórðar og Ríkharðs. að vörn
Fram virtist ekki átta sig á
neinu fyrr en Ríkharöur er
inni í markteig og en.ginn
nema Magnús eftir og var ekki
að sökum að spyrja: 3:0. —
Þannig lauk hálfleiknum.
1 síðari hálfleik eru Fram-
arar heldur harðari af sér og
hafa nú komið auga á það að
Ríkharður lék of lausum hala
í fyrri hálfleik.
Á 17. min er Magnús Krist-
jánsson markmaður Akraness
hlaupinn út úr marki en varn-
armaður ver með hendi og
spyrnir Haukur vítisspyrnunni
óverjandi í mark: 3:1. Enn
skall hurð nærri hælum hjá
ar og þaðan í mark: 4:1; því
ekki að kasta svona knetti út
til hliðar? Aðeins 3 mínútum
síðar á Lárus skot innan á
stöng og í mark: 4:2, og litlu
síðar á Dagbjartur Grímsson
tækifæri en skaut yfir. — Á
27. mínútu gera Akurnesingar
gott áhlaup upp hægri hliö
vallarins þar sem knötturinn
gekk frá manni til manns, og
síðan sendir Halldór hann fyr-
ir mark þar sem Pétur Georgs-
son sendir hann með vinstri-
fótarskoti í mark: 5:2. En
fjórum mínútum fyrir Ieiks-
lok er dæmd vítisspyrna á
Akurnesinga, strangt dæmt, og
skoraði Haukur úr því: 5:3.
Eftir þessum leik að dæma
virðist Akranesliðið jafnvel
lieilsteyptara en í fyrra. Þó
var vörn þeirra ekki sett í þá
raun sem fyllilega segir til
um styrk hennar. Ríkharður
sýndi að hann getur notað
samherja ef hann vill, og átti
ÉÓP-mótið
Síðari hluti EÓP-mótsins fór
fram sl. föstudag. Veður var
kalt og stormur og náðist þó
góður árangur í ýmsum grein-
um og má þar nefna kringlu-
kast Þorsteins Löve, 100 m
hlaup Margrétar Hallgrímsdótt-
ur UMFR, 5000 m hlaup Krist-
jáns Jóhannssonar IR í þessu
veori var vel gert.
Úrsiit urðu:
200 m hlaupi: Hörður Har-
aldsson Á 22,4; 800 m hlaup:
Guðmundur Lárusson á 2:04,3;
5COO m hlaup: Kristján Jó-
hannsson ÍR 16:23,2; stangar-
stökk, Torfi Bryngeirsson 3,60;
kringlukast: Þorst. Löve KR
48,94; sleggjukast: Páll Jóns-
son KR 45,15; Þrístd'.ík: Kári
Sólmundarss. KR 13,62; 100 m
hl. kvenna: Margrét Hallgríms-
dóttir UMFR 12,3; langstökk
kv.: Margrét Hallgrímsdóttir
UMFR 4:99,2; 4x100 m boð-
hlaup drengja: sveit IR. —
Áhorfendur voru fáir.
íslandsmótiS hátiÓlega sett
i tilefni 40 ára afmœlis jbess
Setning þessa íslandsmóts
var óvenjuhátíðleg og var tii-
efnið að um 40 ár eru lið-
in síðan fyrsta mótið var háð.
Það fór frnm í byrjun júií
1912; þátttakendur voru þrír:
KR, sem sigraði i því fyrsta
móti, Fram og kapplið frá
Vestmannaeyjum Gengu kapp-
lið hinna 5 páttakenda í þ .'ssu
móti inn á vöilinn. Á uuion
þeim gekk fríður hópur rosk-
inna manna, en það voru fvrst
stjórn KSl og síðan þáttiak-
endur þeir úr Fram og KR sem
á lífi eru, er kepptu í mótinu
1912. — Vestmannaeyingana
VEintaði og hefði óneitanlega
verið skemmtilegt ?ð sjá þá
í þessum fr'ða hópi. Héfði
mótanefndin átt að bjóða þeim
að skreppa í góða veðrinu með
flugvél á miili. Er ekki ólíklegt
að þeir hefðu orðið jafnmavgar
mínútur nú og þeir voru
klukkustundir fyrir 40 á’um.
Þá munu þeir hafa ferðazt á
ganglitlum vé’.bát til Stokks-
eyrar, þaða.i gangandi, ríðindi,
hlaupandi og akandi i kerrum
og póstvörgnum, og munu þá
nefnd flest bau farartæki þeirra
tíma, en þeir komust alla lciö
og keppt.u við KR:. Harðir
sjósóknarar úr Vestmannaeyj-
um og sannir Vesturbæhigar
þeirra tíma , oru nú engin lömb
í leik og munnmæli herma að
sjö hafi staðið uppi af þeim
eyjamönnum er leik lauk og
um varamenn var ekki að ræía.
Þeir keppta því ekki við Fram
í það sinn.
Því næst flutti Jón Sigurðs-
son formaouv KSl stutta ræðu
og ávarpaði brautryðjendurna
og keppenduvna og árnaði í-
Framhald á 6. síðu.
FRÁ SETNINGU ÍSLANDSMÓTSINS: Yst til vinstri á mynd-
inni er Jón Sigurðsson form. K.S.t. að halda setningarræðuna.
Þar næst eru hinir öldnu kappar. Og síðan Víkingar, Valur,
K.R., Fram og Akranes.
ingalögin komu til fram-
kvæmda. Eftir því ætti að vera
hægt að gera sér grein fyrir
hvernig þau hafa reynzt í
framkvæmd, og hvernig áætlan-
ir hafa staðizt.
Samkvæmt áætlunum var
gert ráð fyrir, að útgjöld stofn-
unarinnar, önnur en til heilsu-
gæzlu, mundu verða um 49
milljónir króna á ári, og var
þá, á árinu 1946, miðað við
vísitöluna 285—300 stig (gömlu
Visitöluna).
Gert var ráð fyrir nokkru
lægri útgjöldum í byrjun, á
meðan fólk hefði ekki kynnt
sér til hlítar efni laganna, svo
ekki var reiknað með fullum
greiðslum fyrr en að þremur
árum liðnum. Reynslan sýndi,
að þetta var rétt. Fyrstu tvö
árin voru útgjöldin lægri en
áætlunin, en á þriðja ári, 1949,
voru þau 48 milljónir króná.
Voru þó fríðindi nokkuð aukin
á þessu tímabili. Verður því
ekki annað sagt, en áætlunin
hafi staöizt fullkomlega.
Á árinu 1950 hækkuðu út-
gjöldin um 10—11 milljónir
króna, vegna dýrtíðarinnar og
hækkaðs grunnlífeyris ellilíf-
eyrisþega og öryrkja. Síðan
hafa útgjöldin farið hækkandi
með hækkandi vísitölu.
Árbók Tryggingarstofnunar-
innar fyrir 1942—1946, eða til
þess tíma er Alþýðutrygginga-
lögin féllu úr gildi, er fyrir
si.iömmu komin út. Nú er því
rétt að skýra frá starfseminni
fyrstu fimm árin, sem Al-
mannatryggingarnar hafa starf-
að.
ELLILÍFEYRIR
Rótt til ellilífeyris eiga þeir
íslenzkir ríkisborgarar, búsettir
hér á landi, sem orðnir eru 67
ára eða eldri, og greiðist líf-
eyririnn frá næstu mánaða-
‘ mótum eftir að þeim aldri er
náð. Við þann aldur er talið,
að yfirleitt megi gera ráð fyrir,
að starfsgetan sé að miklu
leyti þrotin. Grunnupphæð elli-
lífeyris fyrir einstakling á
fyrsta verðlagssvæði er kr.
4.080.00 á ári, auk verðlags-
uppbótar eftir sömu reglum og
kaup. Miðað við núverandi vísi-
tölu (150 stig) nemur lífeyrir-
inn nú kr. 510.00 á mánuði.
Hjón, sem bæði eru á lífeyris-
aldri, fá tvöfaldan einstaklings-
lífeyri, að frádregnum 20%. A
öðru verðlagssvæði, það er I
kaupstöðum og ikauptúnum með
færri en 2000 íbiia, og í sveit-
um, er lífeyririnn 25% lægri,
eða kr. 3.600.00 í grunn á ári.
Heimilt er að hækka lífeyrí
þenna um allt að 40%, en að-
eins þegar svo stendur á, að
lífeyrisþeginn er ósjálfbjarga,
og þarfnast hjúkrunar og um-
önnunar. Sé lífeyristöku frest-
að, hækkar lífeyririnn um 5%,
fyrir hvert heilt ár, sem hlut-
aðeigandi frestar að taka líf-"
eyri, allt að 40%. Maður, sem
frestar lífeyristöku t. d. í fjög-
ur ár, fær því rétt til 20%
hækkunar á árlegum lífeyri
þann tíma, sem hann á ólifað.
Hækkun þessi miðast við árs-
byrjun 1951 fyrir þá, sem ekk|
Framhald á 6. síðu. j