Þjóðviljinn - 10.06.1952, Page 8

Þjóðviljinn - 10.06.1952, Page 8
Hagnaður Eimskipafél. 14 milil« kr. Félagið á iiii t! sMp og 2 í smíðum — setlar að reisa síórl vöriigeymslMliMS vsð iiiifnii&a Aðalfundur Eimskipafélags íslands var haldinn s.l. laugardag. FclagiÖ á nú 8 skip, samtals 21 þús. 720 DW smálestir. Hagnaöur af rekstri þeix-ra á árinu varö 14 millj. 311 þús. 348,57 ki'ónur, en tap á rekstri lc'guskipa tæp 300 þús. krónur. Heildartekjur félagsins á árinu urðu 82 millj. 178 þús. 507,23 kr. og rckstrarafgangur 2 millj. 886 þús. 853 lcr., eftir að afskrifuð höfðu veriö 20% af upphaflegu verði skipanna. Vöruflutningar félagsins juk- ust á áriiiu ura 33645 smálest- ir, flutti félagið samtals 212 þús. 554 smál., þar af með eigin skipum 186 þús. 533 smá- lestir. Til landsins var flutt 13526 smálestum meira með skipum félagsins s.l. ár en næsta ár á undan og út 12797 smálestum meira. Síðasta ár voru 87% af flutningum félagsins flutt með eigin skipum þess en 12,2% með leiguskipum, en 1950 voru 93,5% með eigin skipum fé- lagsins. Eimskipafélagið á nú 8 skip og eru 6 þeirra ný e'ða um 88% af burðarmagni skipanna ný skip. Alls hafði félagið 26 skip í förum s.l. ár er fóru 91 ferð milli landa, samtals 246. Norðanrigning Akureyri. Frá fréttaritara Þjóð- viljans. S.l. sunnudagur var raun- verlega fyrsti dagurinn hér sem sá verulegan mun á snjó í fjöllum hér, þá var hlýtt, en í dag (mánudag) er liér norð- anrigning! Undanfarnar vikur hefur verið mikill kuldi, einn daginn hríð svo ekkert var hægt að vinna úti. Vaðlaheiðarvegurinn lokaðist af snjó, en er nú orð- inn fær aftur. Sjómannadag- urinn á ísafirði Isafirði. Frá frétta- ■ ritara Þjóðviljans. Kappróður ejómannadagsins liér fóll niður vegna veðurs. Hinsvegar var keppt í beitingu, ennfremur boðhlaupi og knatt- spyrnu. I knattspyrnunni sigr- uðu ísfirðingar Hnífsdælinga með 5 mörkum gegn engu. Um ltvöldið var skemmtun í Alþýðuhúsinu. Sem dæmi um áhuga fólks á þessu máli má geta þess, að innan margra fýrirtækja og 614 sjómíiur milli lánda og 37 ferðir með ströndum fram. samtals 34 337 sjómílur. Félágið á nú tvö ný. skip ’.í. smíSum lxjá Burmeister og Wain. Verður annað 1700 smál. en hitt 2500 smálestir. Fjárféstingarleyfi liéfur fé’rig- izt fyrir kaupum þeirra og eru þau væntanleg í flotann innan tveggja ára. Þá hefur Eimskipafélagið lóks fengið f járfestingarleyfi Vestmannaey jum Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sæmilegt verður var hér á sjómannadagmn, þótt sólskins laust væri, og all'góð þátttaka í hátíðahöldinn dagsins. Hátíðahöldin hófust með sikrúðgöngu í Landakirkju, eh þar prédikaði sr. Halldór Kol- beins. Kl. 3 hófst samkoma á Stakkagcrðistúni og flutti sr. Sigurður Einarsson í Holti undir Eyjafjöllum þar ræðu. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék Þá fór fram handbolti sjó- manna, voru þeir kl'æddir stökkum, í sjóstígvélum, með sjóhatta og vettlinga. Varo jafntefli, 6 : 6. Þá fór fram reiptog milli for manna, háseta og vélstjóra og unnu vélstjórarnir. I\l. 4 hófst kappróður, keppLu hásetar, formenn og vólstjórar og sigr- uðu vélstjórar einnig í róðrin- um. Þá var ennfremur lrapp- róður mi,,! b'tanná. Og sigr"ðr flVp-r'v'nv r' Crrill- veigu. Stalí’:'- :undió vann Sig- urður Guðnason. Veðbanki var starfræktur í sambandi við þessar keppnir. Ivvikmyndasýning var kl. 6 og kl. 8.30 hófst skemmtun í Samkómuhúsinu. Páll Scheving flutti ávarp, Sigfús Halklórs- son og Hösi'.iuldur Skagfield Eiðaþinghá, en þár gekkst hreppsnefndin fyrir fjársöfnun- inni. Á mörgum bæjum í Eiða- fyrir byggingu vörugeymslu- húss við höfnina — skal það byggt í áföngum — Fyrirhug- að er að vörugeymsluhúsið verði þar sem braggarnir eru nú og verði þrjár hæðir. ( Kveaféla.g sósíaSIsla ) f Fundur verður haldinu í\ ) Kvenfélagi sósíalista annað-\ ) kvöld, miðyikiidaginn 12. ( \ júrifi, kl. 8.30 e. h., I ÞING-( \ HOLTSSTRÆTI 27. Iíag-| \ slrrá fundarins er þessi: ff \ 1. Þuríður Friðriksdóttir) l segir frá för sinni u m) # Sóvétríkiri. J i/ 2. Félagsmál: a) Heið-\ ) mörlc, b) Fcrðauefnd. \ ) 3. Kvikmynd. ( \ Félagskonur mega takaf \ með sér gesti. Fjölmennið. r skemmtu. Síðan var dansað í Samkomuhúsinu og Alþýðu- húsinu. Tónleihar Hamhorg- aranna Tuttugu og fimm manns úr Philharmonísku hljómsveitinni í Hamborg, hingað konmir á vegum Tóniistarfélagsins í slóð félaga sinna frá 1926, héidu tónleika á föstudagskvöidið í Austurbæjarbíói. Voru á efnis- skrá þeirra fjögur verk eftir Mozart: Sinfónía í a-dúr (201), Fiðlukonsert í a-dúr, Diverti- mento í d-dúr, sem fella varö þó niður vegna tímaskorts, og loks Sinfónía í g-moll (550). Gunnar Thoroddsen og Ólafur Þorgrímsson kvöddu í upphafi gestina fyrir hönd Reykjavík- urbæjar og Tónlistarfélagsins, en stjórnandi sveitarinnar Ernst Schönfelder, stóð fyrir svörum af hennar hálfu. Þessi litla, samstiilta sveit á leiknum mönnum á aö skipa, sumum svo að af ber (bassa- Ieikarinn Nellessen t.d. alveg makalaus), cg ræður að líkum, að þeirn voru hæg heimatökin á verkefnum kvöldsins. Hand- léiðsla hins unga Schönfelders ”ar örugg, nærfærin og látlaus. Túikun eln’eiksfiðlarans Fritz Köhnsens, á A-dúrkonsertinum, bar svípoinkmni hófs og þokka; strengjaröddin töfraskær og m júk. Þessir aufúsugestir emjprtóku leik sinn í ■gær og á laugardag og bianda loks rómi við heima- menn i kvöld í Þjóðleikhúsinu. 1» Vald. Jönnidur býst á síldveiðar Árnasaínsb yggingm: 29 þús. kr. hafa safnazt Fjársöfnun su, sem efut var til fyrir skömmu í því skyni að reisa hús yi'ir íslenzku handritin, sem nú eru í Danmörku, hef- ur gengið vel, og Iiafa undirtektir almennings verið mjög góðar. Mörg félög og einstaklingar hafa scnt rausnarlegar fjárhæðir. Þegar hafa safnazt um 29 þús. krónur, en auk þess liafa verið tilkynnt framhig frá ýmsum aðilum. lliS þátttaka s sjóœaieRadegÍBue^ s Vestmannaeyjum stofnana hefur starfsfólkið efnt til samskota með ágætuni árangri; skipverja'r á skipvim hafa skotið saman, t.d. skips- höfnin á b.v. Ingólfi Arnarsyni, er sendi rausnarlegt framiag til byggingarinnar kr. 3.150.00. í sumum hreppum hefur verið stofnað tii f jársöfnunar, og hafa þegar borizt framlög úr einum þeirra: Eiðahreppi í hreppi Jagði hvcrt einnsta mannsbarn eitthvað af mörk- um til söfnunarinnar. Þá hafa ýmsir áhugásamir einstakling- ar tekið að sér fjársöfnun, en þeir aðrir, sem það vildtí gera, geta fengið söfnunarlista í skrifstofu fjársöfnunamefnd-.- arinnar í Háskólanum, sími 5959 (opið kl. 5—7 e. h.). Þar er einnig tekið við framlögum til handritahússins. Akureýri. Frn fréttaritara Þjóð- viljans. Togarinn Jörundur liggur nú hér og er að undirbúa sig und- ir síldveiðar. Harðbakur og Kaldba’.iur eru áð veiðum á Grænlandsmiðum én Svalb'akur á heimamiðum. Vélbátarnir hafa fengið léleg- an .afla, enda eklci verið veiði- veður. þJÓÐVILIINN Þriðjudagur 10. júní 1952 — 17. árgangur 126. tölublað Sjómannadagsháfíðahöldin í Reykjavík Hátíðahöld sjómannadagsins fóru fram með svipuðuni hætti og ráð hafði verið fyrirgert. Þátttaka í, þeim xar með minnsta móti, eins og vænta mátti þar sem sjómenn voru flestir á hafi úti. B-sxeitin vann. Kvennadeiid Slysavarnafél- lagsins lagði til kappróðrarlið kvenna til að keppa á sjó- mannadaginn, og vann B-sveit- in. Vann stakkasumllð í 7 sinn. Jón Kjartansson, skipverji á e.s. Selfossi, vann í stakka- sundinu og er það í 7. sinn sem liann vinnur staf.ikasunds- JÓN K.JAKTANSSON, sigurveg- arinn í stakkasnndi. Jón vann nú stakkasundið í sjöunda sinn. bikarinn, en jafnframt er hann methafi í stakkasundi. I tilefni af iþví að þetta voru 15. sjómannadagshátíðaliöldin fékk hann oinnig afsteypu af stangarhún sjómannadagsins, en það er víkingaskip með þöndri segli á líkani af hnettin- um. Þá fékk hann og gullmerki sjómannadagsins. II. verðlaun í stakkasundi fékk Jón Þórðar- son skipverji á Esju. Unnu lárviðarsveiginn og June-MunkteHbikarinn. 1 róðrarkeppni skipshafna á skipum undir 150 lestir unnu skipverjar á v.b. Birni Jóns- syni. Jafnframt liöfðu þeir bezta róðrartíma um daginn og hlutu því bæði june-munktell- bikarinn og lárviðársveig dags- ins. Skipverjar á Aski unnu róðrarkeppni skipshafna á skipum yfi’r 150 lestir og unnu því fiskimann Morgunblaðsins. Konurnar drógu sjó- mannadagsráðið. Kl. 5 á sjómannadaginn liófst íþróttakeppni á íþrótta- vellinum. Skipshafnir af Reykjafossi og Tröllafossi kepptu í knattspyrnu ' og varð jafnteí’li, 1 : 1. Sjómannadagsráðið þreytti þar reiptog við konur úr kvennadeild Slysavarnaféiags- ins og eins og flestir höfðu bú- izt við tapaði ráðið fyrir kon- unum. Við Austurvöll. Skrúðganga sjómanna gekik hinar ráðgerðu götur og stað- næmdist á Austurvelli. Ævar Kvaran leikari söng Alfaðir ræður. Biskupinn yfir íslandi minntist látinna sjómanna. Suður í Fossvogi lagði þá lítil stúlka blómsveig á leiði ó- þeklcta sjómannsins og þögn var við Austurvöll í eina mín- útu. Síðan hófust í’æðuhöld. — Kvöldskemmtanir voru yfirleitt vel sóttar. KR vann Annar leikur íslandsmótsins í knattspyrnu fór fram í gær- kvöldi. KR og Víkingur kepptu og vann KR með 2 : 0. Ólafur Hannosson og Steinn Stcins- son skoruðu mörkin. ( Beztu meðmæli með Hannibal: ' Atvinnurekendum líkar svo vel \ við hann! ) I kosningabaráttunni á Isafirði þykir mál- | flutnirigur AB-blaðsins Skutuls í senn undar- ) legur og kátlegur. ) Hannibal lýsti því nýiega yfir í blaðinu '( að tvö beztu verk sín í þágu verkalýðsins | hefðu verið samræming kaupgjaidsins á ) Vestfjörðum og hitt þegar hann sijómaði M- / þýðusambandsþingi þegar „kommúnistar ( voru sviptir völdum"!! : Hvað kaupsamræmingu Hannibals viðvíkur ) þá vifa það allir Vestfirðingar að í þeirri ) samræmingu dró félag Hannibals, Baidur á ( ísafizði, niður kaupið fyrir litlu féiögunum, ( bæði í Bolungavík og Súðavík! Ekki undur ) þótt Hannibal sé hreykinn! Skufull færir Hannibal líka það til gildis f að atvinnurekendur felji hann sérlega samn- ( ingalipran mann, — enda hafi iil engra \ verkfalia komið á ísafirði í mörg.mörg ár!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.