Þjóðviljinn - 14.06.1952, Blaðsíða 3
Laugardagnr 14. júní 1952
K
— Þ J ÓÐ VIL JENTN — (3
Jóhann J. E. Kúld
Lisísisteliiiir ©g llísviðliiirí
Eitt af því sem deilt er um,
eru stefnur í listum. En þrátt
fyrir allar umbúðir og nöfn á
formum, þá eru aðeins tvö höf-
uðsjónarmið til í deilunum um
liststefnur. Annað má útskýra
meðfcí þessum alkunnu orðum:
„Listin fyrir listina", eða „List-
in vegna listarinnar“. Hitt sjón
armiðið túlkast með því að
segja: „Listin í þjónustu lífs-
ins“.
Þegar hinir lærðu menn
leiddu saman hesta, sína á stúd-
entafélagsfundinum á sl. vetri
þá var lítið deilt um þessi ger-
ólíku sjónarmið, heldur fyrst
og síðast um form. Ijóðs. En
þessar stefnu í listum geta tjáð
sig 'í hinuni ólíkustu formum.
Sjónarmiðið listin fyrir lístina
túlkast jöfnum höndum í
bundnu og órímuðu ljóði, og
sama er að segja um það sjón-
armið sem krefst þess að. iist-
in starfi í þjönustu lífsins. Um
hitt má svo deila, hvaða form
hæfi bezt hinu ólíkasta efni
hverju sinni. Hinn svonefndi
atómskáldskapur er ekki aumk-
unarverður-fyrir það, að hann
birtist oft í órímuðu ljóði,
heldur fyrir innihaldsleysi sitt
og lífsuppgjöf. En slíkt nið-
urlægingarástand í iistum skap-
ast á öllum tímum innan
hrörnahdi þjóðfélaga og fylgir
þeim í dauðann. Það er þama
sem skilur á milli, feigs og
ófeigs. Þegar listin telur sig
upp yfir það hafna að starfa
í þjónustu lífsins, telur sig
of fína og háleita til að ganga
út í hina daglegu baráttu
fólksins fyrir bjartara og betra
lífi, þá er hún farin að troða
helveg hrörnunarinnar. — Við
hinu er svo alltaf mjög hætt
að á niðurlægingar- og hrörn-
unartímum fæðist ólistræn forra
sem ekki reynast hæf í þjon-
ustu lífsins. og deyja því
drottni sínum hægt og hljóð-
lega. Glæsiiegustu formin í
listum fæðast alltaf á blóma-
skeiðum þjóðfélaganna, þetta
hefur alítaf verið einkennancli
og mun halda áfram að verða
það. Þáð er aðeins á vald’
stærstu andans jöfra í lislinni
að hefjast upp hátt yfir sam-
tíðina ög óbundnir af henni
vísa veginn inn í framtíðina.
En dæmin um þetta eru líka
mörg til. Því aðeins þokast
mannkynið fram á við, svo á
þessu sviði sem öðrum, að
menningarsrfðir hvers tímabils
séu hagnýttar. Það á ekki að
höggva i sundur tengslin á
milli fortíðar og framtíðar,
heldur fiytja það bezta á milli
og auka við. Það myndlistar-
form sem gefur skoðandanum
bverju sinni bezta innsýn í
hug listamannsins og túlkar
honum skýrast lífsviðhorf haus
það forrnið er bezt til þess
failið að þjóna lífinu, hváða
nafn sem það ber. Alveg sama
máli gegnir á sviði skáldskap-
ar í bundnu og óbundnu máli.
Sú hrörnunarhætta sem nú vof-
ir yfir hinum vestræna lieirni,
er ekki bundin við form. heid
Vísillmn
Framhald af 8. síðu.
eftir mælingaferðina á Vatna-
jökli svo og' ferðirnar á þessu
vori á Eyjaf jallajökul. Kvað
hann Flugbjörgunarsveitina
þurfa að eignast slíkan bíi til
nota ef flugslys verða á jöki-
um. Vísill var t. d. notaður á
Eyjafjallajökli til að draga
sundur hina samanklesstu
bandarísku vél, en ókleift
hefði veríð að komast inní hana
með handafli. Umboð fyrir vís-
ilbílana hefur Þórir Jónsson
& Co.
ur stefnur á sviði andans. —
„Listin fyrir listina“, óháð og
sundurslitin frá fólkinu er kjör-
orð og einkenni þessarar hel-
vegsstefnu. „Listin í þjónustu
lífsins“„ er hinsvegar einkunn-
arorð þeirra, sem vita og skilja
að listin getur því aðeins iifað
og blómgast að hún taki þátt
í baráttu fólksins fyrir betra
lífi og bjartari framtíð, og
skilji og túlki sorgir þess cg
gleði. Hættan sem að steðjar
nú, á sviði listanna, er frá
túlkendum uppgjafarinnar, inni
haldsileysisins og tifsleiðans.
Mönnum sem hafa ekki mann-
dóm eða hug, að rísa til and-
stöðu og hefja sig yfir liið
hrörnandi þjóðfélagsástand.'—
Það stafar engin hætta frá
þeim sem taka upp vörn fyrir
hrörriunina, þeir eru skaðlaus-
ir. I viðhorfum til lista þá er
það þetta 'fyrst og síðast, sem
almenning varðar. Frá list-
formunum sjálfum stafar ertg-
in. hætta, séu þau andvaria
fædd, þá deyja þau í kyrrþey
án þess að valda miklum skaða,
en önnur taka við sem hafa
betri túlkunarhæfiieika. En
það hvílir sú skyida á þeim,
sem vilja taka listina í þjþn-
ustu lífsins og vinna í þágu
fólksins, áð þéir séu öðru-m
vandari á iistform, og gleypi
ekki við andvaria fæddúm
formum uppgjafarinnar.
Helgi Krlstjánssoin
HINNIÍÍGAROHD
Sjúkrabætur
gm
Hér birtis.t niðurlag fyrra hluta skýrslu
innar, en síðari hlutinn, sem einkum fjallar uM
hvernig þeirra er aflað o. s. frv. birtist á næsttnuú:
Sjúkrabætur
Sjúkrapeningar eru greiddir
iþeim, sem verða fyrir atvinnu-
tjóni vegna veikinda þannig, að
tekjur þeirra fália niður að ölíu
eða mestu leyti. Sjúkradagpen-
ingar greiðast ])ó aldrei fyrr en
að liðnum ákveðnum biðtíma,
sem er nokkuð mismunandi
eftir því hvort í hlut eiga laun-
þegar eða atvinnurekendur.
Upphæð sjúkradagpeninga er
mismunandi eftir kynferði, verð
lagssvæðum og fjölskyldustærð,
—■ og nemur frá kr. 12.00 í
grunn á dag fyrir einhleypa
konu á öðru verðlagssvæði, og
upp í kr. 18.00 á dag fyrir
kvæntan mann á fyrsta verð-
lagssvæði auk verðlagsuppbót-
ar, þ. e. með núverandi vísitöiu
kr. 27.00. Hafi hinn sjúlú börn
á framfæri, sem ekki njóta
fjölskyldubóta eða barnalífeyr-
is, hækka dagpeningarnir jafn
mikið og fjölskyldubótum með
börnum nemur, eða um kr. 5.00
á dag fyrir hvert barn á fyrsta
verðlagssvæði. Dagpeningar
kvænts manns með 3 börn á
fyrsta verðlagssvæði geta því
numið með núverandi vísitölu
um kr. 42. á dag. Sjúkrapening-
ar greiðast meðan hinn sjúki er
óvinnufær, þó aldrei lengur en í
6 mánuði á einu ári.
Fjöldi sjúkrabótaþega var
árið 1950 um 1600, og nam upp-
hæðin sem greidd var um 2,5
milljónum króna eða ca. 4% af
útgjöldum Tryggingastofnunar-
innar.
Slysabæiur
Bætur slysatryg.gingarinnar,
þ. e. bætur til launþega eða að
standenda þeirra fýrir atvinnu-
slys, er nckkru rífari en hinar
almennu bætur, sem greint hef-
ur verið frá hér að fra.mán.
Þanriig nema sly3adagpeningar
kr. 22.50 í grunn eða tæpum
34 krónum með núverandi vísi-
tölu og eru jafuir hvar sem er
á. landinu, og fyrir karla og
konur. Ekkjubætur eru einnig
nokkru hærri, eða kr. 9.000.00,
þ. e. ‘með vísit. kr. 13.500.00, ein
greiðsla. Bætur til barna cru
hinar sömu og hinar alménnu
bætur á fyrsta verðlagssvæði.
Au> þess greiðir slysatryggLng-
in nokkrar bætur til foreldra.
þegar um dánarsiys er áð ræða-.
Fjöldi bótaskyldra slysa á ár-
inu 1950 var um 1000 og heild-
arupphæð slysabóta um kr. 3,4
milljónir.
Sjúkratrygging Hfeyrisþega
Tryggingastofnunin greiðir
auk lífeyris sjúkrasamlagsið-
gjöld allra lífeyrisþega ahnanria
trygginganna og þeirra annarra
gamalmenna, ' sem ekki ná á-
kveðnu t&kjutnarki. Ennfiiemur
er stofnuninni- heimiit að greiða
til sjúkrasamiaga eða lækrás-
vitjariasjoða nokkurn styrk
vegna óvenjulegra útgjalda
vegna sjúkraflutninga og-lækn-
isvitjana. Námu þessar greiðsl-
ur árið 1950 um 1,4 millj. kr.
Árið 1950 var meðalvísitala
kaupgjalds 108% stig þ. e. bæt-
urnar voru allar greiddar máð
8y3 % verðaagsuppbót. Tekj-
umar voru hinsvegat innheimt-
ar án vísitöluálugs og varð því
nokkur halli á retefri Trygg-
ingastofnunarinnar það ár.
Reikningar ársina 1951 eru
enn eigi fullgerðir. Otgjöld
Tryggingastofnunarinriar brútto
það ár munu hafá numið utn
76 millj. króna, enda var meðal-
vísitala þess ;árs 1S1 stig eða
23 stigum hærri en 1950. Tekj-
urnar voru hinsvegar innheimt-
ar með aðeins ca 20 % álagi, og
verður því mjög veruiegur hálli
á því ári, sennilega 5—6 millj.
króna, þar sem hvert stig, sem
vísitalan hækikar m, eykur út-
gjöld Tryggingastefnunarinnar.
um a. m. k. 550 þús. krónur.
1 dag verður til moidar hor-
inn Helgi Iiristjárissoa, bif-
i'eiðarstjóri Vesturgötu 26,
&a:n?.rflrði. Hana lézt í Lárid-
opítalanuœ 6. jújjj s.L' Bana-
'trriin hans 'var hjarta-sjúkdóm-
ur. Helgi var fæddur á fieyðis-
firði 29. september 1917 sonur
hjónanna Guðrúnar Araórs-
dóttur og Kii'jtjáns Jónésonai
;óinanus. Til Hafnarfjarðar
fiuiíist Ilelgi með foreldrum
r! - ■ r/'pyíftkinum árið
og hjc. hann með þeim til da
dags. A: "kýnnúiri. mínufn gf
f-kyláa háns -s.l. 20 ár, veit
ég' aö sambé’öiii' cg ástríki hef-
i: - þai* árc.iit ríkt og jaíaframþ
aS Hclgi. s?zt ysgstur var, naut:
iit freít þárst liér m
áð •Kélgi : Krístjárirson
vceíi d'áinn, áttu -Hifrifirði'rigar
erfiít með að trúa því. Að vísu
vai' okkui’ kunnúgt um, að éftir
læknisskipan hafði Helgi i byrj-
un fsfcrúar s.I. hætt að vinna
og síðan verið undir læknis-
rannsókn, fyrat heteia og síðar
í Landspítalanum, en að sjúk-
leikirm væii evo alvarlegur sem
á daginn koiri grunaði víst enga
nsma lianig" riánustu ættingja.
• Helgi var maður k'.iapstór en
viðkvæmur pg.' arenglunaaður.
Hann var starfsmaður mikill,
samviskusamur og trúr að
hverju setn hann gekk. Eins og
eolilegt var úm annan eins'fjör-
mann og ITelgi var tók hann
mikínn þátt' í félagslífi bæjarin3
og er mór. mir.nisstæðust sam-
veran við hann í ’Taílfálagi
Hafnarfjaiðár. Þar hóf hann
■kcfnungur stárfsemi síria og
færði félaginit, fyr3tur Hafn-
. fnúinga, sigur á landsmæli-
•kvarða með því að sigra í öðr-
um 'fl. á Skákbingi' Islendinga
árið 193*6. Síðan1 fæiúi hann
okkur marga sigra og vann með
áhuga. að máiefnum félagsins til
dauða'dagí'. 1 Fimleikaféiagi
Haíiiarf jarðqr starfaði hann.
mikið og var Iivctja&di áhuga
íáaður Círi 'íþróttam41. 1 Far-
f u.gla-hreyf ingunru starfaði
hann og'tölc þátt í fjallgöngum
cg erfiðum ferðaliigum, ailt
fram ú síðasta -haust. Elnn vai
hann af stofnendum Bridge-
féiágs Hafnarfjarðar cg varð
fljótt einn af félagsins beztu
KiZLGI KRISTJÁNSSON
rnösnum. Sveit' har.s Vana
bæjarkeppnina Í950 og sjálf-
kjörian var hann í -þá sveit er
valin vai tii Lan.d3liðskepphlnn-
ar 1951. í þessum og fieiri
féiögum starfaði hanii og
gegndi mörgum trúaaðarsttörf-
um. Það var. svo u.m Helga,. sem
um fleiri alþýouineiin, að hann
átti etó-i kost á framhalds-
menhtun þótt hann væi'i igott
námsefiu. En það sýndi hann.
okkur 'cft er hann sat við tafl
eða bridge-boröið hve frjór
hann var og hvað hánn. hafði
óbrigðult' niinui, eins og harni
áttL ættir til.
Við fráfall Kelga verður fyrlr
okkur fé'aga hans og vini autt
rúm í félag-slifi bæjarins, slílc
voru kýnnin við lxann.
Eg veit að mikil sorg ríkir
hjá fjölskyldú Ilelga. Syátkini
hans O'g o.löraðir foreldrar
■harma hhtn góða dreng- er hvaxf
svo unguir frá þeirn, en þ&tta
'kjarkmik’a aiþýðufóik mun þó
ekki láta bugast, enda hsfði
'það verið sízt að skapi Helga
sjáifs. Huggan má það líka
vera fjöiskylda lians að.. hú.a
gerð'i allt rem í .hennar valdi
stóð til að gcra iíðan hans sem
bezta sSiviSlu mánuðina.
Ég vii rr.eð þéssum fáu Hrium:
þakka Heiga allar hinar
skemmtiiegu stundir sem ég
átti með hcrium bæðl í félags-
starfi (’c heima hjá hcnum.
Vertu sæll vinur.
KristjáK Andrésson.
Kínversk nneimtamannaneftid hefur að ’undanförnu ferðazt um Inclland og Burma ©g
fíeiri grannríki. — Hér á myndinni sjásf uokkrir meðlinaír nefndáriiittár, ásamt
gestgjöfum sínum, í Nýju Deihll.