Þjóðviljinn - 14.06.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.06.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐYILJINN — Laugardagur 14. jún: 1952 Laugardagur 14. júní 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíálistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prenfsmiðja: Skólavörðustíg 10. — Sími 7600 (3 linur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans b.f. Hvenær rumska iðnaðarmann? Stefna Framsóknarflokksins og Sj álfstæóisflokksins í efnahagsmálum þjóðarinnar hefur nú haft þær afleið- ingar í för með sér að tvær þýðingarmiklar atvinnu- greinar eru gjörsamlega lamaðar og almennt atvinnu- leysi ríkjandi innan þeirra. Þessar atvinnugreinar eru verksmiðj uiðnaðuri nn og byggingariðnaðurinn. í verk- smiðjuiðnaðinum vinnur nú ekki nærri heimingur þess fólks sem af honum haföi atvinnu sína fyrir hálfu öðru ári. Þannig hefur fjandskapur stjórnarvaldanna við is- lenzkan iðnað leikið þenna unga og uppvaxandi atvinnu- veg þjóðarinnar. Byggingariðnaðurinn er ekki síður hart leikinn af stjórnarvöldunum. Hömlurnar og bönnin hafa reyrt íbúðahúsabyggingarnar í slíkar viðjar, að segja má aö byggingariönaðurinn hafi verið lagður í algjöra rúst. Til viðbótar er svo þeim fáu sem öðlast leyfi skriffinnsku- stofnana ríkisstjórnarinnar til bygginga gert ókleift að hefjast handa af þeirri einföldu ástæðu að þeir fá hvergi lán til framkvæmda. Lánsfjárpólitík ríkisstjórnarinnar og bankanna stendur þar í vegi eins og óyfirst.íganlegur vegg- ur. Þannig verða meira að segja fjárfestingarleyfin ómerk og einskisnýt pappírsgögn sem fæstum koma að tilætluðu gagni. Þetta ástand er fyrir löngu orðið svo óþolandi að furðu gegnir að almenningur og þá ekki sizt iðnaðarmennirnir sem búa orðið viö geigvænlegt atvinnuleysi svo að 'segja árið um kring, skuli ekki hafa risið upp til kröftugra mót- mæla og skipulagt baráttu gegn þessu augljósa skemmd- arstarfi ríkisstjórnarinnar og flokka hennar. Því það skyldu byggingariðnaðarmenn gera sér ljóst að á þessu fæst engin varanleg breyting til úrbóta meðan ríkis- stjórnin fær aö vinna óþurftarverkin gegn íbúðabygg- ingum aö mestu í friði og óátalið. Þess er engin von að ríkisstjórn afturhaldsflokkanna verði. knúin til undan- halds fyrr en hún óttast alvarlegt fylgistap og hrun þeirra flokka sem styðja stefnu hennar og bera ábyrgð á at- vinnuleysinu cg neyðinni. Meðan ríkisstjórnin verður þess ekki vör á svo ótvíræðan hátt að ekki verði um villzt. að þessi stefna hennar þýði uppreisn fjöldans gcgn eyðileggingarstarfinu sem hún vinnur í atvinnumálunum verður haldið áfram á sömu braut. Meðan stéttarfélög byggingariðnaðarmanna halda t. d. áfram að kjósa yfirlýsta þjóna íhaldsins í stjórnir sínar og fela þeim forustu félagsmálanna er. þess varla að vænta aó ríkisstjórnin slaki á þeim þi’æidómsfjötrum sem hún hefur lagt á byggingariðnaðinn. Slíkt langlund- argeö getur ekki oröið til anars en hvetja stjórnina og flokka hennar til þess að slaka hvergi á og halda þeirri stsfnu til streitu sem er að ganga af byggingariðnaðinum dauöum og stórauka húsnæðisskortinn. Þetta j)urfa byggingariönaðarmenn að gera sér ljóst af frilri hreinskilni. Þeir eiga sjálfir mikla sök á því hvernig þ irra atvinnugrein hefur verið leikin af flokkum ríkis- stjórnarinnar. Þeir hafa vottað þeirri stefnu traust, alltof margir, sem stöövað hefur húsbyggingar á íslandi og gerir þrð nú aö verkum að vaxandi. fjöldi þeirra sem við þær unnu er ofurseldur atvinnuley.-inu. Þeir hafa trúað blekk- ingum afturhaldsins og kallað yfir sig fátæktina að nýju. Þ' tta er sannleikurinn um orsakirnar til þess hvernig kcmið er fyrir byggingariðnaðinum og hann þurfa iðn- aöarmennirnir að þekkja sjálfi-r og draga af því nauðsyn- It.gar og óhjákvæmilegar ályktanir í verki. Þegar iðnaðarmenn, sem blekktir hafa verið af íhald- inu og afturhaldsöflunum til að veita þeirri stefnu braut- argengi scm lagt hefur atvinnuveg þeirra og afkomu h( imila þeirra í rúst, vakna og hefja samstillta og harð- vííuga baráttu stéttarinnar allrar, undir nýrri og traustri fovustu, þá og þá fyrst er þess að vænta að ríkisstjórnin og flokkar hennar skilji að hér hefur verið of langt gsngið í skemmdarverkunum og að hin fjölmenna og vel menntaða stétt íslenzkra iðnaðarmanna lætur ekki bar- áttulaust af hendi rétt sinn til að vinna fyrir sér og fjöl- si yldum sínum og skapa þeim sem húsnæðislausir eru ziý og vistleg heimili. York. Vatnajökull fór frá Rvik 9. þm. til Antwerpen. Flugffélag Islands. I dag verður flogið til Akur- eyrar Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarðar og Siglu- fjarðar. Á morgun til Akuréyrar Tr .... _ j. . og Vestmannaeyja. Kvolm — Svar eoa svarleysi Loftleiðir h.f. Hekla fór í morgun til Kaup- færðu inn í klefa þar sem mannahafnar, Parísar og Stav- þeir fengu sínar sprautur og anger. MARTEINN í Vogatungu skrif- ar: Það Var í fyrravor um hábjargræðistímann, að ég fékk í mig kvölina. Hún lagð- ist yfir herðarnar og teygði anga sina fram í upphand- leggina og tætti þar og nag- aði eins og arðræningi. Og það var kominn sláttur. — Ég vissi að þetta var gigt og ekkert við því að gera, því allt frá upphafi vega hafa erfiðismenn brostið um miðj- af kölluðu á einn og einn, Sklpaútgerð ríkisins. Hekla verður í Stavanger í dag. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag til Vestmannaöyja. Skjald- , „ , . , . breið fór . frá Reykjavík í gær- an dagmn Og fætumir hinn. kvöldi til Húnaflóa, Skagafjarðar Hvað var það nú fyrir yð- ur, sögðu þær við einn. Bakið, sagði hann. Jú, alveg rétt, bakið ann- Og sem ég sat þarna, djarf- og Byjafjarðar. aði í hug mér fyrir samein- Rvrik síðdegis i ingartákni þjóðarinnar, sem norður. dregið hefði þorsk og mokað skit síðustu þrjátíu eða f.jöru- tíu árin, og meðtekið sprautur og geisla að eyða sinni kvöl. — Martejjnn í Vogatungu. Þyrill fór frá gær vestur og ÉG VAR spur'ður að því í dag hvernig skilning ég legði í svar eða svarleysi hinna Blaðamenn Mogg- ans eru að vísu hættir að sækja bæjarstjórnarfundi hjá Gunnari Thor- oddsen. En Gunn- ar er ekki gleymdur fyrir því.’ Það eru skrifaðar um hann stórar greinar daglega fyrir utan ieið- arana á 8. síðu og svartleiurs- og rammaklausurnar á forsíðu. — þriggja forsetaefna. Svar séra Mbl. man nm þessar mundir eng- Bjama skil ég SVO að sarn- an mann jafnvel og Gunnar siun, vizka hans fari eftir sam- engilinn sem féll. vizku rikisstjórnarinnar an aldur, eða svo tjáði mér afi minn og amma, pabbi og mamma. Svo hóf ég sláttinn. Gamla konan rölti út í þurrkinn með hrífu, sté þungt til jarðar og stakk við. Hún var líka með sína kvöl ög á kvöldin néri hún áburði á mjöðm sér og tók inn pillur. I vetur fréttist að þeir fyrir sunnan læknuðu vegi stödd, að mega ekki lúa og gigt. Og gam'.a konan velja heiðarlegri mann í for- setaembættið heldur en ein- MÍNNIZT 15 ára afmælis Máls og menningar 17. júnl með því að gerast félagsmenn og áskrifendur að nýju útgáf- unnl. hverjum tíma. Svar Gísla er bókstaflega ekkert. Þessir tveir auglýsa svo greinilega hvað þeir eru meistaralega handjárnaðir af stuðnings- mönnum SÍnum, að hvorugur Rafmagnstakmörkunin má nokkra sannfæringu hafa. Hlíðarnar, Norðurrr.ýri, Rauðar- Aftur á móti er Ásgeir alveg árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- klár Hann hefur verið, er hverfi við Laugarnesv. að Kiepps- og ætlar að verða, samþykkur ve^ °s svæðið Þar norðaustur af. öllum landráðum og föður- landssvikum. — Má því segja að íslenzka þjóðin sé illa á hvern af þessum andlegu veiðitækin, sem bezt sézt á þvl Norðmenn búast unnvörpum til síld- veiða á fslandsmið — segir Mbi. í gær. Það eru mörg að vesalingum. — Óli. =SHS=: fór suður og gekk til læknis í þrjá mánuði. Þégar heim kom taldi hún sig færa í flestan sjó og óskaði mjög ákveðið eftir að mega fóma sínum endurheimtu kröftum í þágu þjóðarbúskapsins. Og aðspurð um læknisaðgerðir kvað hún þær hafa verið sprautur og geisla. Því var það að þegar vorkuldarnir hóf- ust, fór ég suður. Gráa kólgu kembdi fram' af Esjunni , . ... , , ■ „ Næturvarzla er x Laugavegsapo- ° . _ , ,, Laugamagur 14. jum. (Eufmus). teki. — Simi 1618. UPP að nesjum með hvitan dagur ársins. — Tungl á sí5- geislandi kollinn og gjálpaði agta kvartili; í hásuðri kl. 6.03. Kvenréttindafélag Islar.ds fer við brimsorfna hleinana í f jör- Árdegisf'óð kl. 10.05. Síðdegisflóð gróðursetningarferð í Heiðmörk í unni, en uppi yfir hnituðu krí- kl. 22.35. — Lágfjara kl. 16.17. ciag kk 2 frá Ferðaskrifstofunni. an og máfurinn hringa og Áríðandi að sem nestar fé'ags- vöktu yfir síli, en í mórauð- Eimskip konur mæti. um reykmekki þaut bíllinn BrúarfoS^ Goðatoss og Lagar- eftir veginum suður. við muuum búast fiotvörpum á sHdvelðarnar þegar þar að kemur. Sjómannadagsráð efnir til skóg- ræktarferðar í Heiðmörk á morg- un. Lagt verður af stað kl. 1 frá Grófin 1. Þeir eru farnir að fijúga traktor- um í Vísi. Flugvélarnar úreltar — eða hvað? 12.50 Óskalög sjúk- linga. (Ingibjörg Þorbergs). — 19.30 Samsöngur (pl.) 21.30 Tónl. (pl.): „Lítið næturijóð", foss éru í Rwiík. Dettifoss er í New York. G.uIIfoss fer frá K- 'A' höfn á hádegi í dag til Leith og Rvíkur. Reykjafoss fór frá ÞEGAR til borgarinnar kom Ve, í gærkv. tii Ólafsvíkur og R- spurðu menn frétta. Ég' fór víkur. Selfoss fór frá Reyðarfirði eitthvað að minnast á kvöl- 12' Þ“- Þórshafnar. Tröllafoss serenade cftir Mozart (Pro Art ina og ýmsa slæmsku í fólki, fró Rvik 1 &ærkv' fil New Framhald a 6. siðu. sem farið vséri að slitna, en þá var spurt aftur: „Hvað segja þeir þarna efra utri for- setakjörið?“ — Forsetakjörið, át ég eftir. Hvað er það ? Einingartákn, sögðu þeir. — r* Fyrrverandi prest kusu sumii aðrir fyrrverandi sendiherra Jú, fyrrverandi ‘ maður skyld það vera. Og svo stóðu þei hver frammi fyrir öðrum o; tölúðu um þetta í fullri a vöru eins og lífsnauðsyn. O' borgarablöðin, jú, þau von svört af fyrirsögnum um for setakjör, fyrrverandi mem og einingartákn. Það var sv sem auðséð, nú skyldi hvirfl; upp múgæsihgum um ekk neitt. Svo fór ég að .ganga t' læknis. Á biðstofunni.. hitti ér strákana, sem urðu mér sam ferða gegnum kreppuári" hérna á mölinni. Þeir voru , . * , . .-v Nokkra stund voru menn lamaðir af farmr að grana framan við unarun> on allt í einu rauf fagnandi rödd eyrun og' skeggbroddarnir þögnina: Hodsja Nasreddin! — Hodsja sýndust hvítir í oddinn, Þarna, . Nasreddín! kaljaði,, .aiíhar,, og piiui af hittumst við aftur. Og stúlk- öðrum tók uridir: Hodsja Nasreddín! urnar í viðgerðarstofunni inn Hodsja Nasreddún! I augum almennings mun vart nokkurt hinna stóru tón- skálda vera sveipað öðrum eins dýrðarljóma og Beethoven. Jafnvel þeir sem lítið þekkja til tónlistarinnar, kannast við nafn hans og setja það í sam- band við eitthvað magnþrungið og voldugt. Staða hans í heimi andans ákvarðast því ekki ein- vörðungu af gæðum verká hans — mikilvægi hans nær langt út fyrir hóp tónlistarunnenda, það er miklu aimennara eðiis. — Ástæðan til þessa er sú, að Beethoven sýnir okkur hin æðstu verðmæti mannsins — bæði í verkum sínum og lífi: frelsisást, kjark og samúð með öðrum mönnum. Mikilmenni verða ekki skilin og metin, ef einvörðungu er miðað við þau sjálf. Persónu- leikinn mótast af ríkjandi þjóð- félagsástandi, sem sjálft er endurskin hinnar efnahagslegu hyggingar þjóðfélagsins, með þeirri stéttaskiptingu og stéttabaráttu sem því fylgir. Mikilvægi einstaklingsins er undir því komið hvort' hann er fylgjandi hinum framsæknu öflum — ef svo er geta áhrif hans orðið afarmikil — eða hann gerir sig ánægðan með ríkjandi ástand, dautt og stirðnað — og þá liggur fyrir honum að sökkva í gleymsku í straumþunga móðu þróunar- innar sem skopmynd eða hryggðarmynd. Mynd Beethovens stendur okkur svo skýrt fyrir sjónurn vegna þess að hann var uppi á hinum miklu umbrotatímum Evrópu, tima frönsku bylting- arinnar, þegar gamla, úrelta lénsveldið hrundi til grunna fyrir sókn hinnar ungu, bylt- ingarsinnuðu borgarastéttar. — Stéttabaráttan var mörkuð skörpum línum þá, ekki síður en nú, og enginn gat staðið utanhjá, vérið hlutlaus, og Beethoven skipaði sér snemma undir merki frelsis, manndóms og framfara. Beethoven vai skírður í Bonn 17. desember 1770, en ekki er vitað með vissu hvaða mánað- ardag hann fæddist. Faðir hans var söngvari, Hollendingur að uppruna, en hafði flutzt.'ti! Þýzkalands. (Nafnið van Beet- hoven er hollenzkt). Tónlistin var í hávegum höfð á heimilinu, en bemskuárin yoru Ludwig litla dapurleg vegna drykkfeldni föðurins, og fátæktar af þeim sökum. Ár- ið 1791 fór Beethoven til Vín- arborgar til þess að ljúka námi hjá Haydn, en áður hafði hann stundað nám í nokkur ár í Bonn og starfað þar nokkra stund við hljómsveit. Námið í Vinarborg varð honum ekki einskær. ánægja, þvi að hann Walter Zacharias BEETHOVEN — hinn óháði maðwr komst fljótlega að raun um, að tónskáldið mikla, Haydn, var ekki kennari nema í með- allagi. Hann leitaði sér því kennslu hjá öðrum. En hann settist að í Vín, og varð brátt kunnur sem píanóleikari og tónskáld. Frægð hans ' varð slík, að þegar Beethoven ákvað að taka boði um hljómsveitar- stjórn við hirðina í Kassel, 'þá tóku nokkrir tónlistarunn- andi aðalsmenn sig saman og ábyrgðust honum sömu tekjur árlega og launin voru í Kassel með þvi skilyrði að hann yrði kyrr í Vínarborg. En gjald- eyrishrunið í Austurríki á Na- póleonstímanum og síðar, varð til þess, að þessi árlegi styrk- ur varð harla lítils virði. Beet- hoven gegndi því aldrei föstu embætti, með þeim skyldum, sem því fylgja, að undantekn- um þessum stutta tíma í Bonn á æskuárunum. Mozart hafði reynt að kom- ast af á sáma hátt, en af- koma hans varð mjög bágbor- in. Beethoven gekk öllu skár, því að þjóðfélagið, og um leið kjör listamanna, hafði batnað síðan. Á tímum lénsvaldsins lifðu tónlistarmenn á því að vera í þjónustu þjóðhöfðingj- anna eða kirkjunnar. En um aldamótin 1800 var 'borgara- stéttin drottnandi í flestum efnum, og hafði lengi verið það í fjármálum. Það kom greinilegast í ljós í Frakk- landi og Englandi, þar sem iðnþróunin, sem velmegun borg- arastéttarinnar byggðist á, var lengst á veg komin, en merki þess sáust víðar. Og lista- mönnunum skópust nýir af- komumöguleikar. Opinberun tónleikum fór sí- f jölgandi, og áheyrendurnir var borgarastéttin. Hún var einn- ig kaupandi nótnabóka, sem tónlistarfélögin gáfu út, og tón- listarkennarar fengu nemendur sína úr borgarastéttinni. Allt þetta. gerði tóniistarmönnum kleyft að komast af, og Beet- hoven bjargaði sér á þennan hátt. Það var ekki fyrr en síðar, að menn gerðu sér það 'jóst, að harðstjórn aðalsins liafði aðeins vikið sæti fyrir annarri harðstjóm, auðvaldinu. Menn liutn aðeins nýfehgins freísis, og Beethoven var skýr fulltrúi hmnar nýju þjóðfélagsstöðu listamannanna. Franska stjórn- arbyltingin varð á æskuárum hans, og hugsjónir hennar um manninn og gildi hans festu óslítandi rætur í huga hans. Fjöimargir atburðir í lífi hans bera því yitni að honum var Ijúft að halda á lofti þessum hugsjónum. Árið 1804 hafði hann lokið þriðju sinfóníu sinni, sem hann nefndi ero- ica (het jusirxfónía), og það hafði verið ætlun hans að til- einka Napoleon mikla þennan lofsöng um manninn, mátt hans og mikilleika. En þegar hann fregnaði að Napoleon hefði lát- ið gera sig að keisara, að hinn snjalli hershöfðingi lýðveldis- ins skreytti sig með prjáli kcn- unganna, þá reif lýðveldissinn- inn Beethoven tileinkunina í tætlur og ritaði á titilblaðið: 1 minningu mikilmennis. Hún er sérkennandi sagan, sem sögð er af Beethoven og Goethe, sem voru saman á gángi um baðstað í Bæheimi. Þeir mættu austurrísku keisarafjölskyld- unni. Goethe, sem var mikið skáld og þaulkunnur hirðsið- um, gekk út á vegarbrúnina og stóð þar með hattinn í hend- inni, en lýðræðissinninn labb- aði áfram eins og ekkert hefði í skorizt og tók ekki ofan fyrr en einn erkihertoganna, sem reyndar var nemandi hans, heilsaði að fyrra bragði. 1 umgengni sinni við aðalinn, gætti Beethoven ætí'ð sjálfsvirð- ingar sinnar, stundum þrá- ke.knislega, allt að því rudda- lega — hann hélt fram gildi mannsins, án tiliits til ættar eða tignar. En hann hafði sterka samúð með öðrum mönn- um. Allt hans ævistarf var fyrir -meðbræðurna, og á titil- blað eins verka sinna reit hann: Frá hjartanu — megi Ludwig van Beethoven Köllin ómuðu um allt veitingahúsið, bár- ust þaðan yfir i hinar veitingarstofurnar, og um torgið; og fólk kom hlaupandi úr ölium Éjttum til að heilsa ljúflingi sinum, hinum fræga skálki og bragðarcfi Hodsja Nasreddín. __. . Úsbekar, Tadsjíkar, Persar, Túrkmenar, Arabar, Grúsar, Armenar og Tatarar komu hlaupandi. Mannfjöldinn óx jafnt og þétt. Án þess nokkur vissi var allt í einu búið að bera hafralcnippi og vatnsfötu fyrir asnann. Hodsja Nasreddín gekk út á tröppurnar og hneigði sig djúpt fyrir fólkinu: Ég heilsa ykkur, íbúar Búkhöru. Tíu ár hef ég dvalizt á öðrum stöðum, og nú fagna ég því að s;á ykkur öll að nýju. það ná til hjartnanná. Drembið sjálfsálit og einangrun í fyrir- litningu var honum víðsfjarri. Þess vegna gat hann sungið mannkyninu lof í lokakór ní- undu sinfóníunnar, en hann er um Óðinn til gieðinnar eftir Schiller: Ég iyk yður örmum, milljónir, kyssi allan heiminn! Öll verk Beethovens bera á sama hátt merki frelsisástar hans. Óperan Fidelio fjallar um mann, sem varpað var í fangelsi án dóms og laga vegna þess að honum var kunnugt um siðspillingu valdhafans, og ekkert annað en ást og dirfska eiginkonu hans bjargar honurn frá dauða — harðstjórn, frels- isbarátta cg ást er hin mikla, dramatiska þungamiðja þessa verks. Og Beethoven, sem var hollenzkur að ætterni, samdi tignar’.ega og töfrandi tóna við harmleikinn Egmont eftir Goethe, en sá leikur er um um frelsisbaráttu Hol!endinga við Spánverja á 16. öld. Svona kveðja örlögin dyra, sagði Beethoven um temað í 5. sin- fóniunni (það var notað sem þagnarmerki af brezka útvarp- inu á stríðsárunum), — og fastmótuð bygging verksins, djúp sorgin og dimm óhugr.un- in — síðan leiftrandi lokaþátt- urinn, er dramatisk tónatúlkun um baráttu mannsins og slgui' á örlögunum. Og hversn dá- samlega hefur ekki náttúru- unnandinn Beethoven lýst ást sinni á sveitinni og þjóðlífinu í 6. sinfóníunni, Pastoralsinfóni- unni! í reynd er það svo, að öll hans veik iýsa honum sjálfum, eins og hann var vold- ugur og hreinn í sorg og gleði. þrunginn manndómi og geS- þokka. Það var nýjabrum að þe??u pcrsónulega í tónlist Beetho'v- ens. Mozart og Haydn unriu verk sín meira eftir Íistarirlnár reglum. Vinnan var þeim fræci- legt yerkefni, sern þeir leystu af höndum eftir föstum regl- um, eins og iðnaðafmaSurimr vinnur sín verk. Þeim kjm tæpast til hugar aö, Játa per- sónulegar hugrenningar í Ijós í tó.num, sálarlífið kom fa.g- inu ekkert við. Beethoven þræddi sama- veg. framan af. í fyrs.tu tónverkum lians 'gæfcir hins sama bjarta yridisþoklm. En brátt kom að því, að tón- listiri várð Beethoven tæki til þess að tjá sig öðrum, tungu- mál, sem hann lýsti tilfinning- um sínum á. En hann var slikt riiiki’menrii og svo gegnsýrður iriannlégum hugsúnum sanitíð- arinnar, að ekkert var fjær honum en taumlaust sjálfshól eða listfenginn stórbokkahátt- ur, sem gefur fjandann í ai- múgann, bara hann geti breítt úr sér sjálfum á sem kynleg- astan og forskrúfaðastan hátt — ef aðrir skilja ekki, þá er það þeim að kenna, cg verst fyrir þá sjálfa! Beethoven vildi tala til meðbræðra sinna, og meistaraleg snilld hans hélt tilfinningunum, þótt sterkar -væru, í hæfilegum skefjum. Hann gekk sína braut, föstum skrefum, en hættulegt var það öðrum, eigingjörnum og mið- ur mannlegum — að ætla sér að feta þá braut — ennþá kvelur okkur drembileg sér- vnzka þeirra og lífvana tilraua- ir. Slíkir menn halda dauða- haldi í hið sjúklega og aðfram- framkomna í samtíðinni, en Beethoven gaf sig gróandan- um á vald og ferskleika slns tíma. Einrænn var Beethoven sízt, og þó varð hann fyrir örlögum sem virtust dæma liann til einveru -— hann missti he\rrn. Hann fór að tapa heyrn þegar á fertugsaldri, og á efri árum haps var ekki hægt að 'talá við hann nema með sk iffærum. Til eru átakanlegar lýsingar á því hvernig þessi ógæfa lék hann: ÞaS 'var verið að leika Fide.io, og Beethoven stjórnaöi sjálfur. Hætta varð í miðjum klíðum, því að takts’áttur heyrnar- lausa mannsins kom öliu á ringulveið á sviðinu og hjá hljómsveitinni. Þegar níunda sinfónían. var leikin í fyrsta skípti. ' 'vissi Beethoven .ekki hvílíka hrifnlngu hún vakíi, því að hann sneri baki vi«5 áhéyréridum (en hann stjórn- aði þó ekki sjálfur). Þegar honum var snúið við ög hann sá lófatakiö og' hrifninguná, varð honum ' ’.jést ‘ hvaö gerzt hafði. Borgaralegir -skriffianar hafa myndað falska og giör- feyskna kenningu út frá heyrn- arieysi Beethovens. Þcir hafa ha’dið Vví fram, aö ógæfa þessi hafi 'ofðið uppspretta hans list- -ríku vcrka. Þr.ð er víst iosen, sem segir: Mér var so"gin gef- in og því varJ ég skáíd. Með ö'ðrum örð'um: í jarðvegi sorg- ar og eymdar þrífst listin bezt. Afleiðing þeSsarar ker.n- inga” er- að auðvaldsþioðféiag- ið styð.ur listamennina bezt með því að láta þeim líða sem verst. Þessi andstyggiiegi hugsunarháttur er hað í garð Beéthovens. Hinn einfaldi sinn- Framhaid á 6. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.