Þjóðviljinn - 14.06.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.06.1952, Blaðsíða 8
40 ára aíiæiismót LSI íjölfiættasta í Helst 21. þ. 111. ©g steiifliiF í þr|á daga Laugárdágúnn 21. þ.m. hefst afmælismót íþróttasambands ls- lands sem haldið er í tiiefni aif 40 ára afmæli félagsins er var 28. jan. s.l. Verður afmælismótið fjölþættasta íþróttamót sem hér hefur verið stofnað tif. Sá skemmtilega nýbreytni er nú upp tekin að Reykvíkingar og utanbæjarmenn keppa á mótí þessu, 2 frá hvorum aðila í hverri greln. Frjálsíþróttaráð Reykjavík- ur velur Reyikvíkingana til þess arar keppni og er formaður úr- tökunefndarinnar Brynjólfur Ingólfsson. Frjálsíþróttasam- band íslands v'elur utanbæjar- mennma, nefndin sem velur ut- anbæjarmennina skipa Jóhann Bernliard, Þorsteinn Einarsson, Kolbeinn Kristinsson Selfossi og Haraldur Sígurðsson Akur- eyri. — Þátttaka þarf að til- kynnast fyrir 18. þ.m . Sýning og skemmtíieg- heit. iMótið hefst 21. og heldur á- fram 22. cg 23. Að kvöldi fyrsta dagsins verður skylmingasýn- ing, 6 menn úr Skylmingafélagi Reykjavíkur. Að kvöldi annars dagsins eru hnefaleikar, sýning manna úr Ármanni og KR undir stjórn Guðmundar Arasonar hnefaleikakennara. Listflug þýzkra stríðs- manna. Þá er fyrirhugað að síðasta 17. júní verði al- mennur frídagur Samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu mælist rík- isstjórnin til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur fiiídagur um land allt. daginn verði sýnt listflug, gera það 2 Þjóðverjar er komu hing- að á vegum Svifflugfélagsins, og einn íslendingur. Annar Þjóðverjinn, August Wing var skotinn niður á fyrstu mínútu síðasta stríðs — af þýzkri loft- varnaskyttu! 1941 var hann skotinn niður yfir Ermarsundi, en bjargað. í strðslok flaug hann Messerschmidt-þrýstilofts flugvél. Hann er 42 ára. Hinn Þjóðverjinn Karl Hans Sivert, er 28 ára, mun sýna fallhlíf- arstökk. Flugvél hans var 7 sinnum skotin niður í stríðinu, 5 sinnum stökk hann í fallhlíf en tvisvar fór hann niður með vélinni. Islendingurinn er Helgi Fil- ippusson — og getur ekki stát- að af því að hafa nokkru sinni verið skotinn niður. E.Ó.P. og Helgi frá Brennu fylkja til atlögu. I knattspyrnukeppninni þriðja daginn, milli Vesturbæinga og Austurbæinga, hafa verið til- nefndir sem heiðursformenn Er lendur Ó. Pétursson fyrir Vesturbæinga — og Helgi frá Brennu fyrir Austurbæinga — Æitlazt til til að Vesturbæing- ar verði á vesturhluta íþrótta- vallarins en Austurbæingar verði á austurhlutanum. Verð- ur þetta án efa spennandi keppni og er þess að sjálfsögðu fastlega vænzt að Vestur- og Austurbæingar láti keppnislið sín ein um leikinn! 5. hvert ár á Þingvöllum. Þegar afmælismótsnefndin, en formaður hennar er Jón Magnússon Hafnarfirði, hafði lokið máli sínu mælti forseti l.S.I. Ben. G. Waage nokkur orð og kváð það ósk sína að æska landsins hittist á íþrótta- móti er haldið væri á 5 ára fresti á Þingvöllum. Dagskrá afmælismótsins er sem hér segir: 1. dagur, laugardagur 21.6. ’52. Kl. 3.30 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur á iþróttavellinum., 4.00 íþróttamennirnir ganga inn á leikvanginn (Lúðrasv. leikur), 4.15 Jón Magnússon formaður framkvæmdanefndar, setur hátíðina. Forseti 1. S. í. Framhald á 7. síðu. DióÐviumN Laugardagur "!4. júní 1952 —• 17. árgangur — 130. tölublað Áskrifendur streyma þsssa daga að nýju úfgáfu Máls og menningar Fyrir 15 ára afmæli félagsins 17. júní er æflazf tii menn ákveði bókavalið Viðtalið við Kristinn E. Andrésson í blaðinu í fyrradag hefur vakið fjölmarga til að gerast nú þegar áskrifendur að nýju út- gáf.u Máls og menningar þar sem menn eiga kost á að velja um níu úrvalsbækur fyrir einstaklega lágt verð. Sýnir það enn að menn taka fljótt undir þegar Mál og menning kallar þá til sóknar. Til þess að geta tekið ákvörð- un um upplagið áður en bæk- urnar eru prentaðar, hefur fé- lagið óskað eftir að menn á- kveði bókavalið f>TÍr 17. júní, en þá er 15 ára afmæli Máls og menningar. I tiiefni þessa afmælis hefur félagið sýnt það áræði að margauka útgáfu sína og bjóða félagsmönnum og öðr- um ný kostakjör. íslendingar fá tækifæri þessia daga tilcað sýna þakkarhug sinn tll Máls Héraðsmót U3MS Kjalarnrss hefst í dag á Leirvogsbökkum Héraðsmót Lngmennasambands Kjalarness hefst í dag kl. 3 á íþróttavelli UMF Aftureldingar á Leirvogsbökkum. Keppend- ur eru 30. Af efnilegum íþróttamönnum má nefna Hörð Ingólfsson og Sólskinsdagar ó íslandi Kjartan Ó. Bjarnas., kvikmyndatökumaður, hefur ferðazt um Danmörku og sýnt k\dkmynd sína, Sólskinsdagar á íslandi á 88 stöðum, við liinar beztu viðtökur. Kjartan hefur á undanförn- um árum ferðazt um landið og Fiskaflinn 32 þús. smálestiun raeiri í apríilok þ. á. en á sama t'œa í fyrra Fiskaílinn í apríl sl varð alls 60.067 smá’. T‘i s-m^.nbarJar má geta þess að '5 apríl 1951 var fiskaflinn 38 163 smáL Fiskafiinn frá 1. janúar til 30. aprí! 1952 varð alls 141.269 smál. en á sama tíma 1951 var fiskafhnn 108.457 smál. og 1950 var aflinn 116.776 smáL sýnt kvikmyndaþætti um ís- lenzka atvinnuhætti og náttúru. Nú hefur hann, ásamt Sigurði Magnússyni, ‘kennara valið úr þáttum þessum heildarmynd, með tilheyrandi skýringum, og sýnt hana á 88 stöðum í Dan- mörku, og hlotið mjög vinsam- lega dóma. Nú ætlar hann að sýna myndina hér, í Nýja Bíú, og ferðast síðan með hana um landið, en í haust fer hann aft- ur til Danmerkur og sýnir hana þar, eftir pöntunum í þrjá mán- uði. Hagnýting þessa afla var sem hér segir, talið í smál. (til sam- anburðar eru settar í sviga töl- ur frá sama tíma, 1951): faaður fiskur 20.536 ( 24.886) Til frystingar 62.084 (39.270) ’ Til söltunar 46.365 (30.390) Til herzlu 10.721 (3.845) I fiskimjölsverksmiðjur 482 (8.822) Annað 1.081 (1.244) Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- anskildum þeim fiski, sem fór til fisikimjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skifting aflans milli veiði- skipa til aþríl loka varð: Bátafiskur .... 85.625 smál. Togarafiskur .. 55.644 smál. Samtals 141.269 sniál. Sfieindói fær nýjan bíla- síma Bifreiðastöð Steindórs hefur nú fengið nýjan bílasima á. homi Snorrabrautar og Egils- götu. Áður hafði Steindór feng- ið bílasíma á horni Nesvegar og Kaplaskjólsvegar. Síminn er 1580. Fyrsta vísil s eigu Islendinga hefui' Jöklaratmscki: r :í éteg fslaids fengið Jöklarannsóknarfélag Islands I:efur mí fenglð vís’Ibil, sams- konar og franski Grænlandsleifaugurii:n nctaði á Grænlandi. Er þetta fyrstj vísillinn í eigu íslend nga. Þeir Jón Evþórsson veður- fræðingur og Árni Stefánsson sýndu fréttamönnum hinn nýja bíl í gær. Alþingi veitti Jökla- rannsóknarfélaginu 25 þús. kr. til kaupanna, en verð vísilsins er 35 þús. kr. Ýmsir hafa einn- ig hlaupið undir bagga með Jöklarannsóknarfélaginu og lagt fram fé, svo félagið á nú fyrir öðrum slíkum bil —- ef innflutnings’eyfi fengist. Bilinn fær félagið til jöklarannsókna, einkum á Vatnajökli og telja forráðamenn þess mjög nauð- synlegt að hafa tvo bíla í slík- ar ferðir, til öryggis ef annar skyldi bila. — Bíllinn tekur 5 menn og getur jafnframt dreg- ið þung tæki Ma"gir aðilai hafa áhuga á að fá slíka bíla, bæði kaupfélög og mjólkurfram leiðendur. Vegamálastjpri mun fá þenna bí1 til reyúslu í haust. Innflutningslejdi fyrir fleiri vís ilbílum hafa ekki fengizt. Vísilbílarnir eru upphaflega smíðaðir i Bandaríkjunum, ein- göngu fyrir herinn á stríðsár- unum og var þá flutt töluvert af þeim til Bretlands, Frakk- ’ands og Þýzkalands — en eng- inn til Islands! Eftir stríðið urðu þeir víðast hvar „setu- Iiðseignir“ og keypti sænskt fyrirtæki og gerði upp um 400 bíla og hefur selt þá í Sviþjóð, Noregi og Finnlandi. Þar eru þeir m.a. notaðir til að draga trjáboli til ánna, ennfremur til póstflut.ninga í nyrztu hér- uðum Finnlands og Noregs Árni Stefánsson hefur all- mikla reynslu af þessum bilum Framhald á 3. síðu. Tómas úr Aftureldingu, Þor- stein Steingrímsson (skauta- kappann) úr Breiðabliki, sem nú Jieppir í frjálsum íþróttum. Þuríður Hjaltadóttir keppir m. a. í kúluvarpi kvenna, en á æf- ingum undanfarið hefur hún náð slíkum árangri að talið er líklegt að hún muni setja nýtt íslandsmet. Mót þetta er jafnframt- úr- tökumót fyrir landsmót UMFÍ að Eiðum. Mótið heldur áfram á morgun og hefst þá kl. 2 e.h. og menningar með því að styðja nýju útgáfu félagsins og leggja um leið grundvöll að stóraukinui og f jölbreyttari starfsemi þess á næstu árum. Jón H, Guðmundsson Jón H. Guðmundsson rit- stjóri Vikunnar lézt í fyrradag úr hjartabilun. Jón Ikenndi banameinsins á s.l. sumri og lá í sjúkrahúsi frá því síðla á s.l. sumri. Um. nokkurt skeið stundaði Jón prentarastörf en gerðist síðan ritstjóri Vikunnar og var það meðan heilsan entist. Jafn- framt því skrifaði hann smá- sagnasöfnin Frá liðnum kvöld- um og Samferðamenn og ýmis- Iegt fleira. Um nær 10 ára skeið var Jón í stjórn Menn- ingarsjóðs Blaðamannafélags Islands og gegndi auk þess fleiri störfum fyrir félagið. I GÆR var mun hlýrra í veðri hér suðvestanlands en verið hefur um hríð. Hins veg- ar ri'.íir enn kuldi norðan- og austanlands, og er vont útlit með gróður. *** TT".................................... l Verkfræðingar í Sovétríkjunum hafa smíðað jarðbor- unarbfl þann, sem sést hér á myndinni. Jarðbor er komið fyrir á sérstaklega byggðum vörubíl. Borinn, siem g®tur borað allt að 100 metra djúpar holur, er rofcaður við leit að máSmum og öðrum verðmætum efnum í jörðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.