Þjóðviljinn - 19.06.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.06.1952, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. júní 1952 T R í 6 Brezk verðlaunamynd, samin eftir þrem sðgum eft- ir W. Somerset Maugham. Leikin af brezkum úrvals- leikurum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Beizk uppskeia (Riso Amaro) Þessi stórfenglega ítalska verðlaunakvikmynd með Silvana Mangano í aðalhlutverkinu, verður nú sýnd aftur vegna fjölda á- skorana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. ! skugga arnarins (Shadow of the Eagle) Mjög spennandi og við- burðarík ný skylmingamynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Jacques Compa- neez. Richard Greene, Valentina Cortesa. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. KOSNINGASKRIFSTOFA siuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonaz, Austurstræti 17, opin ld. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. í •o*o«o«o«o«oéo«o*oao*c«oao*oéoéc*o«o*o«o*o*o«o« í.s.í. K.R.R. K.S.Í Islaodsniótið í kvöld klukkam 8.30 leika •| Alltaf meiri spenningur! KINGUR MÓTANEFNDIN. ss K H i B 1? ss S8 •o i ss J ö*óéó«c«ö«öéó«c*ó»5*ö«ó«óéó«óéó<é(5«ö«ö«c*<T.<é(:«c«r»o<i>ö<éö<éo<éÖ4»3*'3<B<T>«Ö4>cé(3«öéö«öéöéo«i S T Ó R S T Ú KIIÞIN G10, hefst föstudaginn 20. júní með guðsþjóniistu í Dómkirkjunni klukkan 2 e.h. Séra Óskar Þc>rla]fs- son dómkirkjuprestui messar. , Fiilltrúar og aðrir templarar mæti við Góð- tempiarahúsið klukkan 1.30. Kjörbréfum sé skilað í skrifstofu Stórstúkunn- ar fyrir hádegi á föstudag. Stórstúkustig verður veitt þingsetningardaginn klukkan 5. Umsækjendur um stigið afhendi stór- ritara tilskilin ski.ríki. Reykjavík, 18. júní 1952 Kristinn Stefánsson, stórtemplar Jóh. Ögm. Oddsson, stórritari Frederikshavn fer frá Reykjavík til Fær- eyja og Kaupmannahafnar 27. júní. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla í dag, fimmtudaginn 19. júní fyrir kl. 5 síðdegis, annars seldir öðrum. Skipið fer frá Kaupmannahöfn 20. júní. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. ÞJÓÐVILJINN biður kaupendur sína að gera afgreiðsltmnl aðvart ef um vanskll er að ræða. 1> _- Eiginmaður á Villi- Bragðarefur götum (Prince of Foxes) (Pitfall) Söguleg stórmynd eftir sam- Spennandi og viðburðarík nefndri sögu S. Shellabarg- ný amerísk kvikmynd bvgerð er, er birtist í dagbl. Vísi. á skáldsögum „The Pitfall“ Myndin er öll tekin í ítalíu, eftir Jay Dratler. í Feneyjum, kastalabænum Dick Powell San Marino, Terracina og Lizabeíh Scott víðar. Aðalhlutverk: Tyrone Jane Wyatt Power, Orson Wells, Wanda Bönnuð börnum innan Henrix. 16 ára Sýnd kl. 5.15 og 9. Sýnd kl. 5.15 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Bönnuð börnum innan 14 ára. ■li ÞJÓDLEIKHIÍSID „Brúðuheimili" eftir Henrik Ibsen Leikstjóri og aðalhlutverk: TORE SEGELCKE Sýning í kvöld kl. 20.00 Næst síðnsta sinn. Leðurblakan eftir Joh. Strauss. Sýning annað kvöld kl. 20 Uppselt. Næstu sýningar laugardag og sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13.15 til 20. — Sunnud. kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Trípólibíó Leðurblakan Hin óviðjafanlega og gull- fallega pýzka litmynd verð- ur sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Smámyndasaín Sprenghlægilegar amerísk- ar teiknimyndir, gaman- myndir o. fl. Sýnd kl. 5.15. Fjötrar fortíðarinnar (The Dark Past) Ný amerísk mynd, sem heldur yður í sívaxandi spenningi uns hámarkinu er náð í lok myndarinnar. William Holden Lee J. Cobb Bönnuð börnum Sýnd kl. 5.15 og 9. Hvalkjöt holl fæða Atvinnudeild háskólans hefir efnagreint hvalkjöt og boriö ] það saman við aðrar kjöttegundir, sem algengar eru hér á , landi, dilkalæri og nautsteik. Niðurstöður rannsóknanna sýna, < að hvalkjöt stendur sizt að baki þessum viðurkenndu kjöt- ] tegundum að næringargildi, en er auk þess auðmeltara, svo < sem eftirgreindur samanburður ber með sér. HVALKJÖT DILKALÆRI NÁUTASTEIK Fita ..................... 3,8% 2,8% 1,2% Eggjahvíta ............ 22,9% 20,7% 21,1% Þar af meltanleg eggjahvíta . . 97,1% 96,8% 95,2% Næringargildi hvert kg.: 1263 hitaein. 1080 hitaein. 937 hitaein. j Allt hvalkjöt frá Hval h.f. er háð eftirliti læknis og opin- bers kjötmatsmanns. Heildsölubirgðir til innanlandssölu K.JÖT & REXGI Simi 7996. Tilky nning Getum nú tekið aö okkur allskonar verkfræði- leg störf, svo sem endurskipulagningu, breyting- ar og endurbyggingar á verksmiðjum o. fl. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Skúlatúni 6. — Sími 5753. *I?‘2t2?2*0f2#0#0#0*0t0#0*c*0*0*°#o*o«o«o*o*o«o«o«o«o«o*o*o«o#o#o*o*o*o«o*o*o*o*o«o«oeo«o«c*o*ö»ci o«o«o«o«o«oéo«o*o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«G«o«n«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o«o»a«oéi öé •o 0« liggur leiSin J*. Forsefakjör Stuðningsmenn Gísla Svéinssonár um land allt eru vinsamlega be'mir aö aðstoða hver annan til §2 þess aö komast á kjörstað 29. júní. | Þeir, sem vilja vinna eða lána bifreiðir a kjör- g degi, láti skrifstofuna á Vesturgötu 5 vi:ta sem §s fyrst. Símar 5036 og 5729. §2 Blaðið FRELSI fæst í skrifstofunni og í bóka- búöum. Sent ut um land. | •o Frjáls samtök kjósenda. §2 *” 8 22 flSS2S2S25£S£S£SSS£12S2S2S2S2SSS2S2í2SS??2S2S2S2;!2S2S2?S?SS2SS?SS2S§!?2f52S2S2S2S2S2S2S2S£SSSSS2JÍS??S 09 P 1 S2 hlað sluSningsmanna Asgéirs Ásgeirssonar, kemur úf í dag. Sölubörn komi í afgreiðslu blaðsins, Víkings- prenti, Garðastræti 17, klukkan 1. 8. landsfundur Kvennréttindafélags íslands hefst 1 dag -með guðsþjónustu í kapellv Háskólans kl. 8 s.d. Séra Jón Auðuns prédikar. — Kl. 9 verð- ur 19. júní-fagnaður í Tjarnarkaffi. — Allar kon- ur veikomnar meðan húsrúm leyfir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.