Þjóðviljinn - 19.06.1952, Blaðsíða 6
61 — ÞJÓÐVILJINN
Fímmtudagur 19. júní 1952
Fen.gu ekki fullt jafnrétti
Framhald af 3. síðu.
að vita, að í Finnlandi éru fjöi-
skyldubætur aðeins greiddar
lágtekjufóiki og er miðað v-ið
fjórða barn, eins og hér, nema
ef um bqrn öryrkja eða ekkju
er að ræða, þá við þriðja
barn.
Önnur dæmi í spurningar-
formi: Hversvegna greiðir
Tryggingastofnunin yfirleitt að-
eins einfaldan barnalífeyri (föð
urmeðlag) með barni, er misst
hefur báða foreldra ?
Hvor fær persónufrádrátt
vegna móðurlauss bams, faðir-
irm, sem greiðir með því til-
skilið meðlag eða sá, sem fram-
færir barnið að öðru leyti án
móðurmeðlags ?
Af því sem nú er sagt, þó
fátt sé nefnt, er augljóst, að
íslenzkar konu” fengu ekki
fuilt jafnrétti 19. júní 1915.
"Anna Sigurðardóttir.
Réttindi og skvláur
Framhald af 3. sí5u
kjósa og finnst allt þetta koma
sér harla lítið við, e nátta
sig ekki á því að þær eru að
kjósa um það hvernig þjóðinni
allri, og það kemur heimilunum
ekki svo lítið við, verði stjórn-
að næstu fjögur árin. Ríkisstj.
eftir ríkisstjórn hefur setið að
völdum sem hefur verið úthúð-
að svo, að enginn virðist hafa
átt nógu sterk lýsingarorð til
að útmála ókosti hennar, cn
viti menn, þegar að kjörborð-
inu kemur hefur þetta allt virzt
gleymt og fólk keppzt við að
kjósa þetta allt yfir sig aftur.
I dag ríkir það ástand í at-
vinnumálum og fjármálum, sem
flestir munu sammála um að sé
algerlega óviðunandi, svo óvið-
unandi að ég hefi jafnvel hejmt
ýmsar konur sem alls ekki eru
sósíalistar tala um að ganga
kröfugöngu til yfirvaldanna og
krefjast úrbóta á þessum mál-
um. En hrædd er ég um að sú
kröfuganga, þó farin yrði, yrði
gagnslítíl, yfirvöldin géta ekki
bætt úr ástandinu, nema að
taka upp aðra stefnu en nú er
rekin í verzlunarmálum. at-
vinnumálum og utanríkismál-
um, en það eru þau ekki lík-
3eg til að gera.
En við skulum ganga aðra
kröfugöngu og byrja strax, við
skulum ganga til hverrar hús-
móður og yfirleitt hverrar
vinrandi konu á landinu, fram
að næstu kosningum og bera
frarr þessa tvímælalausu rétt-
lætiskröfu:: Kjósið þessa menn,
sem nú stjórna lanainu aldrei
aftur, gefið mönnunum sem
láta landsréttindi af heodi við
erlendar þjóðir og fórna fram
t’ð barna okkar á altari doll-
arsins frí fyrir fu’lt og al't,
Og við skulum stand?. fast
v.m þessar kröfur okkar og
hvergi hvika frá þeim Við
megum ekki einblína svo á að
alheimta daglaun okkar að
kvöldi, að við fórnum rétti
bama okkar og barnabarna til
fullra yfirráða yfir lapdi sínu
í framtíðinni fyiir stundarhags-
muni okkar , sjálfra, serri oft
eru, þegar ofan í kjölinn er
skoðað, ím^ndaðir "hagsnuinir
en ekki raunverulegir. Þeir sem
gengnir eru á undan okkur, og
allt sitt starf hafa lagc í að
skapa okkur þau mannrétlindi
sem við nú búum við, eigf. þi
kröfu á hendur okkur að við
stundum vel á verði ura þau
og heldur bætum við þau en
látam skerða þau áður en við
sldium þeim í uendur eftir-
kc.mendanna. Til þess þurfum
við að hafa augun opin og þaf)
vel opin fyrir því sem gérisf í
ktirg um okkur, og gerá okk-
ur grein fyrir því að engm
okþay hefur leyfútil að segja:
S'.jórnmáí kóma híér 'é!Kíii álð-
187. DAGUR
miða og settist inn í sömu lest og í annan klefa — næsta Iklcfa
við þann sem hún sat í. Og ef þau hittust ekki á brautarpallin-
um, þá ætlaði hann á leiðinni að ganga í gegnum klefann hennar,
svo að hún sæi að hann væri í lestinni — en hún mátti ekki á-
varpa hana. Og í Utica átti hún að Ikoma farangri sínum í
geymslu og svo færi hann í humátt á eftir henni þangað til þau
kæmu á rólegan stað. Svo færi hann og 'næði í farangur hennar
og síðan færu þau á eitthvert lítið hótel og hann sæi fyrir öllu.
En þetta yrði hún að gera. Ætlaði hún að treysta honum?
Hann ætlaði að minnsta kosti að hringja til hennar næsta dag —
og að morgni hins sjötta — svo að þau gætu bæði vitað að allt
hefði gengið að óskum — og hún legði af stað og hann kæmi til
móts við hana. Hvað þá? Töskurnar hennar? Litlu töskuna? Jú,
jú. Ef hún þyrfti á henni að halda, þá gat hún haft hana með
sér. En í hennar sporum myndi hann.ekki vera að burðast méð
hana, því að það var alltaf hægt að senda hana á eftir henni,
þegar þau voru búin að koma sér fyrir.
Meðan Clyde stóð við símann í lítilli lyfjabúð og talaði — og
eigandinn var niðursokkinn í heimskulega ástarsögu innan um
kyrnur sínar í bakherberginu — var eins og andinn miklj sem
áður hafði birzt honum í hinum skuggalega sal í heila hans,
stæði við hlið hans — og talaði í hans stað — en sj:lfur stæði
hann álengdar skelfdur og óttasleginn.
Farðu npp að vatninu, sem þú fórst til í fylgd með Sondru.
Kauptu kort af héraðinu í Lycurgus House eða á brautar-
stöðinni.
Róðu suðureftir vatninu og gakktu svo í siiðurátt þegar öllu
er lokið.
Talktu á leigu bát sem er óstöðugur í vatninu — með ávölum
botni, eins og þú hefur séð á Crum Lake og víðar.
Kauptu nýjan hatt og skildu hann eftir fljótandi á vatninu •—
hatt sem enginn hefur séð þig nota. Þú gætir líka rifið vöru-
merkið úr honum, svo að ekki sé hægt að sjá hvar hann er
keyptur
Settu allar eigur þínar niður í tösku, en skildu hana eftir, svo
að þú getir haft þig á brott fyrirvaralaust, ef eitthvað mis-
tekst.
Taktu elkki annað með þér en það sem þú þarft að nota við
Tólfta vatn, þá er eins og þú hafir aldrei ætlað annað en þangað.
Segðu her.ni að þú ætlir að kvænast henni eftir þessa skemmti
ferð en ekki á undan.
Og ef nauðsyn krefur skaltu veita henni dálítið högg — svo
að hún verði ringluð — ekki meira —- þá drukknar hún fyrr
þegar hún seíkkur.
Vertu óhræddur.
Láttu ekki bugast.
Gakktu gegnum skógana að nóttú til en ekki í björtu — svo
að enginn sjái þig fyrr en við Three Mile Bay eða Sharon —
og þá geturðu þótzt koma frá Racqette, Long Lake eða Lyrcur-
gus.
Notaðu gervinafn og breyttu rithönd þinni eins og þú getur.
Treystu því að heppnin sé með þér.
Og hvíslaðu, hvislaðu — vertu mjúkur í máli, innilegur, ást-
úðlegur. Það er nauðsynlegt til að fá hana á þitt band.
Þannig talaði andinn sem steig upp úr hinum myrku djúp-
um sálar hans.
vcitt honum. Og liún ætlaði að neyða liann til að hætta við
Sondru, svo að hún gæti kvænzt henni, og úr þeim böndum
gæti hann ekki losnað fyrr en eftir svo langan tíma, að Sondra
og umhverfi hennar yrði ekki annað en minning. Hvílíkur sam-
anburður á þessum tveim stúlkum —• Sondra átti allt, bauð
allt og krafðist einslkis í staðinn; Róberta átti ekki neitt og
krafðist alls.
Þung og bitur reiði gagntók hann og hann fylltist samúð
með óþekkta manninum á Pass Lake og óskaði þcss með sjálf-
um sér að honum hefði tekizt áform sitt. Ef til vill hafði hann.
verið í álíka vanda. Og valið réttu leiðina fyrst ekki hafði kom-
izt upp um hann. Það fór taugatitringur um hann. Augu hans
voru dimm, reiðileg og leiftrandi. Gat þetta ekki heppnazt í
annað sinn?
En nú stóð hann hérna á sama brautarpalli og hún, vegna.
þess hvað hún hafði gert ósvífnar og ósanngjarnar kröfur til
hans, og nú varð hann að fara að hugsa um hvemig hann átti
að framkvæma þær ráðagerðir, sem höfðu verið efstar í huga
hans undanfarna fjóra daga, síðan hann talaði við hana í sím-
ann. Nú mátti hann ekki láta óttann vera sér fjötur ‘um fót.
Og svo gekk hann í áttina til hennar, svo að hún gæti séð
hann og sendi henni alvarlegt og að því er virtist vingjarn-
legt augnaráð eins og hann vildi segja: „Þú sérð að ég er
kominn“. En hvað bjó bak við þetta augnaráð? Ef hún hefði
getað séð undir yfirborðið og séð hinar myrku, skuggalegu
hugsanir, hefði hún ekki verið lengi að flýja. En þegar hún
sá, að hann var í raun og veru kominn, hvarf dimmi skugginn
sem hafði hvílt yfir svip hennar, beizkjusvipurinn um munninn’
hvarf á augabragði, og þótt hún sýndi þess engin merki að
hún þekkti hann, lifnaði yfir henni og hún flýtti sér að miða-
.. oOo— —oOo— —oOo— —oOo— - oOo —oOo— . oOo
BARNASAGAN
Töfrahesturinn
18. DAGUR
FERTUGASTI OG SJÖTTI KAFLI
Og svo var komið hádegi þriðjudaginn sjötta júlí, Róberta
steig niður á brautarpallinn í Fonda til að bíða eftir Clyde og
lestinni sem átti að flytja þau til Utica eftir hálfa klukkustund.
Og fimmtán mínútum síðar kom Clyde sjálfur úr liliðargötu og
gekk áleiðis til stöðvarinnar. Róberta sá hann ekki, en hann
gat- séð hana milli súlna. En hvað hún var mögur og fölleit.
í samanburði við Sondru var hún fátæklega klædd í bláum
ferðafötum og með lítinn brúnan hatt, sem hún hafði keypt í
þessu sérstaka tilefni — og voru kjörin sem hún gat boðið honum
ekki erfið og bágborin í samanburði við þau kjör sem Sondra gat
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö viö frá-
fall cg jaröarför sonar okkar, bróöur, mágs og
frænda,
HELGA KRISTJANSSONAR,
bifreiöarstjóra.
Guörún Arnþórsdóttir, Kristján Jónsson,
w tji: ..; systkini, mágur og frænkur.
son, og býð ég þá Bengalskonungi þann kost í
naíni föður míns, að gera bandalag milli ríkjanna
með því að lata okkur eigast. Mun honum eflaust
lmgkvæmast það sjálfum, þegar ég sggi honum,
hversu drengilegar viðtökur þér veittuð mér í
vandræðum mínum”.
Kóngsdóttir var vitrari en svo, að hún eftir
þessi ummæli kóngssonar nauðaði lengur í honum
um það, að ganga á fund Bengalskonungs eða gera
nokkuð það, sem stríddi móti sóma hans og skyldu.
En samt varð hún mjög áhyggjufull út af því, að
hann ætlaði svo fljótt í burt, og var hún hrædd um,
að ef hann færi svo fljótt, þá mundi hann ekki efna
hei.t sitt, heldur gleyma sér með öllu, þegar hann
hefði sig ekki framar fyrir augum. Þetta vildi hún
koma í veg fyrir, og svaraði því: „Þegar ég mælt-
ist til, að þér gengjuð á fund föður míns, þá ætlaði
ég enganveginn að hrinda mótbárum yðar, sem voru
á gildum ástæðum byggðar, og komu mér ekki ó-
vænt. Hefði mér búið það í skapi, þá heíði ég sjálf
orðið yður jafnsek; en allt fyrir það get ég ekki
fallizt á, að þér farið svo bráðlega heim. Gerið
það fyrir orð mín, að vera hér að minnsta kosti svo
lengi, sem þér þurfið til að kynna yður land þetta,
svo að þér getið sagt greinilega af því við hirðina
í Persalandi".
Kóngsdóttirin ætlaði með þessum orðum að fá
Fírus til að vera lengur, og hugðist þá mundu geta
heiílað hann enn betur með töfrum ástarinnar og
fegurðar sinnar, svo að heimfýsi hansdofnaðismám
saman, þó nú væri hún næsta áköf, og mundi hann
að lokum ráða það af, að ganga á fund föður hennar.
Enda varð sú raunin á, að kóngsson gat ek-ki synjað
henni, þar sem hún hafði tekið honum svo vel; hugs-
aði hún nú ekki um annað en að gera honum dvöl-
ina sem unaðslegasta með öllum þeim skemmtun
um er hugsazt gátu.
Eftir þetta' gekk ékki á ö,ðiu í marga daga er