Þjóðviljinn - 19.06.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.06.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN’ — "Fimmtaidagur 19. júm 1952 --- HlÓÐVIUINN Útgrefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfusson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Hai’aldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1». — Sími 7600 (3 línur) Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 10 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ' „Sýn mér tre þína af verkunum" Sú almenna þátttaka sem var í hátíðahöldunum í fyrra dag ber þess gremileg'án vott aö þjóöin er aö vakna til aukins skilnings á nauösyn þess aö standa á veröi um ýðveldi sitt. Túgþusundum saman fylktu Reykvikingar sér út á götuna og tóku til enda þátt í öllum hátíöa- höldunum meö þeirn viröuleik sem minning-u Jóns Sig- urössonar og stofndegi hins íslenzka lyöveldis er sam- boöinn. Eins og jafnan áöu” þurfti forsætisráöherra leppstjórn- rrinnar aö tjá húsbændum hennar hug sinn og fulla hollustu. Varla hefur þaö fariö fram hjá Steingrími Stsinþórssyni og' samherjum hans í þjónustunni við er- lenda ágengTii, aö ræðu hans var tekiö meö ískaldri fyrirlitningu af mannfjöldanum. Reykvíkingar voru sam- an komnir 17. júní til þess aö hylla lýöveldiö og strengja þess heit aö standa óhvikulir á veröi um réttindi, þjóöar- innar og sækja aftur þaö sem glatazt hefur í greipar hins erlenda kúgunarvalds, Þess vegna varð landráöa- kaflinn í ræöu Steingríms Steinþórssonar gjörsamlega hjáróma og aðeins ti'. aö minna á þau afbrot sem ráöa- menn leppflokkanna hafa framiö gagTivart íslenzka lýö- veldinu og þjóðinni allri. Ræða borgarstjórans í Reykj avik var aftm’ á móti meö nýjum hætti. Gunnar Thoroddsen boöar nú að gætt skuli íyllsta réttar minnihlutans og stærstu málum skotið undir þjóðaratkvæöi. P.kki fer hjá því aö menn spyrji hvaö hafi gerzt sem leggur borgarstjóranum þenna nýja boðskap í munn. Fram að þessu hefur tillitiö til minni- hlutans ekki: sett höfuösvip á störf þess bæjarstjórnar- meirihluta í Reykjavík sem Gunnar Thoroddsen veitir forustu. Þar hefur vaid meirihlutans veriö hagnýtt út í æsar og hvert nauösynjarnál drepiö án umhugsunar, sem boriö er fram af fulltruum minnihlutans. Þar hefur afli, meirihlutans veriö beitt til aö tefja og hindra allar nauð- synlegustu umbætur ó kjörum þess fólks sem bæjar- stjórnin á aö vinna fyrir. Gunnar Thoroddsen hefur átt kost á aö styöja aö' því með áhrifum sinum og atkvæöi á alþingi að stærsta mál sem komiö hefur fyrir þingið yrði lagt undir úrskurö þjóðarinnar sjálfrar. En hinn mikli áhugamaöm- um rétt minnihlutans og þjóðailnnar brást. Hann greiddiatkvæöi gegn því að þjóöin væri spurö um afstöðu sína til inn- göngu íslands í hernaoarbandaiag auövaldsstórveldanna 1949. Án þess að hika skipaöi; Gunnar Thoroddsen sér í fylkingu þeirra þingmanna leppflokkanna sem neitaði þjóöinni um þann rétt sem hún átti til að ségja 'kkoðun sína í þessu örlagaríkasta stórmáli; sem komið hefgf fyrir Alþingi íslendinga. b;r/i- Vissulega ber aö fagna þeim nýja boöskap sem-.borgar- stjórinn flutti nú á þjóhátíöardaginn. En hitt er jáfn ó- hjákvæmilegt aö gera nokkurn samanburð á orðum hans og verkum. Og afstaða og verk Gunnars Thoroddsen iram aö þessu eru meö þeim hætti; að yfirlýsingum hans um rétt minnihlutans og nauösyn þjóöaratkvæðis um stórmálin hlýtur aö veröa tekið meö mikilli tor- • tryggni. Og svo óheppilega vill til fyrir þennan talsmann þeirr- ar sjálfsögöu ráðstöfunar aö stói’málum sé hverju sinni .*;kotiö undir dóm þjóöarinnar, að þáö forSetaefni sem hann venir brautargengi hafði nákvæmlega sömu. afstöðu og Gunnar Thoroddsen til kröfunnar um að innganga íslands í Atlanzhafsbandalagiö yröi borin imdir þjóðina. Ásgeir Ásgeirsson greiddi atkvæði gegn því að þjóöin yröi spurö um vilja siv n í þessu örlagaríka stórmáli. Og svo ósvikinn stuöningsmaður bandarísku yfirgangsstefn- unnar er Ásgeir Ásgeijsson aö þaö hvarflar ekki einu sinni aö honum aö svara loöiö þegar hann var spurður vun afstööu sína til hrrnáms landsins nú fyrir forseta- kjörið og er hann þó í nokkrum vanda staddur af skilj- anlegum ástæöum. Þaö er því hætt viö aö hinn nýi þoöskapur tengdasonar Ásgeirs Ásgeirssonai veröi ekki tekinn alltof hátíölega, eins og á stendur. .,Sýn mér trú þina af verkunum“ var sagt foröum daga. Fram aö þessu hafa athaínir Gunnars Thoroddsep, stapgaztj oþyr^þ^ga. viój þau( föjgru fyrir- . heit sem hann gaf í ræðu sinni a þjóöhátíðurdaginn. r*ir.— ■ 'Fimintudagui’ 19. jútii 1952 — feJÖÐVILJINN <5 rosmplnn * Þjóðbúningurinn — Miðasala Þjóðleikhússins Tjörnin ÞAÐ ER mikið búið að tala, skrifa og samþykltja um fegr- un Tjarnarinnar, en minna gert. Tjarnarbrúin er ljót brú og þunglamaleg, en ekki bæt- ir það, að ekki skuli enn hafa verið gengið frá henni. Hún er enn ópússuð. Skothúsveg- urinn var lagður yfir Tjörnina fyrir minni þeirra sem nú erU að verða mið- aldra. Því verki er ekki lokið enn eins og sjá má á grjóturðinni í vegkantinum. Væri ekki ráð- legt að Ijúka því sem byrjað var á fyrir 20—30 árum áður en talað er mikið um gos- bnmna og því um Iíkt, sem fengju kannske að standa önnur 30 ár hálfgerðir. ★ ÞAÐ SETTI venju fremur svip sinn á þennan þjóðhátíðar dag, að fleira kvenfólk en endranær var í íslenzkum búningi. Þetta á vel við dag- inn. Sú skoðun var all mikið farin að ryðja sér til rúms að íslenzkur búningur hæfði ekki öðrum en gömlum kon- um, en það er nú eitthvað annað. Varla getur að líta fegurri sjón en imga glæsi- lega konu í þessum klæðum, og rnaður tók ekkert eftir þeim sem voru bara klædd- ar eftir Parísartízku, þegar ein slík var á næstu grösum. Þá var. það og sagt að þjóðbúningurinn væri svo ein- hæfur. Það v'æ'ri svo lítið hægt að breyta til, en sú kenning hefur einnig verið af- sönnuð. Án þess að umturna búningnum neitt er hægt að fá endalaust tilbreytingu með lit, munstri o. s. frv. Það ætti hver kona að eign- ast þjóðbúning. Að vísu mun hann nokkuð dýr, en ef hann yrði tekinn upp almennt sem þjóðbúningur, gæti kvenfólkið sparað sér ballkjólakaup. Víst eru ýms kvennasamtök þegar tekin að beita sér fyrir þessu máli, og er það vel. Eins og sjá má hefur þegar nokkur árangur náðst. En lítið held óg að verði úr okkur karl- mönnum, þegar allar konur skarta þjóðbúningum á mannamótum. ★ Rafmaprnstakniörkunin Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, -Tðnin' Teiéarnir, íbúðar- hycrfi við Laufrarnesv. að Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af. ,y,vf Þeir segja í Mogg- anum að „séra Bjarni sé andans höfðingt“. — Með le yf i að spyr ja: Hvað þýðir ANDI eigiulega? — Tæknavarðstofan Austurbæjar- slcólanum. Kvöldvörður og nætur- Simi 1760. Næturvarzla i Reykjavíkurapóteki. vörður. —1 Sími 5030. ~’r\ I LIÐSBON UNDAN Fimmtudagur 19. júní (Gei-vasi- us). 171. dagur ársins.— Hefst ít vika sumars. — Tungl í hásuðri kl. , 10.01. -— Árdegisflóð kl. 3.10. Síðdegisflóð kl. 15.32. — Lágfjara kl. 9.22 og 21.44. Skipadeild SIS I-Ivassafell losar sement fyrir vesturlandi. Arnarfell losar kol fyrir norðurlandt Jökulfell fór frá New York 14. þm. áleiðis. til Reykjavikur. Ríkisskip Hekla fór frá Gautaborg í gær til Rvikur. Esja fór frá Rvílc í gærkvöldi austur um -land i hringferð. Skjaldbreið fór frá Ak- ureyri í gær. Þyrill er á Seyðis- Flugfélag Islands: 1 dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Reyðarf jarðar og Fáskrúðsfjarðar. — Á rnorgun til Ak., Ve., Klausturs, Faguihóls- mýrar, Hornafjarðar, Vatnseyrar og Isafjarðar. Loftleiðlr Hekla fór í morgun frá Bang- kok til Kalkútta og Karatsjí. m Þann 17. júní op- inberuðu trúiofun sína ungfrú Inga Gunnarsdóttir frá Isafirði, og Guðni Gunnar Jónsson, Langholtsveg 67, Reykjavík. 1 fyrradag, 17. júní, opinberuðu trúlofun sína ungfrú Herena Hjaltalín, Þórshöfn í Færeyjum, og Pétur Einarsson, símamaður Reykjavík. -i _/ VINNAN, tímarit Alþýðusambands Islands, 2. tbi. þ.á., er nýkomið út. —- Helgi Hamyesson skrifar þar um Stefnuna i kjaramálum. Kr. Guð- mundsson um Vegamenn fyrr og nú. Jón Sigurðsson um Þing danska Alþýðusambandsins. Þorst. Pétursson um Atvinnuieysið á liðn um vetri. Jón Hjálmarsson um Verkalýðinn og yfirráð atvinnu- tækjanna. Grein er um Dvalar- heimili aldraðra sjómanna, Jón Sigurðsson fimmtugan, 40 stunda 19.-júnífagnaður Kvenréttindafé- lags Islands er í Tjarnarkaffi í kvöld og hefst kl. 9. m 10.30 Setning syno- dus: Guðsþjónusta i Dómkirkj unni (séra Haildór Kol- beins í Vestmanna- eyjum prédikar; séra Jón Auðuns dómprófastur og séra Garðar Þoi’steinsson í Hafn- arfirði þjóna fyrir altari). 14.00 Útvarp frá kapellu og hátíðasal Háskólans: Biskup lslands setur prestastefnuna . og flytur árs- skýrslu sina. 19.30 Danslög (pl.) 20.20 Synoduserindi: Starf kirkj- unnar fyrir hina sjúku (séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík). 20.55 Tónleikar: Finnskir kórai' syngja (pl.) 21.20 Upplestur: „Þeg- ar enginn er góður“, smásaga eft- ir Sigurjón Einarsson frá Ketil- dölum (höfundur le§). 21.30 Hljóm- leikar Sinfóníuhljómsveitarinnar og hljóðfæraleikara úr Philharm- onísku hljómsveitinni í Hamborg (teknir á segulband i Þjóðleilchús- inu 10. þm. — Stjórnandi: Oiav Kielland. a.) Forleikur að óper- unni „Meistarasöngvararnir f rá Niirnberg" eftir Richard Wagner. b) Tvö lög op. 34 eftir Edvard Grieg. c) Norsk Kunstnerkarnival eftir Johan Svendsen. 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Fram- hald sinfóníutónleikanna: d) Sin- fónía nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johs. Brams. Loks flytur Björn Ólafsson menntamálaráðherra á- varp. Dagskrárlok ld. 23.00. Þegar blómsveigur var lagður á leiði Jóns ‘ Sigurssonái' 17. júní gerðist sá atburðui- að maðui- nokkur lét blómsveigsleggjendurn- ar stilla sér upp við verkið —■ eftir að þeir höfðu framkvæmt það. Kom í ljós að þetta var einkaljósmyndari sá er bæjár- stjórnaríhaldið hefur nýlega ráðir sér. Auðvitað forðaðist Ihaldið að taka ljósmyndara úr hópi at- vinnuljósmyndaranna, heldur úr „fjölskyldunni". Það gerir ekkcrf þótt hann kunni ekki verk sitt, bara láta endurtaka fyrir hann atburðina! Minningarspjöld ■» Styrktarsjóðs Kvenfélagsins Edda (prentarakonur) fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar, Austurstræti, Frú Guðnýju Pálsdóttur, Mímis- veg 4 og fru Kristínu Sigurðar- dðttur, Hagamel 16. MAÐUR NÖKKUR komst í leiðinleg vandræði í Þjóðleik- liúsinu nýiega. Hann keypti sér miða að BrúðuheimiH Ib- seng skömmu áður en sýning hófst og þóttist heldur hepp- inn. Rétt í því að hann var seztur kom að fólk, og einn þeirra hafði sama miða og maður þessi. Að vonum þótti þeim þetta harla einkennilegt, en iþegar nánar var að gáð kom í ljós að manninum hafði verið seldur miði sem gilti á sýningu daginn áður. Af til- viljun reyndist kleift að hola honum niður annars staðar og var það ekki dyggð þeirra í Þjóðleikhúsinu, að hann varð ekki að fara út. Sagði maðurinn að þó nokkrir hefðu orðið fyrir því sama og hann þetta kvöld, en vissi ekki, hvernig þeim reiddi af. Svona liandabakavinna nær auðvitað engri átt. Það hlýt- .-ífB að yeranauðvelt að. selja) aðgöngumiða rétt. Það er ekki erfitt að segja fyrir pólitísku veðráttuna hér á landi næstu dagana. Þetta er örugg veðurspá: Moldviðri, meira en þekkzt hefur í manna minnum, hvirfilbyljir blekkinga og sviptivindar lævíslegs kosn- ingaáróðurs. En moldviðrið verður af nýrri tegund, lítt þekktri áður í íslenzkri kosnirlgabaráttu. Það er ekki nýlunda, að aftur- haldshersingln í landinu hafi mánuði fvrir kosningar þyrlað upp álitlegum rvkmekki, ætl- uðum í augu kjósenda á kjör- degi. En venjan er að rykið sé sótt austur á Volgubakka. stefnt hingað til lands af veð- urstofum Atlantshafsbándalags ins og beint sí'ðasta spöijnn í . augu kjósandans af ritstjórum Morgunblaðsins. Tímans og AI- þýðublaðsins í bróðuriegri sam- vinnu og samkvæmt ve! hugs- ' aðri verkaskiptingu. Væri • hér úm véiijulegar ; alþhigiskosningar að ræða j| vor, og um það að tef'a hvort þeir sem hafa afsalað nýfengnu sjálfstæði þjó'ðarinnar kallað á amerískan her inn í landið. Jækkað gengið og þrýst niður lífskjöruip viMMmdi' fólks. lagt iðnað þjóðarinnar í rústir og stofnað til átvirinúleysís bús- unda manna. e’gi að fá óskor- að umboð ti! °ð stiómn með sömu stefnu r.æstu fiövu.r ár. þá væri kosningaundirbúningur inn með allt öðrum hætti. ISf það væru Alþingis- kosningar Hver efast um að ef svö væri, hefði Hanri fari’ð fram eitthvað á þessa !eið? 1. Um það bil sem kosningar eru ákveðnar, ágerist sultur Sovétþjóðanna- um aþan helm- ing. Amérískúr hagfræðingur sánnar meÁ áreiðanlegiiTn haor- skýrslum, að bað sem e.ftir lifi af' alþýðu -í Sovétrikjunum dragi frárii lífið á ákvéðnu grairimatali af skemmdum kartöf’um og úrgangsrúgi. 2. Um sama leyti tnka að koma út stórmerkar bækur úti i heimi. Efni þeirra er vand'ega rakið í blöðum og undinn bráð- ur bugur að bvi að snarn þeím á íslenzku. I einni segir frá þiví, hvernig a'mennmgur í Rúss'andi lifi kóngabfi og í vellystingum á iandbúnaðaraf- urðum bjóðanna næst, iárn- tjaldi að austan. en iðnaðar- tæki þeirra ö!l hafi fvrir löngu verið flutt austur í S'beríu. í annarri segir frá. hinum ægilega hernaðarmætti Rússa og þrauthugsuðum fyrirætlim- um mn að leggja undir sig heiminn. Milljónaherir, marg falt stærri en allir herir hinna friðelskandi lýðræðisþjóða sam anlagðir, betur búnir að vopn- um og klæðum og öllum morð- tó’um en þeir, standi við jám tjaldið, reiðubúnir til árásar á saklausar smáþjóðir, sem ekki ugga að sér. Og þar sem herir Rússa eru fjölmennustu og bezt búnir herir í veröldinni skv. upplýsingum amerískra hershöfðingja, er þeim innan handar að leggja undir sig alla Evrópu á fáum dögum. 1 þriðju og allra merki'eg- ustu bókinni sýnir amerískur sérfræðingur í Rússlandsmálum fram á, að allar áætlanir Rússa til þessa dags hafa farið í megnustu handaskolum og mis tekizt með ö’lu Framleiðslan er minni en á dögum keisara- stjóraarinnar, iðnaðurinn á tré fótum og ’andbúnaður í kalda koli. í Sovétrikjunum ríkir skef jalaus kapíta’.ismi af verstu tegund, en þjóðiraar undir oki Stalíns eru nú loks reiðubúnar ril uppreisnar, ef rétt merki er gefið, og hinar vestrænu lýðræðisþjóðir koma þeim til lijálpar og frelsunar. 3. Þegar ís’enzk a'.þýða hef- ur þannig fengið almenna fræíslu í nokkrar vikur um hið rétta ástand austan járn- tjalds, taka að berast ískyggi- legar fregnir, sém íslenzku þjóðina varða alveg sérstak- lega. Ægilega bliku dregur á !oft í austri. Rússar taka ti’ á nýjan leik að herleiða Eystra sa'tsþjóðirnar til Siberíu, búast til árása” á Finna og ógna Norðmönnum með innrás. Sví- ar sjá sína sæng uppreidda. en það er þeim mátulegt fyrir heimskulegt hlutleysi. g4. En þegar Rússa" hafa barinig sýnt hug sinn til smá- þjóðanna, sérstaklega hinna varnarlausu frændþjóða vorra á Norður'öndum og ekki eru nema 3—4 vikur til kjördags berast fréttir, sem taka af all- an vafa um, að það er ísland. sem þeir hafa fyrst og fremst hug á að'i hremma, og takist bað, eru beim he’msyfirráðin t.rvggð, eíng og Bjami Bene- d'ktsson hefur séð fyrir, fyrst- ur manna. Du’arful’ur floti býst til að leggja úr höfn við Eystrasalt. Dag eftir dag berast blöðum lýðræðisflokkanna ítarlegar fregnir af ferðalagi hans. Harn lamnast á næturþeli gegnum Eyrarsimd, smokrar sér út um Kattegat og tekur síöan stefnu í norðvestur, beint á ís- land! Saklausir einfeldningar einir, ginningarfifl kommún- ista, trúa því, að þetta sé vénjulegur síldarfloti. Móður- skip eins og þau, sem Hitler flutti í innrásarherinn til Nor- egs! Á kjördegi vofir rússnesk- ur innrásarher yfir þjóðinni. Kosningaraar snúast um það, hvort íslenzka þjóðin viIF falla í hendur Rússa, tryggja þeim þar með yfirráðin yfir Amer- íku og öllum frelsisuuimandi þjóðum eða þiggja verad vin- veittrar lýðræðisþjóðar og þar meö hjálp til þess að rétta við atvinnuvegi sína eftir skakka- föll stríðsgróðans, svo að hún verði þess megnug að virkja tvær ár og koma upp einni verksmiðju. Þannig á kosninga barátta að, vera, svo að va’. kjósendanna sé auðvelt og fá- fróðum verkamönnúm t.d. ekki annar vandi á höndum en að velja um, hvort þeir vilji held- ur vera atvinnulausir undir stjórn ílialdsins og Framsóknar eða stjóra íhaldsins, Framsókn- ar og Alþýðufiokksins. Nú ber nýrra við En nú ber nýrra við. Nú eru ekki nema 10 dagar til kjör- dags, 'en innrás Rússa virðist ekki einu sinni jafn yfirvofandi nú og um þetta leyti i fyrra! R.ússar hafa jafnvel ekki bú- izt til árásar á Finna og Norð- menn í vor að neinu ráði. Þeir hafa að visu flutt eitthvað af Eistum austur í Siberíu og rússneska karlmenn til ekkna þeirra í staðinn. Ráðunautur íslenzku stjórnarinnar í efna- hagsmáium starfaði að vísu aðallega að rannsóknum á kjör- um rússneskrar alþýðu framan af vori og sannaði .að þau væru verri en fyrir stríð, en yfirleitt verður að játa, .að' þó að i!la hafi vorað ti’ landsins, þá hafa Rússar verið me'ð stilitara móti. Það bendir þannig margt til þess, að nú sé ekki kosið um lífskjör fólksins í landinu næsta kjörtímabil og ekki um það, hvort aísala beri á næstu misserum sjálfstæði þjóðarinn- ar og sjálfsforræði frekar en orðið er, því aó það verður ekki séð af Morgunblacinu og Tímanum um þessar mundir. að sjálfstæðið sé í beinum voða vegna rússneskrar innrásar, og Hávaðinn og hrifningin færðist i aukana. Höfuðfötum, skóm, beltum, þurrkuin og jafnvel yfirhöfnum rigndi yfir Hodsja iNasreddín. Allir litu á það sém heiður að gera Hodsja Nasreddín greiða. Vertinn feiti kom með fegur&'t.u tekönn- ur sinar og koparbakka, og hann leiýstolt- ur umhverfis sig, því skérfur hans var ríf- icgTir. Hlutirnir hrúguðust uþp, og Hodsja Nasreddin hrópaði; Þetta er nóg, örlátu íbúar Búkhöru! Þetta. er nóg', heyrið þið það! Söðlasmiðui, taktu söðulinn aftur. Ætlið þið að gera mig að ■snlltmaiMife.Nu byrja ág að.seija. Sjáið, hér er vatnsburðarbelti, ég sel það ódýrt, hér er hnífur, höfuðföt og ýfirhafn- ir. Takið það, ég sel það ódýrt, því nú er múi’ timjnn dýrtnœtávi efr' atMlitum'að; : i. | '-• >• ..... I ••.' eö'. *•.!’J.II’•: ef marka má AB-b’.aðið og „Forsetakjör“, þá stafar aðal- hættan fyrir lýðræðið í landinu nú ekki af starfsemi fimmtu herdei’dar kommúnista, heldur af brauki þeirra Hermanns Jónassonar og Ólafs Tliórs fyr- ir sr. Bjarria ! Aldrei gengið meira á Þeir seln lesa blöð’n og fylgj- ast með kosningaáróðrinum manna á milli hér í bænum og úti um ailt land eru sammála um, að aldrei hafi gengið mei”a á í herbúðum „lýðræðisflokk- anna“ fyrir kosningar en ein- mitt nú. Aldrei hefur ríkt þar annars eins eldmóður og bar- dagahugur fyrir stórorustuna á kjördegi og nú er þar. Aldrei hefur meira verið í húfi. Þar er deilt af miklum lærdómi og hárfínum skarpleik og bar- izt hraustlega með bitrum vopnum andans. Tveir vísinda- menn, Gunnar Thoroddsen og Bjarai Benediktsson, báðir fyrr verandi prófessorar í stjóm- lagafræði við Háskóla íslands, deila opinberlega um va'.d for- seta Is’ands. Bjami telur, að forsetinn geti, skv. stjórnar- skránni, tekið sér einræðisvald og stjórnað landinu eins og lion um sýnist. Gunnar heldur því fram að forsetinn hafi alls ekkert ya'd. Þessi fræðilega deila f’okksbræðranna hefur aðeins sýnt það sem áður var vitað, að báðir þessir menn eru reiðubúnir til þess hvenær sem er að halda fram í lögfræði- legum 'efnum hverju sem þeim hentar í þanri svipinn. Fræði- mannsheiður sinn hafa þeir al'drei metið hátt. Þóerkenning B.jarna í þessu at' iði öllu háska.legri sem vænta mátti, því að vitanlega á þjóðhöfðingi í þingræðislandi ekki að hafa neitt vald til þess að skipa stjómir og. stjóma þannig, nema því aðe’ns að honum sé fengið það va’d af þinginu sjálfu. En dei’.umar í „lýðræð- isflokkunum“ snúast ekki fyrst og fremst um þetta. Þær snú- ast um hugsjónir, eins og vera ber. Þær sýna ágæta mynd af hugsjónum ,lýðræðisflokkanna‘ í dag. Það er hugsjónin „for- seti íslands”, sem deilt er um. Hvei'n’g á hann að líta út? Það er stiHí út í glugga sápu-' búða- mynd af manni, vei þvegnum nýrökuðum, með bjarma eftir hand’.aginn Ijós- mvndara. um- höfuðið. Þetta gæti»verið vörumerki á hand- sápu eða rakb’aði. Þannig á forseti Islands að vera. Það er gefið út blað. Þa- lýsa ljós- myndarar,. ..kaypmenn, heildsal- ar o'g' hefðarfrúr liugsjónum •vsínum um ; forseta Islands. Þessi hugsjón er að vísu í Jíar.lmannsmyud en þó líkari þvj seiri kallað er „marine- qúi:n“, „gína“ á Reykjavíkur- máli —' haft til að k'æða í góð föt og hafa til sýnis í búðar- .gluggúm. Þánnig á fprseti ís- 'ánds að vera, nema hvað hann á áð vera macrir til að lialda veizlur fyrir útlendinga og á þessvégna að tala e.nsku. En þegar sýndarmcnnska og vanmáttarkennd snobbaða smáborgara' hefur fundið karl- mannsþugsjón sina, „manninn til að sýna útlendingum“. þá h’ýtur að vakna sú spurning, hvaða hirð á að hafa tim nlík- an márin. Átökin í „lýðræðisflokkun- um“ um forseta Islands eru áð ve”u’egu leyfi þarátta ^um 'þaðt Ávérjir eigr’að.ýeiri: i h'Li’ö- irinr á Bessas!töðiiliri!,; :,,KÍ5ka kringum þjóðhöfðingja er ekki óþekkt fyrirbrigði, ekki sfzt, ef það er viðurkennt, að hann hafi vald til að skipa rikis- stjórnir eða hafa á annan hátt bein áhrif á stjórn landsins. Færi svo, að forsetahugsjónin í sápubúðinni yrði að veruieika að Bessastöðum, hefst fagui’t mannlíf þar úti á Álftanes’nn. Þá verða höfuðstöðvar þeirrar hagsmunaklíku sem hefur hreiðrað um sig í Alþýðuflokkn 11111 °g gert hann að fyrirtæki 9—10 manna, fluttar að Bessa- stöðum. Hópur Stefáns Jóh. mundi á margan hátt liæfa aíl- vel sem stofn að hirð um þjóð- höfðingjann. Sá hópur er ékki of fjölmennur. Hinir útvöldu færu aldrei fram úr tylft aö húsráðendum meðtöldum. Og ekki yrði fátæktin til fyrir- stöðu í dýru hirðlífi,' því að saman’agðar árstekjur slíkrar hii’ðar mundu losa 2 milljóriir nú í ár. Hirðin á Bessastöðum Þegar slík hirð væri setzt aö- á Bessastöðum yrði þar mikið kærleiksheimili. Þar vrði mikil gleði á síökvöidum og gæti rrargur setið þa.r ánægður, sém ekki hefur haft ástæðu t:l að fagna miklum sigrum.í stjórn- málabaráttunni sða fyigi kjós- enda. Þar yrðu djúpsett ráð hugsuð og færður upp margur fiókinn vefur. Þá gæti komiö að því, að kenning Bjarna Ben. um stjórnskipulegt vald for- seta íslands til þess að skipa stjóm og stjórna landinu með leppum, kæmi í góðar þarfir. Þannig gæti sú kenning sann azt, að það sé ekki eftirsókn- arvert fyrir sarntök eing og Alþýðuflokkinn að' eiga marga fy’gismenn og kjósaiidur. rieíd- ur hitt að eiga niátutega fáa þingmenn en samvaláa, í ör- uggum og vellaunuðmn gtöðum og með mikil og góö sanibönd við áhrifamenn í þjöðfélaginu. AI þý (Vuíl oldvurlim er fallinn í veröi Það dettur engum í hug, að Alþýðuflokkurinn sópi að sér fylgi á næstu misserum. Hann læzt vera í harðri apdstöðu við stjórnarflokkar.a en iý&ir því jafnframt yfir við hvert tækifæri, að hann viiji cklii sainviimu við neina aðra en oizimitt þá. Meðan þeir vinna saman, þurfa þeir ekki á honum að halda, h’.æja að stjómarandstöíu hans og fyr- irlíta foringjana. Af þessum á- stæðum hefur flokkilrinn fallið í verði sem söluva"a eða leigu- peningur svo að stórískyggi- legt er fyrir hinn fámenna hóp. sem “stendur fjárhagslegán straum af rekstri þessa eiri-' kennilega fyrirtækis. Slitni upp _ úr núverandi stjómarsamvínriu ; verður flokksfyrirtækið 'ývr- samlega einskis virði nema því aðeins, að því yxi stórlega traust og fylgi méðal kjósenda, en nú finnst ekki á öllu land- inu neinn maður, sem gerir ráð fyrir þvi. Þessvegna er að- eins eitt ráð til þess að Hækka í gengi liin verðföl’nu hluta- bréf: að fá forseta, sem finn- u” ráð til þess með einhverjum hæ.tti að koma forstöðumönn- unum aftur í þær ráðlierrastöð- ur, sem fylgi kjósendanna get- ur aldrei framar lyft þeim í. Þetta. (má ge~a t.d. meS þeim liætti, sem Bjarni Ben. te’ur vera stjórnskipulega á valdi K;a Islands, að sklpa ráð- að myiid^' r 11 FramhaJd'á-7, «áðu. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.