Þjóðviljinn - 27.06.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 27.06.1952, Síða 7
i Föstudagur 27. jún! 1952 — ÞJÖÐVILJINN (7 Húsgögn iDívanar, stofuskápar, klasða- (skápar (sundurdregnir),' (borðstofuborð og stólar. —{ S B B tj , Grettisgötu 54. { Takið eítir tóg sauma úr tillögðum efn-í lum á dömur og herra. Hrað-Í isauma einnig fyrir þá semú íþess óska. Ennfremur við-b (gerðir og pressun. -— Gunnar/, Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Samúðarkort [Slysavamafélags Isl. kaupa/ fflestir. Fást h.já nlysavarna-2 fdeildum um al!t land. 1 / [Reykjavík afgreidd í síma] 4897. Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar 1 dæðaskápar, kommóður Jivallt fyrirliggjandi. — Hús- ) ;agnaverzlunin Þórsgötu 1.( Daglega ný egg, * soðin og hrá. Kaffisalan t I Hafnarstræti 16. Gull- og silfurmunir (Trúlof unarhringar, stein- * f hringar, hálsmen, armbönd < ' o. fl. Sendum gegn póstkröfu.' * GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Lögfræðingar: iÁki Jakobsson og Kristján( bEiríksson, Laugaveg 27, l.( khæð. Sími 1453. Ragnar ólafsson- (hæstaréttarlögmaður og lög- fgiltur endurskoðandi: Lög- ffræðistörf, endurskoðun og / ffasteignasala. Vonarstræti) 12. — Sími 5999. Útvarpsviðgerðir A D 1 Ó, Veltusundi 1,' ^jími 80300. Innrömmum ) málverk, hjósmyndir o. fl. S B R tT , Grettisgötu 54. Nýja sendibílastöðin h.f. 1 Aðalstræti 16. — Sími 1395. Saumavélaviðgerðir Skiifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 Ljósmyndastofa Viðgerðir á húsklukkum, fvekjurum, nipsúrum o. fl. ^Úrsmíðastofa Skúla K. Ei- ^ríkssonar, Blönduhlíð 10. — >Sími 81976. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Sendibílastöðin h.f., 1 Cngólfsstræti 11. Sími 5113.1 Saga mikillar blekkingar Farfuglar| Hjólreiða i menn! ÍFarið verður hjólferð í ; ) Vatnaskóg um helgina. Far- ) ið verður á laugard. með ) skipi til Akraness. Gist í1 i tjöldum. Uppl. í Orlof, sími( . 5965 og í kvöld kl. 8.30 til ( ,10 í Iðnskólanum. f Landsmót 1. flokks 1 hefst laugardaginn 28. júní. « ' Keppt verður í 2 riðlum: A- 'riðill: Fram og Valur kl. 2 ) á Valsvehinum. B-riðill: ^Þróttur og Í.B.V. kl. 2 k/j ) Framvellinum. Frjálsíþróttaæfingar drengja < Þeir drengir Austur- og );Vesturbæjar, sem kepptu í >frjálsum íþróttum í vor, svo \og þeir drengir sem óska að \vera með í keppni og æfing- \um í sumar, eru boðaðir á ffund og kvikmyndasýningu, «er verður í iR-húsinu við fTúngötu kl. 8.30 í kvöld. tSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Þérsmörk líFarið verður föstudag kl. 8*s í?og laugardag kl. 2. Upplýs-^j ínngar í síma 7641. •O 8 PÁLL ARASON 8 I (♦Q*0#0*0#0«0*0*0*0#0»0*0#0*0f0#0»0*0#0*0«0#c*0» <Oécmöéömcmoíoénmoéo»o»cmo*áéomö*(''mnmCim<'iéíimnmc>^í Nýkomið Sirsefni, margar fallegar gerðir á aðeins kr. 9,25 mtr H. T0FT Skólavörðustíg 8. Framhald af 5. síðu. fyrstu dögum Kóreustyrjaldar- innar fyrir tveimur árum. Þá skildi ég til fullnustu, að mað- ur verður ekki síður að gjalda varhuga við ræðum og vitnis- burðum Trumans Bandarikja- forseta en páfabréfum miðald- anna. Og í dag, þegar her- forusta Bandaríkjanna taldi það heppilegt að minnast tveggja ára afmælis Kóreu- styrjaldarinnar með því að leggja í rústir stærstu raf- orkuver Asíu á landamærum Kóreu og Kínaveldis, þá er ekki úr vegi að rannsaka hin- ar sögulegu heimildir, sem til eru um upptök og orsakir þessa stríðs er Bandaríkin heyja í nafni lýðræðisins, mannúðar- innar og Sameinuðu þjóðanna. Vera má, að Syngman Rhee verði talinn í framtíðinni mikill frömuður vestræns lýðræðis — það verður sennilega smekks- atriði eins og svo margt ann- að. En erfití verður að te!ja hann friðarvin. Til eru svo margar ótvíræðar heimildir um víghug hans, að ekki verða brigður á bornar. Ræður hans hafa verið birtar í bandaríslc um blöðum, bréf og skjöl frá honum og tiT hans hafa fund- izf og verið birt •— skiirllii. sem engum dettur i hug að eí- ast um að aönn séu. I tvö ár áður en Kóreustyrjöldin hófst hafa Syngnau Rhee og félagai hans boðað bæði leynt og ijóst þá styrjöld sem brast á um jónsmessuleytið. fyrir tveimur árum, og kommúnistum Norð- ur-Kóreu er kennt um. Lítum sem snöggvast á skilríkin. At- hugum staðreyndirnar. Það er þá fyrst til að taka, að hinn 24. águst 1948 helá- ur Syngman Rhee ræðu og orðar stefnuscrá stjórnar sinn- ar á þessa lund: „Herförin til Norður-Kóreu er mikilvægasfa atriði stefnu okkar“. Hinn 10. apríl 1949 skrifar hann fulltrúa sínum í Bandaríkjunum, 'herra Tsjó Bion Ok, 'á þessa leið: „Þér skuluð með mestu leynd láta áhrifamenn okkar i Banda- ríkjunum vita um fyrirætlan- ir okkar um að sameina Kór- eu. Vér erum reiðubúnir til þessarar sameiningar, nema í einu tilliti: við höfum ekki næg vopn og skotfæri“. Hinn 12. október svarar full- trúi hans honum í bréfi á þessa leið: „Það verður að skoða þetta sem allsherjará- ætlun stjórnar okkar, og við verðum að íramkvæma hana þegar við erum reiðubúnir og hin rétta stund er runnin upp“. Herra Syngman Rhee og stjórn- arherrar hans lýstu því hvað eftir annað yfir, að þeir mundu sameina Kóreu með vopnavaldi, en kvörtuðu um leið yfir því, að álirifamenn Bandaríkja- stjórnar teldu enn ekki tíma kominn til að láta til skarar skríða. En meðan þessu fór fram höfðu Bandaríkin fjöl- menna hernaðarsendinefnd í Suður-Kóreu, 500 manns að tölu, til þess að æfa hinn lýð- ræðissinnaða her Syngmans Rhees. — Formaður þessarar bandarísku hernaðarsendinefnd- ar, Roberts hershöfðingi, lýsti störfum sínum og nefndar sinnar á þessa leið í viðtali við blaðamenn frá New York Herald Tribune, 5. júní 1950: „1 Kóreu á ameríski skatt- greiðandinn her, sem er fyrir- taks varðhundur fjárfesting- anna í þessu landi“. Hann gat þess, að 500 Bandaríkjamenn hefðu æft 100,000 manna her „sem geta séð um skothríð- ina fyrir mann“. En þrátt fyrir þessi gleðitíð- indi virtist Bandaríkjastjórní ekki búin til þess að stýðja vin sinn Syngman Rhee, til víga. Truman forseti flutti ræðu hinn 5. janúar 1950 og lýsti þar yfir hlutleysi Banda- ríkjanna ef til stórtíðinda mundi draga í Austur-Asíu. Hann sagði svo: „Stjórn Banda- ríkjanna mun ekki veita 'hinu kínverska liði á Formósu neina hernaðaraðstoð, hvorki með ráðum né dáð“. I sömu ræðu viðurkenndi hann einnig rétt Kínaveldis til þessarar eyju, sem hinn margbarði Sjangkaj- sjek hafði þá gert að víkinga- hreiðri. En á vormánuðunum 1950 verða straumhvörf í stefnu Bandaríkjanna í Austur-Asíu. Truman forseti gerir einn af forustumönnum republikana- flokksins John Foster Dulles að ráðgjafa utanríkisráðherra sín's, Dean Achesons. Um miðj- an júní 1950 fer John Foster Dulles til Kóreu, heldur hverja ræðuna á fætur annarri og eggjar Syngman Rliee óspart til stórræðanna. Fjórum dögum eftir að John Foster Dulles 'hafði látið mynda sig í skot- gröfum sunnan 38. breiddar- baugs bárust simskeyti frá Suður-Kóreu til Bandaríkjanna þess efnis, að Norðanmenn hefðu hafið innrás suour fyrir bauginn. Þetta gerðist snemma dags 25. júní 1950. Átta stundum eftir fyrstu fréttirnar frá Kóreu var Ör- yggisráð Sameimiðu þjóðanna kvatt til fundar. I Öryggisráð- inu eiga sæti fulltrúar 11 ríkja, af þeim eiga 5 fulltrúar fast sæti, en iiinir eru kosnir. Ráð- stjórnarríkin og Kí.na eru með- al þeirra rikja, sem eiga fasta fulltrúa í ráðinu. Lög mæla svo fyrir, að engin samþykkt sé fullgild nema að sjö fulltrú- ar gefi henni atkvæði sitt, og þarf til þess einnig samþykki hinna föstu fui’tJ úa Öryggis- ráðsir.s. Fulicrúi Ráðstjórnar- ríkjanna mætti eklci á þessum fundi og fulltrúi Kína var eng- inn nema sendimaður hins kín- verska gripdeildarmanns á For- mósu. Sjangkajsjeks. Þetta éfullburða Öryggisráð var vikið af værum svefni og skyldi greiöa atkvæði um hvað til bragðs skyldi taka varðandi tíðindi þau, er það hafði fengið frá Kóreu. Hvaða tíðindi höfðu Öryggisráðinu borizt ? Skýrsla frá Kóreunefnd Sameinuðu þjóðanna, dagsett 25. júní 1950. Hvað segir í þessari skýrslu? Blátt áfram ekki neitt annað en frásögn Syngmans Rhees um tíðindi á landamærunum. Frá eigin brjósti segir kóreunefnd Sameinuðu þjóðanna ekki auka tekið orð. Hún birtir fréttir Syngmans Rhees og biður Ör- yggisráðið um að taka þær til athugunar, en segist síðar munu leggja á ráðin, þegar hún hafi athugaö málið n’ánar. Það er ekki fyrr en tveimur dögum síðar, að Kóreunefndin leggur til, að Suður-Kóreu verði veitt hernaðaráðs'oð. — Málstaður beggja aðiia er ekki borinn fram. Það er ekki beðið eftir því, sem Norðanmenn hafa til málanna að leggja. Svo að minnzt sé á simskeytið, sem getið vnr um í upphafi þessa málsl: Fö'sun Bismarcks er gerð að ei.au iieimildinni, án saman- burða: við öunur skiiríki. En hinn 27. júní, áður en Öryggnráöið fékk jafnað sig svo, af það fengi samið boð- lega samþykkt. birti Truman Bandarikjaforstti yfirlýsingu, svo ósvítna og frekjulega, að dæmafátt er i annálum milli- iandaviðskipta. Þar er i'rá því sagt, að ,.kommúnisminn“ láti sér nú ekki lengur nægja und- irróður, heldur ætli hann einn- ig að hcneina sjáifstæðar þjóð- ir. Fyviv þessar sakir mundi það vera ógnun gegn Banda- ríkjunum, að ,,kommúnistar“ legðu undir sig Formósu. Því mundi 7. floti Bandaríkjanna vernda ey.ju þessa gegn árás- um „kommúnismans". Vegna „kömmúnistahættunn,ar“ mundu Bandaríkin einnig efla herafla sinn á Filippseyjum og styrkja Frakka enn meir í Indókína. Skærur á landfræðiiegri línu í Kóreu voru nafðar að yfir- varpi til þess að steypa Aust- ur-Aslu út í eina mannskæð- ustu og fyrirlitlegustu ot.yrj- öld, sem ura getur í annálum aldar vorrar. Yfirvarpi? var nógu gagnstætt, tilefnið nógu lítilfjörlegt ti' þess að Banda- ríki Norður-Améríku gætu not- að það til þoss að bjarga sér út úr efnahagsusgvi og pólit- ískri ófæru. er þeim var bú- in af þróun auðvaldsskiuuiags- ins eftir lf.ua síðari heims- . styrjöid. Laugaveg 12. NÝK0MIÐ: Rayon-gaberdine svart — dökkblátt — rautt — vjnrautt og blágrænt. Ullaf-gabecdine dökkblátt, mjög góð teg. KÁPUFÓÐUREFNI grátt — Ijósdrapp — svart — brúnt og grænt. H. T0FT Skólavörðustíg 8. ndur til fors Sunnudaginn 29. júní n.k. kl. 10 árdegis hefst kjörfundur fyrir Hafnarfjarö- arkaupstað og veröur hann haldinn í barnaskóla Hafnarfjarðar, 1. hæö. Kosið verður í 3 kjördeiláum: I 1 kjördeild diga þeir að kjósa sem eiga stafina A—G í upphafi nafna sinna. í 2. kjördeild þeir sem eiga stafina H—M. í 3. kjördeild þeir sem eiga stafina N—Ö. Undirkjörstjórnir mæti til viötals viö yfirkjörstjóm kl. 9 f. h. í barnaskóla- húsinu. Hafnai’firöi, 26. júní 1952 Yfirkjörstjórn Halnarfjarðar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.