Þjóðviljinn - 06.07.1952, Blaðsíða 1
Sunnudagur 6. júlí 1952 —
17. árgangur — 147. töl'ublað
Félagar! GætiS þess að glata
ekki ílokksréttimium vegna
vansliiia. Greiðið því flokks-
gjöldln skilvíslega í byrjun
hvers mánaðar. Skrifstofan er
opin daglega kl. 10—12 f. h. og
1—7 e. h. Stjómin.
15 þúsund Islendingar hafa þegar undirritað
TryggiS réfflœtismálinu almennan stuSning! - Lokasókn fil miSvikudags
Þjóðviljinn sneri sér í gær til forstöðunefndar undirskriftasöfnunarinnar
fyrir sakaruppgjöf og fullum mannréttindum hinna 20 dæmdu í 30. marz-
málinu.
Skýrði nefndin blaðinu frá því, að nú þegar hefðu um það bil 15 000
landsmenn ritað nöfn sín á undirskriftalista hennar.
Af þessum 15 000 hefur nefndin tekið á móti rúmlega 7000 undir-
skriftum í Reykjavík, en þar eins og víða um land er íjöldi undirskrifta-
lista áfram í umferð, sem ekki er vitað, hve mörg nöfn eru á.
Herfangar Bandaríkjamanna á Koje-eyju, sem þeir neita að
senda heim.
Lokcttilrcsun til sam-
komulags í Kóreu?
Manchester Guardian fordæmir sprengjuárásirnar
í gær sátu vopnalilésnefndir Bandaríkjanna og Kóreu-
manna á fundi í Panmunjom. Stóö fundurinn í rúman
klukkutíma. Var þaö annar lokaöi fundurinn, sem hald-
inn hefur veriö um hina nýju tillögu Norður-Kóreumanna.
Engin skýrsla var gefin um fundinn. ViÖræÖum verður
haldið áfram í dag.
í gær bárust nefndinni 56
'undirskriftir frá BORGAR-
FIRÐI eystra, 61 frá DJÚPA
VOGI, 286 frá HÚSAVÍK,
152 l'rá ÓLAFSFIRÐI. Frá
RAUFARHÖFN bárust und-
irskriftalistarnir í • gær, en
þar hafa 90% þorpsbúa og
aðkomumanna skrifað undir!
Þessi ummæli hershöfðingj-
ans eru í fullu samræmi við
aðrar fréttir, sem berast frá
„verjendum frelsis og lýðræðis"
í Kóreu. Á tveggja ára afmæli
Kóreustríðsins sakaði höfuð-
verndari „lýðræðisins" í Suður-
Kóreu Syngman Rhee í viðtali
við bandarísku fréttastofuna
AP, andstæðinga sína um, „að
þeir væru mútuþegar kommún-
ista og japönsku stjórnarinnar
(!) sem hefðu mútað þeim til
þess að mynda sambræðslu-
stjórn, hefja viðræður við
stjóm Norður-Kóreu og sam-
eina alla Kóreu á friðsaman
hátt.“
Þessum Bandarikjaleppi
þykir þannig enn ósvífni að
minnast á frið og friðsam-
legar viðræður.
Og það fer heldur ekki hjá
því að hann eigi sár trygga
bandamenn meðal áhrifamanna
Bandaríkjanna. Um sama leyti
og þetta var haft eftir honum,
lýsti eitt af líklegustu forseta-
efnum republikana, Robert Taft
þessu yfir í ræðu, sem hann
hélt í Hershey:
„Tillögur MacArthurs hers
höfðingja um að nota her-
menn Sjang Kaiséks í Kóreu
og gera loftárásir á mikil-
væga staði og járnbrautir í
Mansjúríu (Norður-Kina)
hefðu getað leitt styrjöldina
í Kóreu til lykta og gert
Bandaríkjamönnum kleift að
sameina Kóreu á föstum
grundveili".
Þá lýsti landvarnaráðherra
Bandaríkjanna Lovett því yfir
á blaðamannafundi í Washing-
ton, að æðsta herstjórn Banda-
ríkjanna mundi geta leyft loft-
Ennfremur bárust nefnd-
inni undirskriftir frá Prest-
hólahreppi í N.-Þing,,
Biskupstungum í Árnes-
sýslu, Breiöavíkurhreppi og
Skógarstrandarhreppi í Snæ
fellsnessýslu, Austur-Land-
eyjahreppi í Rangárvalla-
sýslu, Borgarhreppi í Mýra-
árásir á Norðaustur-Kína án
þess að leggja málið fyrir SÞ
fyrst. Þetta mundi þó aðeins
verða gert, „ef í nauðirnar
ræki“.
Mesta athygli vakti ræða
sovétrithöfundarins Ilja Eren-
burg á siðdegisfundinum. —
Mannfjöldinn reis hrifinn úr
sætum sínum, er hann lauk
máli sínu méð því að fullvissa
bandarisku þjóðina um það, að
íbúar Sovétríkjanna væru vin-
ir hennar, og hefðu ekki í
hyggju að neyða hana til að
taka upp sina þjóðfélagsháttu,
heldur væru fúsir til að vinna
sameiginlega með bandarísku
þjóðinni að björgun lífs, menn-
ingar og framtíðar alls mann-
kynsins.
Frakkinn Jean Lafitte skýrði
frá því, að 606 milljónir manna,
eða þriðjungur mannkynsins,
hefði undirritað áskorun um
að friðarsáttmáli yrði gerður
með stórveldunum fimm.
Bandaríski fulltrúinn dr.
John Kingsburg, sagði, að sú
sýslu og Hörglandshreppi í
Austur-Skaptafellssýslu.
Nú eru hins vegar 4 dagar
til stefnu, þar til söfnuninni
lýkur, en það er á næstkom-
andi miðvikudag.
Bað nefndin blaðið um að
beina þeim tilmælum til allra
þeirra, sem hafa hug á að
ljá þessu máli lið með undir-
skrift sinni, en hafa enn ekki
komið því við, að gera það
hið allra fyrsta.
Símar söínunarinnar
nú yíir helgina verða
7511 og 7512. Pósthólí
söínunarinnar er 792.
Reykvíkingar! Gerið
hlut höíuðborgarinnar
sem mestan!
Sjálíboðaliðar! Herð-
um lokasóknina! Geíið
öllum kost á að skrifa
undir!
Tryggjum réttlætismál
inu glæsilegan stuðning
þjóðarinnar!
stund mundi upp renna, að
bandarísku þjóðinni yrði ljóst,
hversu mikið hún ætti kín-
versku og kórversku þjóðun-
um að þakka.
Eugenie Cotton, frá Frakk-
landi, ávarpaði þýzkar konur:
Standið vörð um þá dýrmæt-
ustu eign, sem þið eigið, vernd-
ið líf barna ykkar.
Yves Farge, sem sæti á í
heimsfriðarráðinu, gaf í fyrra-
dag átakanlega skýrslu um
ferð sína um þau héruð Kóreu
og Kína, sem hart hafa verið
leikin af sýklastriði amerísku
innrásarmannanna. — Ræða
prófessors Kúó Mo-Jo frá Kína
vakti mikla hrifningu, sömu-
leiðis ræða kórveska fulltrúans
Han Seya. Prófessor Lassen
frá Danmörku talaði einnig í
fyrradag, — Kristinn.
Þessi nýja tillaga sem rædd
var í gær er lögð fram af samn-
inganefnd Norður-Kóreumanna
í þeim tilgangi að kijúfa síðasta
ágreiningsefnið: heimsendingu
herfanganna, en eins og kunn-
ugt er, hafa Bandaríkjamenii
þvert ofan í gerðar alþjóða-
samþykktir um herfanga neitað
að senda heim mikinn hluta
af þeim herföngum sem þeir
hafa á valdi sinu. I tillögu
Norður-Kóreumanna er lagt til,
að þeim herföngum, sem heim-
kynni eiga í Suður-Kóreu verði
léyft áð fara til þeirra, en
aðrir fangar frá Norður-Kór-
eu og Kína eigi sama kost. Er
þarna gerð ítrasta tilraun til
samkomulags frá hendi þeirra.
Times: Virða verður
viðieitnina
Það er fátt sem bendir til
þess að Bandarikjamenn muni
ganga að þessari tillögu. —
Brezka íhaldsblaðið Times iagði
á það áherzlu í ritstjórnargrein
í gær, að mi'kið lægi við að
þessi síðasta viðleitni Norður-
Kóreu til samkomulags yrði
ekki að vettugi virt, en árásir
Bandaríkjamanna á orkuverin
við Yalu og aðra staði á landa-
mærum Kína benda ekki til
þess, að þeir æski eftir því að
úr samkomulagi verði.
Hið þekkta málgagn friáls-
iynda flolíksius brezka, Man-
chester Guaröian, hefur ný-
lega fordæmt sprengjuárásirn-
ar. Það segir svo:
„Það er mikil ástæða til áð
ætla, að þessar sprengjuárás-
ir þýði breytta stefnu. . . Evði-
leggir.g orkuveranna er aug-
sýnilega ekki einungis stefnu-
breyting, helduf einnig breyt-
ing til liins verra.... Þessar
árásir munu gera samkoniu-
lagsumleitanirnar erfiðari og
þar sem aðeins eitt atriði er
enn óleyst í viðræðunum, virö-
ist það mjög óheppileg ráð-
stöfun, að SÞ skuli aðhafast
nokkuð það, sem toiveldar
samkomulag“.
Hafa fengið síid
Enn er lítið um síldveiði fyr-
ir norðan, og síld sú, sem veið-
ist misjöfn að gæðum, fitu-
magn frá 12-19%.
Eftirtalin skip lönduðu á
Siglufirði í gær: Víðir, Sand-
gerði, 180 tunnur; Runólfur,
Grundarfirði, 260 tunnur; Súl-
an, Akureyri, 200 tunnur; Ein-
ar Hálfdáns, Bolungavík, 130
tunnur; Grundfirðingur, Grund-
arfirði, 140 tunnur. — Sild
þessi var mestöll fryst til beitu.
Van Reet vonar að Kóreu-
stríðið blossi upp að nýju
Enginn vafi getur nú leikið á því, hver tilgangur Banda-
ríkjanna með loftárásunum á orkuverin við Yalufljót
hefur verið. Van Fleet yfirmaöur áttunda hers Banda-
ríkjanna í Kóreu hefur lýst yfir því, að ef óvinirnir hæfu
sókn að nýju í Kóreu, mundu „hersveitir Sameinuðu þjóð-
anna“ mola hana strax í byrjun. „Viö vonum að þeir
komi“, sagði hershöfðinginn ófeiminn. „Við mundum
hrúga þeim upp á gaddavírsgirðingarnar og kannski
mundi okkur takast að binda endi á stríðið“.
Askorun um frið undirrit-
uð af 606 millj. manna
Berlín í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
í gær hélt heíimsfriðarráöiö áfram störfum sínum, og
var til umræðu þriðji liður dagskrárinnar, vígbúnaðar-
kapphlaupið og baráttan fyrir friðarsáttmála.
Sakaruppgjöf og full mannréttindi