Þjóðviljinn - 06.07.1952, Blaðsíða 2
2); — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. júlí 1952
LOKAÐ
TIl 15. JÚLI VEGNA
SUMARLEYFA
Snmairevýan
(Summer Stock)
Ný amerísk MGM dans-
og söngvamynd í litum.
Gene Kelly
Judy Garland
Gloria De Haven
Eddie Bracken
Sýnd kl. 3, 5, 7 o g 9.
L 0 K A Ð
VEGNA SUMARLEYFA.
Jolson syngnr á ný
(Jolson sings again)
Hin afar glæsilega og kríf-
andi ameríska söngvamynd í
eðlilegum litum, um síðari
hlutann af æfi hins óvið-
jafnanlega AL JOLSON.
Larry Parks,
Barbara Hale.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Haukur Morthens syngur vinsælu danslögin.
Aögöngumið’ar seldir frá kl. 6-30. — Sími 3355.
Trípólibíó
LOKAÐ
til 12. júlí vegna sumarleyfa.
ÍtífO^OéOéOfOéOfOfOfOfrifO^OfO^O^tMK^OfO^OfO^O^oéO^OfrífO^O^OfO^OéOfÖéOfOfO^OfO^Q^OéOéQéOÍK'éQ^OfO^OI
r-‘0#oéG»Oév>*o#o«Géo*a*o*o*o«o«OéOéOéOéQéo»oéo«oéoéó«QéOéo»o«r>éoéQéoéo«o«OéOéoéOéG#oéo«oéoéoéo飣4
Lokað vegna sumarleyfa
frá 6. júlí til 20. julí
Á meðan eru viðskiptavinir vorir vinsamlegast gj
beðnir aö beina viðskiptum sínum til %
Kjöfbúðar Sélvalla, Sélvallagöiu 9. sími 4879. •:
e ð a
Mafarbúðarimiar, Laugaveg 42, sími 3812. [:
Matardeildin, Ilafnarstræti 5
Kjötbúðin, Shólavörðnstíg 22
I ÞJÓDLEIKHÚSID
Leðurblakan
eftir Joh. Strauss.
Sýning í kvöld kl. 20.00.
UPPSELT
Næstu sýningar: mánudag,
þriðjudag og miðviku-
dag kl. 20.00.
Næst síðasta sinn.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin
virka daga kl. 13.15 til 20.
— Sunnud. kl. 11 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
is
i
ðþekkti maðuriam
Mjög athyglisverð ný norsk
mynd, gerð eftir hinni frægu
verðlaunabók Arthurs Omres
„Flulcten".
Aðalhlutverkið leikur hinn
'kunni norski leikari Alfred
Maurstad. — 1 myndinni
syngur dægurlagasöng-
konan Lulu Ziegler, er
söng lijá Bláu stjórnunni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Smámyitdasafn
Teiknimyndir og spreng-
hlægilegar gamaimiyndir.
Sýnd kl. 3-
Góður leikur
s
8SSSSSSSSS^SSSSSS33SSSSS£SSSSSS»SSSSSSSSSSSSSSSS£SSSSS£SS2SSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSS2SSSSS^
Lesið smáaugiýsingar
Þjóðviljans
Á 7. SlÐU.
Foreldrar
sendið börnunum í sveitina Dæmisögur Kriloffs
Þegar sólskinið kemur og
suniarið, opnast, börnunum
heilir heimar ævintýra. Þá
er gott að hugarheimur
þeirra sé bygqður upp af
heilbrigðri. siðgæðiskennd
og réttlætisþroska.
Slíkar kenndir með þeim
i vekja einmitt á;;. ú
- • -• -;v j o :• v VU-r.S^ zizæ?
Dæmisögur Kriloffs
Forðið böniunum frá spill-
inga götulífsins. — Gleðjið
þau og gefið þeim
Dæmisögur Kriloffs
Fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 20.00.
békaútgáfa
m' .. -
Framhald af 8. siðu.
sinni, en þetta kcmur. Fram-
verðimir Guðjón og Ólafur
voru virkir og voru oft mjög
ráðandi á - miðju vallarins í
fyrri hálfleik. og samband
þeirra við framlínuna var oft
skemmtilegt. . Sveinn Teitsson
lék nú innherja og veldur
þeirri stöðu vel en skot vantar
hann þó enn. Rikharður lék
hér einn sinn glæsilegasta leik
til þessa, þar sem liann sam-
einaði og greindi oftast rétt
livort brjótast skyldi í gegn
eða taka samleikinn upp og
tókst hvorutveggja vel. Hann
vann e. t. v. meira fyrir vörn-
ina en nokki'u ' jsinni fyrr.
Þórður Þórðarson .er alltaf í
framför og er mjög virkur og
hreyfanlegur í leik sínum og
hættulegur við markið; 3 mörk
móti þýzku vörninni tala sínu
máli.
Hal.ldór sýndi sinn bezta
leifc hér á ’sumrinu og er orð-
inn einn okkar snjallasti út-
hérji." Jóni, vinstrí útherja, er
alltaf að fára fram, þó haíin
sé ekki af sama ,,klassa“ og
félagar hans i frarrillnunni,
fyrr getur þáð gott verið,
í ‘ Með skalla virtusf1 þeir eiga
í 'fullu tré við Þjóðverjana.
i'Sem héild fellu liðið vel sam-
an óg hefur sýúilegá eflzt við
för ;sína til Nörgs. "
* 1 . ' •: f!t ' js ’.
LID ÞJÓDVEKJANNA st
I fyrri hálfleik gat máðiií'
ekki þekkt það fyrir sama lið
og undanfarin kvöld; þeir náðu
ekki tökum á leiknum. Það var
ekki fyrr en í síðari hálfleik
áð þeir fóni að sýna getu
slna enda hlýtur hraði Akur-
nesinga í fyrri hálfleik að hafa
komið nökkuð við þá sjálfa er
á leið og þeir þá notið sín
betur. Vöm Þjóðverjanna tók
npp á því að spyma langt og
hátt sem torveldaði þeim sam-
iléiktan. Þeim þótti sýnilega
'vísSára að fjarlægja knöttinn
.markinu. Það sem verra var
áð þéssi mótgengni virtist fara
illa í taugar þeirra og greip
það sérstaklega markmenn
DB0TTINN
ÞABFNHST ÞJðNA
(Dieu a besoin des hommes)
Frönsk stórmynd er farið
hefur sigurför um allan heim
og verið talin eitt mesta
snilldarverk franskrar kvik-
myndalistar. Leikstjóm ann-
ast meistarinn Jean Delann-
oy.
Pierre Fresnay,
Madeleine Bobenson.
Þetta er ein af þeim sér-
stæðu afburðamyndum sem
áhorfendunum mun aldrei
úr minni líða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
lúhöitsk rúmba
Hin fræga músikmynd með
DESI ARNAZ og hljóm-
sveit hans.
Aukamynd: Hinn heims-
frægi trúðuleikari Groch
sýnir listir sínar.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Til
| liggur leiðin
liðsins, sem léku til skiptis;
sýndu þeir slíka rudda fram-
komu að þess munu fá dæ-mi,
og var annar þeirra heppinn að
sleppa við tvær vítisspyrnur.
Þetta kom því óvænna sem
lið þetta hafði sýnt meiri prúð-
mennsku í leikjum sínum hing-
að til en dæmi eru til áður um
erlent lið hér.
EINSTÆTT ATI IK
Það atvik henti að einn Þjóð-
verjanna sem mun hafa verið
með liðinu, hafði óátali’ð fengið
að standa við mark landa síns,
hleypur til og sparkar knetti
búrt sem er að renna í opið
markið. Þetta mun aldrei hafa
komið fyrir hér áður og sýnir
óvenju lélega íþróttamennsku
þessa leiðtoga. Þetta hleypti
æsing í áhorfendur sem heimt-
uðu að þetta yrði dæmt> mark.
En 'lögin verða a’ð hafa sinn
gáng," þáu heimila það ekki.
, ' Dóhiarinn liefði átt áð láta
knöttinn detta þar sem sparkað
var, en hann tekur spyrnu út
frá marki. Eftir leikinn spurði
ég dómarann hverju þfitta
sætti. Hann skýrði svo frá
að Ríkharð.ur hefði hlaupið ó-
löglega á márkiriann sem var
í lofti og þetta því verið auka-
spyrna á Akranes. Þess má
geta hér að það leiða atvik
kom líka fyrir að sparkað var í
þýzku leikmennina á leið þeirra
í búningsklefa í hálfleik og er
slíkt ótæk framkoma þó þeim
hafi fundizt ldikmenn þessir eitt
hvað óíþróttama.nnslegir í þess-
um mótgangi. Eins hefði Rík-
harður ekki átt að veitast svo
að markmannimun eins og hann
gerði undir lok leiksins. —
Dómari leiksins var Þor-
lákur Þórðarson og átti fullt
í fangi með að valda þessum
,,heita“ leik. — Áhorfendur
voru mjög margir.