Þjóðviljinn - 27.07.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.07.1952, Blaðsíða 1
ífiokkunnn Féíatár! Gætið þess að gl&Ut ekki flokksréttiiidmn vegn* v&nsklia. Greiðið því flokks- gjöldln skllvíslega i bjTjun bveirs mánaðar. Skrifstofan er opin éaglega kL 10—12 f. h. og 1—9 e. k. Stjórnln. Flokksdeildir kreffast afvopn- unar og fri&arsamninga í haust verður haldið þing brezka Verkamanna- flokksins. Fyrir því þingi liggja ályktanir írá öllum deildum flokksins. Meira en 60 ályktanir hafa þeg- ar borizt þar sem krafizt er afvopnunar og stöðvun- ar vígbúnaðaræðisins í Englandi. Bandarískar og brezkar fréttastofur láta það fylgja þessari frétt, að af þessu megi álykta að til harðra átaka muni koma milli leiðtoga flokksins Attlee og foringja vinstri- armsins Bevans, sem reynir að taka völdin í flokkn- um með því að færa sér hina almennu andúð á hervæðingunni í nyt. 1 fréttaskeyti frá banda-| lyktanir gegn hervæðing- rísku fréttastofunni UP fráj unni og aðrar sem fjalla London segir, að þessar* á-' um utanríkismál eigi rót sína að rekja til þeirrar niiklu andstöðu sem gerir vart við sig í Bretlandi gegn utanríkisstef nu Bandar ik j - anna. t þeim er krafizt m.a., að Kína verði tekið í sameinuðu! þjóðirnar, samið verði um! vopnahlé nú þegar í Kóreu og' tekin upp viðskipti við Sovét- ríkin. Gegn hervæðingu Þýzkalands. Fjórtán ályktanir beinast gegn hervæðingu Þýzkalands og samþykkt samninga vestur- veldanna við það. í engri á- lyktuninni kemur fram stuðn- ingur við „varnarbandalag Evrópu“, en margoft tekið fram, að England verði að hafa sjálfstæða stefnu í utánríkis- málum og hrista af sér hið bandaríska ok. Vinnum aftur sjálfstæðið! Rússnesku stúikumar Sybína, Nabokofa og Smirritskoja, sem allar hafa kastað spjótínu yfir 50 metra. Stórsigur kommúnista í kosmngum í Marseille Fengu meira exx tv» gxeiddra atkvæða í aukakosningxim til franska þjóðþingsins í fimmtu kjördeild í Marseilla á sunnudaginn var frambjóöandi kommúnista kosinn með miklum atkvæðamun. Þeir böfðu áður átt þingmann kjördæmisins. Frambjóðandi þeirra nú Henri Pages var kosinn með 14,747 atkvæðum, en það var 67,8% greiddra atkvæða. í kosningunum í fyrra fékk frambjóðandi þeirra 63,9% atkvæða. Sósíaldemokratar fengu nú 4204, kátólsklr 578 og gaull- jstar 2547 atkvæði. Sigur kommúnista í þessu Stevenson varð iynr valinn Átökunum á þingi demo- krata í Chicago lauk svo, að Stevenson ríkisstjóri var koáinn foi’setaefni flokks- ins með samhljóða atkvæð- um. Hann fékk flest atkvæði í öllum atkvæðagreiðslunum og 1 síðustu lotu hafði hann 613 atkvæði, en 616 þurfti, svo að kosningin væri lögmæt. Harri- man, sem var einn af fram- bjóðendum, dró sig þá í hlé og tilkynnti að hann styddi Stev- enson. Hafði hann þá fengið nægan meirihluta og þegar þingstjóri lagði til að allir full- trúar legðu honum lið, sam- þykkti allur þingheimur kosn- ingu hans með lófataki. Óstaðfestar fréttir hermdu í gær að Stevensoh mundi styðja Sparkman öldung- ardeildarmann frá Alabama sem varaforsetaefní. kjördæmi er þvi athyglisverð- ari sem það er í Marseille- Toulon héraði áð ofsóknirnar gegn þeim hafa verið hvað mestar. Þar hafa þeir verið ákærðir og handteknir fyrir ,,njósnir“ og „samsæri gegn innra öryggi landsins“. Enn einn leiðtogi kommúnista látinn laus. Þriðji leiðtogi kommúnista í Fralkklandi sem handtekinn var í ofsóknarhríðinni sem gerð var að flokki þeirra við komu sýklahersihöfðingjans Ridgway til Frakklands hefur nú verið látinn laus. Það er Marius Colombini, sem handtekinn var í Toulon. Hann á sæti í miðstjórn flokksins og er höfuðleiðtogi hans í Suður-Fraklklandi. Hon- um var eins og þeim André Stil og Jacques Duclos geíið að sök að hafa undirbúið „samsæri gegn innra Öryggi ríkisins“. Aly Mahcr ræðir við Farúk Hinn nýi forsætisráðherra Egypta ræddi í gær tvívegis við Farúk konung. Þess á milli átti hann viðræðu við banda- ríska sendiherrann. Flokksdeildin í Croydon krefst þannig að Bretland „vinni aftur pólitiskt sjálfstæði sitt gagnvart Bandaríkjunum“. Lambeth-Norwood-deildin krefst þess að „Brusselssamn- ingnum og Atlantssamningnum verði riftað“. Isleton-East-deild in krefst þess „að eyjunni For- mósa verði skilað aftur til kín- verska alþýðulýðveldisins og stjórn þess fái aðgang að sam einúðu þjóðunum“. Berthel vann 1 a nýjum olympíumettíma Átta fyrstu mennimir í 1.500 metra hiaupinu runnu skeiðið á skemmri tíma en. gamla olympíumictið. Jack- son vann 200 m hlaup kvenna. Bandaríkin fengu bezta tíma. í 4X100 m boðhlaupi, en Þýzkaland í 4X400 m boðhiaupi í undauúrslitum. • r rvKi i augu sms ? Ríkisstjórnin, Alþýðusambandsstjórnin og stjórn Viimuveit- endasambands Islands hafa skipað nýja me.fnd til a$ athuga atvinnumál. Það er vonum seinna að vaknað er til elnhverra aðgerða í atvinnuleysismál!unum,og nefnd gætj verið góð byrjun, sé henni ætlað að gera eitthvað Ur því mun reynslan skera. En verkamönnum þykir trúlegra að þetta sé ein blekkhtg aftur- haldsins enn. Þeir hafa þá reynslu af framangreindúm þrero aðilum að þaðan vænta þeir sér einskis góðs. Frá félagsmálaráðuneytinu barst Þjóðviljanum eftirfar- andi í gær: „Um það hefur orðið sam- komulag milli ríkisstjórnarinn- ar, Alþýðusambands Islands og íta f Fulltrúar Bandaríkjanna/ fí Panmunjom gengu af fundi j H gærmorgun og tóku það). ifram að þeir myndu ekki jkoma á fund fyrr en eftirt )viku. Þetta var fyrsti opni fund( \urinn sem haldinn hefurí (verið i Panmunjom í rúmarj /þrjár vikur. Vinnuveitendasambands l’sl., að skipuð skuli nefnd manna, sem hafi það hlutverk að rannsaka og gera tillögur um á hvern hátt megi með mestum árangri vinna gegn eða. útrýma því árs- tiðabundna atvinnuleysi, sem orsakast af því hve aðal at vinnuvegir landsmaima eru háðir árstíðum. Nefndinni er einkum ætlaðt að miða. rannsóknir sínar og! FramhaJd á 7. síðu. ssa- Mossadegh hefur nú myndað stjórn sína. Fer hann sjálfur með embætti hermálaráðherra auk forsætisráðherraembættis- ins. Sendifulltrúi frans i Haag verður utanríkisráðherra, og fyrrv. utauríkisráðherra verður fjármálaráðherra. 1.5®® m hl&up úrslít. Mesti viðburðurinn á leikun um í gær voru úrslitin í 1500 m hlaupinu. Keppnin var hörð, mestallt hlaupið höfðu Þjóð- verjamir tveir, Lueg og Lam- ers forustuna, en á síðustu. 5 metrunum tókst Berthel frá Lúxemhúrg að komast fram úr Lueg og vinna hláupið á nýjum olympíumettíma 3; 45,2. Mac Milian frá Bandaríkjunum varð annar á sama tíma, en Lueg varð að láta sér nægja þriðja sætið á 3;45,4. 4. Banni- ster (Bretl.) 3;46,0, 5. E1 Malbrouk (Frakkl.) á sama tima, 6. Lamers (Þýzikal.) 3; 46,8. Þessir sex fyrstu menn og tveir aðrir hlupu allir á betri tíma en gamla olýmpíu- metið sett af Jack Lovrelock í Berlín 1936. 20® m Mau.p kvemita — úrslit. Jaekson frá Ástralíu vann þessa grein eins og búizt var við, hollenzk stúlka varð önn- ur, Kinikina (Sov.) þriðja, 4. Hasenjáger (Suð.-Afr.), 5. Cripps (Ástr.), 6. Klein (Þýxkal.). 4 X lOdímn boðhlaup — •Tmdamrárslit. Bezta tima í þessari grein náðí sveit Banda,ríkjarma., eins og búizt var við, hljóp á 40,3, Frakkland 40,8, Ungverjaland 41,0, Bretland 41,2. í'ramhald 'á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.