Þjóðviljinn - 27.07.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.07.1952, Blaðsíða 4
'4) -* WÖÐVII-JTNK — Suimudagur 27. júlí 1952 Sunnudagur 27. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 |)lÉf>WlMilll! 6t)j«{aiidi: Sameiningarflokkur alþýðu — SÓBÍalistaflokkurnm. Ritstjórar: Magnús Kjartanason, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Blaðamenn: Áamundur Siguirjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltatjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig lt. — Síml 7500 (3 iínur). Áakriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 ASMiarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kjr. eintaki'ð. Prentsmiðja Þjóðviljans b.f. Undanfamar yikur hafa verið uppi mikiar væringar innan' Sjálfstæðisflokksins út af afstööu Gunnars Thor- oddseri' í forsetakosnmgunum. Hafa jafnvel verið uppi há værar kröfur ýmissa óbreyttra flokksmanna um brott- vikningu Gunnars úr flokknum og hafa sumir forustu- menn fiokksins hallast að þeirri skoðun. Enn Kefur ekkert orðið úr framkvæmdtun í þessu efni óg 'þeir sem kunnugir eru starfsaðferöum hins nýkjörna ’ forseta Ásgeirs Ásgefcrssonar hafa aldrei efast um að hanri ætti 'eftir að koma hér við sögu og leggja lóð sitt á vogarskálamar með einhverjum hætti. Þetta hefur nú gerst með framboði Þorvalds Garðars Kristjánssonar ' fyrir $jálfstæðisfIokkinn í Vestur-ísaf jarðaxsýslu. Þessi ' persóriulegi skjólstæðingur og pólitíski fóstursonur Ás- geirs Ásgeirssonar á að tryggja $jálfstæðisflokknum hið • gamla þingsætl Ásgieirs á Vestfjörðum sem sárabætur ' fyrir þáð mótlæti sem flokksforustan varð áð þola af hálfu térigdasonar hans við forsetakjöriö. Erigurri sem til þekkir kemur til hugar að Þorvaldur Garðar Kristjánsson gerist frambjóðandi $jálfstæðis- flokksins í Vestur-ísafj arðarsýslu án samráðs og sam- þykkis Ásgeirs Ásgeirssonar. Hann var í fylgd með Ás- geiri' um sýsluna í síðustu kosningum og þá kynntur kjóseridúm hans sem væntanlegur éftirmaður. Meö að- stoð Stefáns Jóhanns tryggði Ásgeir honum þægilega og vellaunaða stöðu við Útvegsbankann. Fyrir atbeina Áágeírs var honum sýndur ýmiskonar trúnaður af AB- liðinu'- kósinn í stúdentaráð, varamaður í útgerðarráð Reykfávíkur, fulltrúi á alþjóðaráðstefnu hægrikrata o. s.frv. Og eftir kosningu Ásgeirs í forsetaembættið töidu AB-menri það sjálfsagðan hlut að Þorvaldur færi fram 1 Véstur-Ísaf j arðarsýslu einsog ráð hafði verið fyrir gert. Með því að afhenda $jálfstæðisflokknum þennan skjói- stæðing sinn til framboðs og leggja gott orð með honum við Vestur-ísfirðinga telur Ásgeir Ásgeirsson sig áraiðan- lega bæta að fullu fyrilr brot Gunnars Thoroddsen. Það eru nokkrar líkur til að með því sé $jálfstæðisflokknum tryggt þingsætið. Fullvíst má og telja að $jálfst3eðisflokk- urinn hljóti eftirmann forsetans í bankastjóm Útvegs- bankans.- Sjálfum sér hefur Ásgeir hinsvegar tryggt for- setasmbættið með verziuninni viö tengdasoninn. Gg und- an hverju ættu svo foringjar $jálfstæðisflokksins að kvarta? Gunnar Thoroddsen hefur vissulega gert góða verzlun við Ásgeir Ásgeirsson og (því vandséð hvaö for- ingjar $jálfstæðisflokksins hafa upp á hann áð klaga! Reynslan mun líka skera úr því hvort raddimar um refsiaðgerðir á hendur Gunnari og fylgismönnum hans þagria ekki fljótlega hér eftir. ★ AB-blaðið í gær virðist undrandiyyfir þessum atburð- um og þykir lítið fara fyrir stefnufestu og hugsjónatryggð Þorvalds Garðars Krstjánssonar og ekki er örgrant um að það renni grun í hvað á bak við liggi þótt allar skýr- ingar séu loðnar og óljósar. En skyldi það þúrfa að koma AB-líðiriu nokkuö á óvart þótt Ásgeir Ásgeirsson teiji sig nú lítið upp á náð þess kominn eftir aö hann hefur tiyggt sér húsbóndasætiö á Bessástöðum? A.m.k. stóð ekki á: úrsögninni úr AB-flokknum um leið og hann veitti kjörbréfinu viðtöku! Það er sagt áð sjaldan launi kálfur ofeldi. En fordæmi Þorvalds Garðars KristjárLssonar mætti vissulega' vera AB-liðinu nokkur áminning um hvert krókurinn beygist hjá vaxtarbroddi Alþýðuflokksins. Innileg samvinna þess við auðmannastéttina og flokk hennar, viðstöðulausar bitlingaveiðar og pólitískt verzl- úriarprang forkólfanna er sannarlega ekki til þess fall- ið að glæða hugsjónatryggð óg stjómmáiasiðgæði þeirra æskumanna sem kynnast slíku atferli af eigin raun. Pólitísk fataskiptii Þorvalds Garðars á einni nóttu þurfa því ekki a<5 vera AB-liðinu sérstakt undruriarefnr. AÖ jþvf%áfa foringjar AB-flokksins sjálfir lagt grundvöllinn lriéð;stefnu sinni og starfi: siíðan þeir gérðust póútískir þróvéritukarlar hjá. auðstéttinm og tóku að reka erindi líéhriár gégn hagarumimrislenzkrar..alþýðu. ; D^iusjoé) KALACH D'E.UlSTOÐ STALlNúfeAO D/kÍ-USTOO LASASAHST/EÚA &P22C - osiiiFínn í Sundhöllinni — Kúfiskui BAFIÐ ÞIÐ tekið eftir því, að fóllk er alltaf eins og hálf skömmustulegt, þegar það kemur rennblautt af sundi og hyrjar að þurrka sér. Mann- eskjan er ein af fáum íbú- um jarðarinnar sem ekki er sund meðfætt. Jafnvel aparn ir, sem okkur er brugðið um frændsemi við, eru mestu sundgarpar ef nauðsyn ber til. Líklegast hefur maðurinn í upphafi haft megnustu and- styggð á vatni, sumir hafa það enn þá. Ég brá mér eitt kvöldið í sundhöllina, til að horfa á fólk synda. ★ ÉG VAR SEZTUR á áhorfenda bekk þegar ég sá mér til skelfingar, að það var kvenna tími — Einn vörður, karlkyns var þó í kallfæri, og spúrði ég hann hvórt ég mundi ekki falla óhelgur en hann hélt það væri óhætt að doká við um stund og hafa hægt um sig. I SUNDHÖLLINNI brotnar ein mannsrödd í ótal skerandi hljóma og margar raddir verða að ærandi dyn. Það hafa allir hátt í vatni. Sum- ir mega ekki 'koma inn í bað- herbérgi að morgni dags svo að þeir ætli ekki allt að drépa með söng. —- „Það v&r verzt fyrstu árin“, sagði vörðurinn „þá heyrði maður þenrian óm gegnum svefn- irin“. Nú er von um að verði ÞAÐ HEFUR komið til tals að gera tilraun með að flytja út kúfisk af Vestfjörðum til Ameríku í tilraunaskyni. Þeim sem kunna að borða kú- fisk finnst hann hið mesta. lostæti, enda er hann það. Gamall maður fyrir vestan hefur þó varað við þessu, að kúfiskurinn kunni að verða upprættur. Vestfirðingar nota hann til beitu og hafa gert um ómunatíð. Eflaust er það rétt að varlega verður að fara að. í nágrenni Reykjavíkur sést varla kræklingur. Hann var að mestu upprættur á þeim árum er hann var notað- ur í beitu.og eins gæti farið fyrir vestan ef. kúfiskur reyndist vinsæll í Ameríku. En væri ekki ráð að koma með dálítið af kúfiski og krækling á reykvískan mark- að í tilraunaskyni. Að visu er fólk vanafast um. mataræði sitt, en einú sinni verður allt . fyrst. Kimsklp < Sunnudagur 27. júlí (Marta). . 209. dagur ársins — Miðsumar — Héyarinir byrja — Tungl í hásuðri kl. 16.27 — Árdegisflóð kl. 8.20 —, Síðdegisflóð kl. 20.37 — Lág- fjara kl. 14.32. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík kl. 20.00 í gærkvöld til Glasgow. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Vestfjörð- uiri á suðurleið. Skjaldbreið er f Rvík. Þyrill er í Hvalfirði. Skaffc- fellingur fer á þriðjudaginn frá Rvík til Vestmannaeyja. Fiugfélag Islands: 1 dag verður flogið til: Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Heigidagsiæknir er Guðmundur Eyjólfsson, Úthlíð 4. Sími 80285. Næturvarzla i Ingólfsapóteki. Simi 1330. Læknavarðstofan AiLstoilbse.jar- skólanum. Kvöldvörður og aætur- vörður. — Simi 5030. ÞAÐ verður iðnaðurimi, sem aö langmestu leyti hlýtur að taka við fjölgun verkfærra manna í landinu. sett einangrun í sundhöllina. og þá verða þeir fegnir verð- irnir. ★ í VATNI VERÐA allir hefð- bundnar hreyfingar að engu. Þeir illa syndu verða eins og hálf undrandi eða vandræða- legir á svip við að þurfa að bjarga sér í nýjum efnis- heimi. Svipur annarra er ótta- blandinn eins og þeir væru á sextugu dýpi. Allt vatn er botnlaust, þegar maður er illa syndur. Og svo eru þeir sem er sama hvort þeir eru í sjó eða á landi. Nokkrar konur voru að læra fyrstu sund- tökin hjá ungri stúlku. Vörð- urinn sagði, að það væri helzt miðaldra fólk sem ekki kynni að synda, krakkar og ungling- ar eru enn flest eins og flug- fiskar. Kvennatímarnir eru mjög vinsælir, og fjöldi kem- ur til að læra sund. ★ EKKI FANNST mér ráðlegt að doka lengur við í sund- höllinni að þessu sinni, þótt ekki yrði ég fyrir neinu að- kastí Bláar og gular sund- hettur ratk fram og aftur í miklu skvampi. Kátinuhljóð brotnuðu í þúsund mola á lofti og yeggjum sundhall- arinnar, og voru orðin að ær- andi dyn. t SUNDHÖLLINNI yngist fólk „ ", , . ■■ . um morg ar, það er svo auð- sifellJ1 menri tóku að hrópa: Hodsja velt að bregða ser i leik í Násréddííi! Hann ét kominn aft\ir! Hodsja vatni, þar .sem dagfarslegur Nasreddín er komirin. ' ; v : " vírðuleiki er óðar gleymdur.. læiðrétting: 1 greininni „Hverjir græða á togaraútgerðinni og sjávarúfcveg- inum yfirleifct?" á 5. síðu blaðsins í gær hafði fallið niður ein lína. Rétt er setningin þannig: „Það er því ómaksins vert að athuga þetta ástand. Það væri vissulega frekar óhugnanleg staðreynd, ef við kæmumst að þeirri niðurstöðu að það borgaði sig ekki fyrir ís- lendinga að reka sjávarútveg“. urdís Egilsdóttir Drápuhlíð 3 og Sigurgeir Bjarnason frá Ólafsvík. Heimili brúðhjónanna er á Grefct-' isgötu 82. Fastir liðir eins og venjulega. 10.30 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni. Biskup vigir fimrn guðfræðikandídata. 15.15 Miðdegistónl. 16.15 Fréttaút- varp til íslendinga erlendis. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.30 Einsöngur María Markan syngur. 20.45 Frá Skálholtshátíðinni 1952 a) Eormálsorð: Sigbj. Einársson prófessor, b) Ræða: Lúðvík Guð- mundsson skólastjóri. c) Erindi: Björn Sigfússon háskólabókavörð- ur. d) í Skálholtstúni, leikþáttur eftir séra Jakob Jónsson. Leikar- ar frá Hveragerði flytja. Leikstj.: Magnea Jóhannesdóttir. 22.05 Dans lög. 23.30 Ðagskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.30 Tónleikar. 20.20 Tónleikar: Boston Promenade hljómsveitin leikur; 20.45 Um daginn og veg- inn. (Gunnar Finnbogason skóla- stjóri). 21.05 Einsöngur: Jus.si Björling syngur. 21.45 Tónleikar: Fiðlusónata nr. 42 í A-dús eftir Mozart. 22.10 Ðans- og dægurlög: Beverley Sisters syngja og Artie Shaw og hljómsveit hans ieika. 22.30 Dagskrárlok. MESSUR I I)AG: (»H . Dómklrkjan. Messa kl. 1.30 f. . h. Prestvígsla. Biskup landsins \wmp vígir 5 guðfræði- kandídata. —- Séra Óskar J. Þorláksson. — Hallgrims kirkja. Messa kl. 2 e.h. Ræðuefni: Skálholt. — Séra Jakob Jónsson. (Ath. breyttan messutíma). — Rafmagnstakmörkunln í dag Kl. 10:45—12:15: Hafnarfjörður og nágrenni. —• Reykjanes. Rafmagnstakmörkimin á morgun: Kl. 9—11: Hafnarfjörður og nágrenni. — Reykjanes. ~ - Kl. 10.45—12.15: Nágrenni Rvíkur, umhverfi Eli- iðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til 3jávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Framhald á 6. síðu. ib3. dagur. » tf kw. rafoáa KORTIÐ sýnir iegu Volgu — Don skurðarlns, skipastigana og vötnin. — Leiðin frá KALATS við Don a ustur í Volgu er 101 kíiómetri Þann 31. maí 1952 kl. 13,55 eítir Moskvutíma mættust stórfljótin Volga og Don, og við það mynduðust sam- gönguleiðir sem tengja fimm höf er að Sovétríkjunum liggja — Svartahaf, Asovshaf, Kaspíahaf, Eystrasalt og Hvítahafið. Skipaskurðurinn milli Volgu og Don er 101 kílómeter á lengd, og er honum. lokið 2 ár- um fyrr en áætlað hafði verið. Með smiði Volgu-Don skurð- arins er mikilvægum áfanga náð í hinum geysimiklu fram- kvæmdum SovétþjóSanna við áð breyta landslagi og náttúru, landi og lýð til heilla. 1 skurðinn er veitt vatni úr Don-fljóti („er að réttu heit- ir Tanais. Hún var forðum og í því eru 13000 milljón teningsmetrar af vatni. Stöðu- vatn þetta ber nafnið Tsim- lanskaja-yatn. Rafstöð með fjórum 40000 kw túrbínum hef- ur þegar verið byggð við vatn- ið, en flóðgáttir og skipastigar lyfta skipunum. Kerfi áveituskurða vökvar þurrar, sólsteiktar gresjurnar sem á þessu svæði voru. Mestu erfiöleikamir, sem þurfti að yfirstíga, til þess að Á myndiiuii sést er verlð er að lUeypa vatni í skurðinn. Fljótið Don rennur til móts við Volgu. kölluð Tanakvísl eða Vana- kvísl“ segir í Heimskringlu). Við bæinn Novo-Solénovskaja hefur verið byggð stífla yfir Dondalinn. Stíflan er 13 km löng, og vatnið, sem við stífl- una myndast er 180 km !angt sameina fljótin Volgu og Don, var hæðarmisimmurinn. Þar sem fijótin renna næst hvort öðru er hann 140 metrar. Ef skurðurinn hefði verið grafinn þar. hefðj þurft skipastiga með mörgum flóðgáttúm. Sú leið var þvi . ekki farin, heldur var skurðurinn gerður þar sem hæðarmismunurinn er minni, friá Kalats Donmegin, um dali gresjuánna Karpovka, Tsérv- lémaja og Sarpa og í Volgu skammt frá. borginni Krasno- armeisk. Donmegin eru skipa- stigar með fjórum flóðgáttum, en Volgumégin íutlT Þar sem skurðurinn er hæstur, er hann 88 metr. ofar yfirborði Volgu og 44 metrum ofar yfirborði Don. _ _____________ Úr Tsimlanskaja-vatninu er vatni dælt með afaröflugum dælum í uppistöðuna við ána Karpovka — síðán eru tvær áðrar dælustöðvár, við Béré- slavka. og Varvarovka upp í skurðinn þai: sem hann liggur hæst.' Síðan fellu'r vatnið þrep af þrepi um skipastigana og milli þeirra, þangað til það fellur út í Volgu. Siglingaleið- in frá Rostov til Stklíngrad er 540 kílómetrar, þar af er 101 km sem er um Volgu-Dofn skurðinn. Hinn hlriti leiðarinnar er imi Volgn, Tsimlanskaja- vatnið og neðri hluta Don. Don kemur því til með að vökva um 2 000 000 hektara lands og auk þéss með áveitu- skurðum 750 000 hektara gresjulands. Á síðasta vori voru 100 000 hektarar áveitu- lands þegar teknar til ræktun- ar. Volga-Don samgönguleiðin hefur verið fullgerð á mjög stuttum tíma, Aðalverkið var unnið á tveimur árum. Þess má geta, að Súes-skurðurinn var tæp ellefu ár í smíðum og |:að tók þrjátíu og fimm ár að gera Panamaskurði nn. Á þessum tveimur árum voru 150 000 000 teningsmetrar af jarðvegi færðir úr stað, og not- Aðstoðarprestarnir köstuðu diskum sínum frá sér og hlupu eins og; fætur toguðu eitthvað út ÞbUslíiann frá mannfjÖldamun. Hæðrilshróp <ög 'gifuryrði fylgdu þeim á- leiðis:^---:- ■ ^ - • á1 • "■ Hodsja Nasreddin var þegar langt á braut. Vefjarhöttinn marglita og falska skeggið faldi hann uridir skikkju sínni. NjÓ3nararn- ir höfðu nóg að gera hjá grafhýsinu. En hann veitti- þyí ekki athygli að sá halti okurkari Tsjafar elti hann alla leið- ina; hann, faldi sig á bák við húshorn og tré meðfram le'iðihhrögivaur-eklti gæfulegur. '•..-rT'Hwac v'trtsíít.'.í _ ? aðir voru um 3 000 000 ten- ingsmetrar af steinsteypu. Það er augljóst, að til þess að afkasta slíku verki sem þessu á svona stuttum tíma þarf véltæknin að leysa hand- aflið af hólmi, enda er talið að 98% allrar mokstursvinnu hafi verið unnin með vélum og um 90% allrar aimarrar vinnu. —- Smiði Vo!ga.-lDon sku; ♦ðarins ber véltækni Sovétríkjanna glöggt vitni Samanlögð hestaf’atala véla þeirra sem notaðar voru (bílar, dráttarvélar o.s.frv.) var 500 þúsund. Notaöar voru um 200 skurðgröfur, hundruð af ýtum og stórum bílum, sandpumpum og hrærivélum. Byggður hefur verið floti stórra flutningaskipa til notk- unar á þessari nýju siglingaleið. Þau verða að vera heppileg til siglinga á fljótum, og jafn framt að þola siglingar um vötnin stóru, þar sem skilyrði eru svipuð og á höfum úti. Þriggja þilfara farþegaskip, knúin diesel-rafvélum hafa ver- ið smiðuð til notkunar á leið Þessi mikli skurður gegnir þreföldu hlutverki. Fyrst og fremst er hann afar mikilvæg samgönguæð. 1 öðru lagi er unnin stórkostlega mikil raf- orka með því að nota fallhæð þeirra stöðuvatna og lóna, sem mynduð hafa verið, og þriðja h1utverkið er áveita á þau stóru landfiæmi, sem ekki hafa verið ræktanleg til þessa, vegna skorts á vatni. Þá er þess að geta, að þessi miklu mannvirki eru aðeins einn liður í þeim miklu fram- kvæmdum, sem nú er unnið áð í Sovétríkjunum: rafvirkjun- um, áveitum, ræktun skóga, skipaskurðum o.s.frv. Það er fátt sem sýnir betur þann reginmun, sem er á frið- samlegum störfum þeirra þjóða, er byggja heim sósíal- ismans og trylltu vígbúnaðar- kapphlaupi auðvaldsheimsins, en eiamitt þessar stórkostlegu framkvæmdir. — Þegar áætl- animar voru fyrst birtar, var gert gys að þeim í borgara- blöðunum — en nú er sumum framkvæmdunum lokið og aðr- ar lanfft komnar. Drúttarbátui nr. 398 var íyrsta skipið sem lór rnn Volgu—Don skurðinn.Þann 1. júní sigidi lmnn hm í mynni skurð- arins austan frá með landgönyubryggjur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.