Þjóðviljinn - 27.07.1952, Blaðsíða 3
Suimudagur 27. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(3
e. ' ■; ■— -
Um Sjálfstætt fólk
SKÁLDSAGA Ilalldórs Lax-
ness, Sjálfstœtt fólk, er ný-
koniin út öðru sinni, í heild-
amtgáfu þeirri af verkum
skáldsins sem Heigafell hóf
fyrir nokltrum áriun. Er
verkið hér í einu bindi, nær
500 blaðsíður i myndarlegu
hroti. Hefur Iiöfundur notað
tækifærið og gert allmargar
málbrejtingar á sögunni frá
íyrstu útgáfu, auk þess sem
liann liefur fært liana til nú-
timastafsetningar sinnar.
Greinarstúfur sá sem hér
fer á eftir er síðari hluti lít-
illar rltgerðar er lesin var í
útvarpið í vor á austfirðlnga-
kvöldvöku, og nefndist Jökul-
dalsheiðin og Sjálfstætt fólk.
öifá atriði, eins og Lunda-
reykjadalur, Bjarni á Vetur-
húsunt og annarleg aðstoð,
skiljast vist ekki fullkomlega
án fyrri hlutans, þó ég hafi
ekki hirt mn að brej ta því
hér. En það má ekki minna
vera en fólk sé minnt á sög-
una. B. B.
Um og upp úr 1930 urðu
mikil þáttaskil í Islendinga-
sögu. Örlagaríkust urðu þau
að verkalýöur bæjanna tók að
skynja sig sem stétt og séi’-
staka heild, skilja hlutverk sitt
i framvindu sögu og þjóðar.
Alit frá þeim tíma liefur verka-
lýðurinn verið forustustétt
þjóðfélagsins. Vaxtarbroddur
íslenzkrar menningar er nú í
kaupstöðum la.ndsins, hvað sem
hver segir; og hafi verkalýðs-
stéttin á þessum tíma ekki átt
jafnmikilvæg • menningarfrum-
kvæði og æskilegt hefði verið,
þá er orsökin. sú að dægurbar-
áttan hefur verið of hörð: of
löngum tíma verið varið í bar-
áttu fyrir launum og daglegu
brauði — og er það að sjálf-
sögðu ekki sök verkalýðsstétt-
arinnar. En allt fram imdir
1930 mátti heita liér hreinrækt-
að bændaþjóðféiag. Ekki var
um áðra menningu að ræða en
sveitamenningu, af þvi fólkið
bjó allt í sveitum, strjálbýli.
Reykjavík var aðeins smábær,
mótaður af sveitafólki. Allt
liggur þetta alveg í aúgum
uppi, óg þarf ekki iim að ræða.
En þegar ve 'kalýðsstéttin tek-
ur þjóðfélagsforustuna á, þessr
um árum, og skinulagið byVjar
að riða við nauðsynlég og ó-
hjákvæmileg átök þeSsarai’
nýju, sjálfvisu stéttar —- hlýt-
ur þá ekki þessi spurning að
vakna: hvers vegna lia’da
bændurnir ekki áfram menning-
arlegri og þjóðfélagslegri leið-
sögu sinni? Af hverju breytast
kraftahiutföllin í þióðfé’aginu
á svona skömmum tima? Hvað
veldu" því að sveitin verður
eftirbátur bæ.iarins um áhrif
og skapandi mátt? Hvar stend-
ur bóndinn? Nýtt mat á þess-
ari fornu stétt var eitt verk-
efni dagsins.
Ýtarlegt svar hlýtiu’ að ver'ða
í mörgum greinum, ni&urstöðum
matsins verður aðeins lýst í
löngu máli. Ská'dsagan Sjálf-
stætt fólk er ein sú grein,
hluti þess má’s. Saga atvinnu-
þróunar og tækniframfara er
til dæmis ekki vakin þar, hetdur
er verkið iýsing á hugmjmda-
lieimi bóndans, rituð af skáldi
er gengið hefur á hönd liinni
wju öld Verkalýðslireyfingar
dg stéttabaráttú. Sjálfstætt
fóik er að visu ekki sósía'ísk
prédikun, heldur á ég við það
að sá einn höfundur gat skrif-
að þessa sögu er hafði tileink-
að sér lífsskilning og þjóðfé-
lagsviðhorf þeirra stétta er á
þessum tíma sóttu hraðast fram
til áhrifa og atkvæða í sam-
félaginu. Nýtt mat er nýr skiln-
ingur. Sannleiksgildi sögunnar
hlaut meira áð segja að fara
eftir þvi hvemíg verkalýðs-
hreyfingunni reiddi af í bar-
áttu sinni. Ef verkalýðurinn
biði lægrí hlut og samtök hans
HALLDÓR LAXNESS
færu út um þúfur — hafði þá
ekki alltaf verið bezt að sitja
heima og fara hvergi, eins og
Bjartur; berjast fyrir sínu
sjálfstæði einn, upp á eigin
spýtur ? Sá timi sem liðinn er
frá samningu sögunnar sannar
þó að þessi spuming hefur allt-
af verið óraunhæf og út í blá-
inn spnrð.
En hvað er þá títt úr hug-
myndaheimi sveitamannsins ? —
Sagan leiðir það í ljós að hug-
myndir dalbúa um þjóðfélag og
lífsbaráttu eru úreltar og gam-
aldags, á eftir tímanum. I
sveitinni vita menn ekki betur
en þjóðfélagið sé enn með kyrr-
um kjömm: enginn banki, eng-
in embættisstétt, ekkert póli-
tískt yfirvald. Og ljúgandi
frambjóðendur eiga hægan leik
á bordi þeirra. Allur hug-
mvjidaheimur Bjarts í Sumar-
húsum er reistur á sandi. Hann
hefur þræiað fyrir' aðra í átján
ár,- og kariþir 'áð lokum beit-.
árhúö- í heiði ; í -stórri skúldi
sem homím lánast likltíga aldfei;
að grciða að .fuUu.,En nú tjel-i
ur hann sig loksins sjálfstæðan'
mann, nælir sér í konu án
nolckurrar annarlegrar aðstoð-
ar og fer aS hokra á eigin á-
byrgð. Ég er frjáls maður, seg-
ir hann. Og þú ert frjáls kona.
En það er ekkert nema ósann-
indi og blekking. Líf þeirra
ber ekki svip af lieinu mannlífi
sem hægt væri a'ð nefna því
nafni, og það stendur langt að
baki venjulegu hundalífi. Hund-
tík Bjarts í Sumarhúsum á
vissulega sælli daga en eigin-
kona hans. Líf hans er í stór-
um dráttum einn allsherjar ó-
sigur, endaiaust fram'.engdur
af hryllilegum óartarskap.
Hann segir að sjálfstæði sé
betra en mjólk, en hitt kemur
honum aldrei í hug að hægt
sé að liafa í einu bæði frelsi
og kú. Honum er engan veginn
hlýtt til hreppstjórans á Oti-
rauðsmýri og maddömu hans:
honum þykir hann hafa stritað
þar of lengi fyrir of lítið kanp;
auk þess sem enginn, véit hver.
er faðir Ástu Sóíiilju, sem er
þó aíltaf lífsblómið manns. En
hann heldur.eigi að síður áfram
að þræla fýrir það fólk, þyí
beitarhúsin skal hann borga
upp í topp. Og þó missir hann
kotið að lokum - vitaskuld. Líf
hans er stór blekking, lifað í
kúgun óg gjörsamlegri úndirok-
un. Lifslygin er háldreipi lians.
Eins og kunnugt er hefur
lífslygin alltaf sinar björtu iilið-
ar, enda mundu menn að öðr-
um kosti leggja meiri rækt við
sannleikann. Hún hafði mjög
lengi ákaflega mikla þýðingu
í tilveru íslenzku þjóðarinnai’.
Sumir telja jafnvel að það
hafi því miður verið hún sem
bjargaði leifunum af okkur yfir
hörmungaskeiðin — og Bjartur
í Sumarhúsum er líka íslend-
ingur tíu alda, þó ekki verði
farið hér út í þá sálma. En
markvís árás á sjálfsblekkingu
fólksins, þjóðfélagslygina, var
ekki hugsanleg meðan öll þjóð-
in var undir sömu sökina seld,
ásamt skáldi sínu; og lifði
kannski af áþján, nauðir,
svartadauða m. a. fyrir hennar
skuld. En um 1930 var alþýða
bæjanna sem sagt að vakna til
vitimdar um aðstöðu sína, fór
að renna gmn í eðli lífshátta
sinna, og tók að velta því fyrir
sér hvórt hún->"Stieði yfirléitt í
nokkurri skúid yi8 Rauðsmyr-
arfólkið i þjöðfélaginu. Rék'
hana nokkur nauður^ð þjona
úndir þáð lengur ? lEntófsem
komið var .bryddi lítið & ^þeim
skilningi í sveitum landsins. Við
héldum áfram að skrökva að
okkup-’-austur á - Jökuldal, eins
og ekkert hefði ískorizt; vor-
um sjálfseignabændur, hrepps-
Skákin. sem hér fer á ef.tir,
er kánnske ekki sérlega mer&i-
leg, en lckin eru dálítlð-
skemmtileg, sá sem svöi’tu
mönnúhtön stjórnar, ber sýiii-
lega narir með fehtu. Skákin
var telfd í Southsea um páska.
Stevenson — Blow
1 Rgl—f3 d7—d5
2 c2—c4 d5xc4
3 Ddl—a4f Rb8—c6
4 Rf3—é5 Bc8—d7
5 Re5xd7 Dd8xd7
6 Da4xc4 Rg8—f6
7 g2—g3 Rc6—e5
8 Dc4—c2 Dd8—d5
9 f2—f3 0—0—0
10 Bfl—g2 e7—e6
11 0—0 h7—h5
12 -i- | I r: co -
f3—f4 vinnur ekki mann vegna
Ðc4 (en ekki Dc5t, Dxc5,
Bxcðf, d4, Bxd4f, e3)
12 — — Dd5—c5f
Hvítur héfur ekki teflt byrjim-
ina neiha miðlungi vel og fórn-
ar nú peði til.þess að losa um
tafl sitt. Eftir 13. é3 Rd3 væri
hvítur lamaðiu-.
13. d2 Æl , . Dc5xd4f .
nefndarmenn og meira að segja
fjallkóngar ög ég man ekki
hváð og hvað — og vissum
ekki að við vorum fyrst og
fremst vesælir ormar í greip-
um verzlunarvaids og sárrar
fátæktar. Þegar öll kurl koma
til grafar var svo sem engin
furða þó við héldum að Sjáif-
stætt fólk væri stílað upp á
okkur. En flestir snerust við
á svipaðan hátt og Bjartur
mundi hafa gert: hrópuðum aö
verið væri að svívirða okkur,
veitast áö hinni óforgengilegu
fegurð dalsins. Hann reyndi
að, koma sér upp nýju húsi,
en ég man ekki hvort hann
var cinu. sinni fluttur í það
þegar bankinn gleypti það mieð
húð og hári. En hann lét sér
alls ekki skiljast það fjármála-
kerfi sem hrifsar hús af.fólki
með einu pennastriki, er það
loksins hefnr klambrað þyí
saman eftir þrjátíu ár. Hann
spýtti bara. um tönn af enn
meiri snilld en nokkru sinni
fyrr og flutti síðan á anna'ð
kot, ennþá dýpra í heiðinni,
ofurseldur gömlu ófrelsi í nýju
framlialdi, blindur þræil. Eina
nótt gisti hann í brakk'a í firð-
inum, hjá verkamönnum sem
voru að búá sig undir átök við
yfirvöid sín. Honum smakkað-
ist vel á brauði þeirra, en veg-
ui’ þeirra var ekki íeið Bjarts
í Sumarhúsum. Á hinn bóginn
skildi hann Gvend son sinn
eftir hjá þeim, með þeim orð-
um að honum væri ósárt um
þó Rauðsmýrarhelvítin væru
barin. Hann hataðist við Ingólf
Arnai’son Jónsson, en botnaði
hvorki upp né niður í því valdi
sem stóð að baki honum. Hann
þóttist gera uppreisn gegn
himni og jörð, Rauðsmýrarfólki
og banka, er hann neitaði að
flytjast úr heiðinni þó þeir
stælu Sumarhúsunum undan
fótum hans. En það var nátt-
úrlega engin upp”eisn heldur
flótti: af því einstaklingurinn
er vanmáttugasta dýr jarðar-
imiar á þessum tíma, Sigurinn
heitir samtök í skilnirigi.
Sjálfstætt fólk ber að skilja
táknrænum skilningi, eins_ og
vikið var að. En um leið og
hún er íslenzk bændasaga, skrif-
18. þrautin aítur
STÖÐUMYND.
ABCDBFGH
Hvítur á áð vinna,
Það hafði orðið lyklcjufall í
lausnunum hjá mér á sunnu-
daginn var, og leiðréttingarnar
létu ekki á sér standa. Fyrstur
bénti Lárus Johnsen mér á
skekkjuna, en nokkru aiðar
uð í ijósi -síns tíma, af nýj-
um þjóðféíagsskilningi, ýkt,
stækkuð og skýrð .— er hún
líka saga einstakiingsins Bjarts
í Sumarhúsum. Að öðrum kósti
væri hún bara mekaník, vél'en
ekki list. Og þegar Bjartur
flyzt lengra inn á heiðina, ó-
frjáis máður með logna sjálf-
stæðishugsjón, þá er það enginn
spádómur um að íslenzkir
bændur muni ævinlega gera
siíkt hið sama, hmpi-a sig
í skel, neita að rísa upp. Það
er Bjartur einn sem sezt að
í Urðarseli. En hann skilur
son sinn eftir í firðinum um
morguninn. Hann verður sýni-
lega liðsmáður verkamannanna
sídar um dagiim þegar lögregl-
an kemur á vettvang. Leiðin
inn í hugmyndaheim föður hans
er honimi lokuð frá þeirri
stund.
Ég hef héyrt sagnir af því
að Bjartur í Sumarhúsum hafi
þckkzt viðar en á Héraði og í
Borgarfirði. Er það vitnisburð-
ur um aöeins eitt: snilld skálds-
ins er reit sögu hans, innsýn
hans. í líf og hugarheim bónd-
ans, skyggni hans á kjör hans
í fortíð og nútíð: Skáldsag-
an hæfði sem sagt í mark. Við
Jökuldælingar hefðum látið
okkur hana í léttu rúmi liggja
ef við hefðum í raun og veru
ímýndað okkur að hún væri
einkasaga Bjarna á Vetúrhús-
um. Hann var aldrei í neinum
sérstökum hávegum hafður á
Dal, og var ekki nema himda-
hreinsunarmáður þegar bezt
lét. Við fundum ósjálfrátt að
sagan gerðist líka vestur í
Lundareykjadal, og líklega í
hverri sveit þar á milii. Okkur
óx þykkja í brjósti af þvi við
fundum að hún opinberaði
leyndarmál sem vegsemd okk-
ar var hollast að lægi enn í
þagnargildi. Hún vefengdi ekki
aðeins fornan sanneik, heldur
setti. hún sjálfan hugmynda-
heim okkar á hvolf. Hún var
eins og fyrsta vökin á vorísn-
um, eins og lúðraþyturinn utan
við Jeríkó. Hún boðáði lok þess
sem fer, upphaf þess sem kem-
ur. Islenzkt líf, íslenzk örlög
skinu ekkí ö&ru sinni í sterk-
Frámhald á 6. síðu.
hringdi Óii Valdimarsson við-
víkjandi öðru atriði og hafði
endúrbótina á hinu fyrra á
reiðum höndum. — Ég þakka
þessum mönnum báðum.
Skekkjan var í C-lið lsusn-
arinnar á 18. þraut. Svartur
getur þar leikið 11.. Hb8—b3
í stað Bh3xg4, og á hvítur þá ekki nema jafntefli. Hér kem-
ur C-liðurinn í bættur: heild endur-
1 b2-—b3! Bc4xb3
2 Hc.5xb5! Ha7—a8
3 Hdl—al! Bb3—c2
4 Hb5—b2! Bc2—d3
5 Hal—a3! Bd3—c4
.6 Iib2—b4! Bc4—fl
7 Kg3—f2 Bflxh3
8 Ha3—al) g6—g5
9 Kf2—g3 —- og nu
ér biskupinn dauða-
dæmdur.
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Mr. Blow gerist þunghöggur
14 e2—e3
15 Dc2—b3
16 Hfl—el
17 f3—f4
18 Db3—a4
19 Bg2—fl
20 e3xd4
Dd4—d3
:• B|8—c5 *
I lið h'4
Re5—c6
Rc6—d4!
Dd3—g6
h4xg3
21 Bcl—e3
22 Kgl-—hl
g3xh2f
Nú <*r ekki nema banahöggi
íeftiig Getið þið séð lokin fyrjir
22 — — Hd8xd4!
23 Be3xd4 Dg6—glf!
og mát í næsta leik.