Þjóðviljinn - 27.07.1952, Blaðsíða 7
Suiuiudagur 27. júlí 1952
I>J ÓÐVILJINN
• (7
Stoíuskápar
Iklæðaskápar, kommó'ður og
^fleiri húsgögn ávallt fyrir-
Uiggjandi. — Húsgagna'
fverzlunín Þórsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stpfuskápar,
^klæðaskápar (sundurtekn-
hr), borðstofuborð og stól-
iar. — Á s b r ú, Grettis-
jgðtu 54.
Daglega ný egg,
í'soðin og hrá. — Kaffisal-
fan Hafnarstræti 16.
Gull- og silfurmunir
Trúlofunarhringar, stein
Vhringar, hálsmen, annbönd
j,5.fl. — Sendum gegn póst-
(kröfu.
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes
Laugaveg 47.
mnMi
Sendibílastöðin h.f.,
[ Ingólfsstræti )Jt. - Sími 5113.
Opin frá ki. 7,30—22. Helgi-
| daga frá kl. 9—20.
Lögfræðingar:
,Áki Jakobsson og Kristján)
.Eiríksson, Laugaveg 27. 1.;
hæð. Sími 1453.
‘títvarpsviðgerðir
IRADÍÓ, Véltusundi 1.
hsími '80300.> <r.-i .
Innrömmum
Imálverk, Ijósmyndir o. fl.
lÍ SB Etr, Grettisgötu 54.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
? Aðalstræti 16. — Sími 1395.<
Hagnar Clafsson
Thæstaréttarlögmaður og lög-l
\giltur endurskoðandi: Lög-(
(fræðistörf, endurskoðun og,
tfasteignasala. Vonarstræti;
fl2. Sími 5999.
----------------—3-rt-
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Ljósmyndastofa
L o k a ð
ægna sumarleyfa frá 20.
úlí til 5. ágúst. S y 1 g j a ,
Laufásveg 19.
Viðgerðir
á húsklukkum,
fvekjurum, nipsiirum o. fl.
^Úrsmíðastofa Skúla K. Ki-
jríkssonar, Blönduhlíð 10. —{
(sími 81976.
F o reldrar
sendið börnunum í sveitina Dæmisögur Kriloffs
Þegar sólskinið kemur og
sumarið, opnast börhunum
heilir heirnar ævintýra. Þá
er gott að hugarheimur
þeirra sé byggður upp af
heilbrigðri siðgæðiskennd
og réttlætisþroska.
Slíkar kenndir með þeim
vekja einmitt
Dæmssögur Kriloffs
Forðið börnunum frá spill-
ingu götulífsins. — Gleðjið
þau og gefið þeim
Dæmisögur Kriloffs
Fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 20.00.
KfÖUIí
bókaútgáfa
Bæjarútgerðar-
togararnir
Hinn 23. júlí landaði b. v.
Haliveig Fróðadóttir afla sín-
um í Reykjavík. Voru það 22
tonn af ísuðum þorski, 205
tonn af ísuðum karfa og um 5
tonn af öðrum ísfiski. Samtals
232 tonn. Fiskur þessi fór til
vinnslu í frystihúsin hér í bæn
um. Skipið fer aftur á. veiðai-
um miðja næstu viku.
Dagana 17.—20. s.l. landaði
b.v. Þorsteinn Ingólfsson í Es-
bjerg 304 tonnum af saltfiski.
Lýsi, er losað var hér í Rvík
var 7.645 kg. Þessi afli var
veiddur á Grænlandsmiðum.
Á Grænlandsmiðum eru nú 5
skip frá Bæjarútgerð Reykja-
víkur, þar af mun 1 togari, b.
v. Jón Baldvinsson, leggja af
stað heimleiðis á morgun með
fullfermi.
Maunslí! skipta meiiu
Framhald af 8. síðu.
það fram, að eitt af því sem
fyrirhugað er að gera í blóð-
bankanum, er að vinna gamma-
globulin úr því blóði sem verð-
ur of gamalt til notkunar.
Nú er orðið svo langt síðan
að mænusótt hefur gengið hér
á landi, að búast má við henni
hvenær sem er. Vanalega byrj-
ar hún að gera vart við sig
seint á sumri eða að haust-
lagi.“
Rausnarleg gjöf
Framhald af 8. síðu.
sérstaklega vel að fá þessaa
gjöf nú, þegar það er að und-
irbúa víðtækar almeniiingsraiui
sóknir til þess að hafa uppi á
Ikrabbameinssjúklingum í tæka
tíð og er stjóm félagsins frú
Sigríði mjög þakklát fyrir
rausn hexmar og sldlning á
starfsemi félagsins.
Ný nefnd
Framhald af 1. síöu.
tillögur við kauptún og kaup-
staði og byrja á þeim kaup-
stöðum eða kauptúnum, sem m\
í ár og að undanfömu hafa
búi'ð við mesta atvimiuörðug-
leika.
Nefndinni ber að skila áliti
sínu og tillögum til ríkisstjóm-
; arinnar svo, f J jótt sem kostur
er,- og þess er vænst að hún
géti, áðúii'ÍJ-én næátá Álþihgi
kenuir éanian, skilað áiiti pg til-
lögum varðandi_, þau þyggða-
lög, sem verst eru' a ve'gi stödd,
að hennar dómi.
I nefndinni eiga sæti:
Jans Hólmgeirsson, formað-
ur nefndarinnar, Ilannibal
Valdemarsson, samkvæmt til-
nefningu Alþýðusambands ísl.,
og Björgvin Sigurðsson, sam-
lcvæmt tilnefningu Vinnuveit-
endasambands Islands. Vai-a-
menn í nefndinni eru: Ragnar
Lárusson, varaformaður, Jón
Sigurösson, samkvæmt tilnefn-
ingu Alþýðusambands íslands
og Barði Friðriksson, samlcv.
tilnefningu Vinnuveitendasam-
bands Islands.
KARTÖFLUR
Bidstnip. teiknaði
:|v? J-A.llLJlJJi£~(j *
1 vmwrntfmrmmi
VTÍJiSiiU ^
Jí ' (\ nti >> .rt
BBniJgrmi
Sendibílastöðin Þór
SÍMI 81148. *
! liggur lei&in