Þjóðviljinn - 03.08.1952, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 03.08.1952, Qupperneq 8
Herseta í Noregi kemur S ekkl tiS mála s&gfa málgögn norsku ríkisstjórnarinnar Rákisstjórn Noregs virðist ætla að vera eina A-banda- lagsríkisstjórnin, sem hefur kjark til að hafna kröfum bandarísku berstjórnarinnar um herstöðvar í landinu. Saemma í vor fóru að heyr- ast raddir í bandarískum blöð- vxn, sem bentu ótvírætt til iþess áð bandaríska herstjórn- in hugsaði sér til hreyfings um herstöðvaöflun í Noregi og Danmörku. Engin fyrirstaðia var af hálfu dönsku A-banda- lagsflokkánna og er talið víst að bandarískar flugsveitir fái danska flugvelli til afnota á þessu ári. Öðru máli virðist gegna nm. Noreg. — 1 síðasta mán- uði sagði Bay, sendiherra Bandaríkjanna í Oslo, við biaðamenn, er hann kom af i'undi Halvard Lange utanríkis- ráðherra, að sér virtist að ekki kæmi tií mála breyting á þeirri stefnu. norsku stjórnár- inr,ar, aö leyfa .engar erlend- ar herstöðvar í Noregi á frið- axtímum. Um sama. leyti birtust rit- stjcrnargreinar um herstöðva- málið i ýmsum blöðum Verka- mannaflpkksins, • norska stjóm- arflokksins. -— Aðalmálgagn flokksins, Arbeiderbladet í Oslo komst m. a. svo að orði: „Við höfnm lýst þvf yfir langtum í’.fdráttarlausar og á langtum sneira bindandi hátt en Danir, bæði við erlend ríki og almenn- ing, að herlið frá öðrum lönd- um íái því aðeins herstöðvar í Ncregi, a,ð ráðizt hafi verið á Noreg eða árásarógnun vofi yfir. Þetta hefur í för með sér, að við verðum sjálfir að ábveða, hvenser við álitum ástandið þannig, að heppilegt sér fyrir öryggi okkar að erlendur her dveíji í Iandinu“. Bláð Verkamannaflokksins Dagitingen sagði: „Eins 'og kunnugt er gengum við í A- hamdaJagið með þeim skiimála, að hér yrði ekki komið upp eriendum herstöðvum og sá skilmáli er auðvitað enn í fullu giidi . . . Bandarískum her, Kem ætti að dvelja hér á /rið- artímum, yrði ekki vel tekið. fflætta er á að við komu hans myndu ýfingarnar milli austurs og vesturs enn ágerast“. ★ Ekki er útlit fyrir annað en bandaríska herstjórnin aetli að beygja sig fyrir vilja Norð- manna og leggi ekki að svo stöddu út í að reyna að neyða upp á þá herstöðvum. Sýnir þetta, hvað stjórnendur fslands hefðu getað gert, hefðu það verið menn en ekki lyddur, sem voru fyrir svörum þegar krafan um bandarískar herstöðvar kom fram. — Blekkingarnar um hættuna á „austrænni árás“ getur enginn tekið alvarlega, sízt eftir að Norðmenn, sem ættu að vera í hvað mestri hættu af öllum A-bandalags- þjóðunum, hafa opinberlega lýst yfir að um slíka hættu sé alls ekki að ræða. Kröfu Vafd- ista hafimö Egypzka ríkisstjórnin hefur ákveðið að hafa að engu kröfu Vafdista, stærsta stjórnmála- flokks landsins, um að þing verði kallað saman og látið kjósa ríkisráð til að fara með konungsvaldið. Ríkisstjórnin tel ur sig hafa vald til að skipa ríkisráð til bráðabirgða þangað til nýtt þing hefur verið kosið. Asiurlki hryggbrjófa Truman Stjórnir Indlands og Indó- nesíu hafa báðar hafnað beiðni Trumans Bandaríkjaforseta um að þær skipi fulltrúa til að kynna sér ástandið í stríðs- fangabúðum Bandarikjamanna í Kóreu. Nehru, forsætisráð- herra Indlands, komst svo að orði, að rannsókn hefði litla þýðingu löngu eftir að atburð- irnir, sem ætti að rannsaka, hefðu gerzt. Átti hann þar við það, er bandarísku fangaverð- irnir skutu stríðsfanga á eynni Koje niður í hrönnum. Samkvæmt nýjasta hefti Hagtíðinda hefur verzlunarjöfnuður- inn orðið óhagstæður um 217,6 milljónir króna á fyrra árshelm- ingi 1952; á sama tímabili I fyrra var hann óhagstæður um 141,4 milljónir, og fyrstu sex mánuði 1951 um 71,8 milljónir. Hér verður getið nokkurra atriða um inn- og útflutninginn á fyrra árshelmingi 'þessa árs, tölurnar innan sviga er fyrir sama tímabil árið 1951. Fluttar voru út vörur fyrir 244,9 millj. króna (281,7), en innfluttar vörur fyrir 462,5 millj. (423,1). Ilelztu útflutningsvörur- eru þessar; Freðfiskur 88,9 millj. (87,9), saltfiskur þurrkaður 15,3 millj. (28,2), saltfiskur ó- verkaður 39,8 millj. (26,1), ís- fiskur 27,1 millj. (36,8), fisíki- mjöl 13,9 millj. (11,4). Helztu innflutningsvörur eru þessar: Brennsluolía 33,0 millj. §1 - Í yí'% , \ " t ' H ' f •• wmm IjAB þarf ekki að kynna fyr- ir Islemlinffum liið * 5 fórnfúsa starf frú Guðrúnar Rrun- borg fyrir sjóðinn er hún stofnaði til minningar um Olav son sinn, en hon- um er varið tii að styrkja íslen/.ka stúdenta í Noregi J si og norska stúdcnta á Isiandi. ENN HELDUR hún áfram starfi í sama anda og- safnar fé til kaupa á herbergi fyrir islenzkan stúdent í stúdentagarði sem verið er að leisa í Oslo. Myndin hér að ofan er af dúkkum er hún hefur búið til (hafði sýningar á þeim hér s. 1. sumar) og selur nú kort af dúkkum þessum til ágóða fyrir áðurnefnt herbergi íslenzka stúdentsins. Þrjár gerðir er.u af kortum þessum, sem eru hin smekklegustu og munu rnaigir verða til að kaupa þau, bæði vegna kortanna sjálfra én ekki eíður vegna málefnisins. króna (17,5), benzín 27,0 millj. (10.2) , togarar 20,2 millj. (41.3) , járn og stál 15,9 millj. (10.2) , áburður 18,3 millj. (16.2) , kornvörur 15,0 millj. (14,7), kol 14,5 millj. (10,7), fóðurvörur 14,3 millj. (13,8). þJÓÐVILIINN Sunnudagur 3. ágúst 1952 — 17. árgangur — 172. tölublað Sjálfstæðiskvennafélagið á Akureyri fylkir sér um kröfur verkaiýðssam- takanna í atvinnumálum Sjálfstæðiskvennafélag'iö Vörn á Akureyri hefur nú fylkt sér um kröfur verkalýössamtakanna þar um aukna atvinnu. Félagiö samþykkti fyrir nokkru eftirfarandi: „Fundurinn beinir þeirri spurningu til* bæjarstjórnar Framfaraflokkur Bandaiíkjanna hefur haldið flokksþing í Chicago. Ákveðið var að bjóða fram til Bandaríkjaforseta lögfræðinginn Vincent Hallinan, sem situr sem stendur í fangelsi, dæmdur fyrir að „sýna dómstólunum fyrirlitn- ingu“, sem fólgin var í ótrauðri vörn fyrir skjólstæðing hans. — Svertingjakonan Charlotte Bass, 62 ára gömul baráttukona fyrir réttindum kynþáttar síns, verður varaforsetaefni. Helztu stefnumál Framfara- fiokksins eru friður í Kóreu, góð sambúð við Sovétrikin, afvopnun og vernd borgaralegra réttinda. Þjóðvcrjap senija iiKii vMskipM I gær var undirritaðúr nýr viðskiptasamningur milli Aust- ur- og Vestur-Þýzkalands. — A-Þýzkaland fær stál, járn og timbur frá V-Þýzkalandi og sendir í staðinn unnar iðnaðar- vörur, vefnaðarvöru og efna- iðnaðarvörujr. Viðskipti milli Austur- og Vestur-Þýzkalands hafa legið niðri að mestu í ár síðan Vesturveldin bönnuðu V- Þjóðverjum að senda til Aust- ur-Þýzkalands ýmsar vörur, sem búið var að semja um sölu á. Pietro Nenni Nenni sæmdur friðarverðlaunum Stalíns Formaður ítalska sósíalista- flokksirs, Pietro Nenni, hefur hlotið Stalín-friðarverðlaunin. Nenni á sæti í heimsfriðarráð- inu. Verfflaunin voru afhent við hátíðlega athöfn i Moskvu. Viðstaddir athöfnina voru fulltrúar ýmissa félagasam- taka Sovétríkjanna, kunnir rit- höfundar, vísindamenn, lista- menn og ver&amenn. Einnig var sendinefnd frá ítalska sósí- alistaflokknum boðin til Moskvu. Formaður nefndar þeirrar er úthlutar Staiín-friðarverðlaun- unum, vísdndamaðurinn Sko- beltsi, óskaði Pietro Nenni á- framhaldandi árangurs í starf fyrir friði, um leið og hann af- henti honum heiðursskjalið og gullmerkið. Varaformaður heimsfriðar- ráðsins, rithöfundurinn Fadeév, ræddi um hlutdeild Nennis í alþjóðlegri útbreiðslu friðar- hreyfingarinnar og þróun henn- ar. Hann rakti starf Nennis og ævj hans. 1 svarræðu komst Pietro Nenni m. a. svo að orði: Það er meira en heiður fyrir millj- ónir landa minna, sem berjast fyrir verndun friðarins, að ítali hefur verið sæmdur hinum al- þjóðlegu . friðarverðlaunum Stalíns. Það er viðurkenning, sem s'kuldbindur okkur til á- framhaldandi baráttu fyrir friði í framtíðinui. upp afla í Neskaupstað Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afli smábáta hefur verið sæmi- legur hér að undanförnu. Um 20 bátar leggja, ^fla sinn upp í frystihúsin hér í sumar, f'est- ir eru opnir véibátar með hand- færi. Akureyrar, hvort ekki sé tímabært nú þegar að fara að athuga atvinnumál bæjar- ins. Fundurinn Ieggur til að Akureyrarbær skipi atvinnu- málanefnd, sem taki til starfá nú þegar. Eins og nú standa sakir ríkir hið mesta avinnuleysi hér í bænum og ekki eru miklar líkur til að það fari minnkandi þegar á haustið líður, ef ekki Verður hafizt handa méð einhverjar verk- legar framkvæmdir. Fundurinn skorar á bæj- arstjóm Akuureyrar að beita sér bröftuglega fyrir því, við ríkisstjórnina, að tunnuverksmiðju ríkisins á Akureyri verði veitt efni til að smíða úr ca. 30.000 tnnn- ur og verkið hefjist ekki seinna en um miðjan nóv- ember. Fundurinn lítur svo á, að þessar ráðstafanir mundu verða til að draga verulega úr atvinnuleysi í bænum.“ Verkföll gegn her- skyldutíma í Belgíu Alda mótmælaverkfalla gegn löngum herskyldutíma gengur nú yfir iðnaðaáhéraðið um-< hverfis Liége í Belgíu. Verk- föllin eru gerð gegn vilja stjórnenda verkalýðsfélaganna og standa einn dag á hverjum vinnustáð. Verkföllin hófúst skömmu eftir að belgícáa ríkis- stjórnin tilkynnti að herskyldu- tíminn í Belgíu yrði áfram tvö ár. Segir stjórnin herskylduna verða að vera svona langa til þess að fullnægt ver'ði skuld- bindingum hennar við yfirher- stjórn A-bandalagsins. 1 gær var tilkynnt í Pan- munjojm að lierráðsforinlgjar frá báðum aðilum hefðu ræðzt við í hálfa aðra klukkustund. Skýrt var frá því að algert samkomulag hefði náðst um sjö ágreiningsatriði af níu, er rædd voru á fundinum. Ekkert hefur verið látið uppi um hvenær vopnahlésnefndim- ar sjálfar muni koma saman á næsta fund sinn. Sryggjusmíði á Norðlizði Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ágúst Hreggviðsson bryggju- smiður stendur lvér fyrir smíði nýrrar hafskipabryggju sem gerð verður í sumar. Bryggja þessi verður jafn stór þeirri bryggju sem fyrir er, en miklum . mun traustari. Skortur hefur verið á bryggju- piássi; séstaklega síðari ár þar sem erlend skip auka hingað komur sínar og eldri bryggjur í einstaklingseign týna óðum tölunni. Unnið er við smiði sjúkra- hússins og er verið að múrhúða þa'ð utan. Miklar umbætur hafa farið fram á elliheimiii bæj- arins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.