Þjóðviljinn - 06.08.1952, Qupperneq 1
Miðvikudagur 6. ágúst 1952 — 17 árgangur — 173. tölublað
iílQkkunnnf
Félagar! Gæti3 þesa að glaU)
eklrl floklcsréttlndum vegna
vansklla. Grei5ið því flokks«
'gjöldln skiivíslega í byrjua
hvers mánaðar. Skrifstofan ez
opin daglega kk 10—12 f. h. og
1—7 e. h. Stjómln.
Bandaríkiamenn láta mann-
úðina sitja í fyrirrúmi".
N segir íslenzka utvarpið eftir London
Stórfelldar loftárásir boð-
aðar á Norður-Kóreu
Bandaríska herstjórnin skýrir fra þvi, að íbúar
78 bæja í Norður-Kóreu hafi verið varaðir við,
að á næstunni muni verða gerðar loftárásir á bæi
þeirra. Eru þeir hvattir til að yfirgefa þá sem skjót-
ast. Nöfn bæjanna hafa verið lesin upp í útvarp
og flugmiðum með þeim dreift. Jafnframt þessum
fyrirhuguðu stórárásum á híbýli friðsams fólks hef-
ur bandaríska herstjórnin rofið samningaumleitan-
irnar í Panmunjom.
Róttæki flokkurinn danski mótmælir
fyrírhuguðu bandarísku hernámi
Telur þaS brjóta gegn forsendum aS þátf-
töku Danmerkur i Atlantsbandalaginu
Jörgen Jörgensen, fonnaður róttæka flokksins danska,
hefur skrifað Ole Björn Kraft utanríkisráöherra Ðan-
merkur, bréf, þar |sem hann fyrir hönd þingmanna flokks-
ins mótmælir fyrirhuguðu band.arísku hemámi Drfn-
merkur.
Á sunnudaginn var hald-
inn fundur í Panmunjom.
Stóð hann í rúman hálftíma.
Fulltrúar Bandaríkjamanna
kröfðust að fundahöldum
yrði frestað um eina viku.
Kínversku . og kórversku
samningamennirnir bentu á,
að brýna nauðsyn bæri til
þess að samningum yrði
hraðað, en urðu þó nauðugir
viljugir að fallast á kröfu
Bandaríkjamanna.
1 Taivansiuidinu milli Taivan
(Formósu) og meginJands Kína
Framhald á 7. síðu.
Jörgen Jörgensen segist að
tilefni vilja mótmæla því,
danskir stjórnarfulltrúar
eða ráðherrar hafi gefið Banda-
ríkjamönnum vilyrði um, að
feirra yrði leyfð seta í
Danmörku á friðartímum. Hann
„Ég vil leyfa mér að
benda á, að slík herseta er-
lends herliffs á danskri jörð
á friðartímum mundi vera í
mótsögn við þær forsendur
sem voru fyrir samþ.vkkt
ríkisþingsins á aðild Dan-
merkur að Atlantshafssátt-
málanum, sbr. yfirlýsingar
fj'rrv. utanríkisráðherra
Gustav Rasmussen í þjóð-
þinginu 22. og 24. marz ’49,
þar sem stóð, að utanríkis-
ráðherrann gæti með ör-
uggri vissu sagt „AÐ EKKI
MUNI KOMA TIL MÁLA
AÐ KOMIÐ VERÐI TJPP
ERLENDUM HERSTOÐV-
UM f DANMÖRIÍU“ og í
annað sinn „AÐ ÞAÐ MUNI
EKKI KOMA TIL MÁLA
AÐ ERLENÐUM VELDUM
VERÐI LEYFÐ HERSETA
A FRIÐARTlMUM f DAN-
MÖRKU.“
Þessum mótmælum róttæka
flokksins reynir utanríkisráð-
herrann, Ole Björn Kraft, að
svara á þann hátt, að aðstæður
hafi breytzt við samþykktir at-
lantsráðsins á fundi þess í
Lissabon í vor. Hins vegar
þorir hann enn ekki að viður-
kenna, að búið sé að semja við
Bandaríkjamenn um .þernám
landsins, ..en segb', að mr nn
verði að gæta að, bvaö sé
vörnum landsins fyrir beí.tu.
Allsherjartrerkfall
boðað í Belgíu
í mótmælaskyni við Iengingu herskyldunnar
Allt logar nú í óeirðum í Belgíu vegna lengingu
herskyldutímans úr átján mánuðum í tvö ár, en
það er gert samkvæmt kröíu Bandaríkjanna. I gær
voru 68 hermenn handteknir, sem mótmælt höíðu
lengingunni.
Samband belgísku verkalýðsfélaganna hefur lýst yfir
tdlsherj arverkfalli á laugardaginn til stuðnings sameigin-
legii kiöfu kommúnista og sósíaldemokrata um styttingu
herskyldutímans
MikiII mótmælafundur var
haldinn í Liege í Belgíu á
Mossadegh fœr víðtœk völd
Neðri deild íranska þingsins samþykkti um helgina meö
miklum meirihluta að veita Mossadegh sérstök völd til
að framkvæma stefnuskrá ríkisstjórnarinnar. Seinna sam-
þykkti öldungadeildin stefnuskrána með 34 samhljóða
atkvæðum.
f umræðunum í öldungadeild
inni kom fram krafa um að
hinum bandarísku hernaðar-
„róðgjöfum" yrði vísað úr
landi.
f stefnuskrá stjórnarinnar er
lofað víðtækum umbótum á
réttarskipun og kennslumálum
og jafnframt gefin fyrirheit um
bætt lífskjör almennings í fram
tíðinni.
Neffri deildin ákvað að
taka eignarnámi eigur Ga-
vams fyrrverandi forsætis-
ráðherra og skipta þeim
milli aðstandenda þeirra sem
féllu í viðureigninni við lög-
reglusveitir hans á dögun-
um.
Nánasti samstarfsmaður
Mossadeghs í olíumálunum,
Hussein Maki, hefur ákært
ensku stjórnina fyrir að skipu-
leggja stjórnarbyltingu í íran.
Sérhver tilraun til slíks, sagði
Maki, mundi leiða til borgara-
styrjaldar, sem sennilega mundi
verða upphafið að þriíju heims
styrjöldinni. Hann bætti því
við, að enginn af herforingjum
íranska hersins hefði enn feng-
izt til að standa fyrir stjórnar-
byltingu, en enska stjórnin
reyndi að fá einhvern ótiginn
liðsforingja til verksins.
Forstjóri verkamálaráðuneyt-
is írönsku stjórnarinnar, sem
nú er á ferðalagi í Bandaríkj-
unum, sagði við fréttamenn í
gær, að íranska stjórnin mundi
selja Sovétríkjunum oliu, ef
Bretar héldu áfram uppteknum
hætti að hindra alla olíuflutn-
inga sjóleiðis.
Gunnar M. Magnúss
rithöfandnr verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins
í Vestur-ísafjarðarsýslu
FramboS mitt er boðskapur um and-
legt frelsi, segir Gunnar
Gunnar M. Magnúss er fædd-
ur 2. desember 1898 á Flateyri
í Önundarfirði, var þar til 10
ára aldurs, en fluttist þá til
Súgandafjarðar og ólst þar
upp. — Foreldrar hans voru
Magnús Isleifsson búðsetumað-
ur og Gunnvör Árnadóttir koim
hans. Hann var einn á lífi af
fimm börnum þeirra hjóna og
varð 16 ára aðalfyrirvinna
heimilisins, þegar faðir hans
missti heilsima og lá rúmfast-
ur árum saman. Stundaði hann
þá hverskonar framleiðslustörf
og var sjómáður frá Súganda-
firði í 5—6 ár. Jafnframt bar-
áttunni fyrir sér og foreldrun-
um hóf hann sig kornungur í
fremstu röð í félagsmálum
sveitarinnar og vann sér traust
í hvívetna. Hann var kjörinn
í stjórnir ýmissa framfarafé-
laga, formaður íþróttafélagsins
Stefnir, sem þá var eitt kunn-
asta íþróttafélag Vestfjarða, —
gæzlumaður ungtemplara var
hann, og um tvítugt var hann
kosinn forma&ur fyrsta verka-
lýðsfélagsins, sem starfað hef-
ur í Súgandafirði. Það félag
átti að vísu ekki langan aldur,
en var þó merkileg vakning og
brautryðjendastarf í sýslunni.
Um þær mundir var orðað
við liann, að hann tæki að sér
hreppsforystuna við rreppstjóra
skipti, en liann hugði þá til náms
svo að úr því varð • eigi. En
þstta nægir sem dæmi um
traust. er svo ungur maður vann
sér. Á forystuárum Gunnars
í Stefni var eitt haustið safnað
öllum æskulýð þorpsins til
sjálfboðavinnu í landlegum til
gatnagerðar. Lögðu Stefnis-
menn þá fyrstu götu kaup-
túnsins, en Gunnar, fyrir hönd
Framhald á 5. síðu.
sunnudaginn gegn lengingu
herskyldunnar uppí tvö ár.
Snemma um morguninn tók
fólk að streyma til borgarinnar
í bílum og járnbrautarlestum.
Seinna um daginn var farin
kröfuganga í bænum og tóku
meira en 100 000 manns þátt í
henni. Var það mesta kröfu-
ganga sem nokkurn tíma hefur
verið farin þar í borg. Hundruð
rauðra fána voru bornir í göng-
unni ásamt kröfuspjöldum, þar
sem mótmælt var lengingu
herskyldunnar. I broddi fylk-
ingarinnar gengu ýmsir höfuð-
leiðtogar sósíaldemókrata, bæði
belgískir og frá öðrum löndum.
Evrópu.
Syngman Rhee
„kosinn“ forseii
Forsetakjör fór fram í gær í
Suður-Kóreu og. ber fréttarit-
urum saman um, að Syngman
Rhee muni sigra i „kosningun-
um“. Urslit verða birt á föstu-
dag.
Við alla kjörstaði var vopn-
aður lögregluvörður og yfir-
maður Bandaríkjahers Van
Fleet hafði sent liðsauka til
höfuðborgarinnar í tilefni af
,,kosningunum“. Þúsundir
manna sem mættu á kjörstað
gátu ekki kosið, því nöfri heirra
var ekki að finna á kjörskrám.
Meðal þeirra var forseti bæsta-
réttar Suður-Kóreu. I -mdonar-
útvarpið sagði frá því, að í
öllum byggðarlögum Suður-
Kóreu hefðu menn bundizt sam-
tökum um að mæta ekki á kjör-
stað.