Þjóðviljinn - 06.08.1952, Síða 4

Þjóðviljinn - 06.08.1952, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvíkudagur 6. ágúst 1952 ---------- jijéfmuiNN Út^efandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafssoa, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritatjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1». — Sími 7500 (3 línur). Aafcriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarataðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. ©intakið. Prentsmiðja Þjóðviijans h.f. V____________________________—-------------------------' Afviiinuleysi og lýðræði er ósamrýmanlegt í>að eru til menn, sem áiita að atvinnuleysið sé óhjá- kvæmilegt, jafnvel sumir þeirra svo ósvífnir að álíta að það tilheyri , í lýðræðisþjóðfélagi“. Það sýnir bezt hvernig auðmannastétt og afturhald er að færa sig upp á skaftið, að blöð afturhaldsins skuli nú dirfast að koma fram með slíkar skoöanir. Fyrst eftir stríðið, méðan auðmannastéttin alstaðar í heiminum enn- þá skalf af ótta við sókn alþýðunnar og kröfur hennar um afkoihuöi'ýggi og félagslegar umbætur, þá kepptust auð- rhánnafiokkarriir, ,ýið að lýsa því yfir að það yrði aldrei framai' atvinnuleysi. Slíkt böl og eyðilegging verðmæta væri ósamrýmanlegt heilbrigðu þjóðfélagi. Meira að segja inn í lögin um fjárhagsráð var sett svohljóðandi ákvæði, sem hið fyrsta og aðalatriðið í starfsemi þess: Fjárhagsráð skal miða starfsemi sína við: „1. að öll framleiðslugeta sé hagnýtt til fulls og öllum verkfærum mönnum tryggð næg og örugg atvinna.“ Atvinnuleysi var heldur ekki til á nýsköpunartímabil- inu. En eftir að amerísk yfirstjórn og íslenzkir leppar tóku einokunarvald yfir efnahagslífi íslands, hefur at- vinnuleysinu verið komið á aftur og sviðið því sárar sem lengra hefur liðið. Auðmannastéttin hefur uppgötvað að atvinnuleysið var nauðsynlegt fyrir yfirdrottnun hennar. Atvinnuleysið var svipan, sem harðvítugustu atvinnurekendur vildu fá á verkalýðinn, til þess að ræna hann arði vinnu sinnar. At- vinnuleysið hefur verið skipulagt af ríkisstjórn einokunar- klikunnar, sem vildi beygja verkalýðinn undir ok dýrtíö- arinnar og kaupránsins og fá hann til aö sætta sig við það. Þessvegna er nú atvinnuleysið komið aftur, þótt nóg séu atvinnutækin og gnótt verkefna að vinna. Auðmanna- stéttin óttast ekki alþýöuna eins mikið og hún gerði fyrst eftir stríðið. Þessvegna hefm' auðvaldið þorað að koma atvinnuleysinu á aftur. En þá fer þó skörin að færast upp í bekkinn, þegar auðvaldsblöðin þar að auki taka að boða alþýðu þann fagnaðarboðskap að atvinnuleysi sé óhjákvæmilegt í lýðræðisþjóðfélagi. Atvinnuleysið er hnefahögg harðsvíraðs peningavalds framan í allt lýðræði. Jafnvel þótt aðeins sé tekin hin gamla borgaralega skilgreining lýðveldisins: frelsi, jafn- rétti, bræðralag, þá sést það bezt, hve gersamlega ósam- rýma,nlegt at.virinuleýsið er, ekki aðeins kröfum alþýð- unnar uiu,afkomuöryggi, heldur og öllum þeim hugsjón- um um manhhfelgiy'sem fólst í baráttunni fyrir lýðræði, er hún var hafiri 'gegri'höli og auðvaldsdrottnun fyrri alda. Er sá maður frjáls, sem fær ekki að vinna fyrir afkomu fjölskyldu sinnar og verður að ganga biðjandi um vinnu úr einum stað í annan og fá nei? Er það jafnrétti, þegar dugandi verkamaður ér sviptur atvinnunni og afkomunni fyrir konu og böm, — en ónytj- ungum yfirstéttarinnar bolað inn í hvert óþarfa embættið á fætur öðru á kostnað alþýðunnar? Og um bræðralagið skulum við ekki tala, þegar ráð- herrar og drottnandi skriffinnskuvald peningaaðalsins neitar fátækum skólapilti um að vinna fyrir námi sínu á sumrin, en lætur þjóðfélagið henda milljónum króna í gróðahít coca-cola-mennta-málaráðherrans. Atvinnuleysi er ósamrýmanlegt lýðræði. Atvinnulsysi það, sem nú er skipulagt á íslandi, er brot á íslenzkum lögum. Fjárhagsráð brýtur lög með allri nú- verandi starfsemi sinni, brýtur í bág við þann tilgang sem Alþingi setti því, þannig að allt bann þess við byggingum og annarri atvinnu eru lögbrot. Atvinnuleysið veldur nú þegar slíkum hörmungum í fjölmörgum alþýðufjölskyldum og vofir þannig yfir allri þeirri alþýðu. sem enn hefur ekki orðið sjálf fyrir því, að vinnandi stéttirnar verða að rísa upp gsgn þessum óvætti. Það eina, sem auövald og afturhald óttast er að alþýðan rísi einhuga upp gegn atvinnuleysinu, dýrtíðinni og kaup- kúguriinni, sem auðvaMið.býK-hennL ....... . . „. Auðvaldiö íslsnzka og''áiá|i|íska þarf að fáMfté mita það< að íslenzk alþýða lætur ekki” bjóða sér atvinriuleýsi'. Miðvikudagur 6. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN (5 — :--ÍL [] — +5S vot M ru n Fyrir hádegi á laugardag ÞAÐ er skemmtilegt i miðbæn- um frá 11—12 á laugardegi, sérstaklega þegar mikil helgi fer í hönd. Fólk er létt í spori* þennan klukkutíma. Hattar fara hátt á loft, það heilsast með breiðu brosi og kallast á yfir þvert Austurstræti. — „Ferðu úr bænum?“ „Hvert ætlar þú ?“ Nöfn eins og Kerl- ingarfjöll og Landmannaaf- Dularfullir diskar ★ Mlðvikudagur 6. ágúst. (Krists rétt, heyrast yfir kaffiboUum dýið). 219. dagur ársins — Sóiar- á skálanum og í matvörúbúð upprás kl. 3.50 — Sólarlag- ki. í Hafnarstræti. AUir hafa tíma 21.15 — Tungi í hásuðri ki. 0.49 til að staldra við og rabba — Árdegisfióð ki. 5.45 — Síðdegis- við kunningjana, en aðeins fl°ð kI- 18.07 — Lágfjara ki. 11.57. Sklpaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvik kl. 20.00 í kvöld til Glasgow. Bsja var vænt- anleg til Rvíkur í morgun að vestan úr hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. á hádegi í dag austur um land til Bakkafj. Skjaldbreið er i Rvík. Þyrill er á leið frá Norðurlandinu til Rvikur, Skaftfellingur fór frá Rvik í gær- kvöld til Vestmannæyja. EIMSKIP. Brúarfoss kom tii Rvíkur í gær- Fastir liðir eins J og venjulega. 19.30 Tónleikar: Óperu- 7 A \ lög pl- 20-30 }Jt~ 1 ' A \ varpssagan (íras- grónar götur, .frá- sögukaflar eftir Knut Hamsun; IX. — Þáttalok (Helgi Hjörvar). 21.00 Islenzk tónlist eftir Sveinbj. Sveinbjörnsaon pl. 21.45 Frá Au.st- urlandi: Samtal við Friðrik Stef- ánsson bónda á Hóli í Fljótsdal (tekið á stálþráð þar eystra). 21.45 Tónleikar pl.: Fiðlusónata í A-dúr op. 100 nr. 2 eftir Brahms (Adolf Busch og Rudolf Scikin leika). 22.10 Dans- og dægurlóg: Billy Cotton og hljómsveit leika. 22.30 Dagskrárlok. - S. 1. laugardag op- inberuðu trulofun sína ungfrú Guð- ný Ella Sigurðar- dóttir stud. phil. •*> og fil. stud. Örn- ólfur Thorlacius. Sólfaxi sækir sjúkling til Grænlands Síðastltðinn föstudag fór Katalínaflugbáturinn Sólfaxi frá FEugfélagi íslands til GDNNAR BENEDIKTSS0N: aughablik., því að það á eft- ir að kaupa seinasta nestis- bitann. ★ vík. Gullfoss fer frá Leith i til Khafnar. Lagarfoss fór frá Hull 4.8. til Hamborgar. Reykja- foss fór frá Norðfirði 3.8. til Á'a- Á HORNI Reykjavíkurapóteks borgar. Selfoss fór frá Vestmanna yfir dyrunum er andlitsmjmd 2-8‘ U1 Leith og Bremen, úr steini með ógurlegum ang- Alab°rgar og Gautaborgar. Trólla- kvöid frá Akureyri. Dettifoss er í Mestersvikur í Grænlandi með Hafnarfirði. Goðafoss er í ólafs- fariþega og flutning. Var þetta Ptgær sjgasja flugferðin þangað að sinni. istarsvip, einkum á mánUdög- um. Nú er ekki örgrannt um að hún sé farin að brosa útí annað munnvikið, því að það foss N’.Y. fór frá Reykjavík 267. til Áður en lagt var af stað aftur frá Mestersvík áleiðis til Reykjavíkur, var þess farið á leit við Flugfélag Islands, að Sólfaxí yrði sendur til Seores- bysund í þeim tilgangi að sæ'kja þangað danska hjúkrunarkonu, sem flytja þurfti í sjúkrahús í Reykjavík. Hafði hún orðið fyr- Flugfélag fslands. I dag verður flogið til: Akur- er svo bjart yfir öllu. Niðri eyrar, 'Vestmannaeyja, Seyðisfj., á höfn er Gullfoss að fara. Neskaupstaðar, Isafjarðar, Vatn- ir slysi og fengið slæman heila- Þar kveðjast menn með mik- eyrar, Kirkjubæjarklausturs, Fag- hristing. Katalínaflugbáturinn íl-li kátinu. Þar er mikið um urhóismýrar, Hornafjarðar og Sæfaxi hafði flogið yfir Scores-. ibysund nokkru áður, er hann . . , var á heimleið frá Norður- ^ Grænlandi, en is var þa það blómvendi og það heyrist S1&iufjarðar. dillandi tónlist úr gjallarhorn- um. Það er eins og aldrei fári neinn alfarinn með Gullfossi. Það er svo iítið um sórg. á barnaheimili Vorboðans í Ráuð- _ , , . hóium í sumar og eiga ógreitt mlkl11 a þessum sloðum að ekki Hjónunum Val- síðara meðlagið eru alvarlega á- var talið fært að lenda. minntir um að greiða það i dag Var því ákveðið að gera aðra á skrifstofu V.K.F. Framsókn frá tilraun til að sælcja sjúklinginn, kl. 2—5 e.h. og [agði Sólfaxi af stað frá , . Mestersvík um miðnætti á Símf mTra!a 1 Laugavegsapóteki- föstudag. Þegar komið var yfir Scoresbysund, tók áhöfn flug- vélarinnar eftir því, að ísinn gerði Jóhannsdótt- hafði rekið það mikið frá landi, ur og Hauki Ingi- að unnt myndi að lenda, enda mundarsyni, kiæð- þótt skilyrði væru ekki sem á- skera, Langhoits- (kjósanlegust, þar sem stórir veg 51, fæddist 18 borgarísjakar voru þarna á víð og dreif. Var lent skammt frá veðurathugunarstöðinni á Tob- inhöfða, og tókst lendingin vel. Nokur bið varð á því, að komið væri með sjúklinginn að SVO eru þeir sem hvorki fara með Gullfossi né bíl inn á Þórsmörk. Þeir sítja gjarnan rólegir á bekkjum kringum Jón Sigurðsson og hjala við blómin, en einnig þeir eiga sína gleði, þótt ekkert liggi á og ferðin sé án fyrirheits. Sólbjartur laugardagsmorg- marka sonur 30. júli SJ unn hefur sérstöðu utan við hversdagsleikann og kemur Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer öllum í gott skap, hvert sem í skemmtiferð föstudaginn 7. ág„ þeir fara kl- 7, frá Borgartúui 7. — Farið verður um Grafninginn og Laug- SKALKURINN FRA BUKHARA Oþekktar Fraznsóknarstærðir 170. dagur. ar.vatn og víðar. — Upplýsingar flugvéilinni, og notaði áhöfn í símum 4442, 5236 lOg 81449. Framhald á 5. síðu. MIKILL vill meira. Morgun- blaðinu og Ameríkönum hef- ur' til skamths tíma nægt Rússagrýla til að skelfa þá sem þeir kalia frjálsa. Það er samt eins og sú grýla sé farin að missa bragð þvi að þeir hafa fundið upp nýja mjög dularfulla grýlu, fljúg- andi diska frá öðrum hnött- um. Ekki virðast þeir samt búnir að gera það upp við sig hvort þeir séu raUðir þama úti í himingeimnum, því að forseti bandaríska eld- flaugafélágsins hefur skorað á Truman að láta ékki skjóta á þessa gerfikarla, fyrr en |Sjl£, vissa hefur fengizt fyrir hvers j sinnis þeir óneitanlega skuli ekkert hafa kvartað undan diskaheimsóknum og a'’fý-rir Mor^un j£g, sver v,g skegg forfeðra minna að þið Talaðu, skipaði emírinn elzta blaðlð ao veroa yrst li a aettuð allir skilið að vera stegldir utan um, fnegum fyrir skegg sitt, beada Amenkönum a, að Sllkt J borgarmúrinn, öskraði emírinn og laust gat vafið því tvisvar utan um .að benda til að leym- ; 3ma hHli píparann kinnhest, úr því stóð á fætui’ iog meelti fram bæn ri"1 mEíð1 ,iRúöSíím:Uilg'1 l' Uv'í“ • 'lllsitiií‘'t>rðlagða akegg um leið. , , .Ci.tlc) rns4 , it.-'sifíísiii-u.i.i bú ;ú jeunx.u Orðin og staðreynd- irnar. X + Y (= Hermann Jónas- son, hæstvirtur landbúnaðar ráðherra?) skrifar í Tímann 23. júlí um hinn mikla mun þeirr- ar nýbyggingar, sem fram fór árin 1945 og ’46, og þeirrar, er nú fer fram. Finnur hann einkum þann mun, að hin fyrri stjórn „virtist trúa því, að þjóð inni væri það nægilegt að efla sjávarútveginn .... Samkvæmt þessu var landbúnaðurinn al- var hafður útundan“. En „þau mannvirki, sem koma til með að minna á núverandi stjórn, eru hins vegar orkuverin nýju við Sogið og Laxá og áburðar- verksmiðjan. Þau bera merki stefnu, sem bindur sig ekki við eina atvinnugrein, heldur mið- ar að alhliða framförum". Svo mörg eru orðin, en þá koma staðreyndirnar. Til nýbyggingar í landbúnaði var varið 50 milljónum króna á dögum nýbyggingarstjórnarinn- ar. Það var allstór upphæð þá, þótt lítið fari fyrir henni nú, síðan afturhaldsflokkarnir hafa í sameiningu nítt gengi islenzku krónunnar niður fyrir allar hellur. Það var sjötti hluti þess fjár, sem til nýbyggingar var tekinn. Þá hafði allt gengið nið- ur á við með sjávarútveginn um heilan áratug, engra nýrra tækja var aflað, hinum eldri ekki haldið við á kreppuskeiði fjórða tugs aldarinnar, og þar við ibættist svo skipatjón styrj- aldaráranna af styrjaldarinnar sökum. Loks hafa Framsókn- arverkin talað. En sú var þungamiðja fram- kvæmda Nýbyggingarráðs, að þeim var ætlað að vera upp- haf alhliða framfara í þjóðfé- laginu. Því var þar fyrst sóknin hafin, þar sem framkvæmdir gætu gefið skjótan arð til að standa undir framkvæmdum á öðrum sviðum. Þvi var lögð megináherzla á veiðiflotann og verksmiðjur til að vinna úr þeirri björg, er hann færði í tbú. Og annað var látið fylgja: Nýrra markaða var aflað fyrir sjávarvörur okkar í svo rík- um mæli, að ekki meiri angur- gapi en Pétur Magnússon, þá- verandi fjármála- og viðskipta- málaráðherra, taldi nýja mögu- leika hafa opnazt fyrir sölu allra þeirra sjávarvara, er við hefðum fram að bjóða. Þá var svo bjart framundan, að full tvö ár tók það Framsókn í bandalagi við öll önnur nauzk- ustu og purkunarlausustu aft- urhaldsöfl landsins að sannfæra Ólaf Thors um það, að þess mundi nokkur kostur að leiða eymd og volæði yfir islenzkan almenning á nýjan leik. En Framsókn hefur iþó loks getað látið verkin tala. . En 50 milljónir til nýbygging- ar í landbúnaði, auk þeirra framlaga, er önnur lög ákváðu, voru ekki það eina og ekki það veigamesta, um afstöðu stjórn- arstefnunnar til landbúnaðar á nýbyggarárunum. Það var mót- uð ný stefna um áhrif ríkis- valdsins á þróun hans. Þá urðu til lögin um landnám, nýbyggð- ir og endurbyggingar í sveit- um, jog til samræmis við þau breytingar á lögum um Rækt- unarsjóð. Nú keppast aftur- haldsflokkamir um að þakka sér þá löggjöf, og ekki lætur Framsókn þar sitt eftir liggja. Fulltrúi Framsóknar var hemillinn. Það er ek'ki úr vegi að rifja upp sögu þeirrar löggjafar, enda ætti mér að vera hún kunnari en flestum öðrum. Sumarið 1944 fól Sósíalista- flokkurinn okkur Kristni And- réssyni að semja frumvarp til laga út frá stefnu flokksins í búnaðarmálum. Þá sömdum við frumvarp það um Nýbyggðir, sem þeir Kristinn og Brynjólfur Bjarnason báru fram í efri deild á næsta þingi og vísað var iþá til Nýbyggingarráðs, sem um þær mundir var að hefja starf. Þar var lítið kapp lagt á að afgreiða þetta merka frumvarp, og var það loks tek- ið fyrir í ráðinu næsta haust fyrir eftirrekstur Sósíalista- flokksins. Þá átti ég sæti í Ný- byggingarráði um 10 vikna skeið í fjarveru Einars Olgeirs- sonar og get vel borið um það„ hver var hemillinn á afgreiðslu málsins í ráðinu. Það var full- trúi Framsóknar, þáverandi bún aðarmálastjóri, núverandi hæst- virtur forstætisráðherra. Og þar sem ráðið fól okkur Stein- grími á hendur að freista að ná samkomulagi um frumvarp- ið, þá er engum kunnara um það en mér hvílíkt átak það var að ranga þessum fulltrúa Framsóknar til fylgis við þetta frumvarp, sem haft hefur meiri þýðingu fyrir þróun landbúnað- ar á íslandi en nokkur önnur lög, þrátt fyrir alla vanrækslu Framsóknar og hinna ^ aftur- haldsaflanna í stjórn landsins um framkvæmd laganna. Bandaríkin bönnuðu Þau lög og framkvæmd þeirra eru sannarlega annars eðlis en fóðnrbætirinn, sem Framsókn hefur undanfaí-ið sent út um sveitir landsins með brennimerki bandarískrar ölm- usu. Til snápanna við blað for- sætisráðherrans gera menn ekki lengur kröfu um eitt né neitt á sviði mannsæmandi málflutn- ings, en sé það sjálfur landbún- aðarráðherrann, sem segir, að landbúnaðurinn hafi alveg ver- ið hafður útundan á þeim ár- um, þegar lögð var sú stefna, sem glæsilegustu framfarirnar í þjóðlífinu byggðust á, þá er það þjóðarnauðsj'n, að sá góði maður lærði að skammast sín. Að síðustu lítil spurning til X + Y: Þú telur raforkuver og áburð arverksmiðju „merki stefnu, sem bindur sig ekki við eina atvinnugrein, heldur miðar að alhliða framförum“. Það þarf engra skýringa, að raforkuver miði að alhliða framförum og bindi sig ekki við eina atvinnu- grein. Sama hefði mátt segja um áburðarverksmiðjuna, hefði hún verið reist á þeim rekstrargrundvelli, sem Sósíal- istaflokkurinn barðist fyrir, og stefnt að útflutningi áburðar í stórum stíl, en það bönnuðu Bandaríkin, sem kunnugt er. Öll aukning útflutuingsfram- leiðslu miðar raunverulega að alhliða framförum, því að hún verður þá afl þess, sem gera skal á öðrum sviðum þjóðlífs- ins. Þannig miðaði stækkun fislkiflotans á nýbyggingarárun- um og iðjuvera i sambandi við útveginn að alhliða framförum, þótt afturhaldsöflunum hafi tekizt að drepa eðlilegan ávöxt. En svo hefur fleirum sýnzt, að áburðarverksmiðjunni, sem nú er verið að hefja byggingu á væri það hlutverk sett að binda sig við eina atvinnugrein, aðeins eina, en mjög þýðingarmkla at- vinnugrein, landbúnaðinn. Ný atvinnugrein á íslandi ? En nú upplýsir þú, herra X + Y, að þessi verksmiðja bindi Framhald á 6. síðu. Eítir skáldsögu LeoniAs Sioiovjoifs ýc Teiknmgar eftir Helge Kíiim-Nielsen séu. Það vekur grun, að Rússar makk vitrrngn- J>ví hann sig. Hann og- strauk Bezta knattspyrna, er sézt hefur á Olympíuleikj um Glympíufréftaiiiari danska biaðsins Land og Foik. Arne Larsen, lýsir úrslitaieiknum í knattspyrnu, er Ungverjar sigruðu lúgóslava með 2:0 HELSINKI, laugardag. Ungverjarnir luku sigurgöngu sinni á þessUm Olympíu- leikjum meö því að vinna ellefu gullverðlaunapeninga fyrir knattspyrnu. í viðurvist 50.000 áhorfenda sigraði Ungverjaland Júgóslavíu í úrshtaleiknum með tveim mörkum gegn engu, og engir á þessum leikum hafa verið betur komnir að gullpeningum sínum en leikmennimir ellefu. sem í sigurvímu þáðu þá af hinni finnsku „Esgnrð- ardrottningu Alheimsins“. Knattspyrnaleikni Ungverj- anna gengur næst sigurvinning- um Zatopeks meðaJ afreka þessara leika. Það er sama hver í hlut á, atvinnulið frá ltalíu og Brazilíu, Arsenal og Tottenham frá Englandi, eng- inn stendur þessum frábæru Ungverjum á sporði, leikur þeirra er eins og keunslukvik- mynd í knattspyrnu. Þeir áttu skilið að sigra í kvötd. Það geimkörlunum. >ar sem téður illvirki Hodsja Nasreddín Ég þori að fullyrða að Allah skóp Adam er þó aiténd manneskja, byrjaði hann, af fjórum höfuðefnum: vatni, jörð, eldi og hlýtur maður að draga þá álylctun að lofti. Hið gula gall er brennandi sem eldur- likami hans sé gerður sem annarra mamna urinn, hið svarta gail þurrt /. ::lí1f«par, resem ‘þýðir . aS aUajjtrí^íJ:'.)I^psy.,J ^h^jágn ratcur^^gr.^t^’‘ ganga út frá hjartaæðinni. sem loftið. Snillingurinn PUSZKAS \issu líka Júgóslavarnir vel. Eftir leikinn tókust þeir í hend- ur við TJngverjana og óskuðu þeim til hamingju. Þeir höfðu tapað fyrir liðl, sem var þeim snjallara. Dásamlegur leikur. En Júgóslavarnir stóðu sig líka vel. Fram á 25. mínútu síðari hálflejks héldu þeir stöðunni 0:0. Bæði liðin sýndu ljómandi knattspyrnu og 50 000 áhorfendur smjöttuðu góðgæt- inu, sem þeim var tilreitt niðri á grasvellinum. Á engum Ól- ympíuleikum hefur verið háð eins vel leikin úrslitakeppni. Knötturinn sveif leikandi létt frá manni til manns. upphlaup skiptust á og markmennirnir, Beara hjá Júgóslövum 'og Grosits hjá Ungverjum, sýndu á víxl snilld sína með þvi að bjarga á ótrúlegasta hátt. Þetta var hvorki meira né minna en dásamlegur leikur. En á 25. mínútu síðari hálf- leiks voru Júgóslavamir sigrað- ir. Puszkas, hinn afburðagóði innherji Ungverja, sem var be/.ti leikmaðurinn á vellinum í kvöld, og með því er mikið sagt, liljóp með knöttinn fram- hjá þrem mönnum úr vörn Júgóslava, lék á markvörðinn, gem kom þjótandi, og spyrnti luiettinum í opið markið. Þá hélt maður lielzt að áhorfenda- pallarnir myndu hr.vnja og gras vö’durinn verða tættur sundur. Finn-ku áhortendurnir, sem hafa fvrir löngu valið sér Ungverjana að knattspyrnu- uppáhaídi, og á því mun engan furða, æptu sig hása af hrifn- ingu og niðri á veHinuna veltií ungversku leikmennirnir sér kollhnís eftir að l»eir voru bún ir að velta Puszkas, fyruxið)* sfnmö,i,um Iwllil 6£ iifid bjísí Eftír þetta voru Júgóslávam ir sigraðir. Héðan í frá sást á leik þeirra, að þeir vissu að bardaginn var tapaður. En Ung verjamir voru ekki enn af baki dottnir. Þó að þeir hefðu fyllstu ástæðu til að einbeita sér að því einu að hajd^ sig- urmarkinuj, þýldix^þe^ sínum venjulégu, sflliiréinu upþ hlaupum, S'óttii iátlauéí Júgóslavamir ' úrðu aftiih ' að láta í minni pokann háifri ann- arri mínútu fyrir leikslok. Puszkas enn á ferðinni. Puszkas setti annað sniiidar- mark, sem seint mun hægt að gleyma. Vinstra megin á víta- teig tók hann á móti háum bolta og áður en Júgóslavar höfðu haft tóm til að átta sig hálfskoppaði hann honum inn í markið hægra megin rétt við markstöngina. Puszkas hafði náð sér niðri, því að í ■fyrri hálfleik hafði hann brennt af vítaspyrnu. Við þetta gekk allt af göflun- um á ný, meira að segja hinn snjalli dómari, Englendinga EIlis. Hvellt blístur hans heyrðist varla yfir gný fagnað- arlátanna, sem Ungverjamir hlutu, en leiknum var lokið — leik, sem verður í minnum hafð ur sem einn sá snilldarlegasti og drengilegasti í sögu Ól- ympíuleikanna. Það er ómögulegt að týsa knattspyrnuleikni Ungverjanna. Það hefur verið tekið fram áð- ur en verður að takast fram á ný. Þegar maður horfir á þá getur maður ekki trúað því, að þetta sé landslið. Maður fær ekki skilið að leikmenn frá mörgum félögum getV leikið sem ómótsfæðiieg heild. Allir ellefu imenn liðsins eru hver öðrum;líkir, þeir leika nákvæm- lega eins og allir jafn vet. Mót- leikendunum er ekkert f*eri gef ið til að nota sér veikan blett, því að á þessu undrakappliði er enginn veikur blettur. Það var einmitt munurinn á liðunum t\reimUr, sem kepptu i kvöld, og sá munur réð úrslitum. Sólfaxi sækir . . . Framhald af 4. síðu. Sólfaxa tækifærið og skrapp í land á Tobinhöfða á meðan. Hitti hún þarna allmarga Græn- lendinga, sein voru á ferli, þótt um liánótt væri. Virtúst þeir hafa mikinn áhuga 'fyrir komu flugvélarinnar, og fóru sumir í hú&kcipum út að henni. Þegar komið var með sjúkl- iriginh, var strax búið um hann í flugvélinni og haldið til Reykjavíkur áð syo búnu, Þang- að var komið á laugardags- mcrgun eftir, þriggja tíma flug frá Tabinhöfða. Var sjúklingur- inn fluttur í Landakotsspítal- ann, og er líðan hans nú tálin igóðceftir .atvikwn*, Flugptjóri á ,Sólfaxa- í þæssari fe.rð (var . Sverrir Jónsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.