Þjóðviljinn - 06.08.1952, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 06.08.1952, Qupperneq 6
6) ÞJÖÐVILJINN — Miðvilkudagur 6. águst 1952 Óþekktar’ stærðir Framhald af 5. síðu. ,,sig ekkí við eina atvinnu grein“. — Ef hin óþekkta stærð skyldi vera sjálfur landbúnað,- ai'ráðherra þjóðarinnar og þar með æðsti yfirmaður verksmiðj- unnar, meira að segja meiri en Vilhjálmur Þór, að minnsta Ikosti að nafninu til, þá ber að leggja mjög mikið upp úr þín- um yfirlýsingum. Og þá viljum vér spyrja: Hver er hin önnur eða hverjar eru liinar aðrar at- vinnugreinar, sem eiga að hvila á framleiðslu þessarar verk- smiðju, auk landbúnaðarins ? — Enginn þeirra, sem óg hef rætt við um þetta atriði, hefur getað látið sér til hugar koma nema aðeins eina tegund framleiðslu auk áburðarins: sprengiefni, — aðeins eina atvinnugrein, sem hvíldi á þeirri framleiðslu: manndráp í stórum stíl — ef atvinnugrein skyldi kalla. Og nú leyfum vér oss að spyrja þig, lierra X + Y: Hafð- ir þú þéssa 'hergaghaframleiðslu í h'ttgav ef þú skrifaðir orð þín ? Þtíð skal fúslega viðurkennt, að Nýbyggi'rigáfforsprökkunum á áruúúm 19'45—’46, mun ekki éinu Sinni háfa komið í hug svo „alhliða" nýbygging í at- vinnumálunum, enda var land- inu ekki stjórnað frá Banda- ríkjimum í þann tíð. Gunnar Benediktsson. Síldarskýrslan Framhald af 8. síðu. herpinót fyrir Norður- og Aust- urlandi, en þau munu vera hátt á annað hundrað að tölu, höfðu 6.1. laugardagskvöld aðeins 47 skip aflað meir en 500 mál og tunnur og eru þau þessi: Mál & tn. Bv. Jörundur Ak. 1601 Bv. Tryggvi gamþ Rvík. 529 Bv.Þórólfur Rvík 438 Akraborg. Ak. 2299 Ásbjörn, Isaf. 651 Ásgelr, Rvik 563 Bjarmi,Dalvík 558 Björgvin, Keflavík 905 Björn Jónsson, Rvik 628 Dagný, Sigluí. 498 Einar Hálfdáns, Bol. 956 Einar Ólafsson, Hafnarf. • 5Ú3 Einar Þveræingur, Ólafsf. 591 Fagriklettur, Hafnarf. Fanney, Rvík Flosi, Bolungavvk Garðar, Rauðuvík Grunjáfirðipgur, Grafarn, Gylfi, Rauðuvík . l7 mm Hagbarður, Húsavík Haukur I., Ólafsf. Heimaskagi, Akranesi Ingvar Guðjónsson, Ak. Jón Guðmundsson Keflav. 1048 800 1182 510 719 1350 557 863 671 1398 576 1559 903 * I 1Eftir > VDARlSK HARMSAGA theodore dreiser | 226. DAGUR Jón Finnsson, Garði 769 Keilir, Akranesi 677 Marz,Rvík 522 Muninn II., Sandgerði 609 Njörður, Ak. 875 Páli Pálsson, Hnífsdal 846 Pétur Jónsson, Húsav. 885 Rifsnes, Rvík 737 Smári, Hnífsdal 559 Smári, Húsavík 1041 Snæfell, Ak. 1453 •Stígandi, Ólafsf. 935 Súlan, AA. 841 Sæfari, Keflav. 549 Særún, Sigluf. 545 Víðir, Akranesi 504 Víðir, Ggrði 531 Von, Grenivík 722 Vörður. Grehivik 906 ÍEgir, Grindgv. 811 Nanna, Rvík 745 skip ufsa sem hér segir: Bv. Trygvi gamli, Rvík 96 tn.; Bv. ÞÓrÓJftir... .RpJj...^Dagnýt, Sigíúí. lásff, bg feináí* ÖÍa/sson, ' Hai'narf. 77 tp. minnztu ekki á þetta við neinn nema Smillie eða Gotboy þang- að til eg kem. Hvar er Brookhart?" — hann átti við Darrah Brobkhart, lögfræðilegan ráðunaut Griffithsverksmiðjanna. ,,Hann er í Boston í dag,“ svaraði sonur hans. „Hann sagðist koma hingað á mánuda'g eða þriðjudag." „Gott. Sendu ihonum skeyti og segðu að ég vilji að hann komi strax. Athugaðu hvort SmiHie getur samið við ritstjórana við STAR og BEACON um að þjrtti ckki fleiri fréttir þangað til ég kem aftur. Ég kem í fyrramálið. Segðu honum líka að taka bíl og íara á staðinn“ (til Bridgeburg) „í dag ef hann getur. Ég verð að frétta allt frá fyrstu hendi. Láttu liann tala við Clyde, ef hann getur. líka þennan saksóknai'a og færa okkur allar þær fréttir sem hann getur. Og öll blöðin. Ég vil sjá með eigin augum, hvað prentað hefúr verið.“ Og um sama leyti kom Sondra heim til foreldra sinna við Fjórða vatn eftir fjörutíu og átta klukkustunda hugarang- ur vegna þessa ömurlega atburðar, sem hafði eyðilagt alla æskudrauma hennar um Clyde. Loks ákvað hún að játa allt fyrir föður smum, en hún var elslkari að honum en móður sinni. Og hún hélt á fund hans inn í bókaherbergið, þar sem hann sat venjulega eftir miðdegisverð og las eða hugsaði um viðskiptin. En þegar hún nálgaðist hami fór hún að kjökra, því að ást hennar til Clydes hafði orðið fyrir miklu áfalli og hún óttaðist hneykslið sem hún og fjölskylda hennar hlytu að dragast inn í. Hvað skyldi móðir liennar segja núna? Hún hafði alltaf verið að aðvara hana. Og faðir hennar? Og Gilbert Griffiths og lcærasta hans? Og Cranstonfjölskyldan, sem hefði aldrei kynnzt Clydé, ef hún hefði ékki haft svona mikil áhrif á Bertínu. Snökt hennar vakti athygli föðurins, og hann leit upp þegar í stað og vissi ekkert hvað • um var að vera. En honum datt strax í hug, að' eitthvað hræðilegt væri á seyði, tók hana í fang sér og sagði hughi'eystandi: „Svona, svona! Hvað hefur komið fyrir litlu stúlkuna mína? Hver hefur gert hvað og hvers vegna?“ Svo' hlustaði hann skelfdur á svip á frásögn hennar af öllu því sem gerzt hafði fram að þessu — livernig fundum hennar og Clydes bar saman, áhuga hennar á honum, framkomu Griffithsfjölskyldunnar, bréfum hennar, ást hennar, og svo síðustu atburðum — þessari hræðilegu ákæru og han.d- töku lians. Og ef þetta væri satt! Og nafn þeirra væri birt! Og hún fór aftur að gráta eins og hjarta hennar ætlaði að bresta, og þó vissi hún að hún átti samúð og fyrirgefningu föðurins vísa, hvað sem hann yrði að þola. Og Finchley sem var vanur friði, ró, stillingu og jafnlyndi á heimili sínu leit undrandi og alvarlega á dóttur sína, en þó ekki óvingjarnlega, og sagði: „Nei, nú þykir mér týra! Ég hef aldrei heyrt annað eins! Ég er satt að segja mjög undr- andi, góða mín! Þetta er fullmikið af því góða. Ákærður fyrir morð! Og með bréf frá þér í sínum vörzlum eða hjá saksóíkn- aranum. Uss, uss, uss. Þetta er afarheimskulegt, Sondra, afar- heimskulegt! Móðir þín hefur verið að tala um þetta við mig undanfarna mánuði, og ég trúði þér betur en henni. Og nú hefur þetta komið fyrir! Hvers vegna sagðir þú mér ekki frá þesr.u eða fylgdir ráðum móður þinnar? Hvers vegna gaztu .ekki talað um þetta við mig áður en svona langt var komið? Ég hólt að við skildum hvort annað, þú og ég. Við mamma þín höfum alltaf viljáð þér vel. Það veiztu. Auk þess hélt ég að þú værir skynsamari en þetta. Svei mér þá. En að þú skulir vera flækt inn í morðmál! Guð sé oss næstur“. • Hann reis á fætur, fríður, ljóshærður maðiu’ í vel sniðnum fötum, stikaði fram og aftur um gólfið og smellti aaman fingr- unum, meðan Sondra hélt áfram að gráta. Allt í einu nam hann staðar, sneri sér að henni og sagði: „Svona, góða mín. Það þýðir ekki að gráta. Það bætir ekkert úr skák. Auðvitað hljót- um við að geta bjargað þessu við á einhvern liátt. Ég veit það ekki. Ég veit ekki hvaða áhrif þetta hefur á þig sjálfa. En eitt er víst. Við verðum að gera eitthvað í þessu bréfamáli1!. Og meðan Sondra hélt áfram að gráta, kallaði hann fyrst í konu sína til að segja henni frá hneykslinu — þessu hneyksli sem átti eftir að grúfa yfir huga hennar eins og svartur skuggi upp frá 'þessu — og .síðan hringdi hann í Atterbury lögfræðing, sem var þingmaður: og formaður miðstjórnar re- públikanaflckksins á staðnum, og hafði verið lögfræðilegur rácunautur Finchleys árum samán. Hann lýsti fyrir honum vandræðum dottur sinnar og leítaði ráða hjá honum um það sem gera skyldi. Við skulum sjá“, svaraði Atterbury. „í yðar sporum mundi ég ekki hafa of miklar áhyggjur, herra Finchley. Ég' býst' við að ég geti kippt þessu í lag -fyrir yður, -áður en nokkuð hefur verið birt um þetta mál. Við skulum sjá. Hver er ann- ars saksóknari í Cataranui? Ég þarf að komast að því og ná sambandi við hahn og síðan læt ég yður vita. En verið alveg rólegur, ég fullvissa yður um að ég get gei't eitthvað — að minnsta kosti get ég hindrað birtingu bréfanna í blöðunum og jafnvel komið í veg fyrir að þau verði lögð fram í réttinum — ég veit það ekki, en ég get áreiðanlega séð um að nafns hennar verði ekki getið, svo að þér skuluð vera álryggjulaus“. Síðan hringdi Atterbury í Mason, ef’tir að hann hafði fundið nafn hans í lögfræðingatalinu, og ákvað stefnumót við hann, vegna þess að Mason virtist álíta að bréfin væru mjög þýðing- armikil sönnunargögn, en. hani) bar svo mikla lotningu fyrir rödd og fasi Atterburys, að hann flýtti sér að taka það fram, að hann hefði alls ekki í hyggju að láta birta nafn Sondru eða brófin í blöðunum, heldur afhenda. þau réttinum til rannsókn- ar, ef Clyde kysi þá ekki að játa allt og 'komast lijá réttar- höldrnn. —oOo— —oOo— —oOo— —-oOo— —oOo— —oOo—- —oOe— BARNASAGAN Abu Hassan hinn skrýtni eSa sofandi vakinn 17. DAGUR hljóðíæri léku, og var hver annarri íegurri; salar- loftið var gullbúið og málað himinbláum lit og héngu niður úr því gullnir Ijósahjálmar, sjöarmað- ir. Á miðju gólfinu stóð borð og voru á því stórir gulldiskar; lagði hinn þægasta ilm af kryddi því, sem látið hafði verið í matinn. En kringum borðið stóðu sjö yndisfagrar meyjar, búnar í dýrasta skart með veifur í höndum, og áttu þær að svala Abú Hassan um höfuðið á meðan hann mataðist. Aldrei .hefur-.,nokkur, jnaður orðið eins frá sér numinn og Abú Hassan, þegar hann kom inn í þennan glæsilega sal. Við hvert fótmál varð-irann að nema staðar til að skoða undur þau, er hann sá hvarvetna í kringum sig; gaf kalífinn vandlega gætur að honum og hafði mesta gaman af. En er Abú Hassah var loksíris sefztiTr ’til BorBs, “þá'tókú meyjarnar að slá veifunum. Horfði hann á þær hverja af annarri og undraðist, hversu yndislega beim íór verk þetta; brosti hann blíðlega og sagði, ,að ekki þyrfti nema eina til að veifa og skipaði hann hinum sex að setjast til borðs með sér. Eri fyrir lotningar sakir þorðu meyjarnar ekki að Bardaginn Framhald af 8. síðu. er ekki að orðlengja það að bardaganum lauk með því að flestir voru sárir. Einn blökku- maður hlaut mikil högg í and- litið, og liggur hann nú á sjúkrahúsi, en annar íslending- ur, Magnús Dalmann Hjartar- son, Smyrilsvegi 24, fékk mikið sár á upphandlegg af hníf stungu og aðra stungu h’aut hann í öxl. Þá meiddust þeir nokkuð, umsjónarmaður húss- ins Sigurður Norðmann Júlíus- son og Gunnar Aðalsteinsson. Lögreglan var kölbið á vett- váng, og tók hún Bandaríkja- menní na alla fjóra í sína vö-zlu, og liófust réttarhöld morguninn eftir. Vár ’þeim hvii.a s'eþpt, ér íslendingarnir höfðu borið rítni, en blökkumennintir tveir eru enn í varðhaldi,' en sá -’þriðji á' spítala. Rannsókn ,er enn. mjög fikammt á veg komið, en verð- ur haldið áfram næstú. daga,' og munu almenningi birtar nið- úrsföðurC' þar að' kemúr. Héf hafa gerzt alvarlegir at- burðir, og kemur hér enn glöggt í Ijós blessun hernáms- ins. Munu þau mál öll verða rædd nánar hér í blaðinu næstu daga. Orloí heim aftur á sunnudagskvöld. Þeir, sem þess óska geta dvalið .vfir vikuna. Isafjarðardjúp: Lsambandi við héraðsmót að Reykjum við ísafjarðardjúp, verður farið til Arngerðareyrar kl. 9.00 á iaugardagsonorgun og komið aftur aðfaranótt mánu- dags 11. ágúst. Farið veröur bátum frá Arngerfíareyri til Reykjaness. Þjórsárdalur: Þá er einnig farið í Þjórsár- dal. Lagt verður af stað kh, 14.00 á laugardag og ekið í Ásólfsstaðaskóg um kvöldið. A: sunnudag verður farið að Hjálp og í G.jána, skcðaðar rústirnar að Stöng og fleiri staðir. Ekið' heim um Hreppa og Þingvelli og stanzað við Valhöll um kvöldið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.