Þjóðviljinn - 06.08.1952, Side 8
á 26 jtás. mál5 en 257
Á miðnætti laugardagskvöldið 2. ágúst var síldaraflmn
norðanlands alls orðinn 28.142 tunnur í salt, 26.382 mál í
bræðslu, 5.435 tunnur í beitufrystingu og 3.702 mál af
ufsa. Er þetta aðeins lítill hluti af því, sem aílazt haíði á
sama tíma í fyrra, en þá var aflinn 65.000 tunnur í salt,
og nær 255 þús. mál í bræðslu.
Vikuna 27. júlí til 2. ágúst
var enn að heita mátti aflalaust
á síldarmiðunum fyrir Norður-
og Austurlandi. Einnig var
veður lengst af óhagstætt.
AIIs nam aflinn í vikunni
2435 tn. í salt, 6879 mál í
bræðslu, 709 tn. til beitufryst-
Skogrækarkvik-
mynd
©g skipulagning skrúð-
garða
Jón H. Björnsson, kennari
við Garðyrkjuskóla ríkisins í
Hveragerði, hefur í hyggju að
takast ferð á hendur um land
allt og sýna skógræktarkvik-
mynd þá, sem þeir tóku í Al-
aska í fyrra sumar hann og
Árni bróðir hans.
Áformið er að fara fyrst
norður og austur um land, en
fara síðan um aðra hluta lands-
ins. Ágóðanum af sýningu
kvikmyndarinnar verður varið
til þess að taka að sér skipu-
ungra manna, sem nú dveljast
við fræsöfnun í Alaska. Auk
þess er tilgangurinn að vekja
almennt áhuga fyrir skógrækt-
inni. — Jafnframt hefur Jón
hugsað sér að nota ferð þessa
til þess að tka að sér skipu-
lagningu skrúðgarða á þeim
stöðum, sem hann kemur á, en
hann hefur um margra ára
skeið stundað nám í þeim efnum
erlendis. Getur hann þá haft
tækifæri til þess að líta á garða
hjá fólki og haft persónulegt
viðtal, en unnið að uppdráttum
í vetur, svo að þeir yrðu til-
búnir fyrir næst vor.
Sem aukamynd með skóg-
ræktarmyndinni sýnir Jón lit-
mynd af 17. júní hátíðahöldun-
um í Reykjavík 1952.
ingar og 1277 mál af ufsa.
Við Suðvesturland voru stund
aðar veiðar með reknetjum af
nokkrum bátum og var sú síld,
sem veiddist öll fryst til beitu.
Var á laugardagskvöld búið að
frysta alls um 4.300 tunnur.
Af skipum þeim, sem stunda
síldveiðar með hringnót eða
Framhald á 7. síðu.
Náttiiriigripasafn
á Akurevri
Á s'unnudaginn var opnað á
Akureyri náttúrugripasafn, og
ver&ur það opið almenningi tvo
tíma hvern dag.
Á safninu eru yfir 80 teg-
undir eggja, og nokkru færri
fuglar, og er það uppistaða
safnsins. Jakob Karlsson, Lundi
við Akureyri, gaf bænum safn
en Kristján Geirmundsson hef-
ur stoppað fuglshamina, og mun
hann verða safnvörður. Er fyrir
hugað að auka safnið smátt og
smátt og koma upp fleiri deild-
um.
ÞJÓDVILIINN
Miðvikudagur 6. ágúst 1952 — 17 árgangur — 173. tölublað
Isleifur IiögrLason
framkvæmdastjóri
Kaprnar Ólafsson
formaður
KRON 15 ára í dag
Reykvíkingar hafa hagnazt svo millj-
ónum skiptir á viðskiptum sínum
við KR0N
KRON er 15 ára í dag, stofnað 6. ágúst 1937 með sam-
einingu Pöntunarfélags verkamanna og Kaupfélags
Reykjavikur. ,
Á þessum tíma hefur KRON sem upphaflega var fé-
lítið fyrirtæki þróazt í fjölmenn og sterk neytendasamtök
reykvískrar ialþýðu. Hafa félagsmenn KRON hagnazt um
íniilljónir króna sem annars hefðu runnið í vasa braskara.
Hér verður ekki farið út í að
Asparfræ loftleiðis frá Alaska
Þess heí'ur áður verið getið, að ibræðurnir Jón og Ámi Björns-
synir, garðyrkjumeim, fóru í fyrra til Alaska til fræsöfnunar.
l»aðan komu þeir með rúm 100 kg. af fræi, 10 þúsund aspar-
græðliinga og 10 þúsund plöntur.
Páíl Arason fer um næsfu
helgi
að fjallahakí
Á la'ugardaginn kemur efnir
Páll Arason til 9 daga sumar-
leyfisferðar um Fjallabaksleið-
ina.
Verður farið um Landmanna-
laugar, Kýlinga, Jökuldali, Eld-
gjá, Búlandshlíð og austur Síðu
að Núpsstað. Er þetta hin feg-
ursta leið. Dugnað Páls í slíkum
ferðum þarf ekki að (kynna. —
Sameiginlegt fæoi verður fyrir
þátttakendurna í ferð þessari,
en það hefur reynzt ódýrara og
hagkvæmara.
Páll efnir einnig til helgar-
ferðar um næstu helgi og verð-
ur lagt af stað á laugardaginn.
Verður farið í Landmannalaug-
ar og heim aftur á sunnudag-
inn.
Fræ asparinnar þroskast á
vorin, og hefur fræið lítið
geymsluþol. Þess vegna hefur
það ráð verið tekið að flytja
græðlinga af öspinni alla leið
frá Alaska til íslands. Slíkir
flutningar eru dýrir og hafa
gefizt misjafnlega, Þess vegna
ákváðu þeir Jón Björnsson og
Óli V. Hansson, sem einnig er
kennari við Garðyrkjuskólann
og er einn þeirra þriggja, sem
nú eru við fræsöfnun í Alaska,
að gera tilraun til þess að flytja
fræið loftleiðis og sá því strax.
Öli hefur þegar sent Jóni nokk-
uð af fræi, sem hann sáði 13
daga gömlu, og hefur sumt af
því spírað allt að 100%.
Þessi tilraun sýnir, að auðvelt
ætti að reynast að konia af stað
mikilli lasparrækt hér á landi á
tiltölulega skömm'um tíma og
má þetta teljast merkur við-
burður í skógræktarmálum hér
á Iahdi.
Ísíendingar og Ameríkanar herjast:
Þrír liggja í sárum eftir
næturorustu í Reykjavík
Tveir Eeykvíkingar stungnir hnífum, — Einn
Bandaríkjamaður liggur á spítala
Á sunnudagsnóttina kom til áta.ka milli nokkurra ís-
lendinga og þriggja bandarískra blökkumanna utan við
skemmtistaðinn Tívolí í Reykjavík, og uróu afleiðing-
arnar sem að ofan gTeinir.
Urðu þessir atburðir um þrjú
leytið um nóttina, en dansleik-
ur hafði verið í Tívólí um kvöld
ið og lauk honum kl. 2. Hófust
þessir atburðir á missætti milli
eins blökkumannsins og 2.
stýrimanns á herflutningaskip-
inu Mormacoak, en það lá hér
í höfninni. Var stýrimaður, sem
er hvitur á litinn, allmjög
drukkinn, og er ekki ósenni-
legt aá hann muni hafa bekkzt
til við blökkumanninn. Lá við
handalögmáli milli þeirra
umsjónarmaður samkomuhúss-
ins kom á vettvang og hugðist
ganga á milli deiluaðila. Enn
er ekki upplýst hvernig hann
fór fram, til dæmis hvort hann
hugðist veita þeim hvíta lið-
sinni, en ekki er það ólíklegt
eftir viðbrögðum blökkumanns-
ins. Brá hann nú hnífi á loft,
en í sama bili bar að Magnús
Siggeir Eiríksson, Balbókampi
10, og varð hann fyrir hnífn-
um, og hlaut hann mikinn
skurð bæði á höfði, handlegg
og hendi. Komu nú hinir
blökkumennirnir til sögunnar
og einnig fleiri Islendingar, og
Framhald á 6. síðu.
Óvenjuleg ferð urn öræfi íslands
Um næstu heigi efnir Orlof og Guðmundur Jónasson til óvenju-
legrar ferðar þvert yfir landið, verður farið um hálendið um þær
fJóðir sem sjaldan gefast slík tækifæri til að sjá. \
Laugardaginn 9. ágúst verð-
ur lagt upp í 14 daga ferð um
hálendi íslands. Ekið verður
til Fiskivatna og þaðan norður
í Ódáðahraun og í Herðubreiðar
lindir og víðar um óbyggðirnar.
Síðan norður í Mývatnssveit og
vestur og suður um land heim.
Gengið verður á mörg fögur og
tignarleg fjöll, t. d. Hágöngur
og Herðubreið, Gæsahnúka og
Dyngjufjöll. Öruggir fjallabilar
verða notaðir í förina.
rekja sögu félagsins, en þess
aðeins getið að þegar félagið
var stofnað var félagsmanna-
talan um 3 þús. en við síðustu
áramót voru þeir helmingi
fleiri.
Sjóðir félagsins voru í upp
hafi litlir, þó áttu bæði Pönt
unarfélagið og Kaupfélagið
nokkra sjóði þegar sameiningin
varð, en um síðustu áramót
voru sameignarsjóðir fólags-
manna í KRON um 2 millj. og
stofnsjóður rúmlega 2,1 millj.
króna.
Lækkuu álagningar
Fyrsta verkefni félagsins var
að lækka álagningu á vörum og
varð mikið ágengt í því efni og
enn er vöruverð hjá KRON
Framhald á 7. síðu.
Ný deild í KR0N
Pöntunarfélagsverzlunin á
Grímsstaðaholtinu sameinaðist
KRON 1. þ. m. en það var ein
af deildum Pöntunarfélags
verkamanna, og sú er hélt á-
fram sem sjálfstætt pöntunar-
féilag þegar Pöntunarfélag
verkamanna, og Kaupfélag
Reýkjavíkur sameinuðust 1937.
$ama
síldarleysið
Siglufirði í gær.
Enn er sama síldarleysið að
frétta héðan. Frétzt hefur að
4 bátar hafi fengið einhverja
slatta út af Digranesflaki í
nótt og í dag.
Um helgina kom Dagný með
40 tonn af ufsa og Rafn GK 72
með 35 tonn. Ufsinn var flatt-
ur og saltaður. Voru greiddir
55 aurar fyrir kg.
Þórsmörk:
Farið verður í Þórsmörk kl.
14.00 á laugardag og 'komið
Framhald á 6. síðu.
Öspektir
á Hreðavatni
Um verzlunarmannahelgina
varð víða mikill drykkjuskapur
og ólæti, en þó óvíða eins og
á Hreðavatni. Þar var haldinn
dansleikur á laugardaginn, og
varð mikið fjölmenni á hinum
fagra stað. En iþað varð lítið
gagn að fegurðinni, því í dans-
s'kála Vigfúsar Guðmundsson-
ar voru flestar rúður brotnar
af ölóðum mönnum, og a. m. k.
ein stór rúða í Bifröst. Morg-
unin eftir var engu líkara en
loftárás hefði verið gerð á stað-
inn um nóttina, og er tjón hús-
eigenda tilfinnanlegt, svo ekki
sé farið út í siðferðissálma.
Hér sjást sigurvegararnir í maraþonhlaupinu, Zatopek milli Sví-
ans Gustaf Janson, sein varð þriðji og Argentínumaimsins Corno,
sem varð annar.1