Þjóðviljinn - 28.08.1952, Page 5

Þjóðviljinn - 28.08.1952, Page 5
4) — Þ.TÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. ágúst 1952 Fimmtudagur 28. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 JMÓÐVIUINN t>T««fandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sójsíaliataflokkurlnn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmund3son (ib.). Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafssoa, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. RHstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörðustSg 1». — Sími 7500 (3 línur). Ásfcriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 14 ■aaarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ________ ______________——------------------------f- Lánveitingarnar tii smáíbúðanna Þeir menn, sem nú þræla allar frístundir sínar við að byggja liús yfir sig og sína, — allir þeir, sem vinna að því að koma upþ verkamannabústöðum, samvinnubyggingum og öðrum skyij- samlega gerðum íbúðum, — eru að vinna fyrir framtíðina og þjóðarheildina. Þau hús, sem þeir byggja geta staðið í aldir, ef rétt er frá þeim gengið. Það er því hinn mesti sparnaður fyrir þjóðfélagið, sem þessir menn eru að vinna. Þetta er örugg auð- söfnun fyrir framtíðina, verðmæti, sem þjóðin á framvegis. Þessvegna ber þjóðfélaginu skylda til þess að tryggja það &ð mönnum sé gert þetta kleift, án þess að reisa sér hurðarás ran öxl, án þess að brotna saman fjárhagslega undir því. Þjóð- félaginu ber skylda til að tryggja að þetta nauðsynjaverk verði þeim, sem að því vinna, sem auðveldast, og að þeir, sem byggja, fái sjálfir að njóta þess, en það lendi ekki í höndum okrara, þegar heilar fjöölskyldur eru búnar að þræla allar frístundir sínar við að reyna að eignast eigið hús. En hvernig er nú af hálfu valdhafanna búið að þeim, sem leggja svona mikið á sig? Tökum dæmið af þeim, sem vinna nú baki brotnu við smáíbúð- irnar. Allmargir hafa þegar orðið að gefast upp. Af hverju? Af því þeir fá ekki lán til þeös að halda áfram, þegar þeirra litla sparifé er búið. Hver neitar þeim um lán? Landsbankinn. Af hverju neitar Landsbankinn þeim um lán? Af því að Björn Ólafsson, Cocacola-ráðherrann, viðskiptamála ráðherra íhaldsins, hefur fyrirskipað bankanum að draga úr lánum og vitað er að Benjamin Eiríksson er hafður sem sér- stakur eftirlitsmaður á bankana til þess að reyna að hindra að þeir láni til húsbygginga. Það er ekki neitað um lán, af því peninga vanti. Það eru nægir peningar til. Það er neitað um lán, af því það er stefna auðvaldsins að draga úr fjárfestingu, það er að draga úr liagnýtum spamaði eins og íbúðarhúsabyggingum. Hver er svo afleiðingin af þessari fjármálastefnu ? Afleiðingin er annarsvegar atvinnuleysi, sem nú þjáir ekki sízt byggingarverkamenn, en hinsvegar okur: svartur markaður á peningum, sem þýðir að margir, sem eru að byggja gefast upp, eða lenda í hendur okrara fyrr eða síðar. Þessvegna er það nauðsynlegt að menn geri sér Ijóst við hvaða afl þeir þurfa að berjast, þegar verið er að reyna að koma upp smáíbúðunum. Það er auðvaldið í landinu, með íhald og Framsókn sem flokksklær sínar, sem neitar þeim um lán með annarri hendinni, en hremmir þá í okrarakló sína með hinni, ef þeir komast það langt að 'koma húsinu eitthvað á veg. Það er gegn þessu auðvaldi, sem alþýðan þarf að sameinast. Sósíalistaflokkurinn lagði til á síðasta þingi að veita 12 milljónir til smáíbúðalána. Flokkar auðvaldsins drápu það. Sósíalistaflokkurinn lagði til að ranrisaka afskipti Benjamíns Eiríkssonar af lánveitingum bankanna. Öllum amerísku lepp- flokkunum rann blóðið til skyldunnar þegar rannsaka átti fram- ferði ameríska fátækrafulltrúans, sem reynir að hindra íslend- inga í að byggja yfir sig •— og drápu tillöguna. Á sama hátt hafa þessir flokkar ameríska og íslenzka auð- valdsins drepið allar tiilögur Sósíalistaflokksins um að gerbreyta lánveitingapólitík rí'kisstjórnarinnar og hætta þeim fjandskap, sem nú er sýndur öllum þeim, sem eru að byggja IsJand upp, spara fyrir framtíðina. Lánveitingamálið er stærsta og erfiðasta vandamál þeirra, sem eru að byggja fyrir sjálfa sig og ísland. Það er baráttumál við svívirðilegt auðvald, sem er að sliga þjóðina í lífsbaráttu hennar, auðvald, sem hlýðir amerískum fyrirskipunum og tekur á vanda- • málum Islendinga með þjösnaskap allra skriffinna. Hór áður fyrr gátu allir þeir, sem voru að byggja, fengið r.okkurt vixillán fyrirfram í banka, er síðan var breytt í fast veð, er húsið var 'komið upp og veðhæft orðið. Engu siíku er nú til að dreifa. I bönkunum eru beinlínis fyrirskipanir frá ríkisstjórninni um að gera þessum Islendingum erfitt fyrir — og grimmur varð- hundur hafður til að gæta þess að bankinn hlýði. Er ekki tími til kominn að þjóðin sameinist um að kveða niður þennan niðingsskap Ihalds og Framsðknar við þá, sem eru að kyggja Island ? Tómasson stjórnar (plötur). 20.35 Erindi: Menningar- og fræðslu- samtök sænskrar alþýðu (Loftur Guðmundsson blaðamaður). 21.00 Tónleikar (piötur): Píanósónata í d-moll op.31 nr. 2 eftir Beethoven (Fredric Lamond leikur). 21.20 Ferðaþankar: Orlofsferð í átthaga Ti.i .i , , , _ , ,. (Þórarinn Grímsson Víkingur). Emkenmlegur verzluarnaítur. — Franska myndm. 21.40 smfómskir tónieikar (p'.at- „ÞeÍr Skílja það eÍtt". ?T>: ^ðlukonesrt í a-moll op. J r 82 eftir Glazounov (Jaseha Hei- ÞAÐ ÞÆTTI einkennilegur verzlunarháttur ef búðir tækju uppá því að hafa tvenns konar verð á vörum sínum, eitt verð á vöru útí glugga og annað hærra á sömu vöru inni. Hætt er við að margur yrði viðskotaillur þótt afgreiðslustúlka segði sakleysislega að við bættist skattur ofan á skatt. Þannig verzlun yrði ekki lengi við lýði. Hvað sem veldur nota flest veitingahús bæjarins og með þjóðvegum þessa að- ferð í viðskiptum. Á matseðl- inum stendur skýrum stöfum að maturinn kosti t. d. 20,00 krónur En svo er þetta bara plat, hann kostar 25 krónur; hí á bjánann sem hélt að það væri að marka það sem stend- ur á prenti. Hvernig færi nú ef viðskiptamennirnir ættu nú ekki nema fyrir matnum eins og verð hans er skráð og segðu sjálfir hí á bjánann. Svona aðferðir eru mikið not- aðar þar sem mikið er um ferðamenn og svindl á ferða- dýrðin stóð ekki lengi, og það fefz og Philharmoníska hljóm- , . ,____. sveitin. i London leika; Sir John er komið rjomalogn anægj- Barbirom stjórnar). 2210 Fram. unnar 1 gær. Hannes segir að hai(i sinfónisku tónleikanna: b) nú séu ,,fremstu menn varn- sinfónía nr. 5 í Es-dúr op. 82 arliðsins" að leita að lausn á eftir Sibeiius (Sinfóníuhijómsveit- útivistum amerísku flæking- in í Boston leikur; Koussevitzky anna, þeir ,,séu allir af vilja stjómar). 22.50 Dagskrárlok. gerðir til þess að finna lausn, og er það trúlegt“, segir Hannes af sínum gamla sleikjuskap. Það hefur aldrei verið nein kúnst fyrir þá í AB að bíta í skottið á sjálf- nm 2pt* .. ' J íT-T H ® T. * P » 5L ★ Fimmtudagur 28. ágúst (Agust inus) 231. dagur ársins. — Hefst 19. vika sumars — Tungl á fyrsta kvartili; í hásuðri kl. 18.27 — Ár- degisflóð kl. 10.00 — Síðdegisflóð ki. 22.37 — Lágfjara kl. 16.12. Hinn 25. þ. m. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Magn- fríður Perla Gúst- afsdóttir, Fálka- götu 19, og Örn Scheving, Holts- götu 31.—Trúlofun sína hafa opin- berað ungfrá Pálína Þ. Sigurjóns- dóttir, hjúkrunarnemi Landspítal- anum og Finnbjörn Finnbjörns- son, málari Isafirði. Félag austfirzkra kvenna fer í dag berjaferð upp í Kjós, ef veður leyfir, en þar eru nú víða mikii ber. Lltla golfið við Rauðarárstíg er opið kl. 10—10 alla helgidaga en kl. 2—10 á virk- um dögum. Mogginn segir í gær að AB vitií að samvinna íhalds- ins og AB-liösins í alþýðusambands- kosningunum sé „nauðsynleg“. Bætir því síðan vlð að téð lið „viti að hún verður“. Ég vil benda frænda minum á mönnum er stundað eins og síldveiðar. En það er einum Bíklsskip of mikið að taka Reykvíkinga Hekia fer frá Reykjavík á eins og túrista í þeirra eigin morgun til Glasgow. Esja er á ibæ. Vestfjörðum á suðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morg- ■jf un austur um land til Raufar- hafnar. Skjaldbreið er á Vest- ÞAÐ HAFA margir látið í ljós fjörðum á norðurleið. Þyrill er að taka munninn ekki alveg undrun sína yfir að hætt var norðanlands. Skaftfellingur fer svona fullan. AB-flokkurimi er -__, __fra Reykjavík á morgun til Vest fuilkomlega sjalfstæður flokkur, að syna fronsku myndma mannaeyja. og mu„ ekki hér eftir fremm i _ Austurbæjarbio. Hun var en hill„að til láta ihaIdi3 segja sýnd frá laugardegi fram a Eimskip sér fyrlr verkum. Það er allsend- mánudag. Nú er það enginn Brúarfoss fór frá Hull 26.8. til óvíst að nokkur samvinna mælikvarði á vinsældir mynda Rvíkur. Dettifoss kom til Ála- verði! þótt bíó sé ekki fjölsetið á borgar 25.8. frá Antwerpen. Goða- mánudegi. Það verður að hefja fosf for frá Kotka í gær til Rafmagnstakmörkun í dag sýningar aftur á þessari rnynd Rvikur. Gulifoss kemur til Rvikur 3. hluti Hlíðarnar, Norðurmýri, Og gefa Reykvíkingum færi á L L;rfarfoss fór frá Rvik Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir, að sanna að þeir eru ekki all- 2ns ri L7kjaí°SS íbúðarhverfi Laugarnesveg að ir komnir með tvegi-úmmí f L L'8' Ureyrar K'eppsvegi og svæSið þar norð- ir Kommr meo iyggi0uimm og Rvikur> Selfoss er í Rvík. austur af. uppi heila. Tröllafoss er í Rvík. Skipadeild S.I.S. Ingólfsapóteki. anum. Simi 5030. Kvöldvörður og næturvörður. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ung- frú Jóhanna Gíslína Sveins- dóttir og Sigur- Næturvarala _T _ Simi 1330. „ Hvassafell er a Akureyri. Arn- ÞAU ERU ORÐIN dálltlð arfeii fór frá Rvik 23. þ. m.,áleiðis brosleg viðbrögð borgaranna til Italíu. Jökulfell er' i New Læknavarðstofan Austurbæjarskól gangvart telpnaveiðum her- York. námsliðsins, eins og sjá má á blöðum þeirra. „Hernaðaryfir- (V/^ Fastir liðir eins og völdin hljóta að skilja“ — venjule&a- 19-30 O s. frv. — Öll föðurlandsást Tónleikar: Dans- þéssarar t.gundar borgara / \\ miSast við mitt, mér, mm. Það / » v,ku 2015 gerir ekkert til með dætur Erindi: Ástandið í viðskiptalífinu ___ _____________ _____=_ náungans. En jafnvel þeirra (Björn Óiafsson viðskiptamáiaráð- bergur Andrésson, bæði til heim- dætur á fermingaraldri eru herra). 20.25 Kórsöngur: Sunnu- ilis að Reykjalundi. Séra Hálf- ekki óhultar. Svo er ekki kórinn á Isafirði syngur; Jónas dán Helgason gaf saman. laust við að einn og einn heim dellirigur sé farinn að þjást af ímyndaðri föðurlandsást vegna hernámsins. Þeir eru ekki lengur sömu sheikamir á Borginni og áður og reyn- ist full erfitt að komast á kvennafar. ★ ÞAÐ ER dálítið erfitt að sam- ræma þetta. Hvernig á sá sem kaus sér stöðu þrælsins að fara að því að halda nokkru fyrir herrum sínum? „Hern- aðaryfirvöJdin hljóta að skilja —Þið getið verið vissir um það, góðir broddborgarar, að hernámsyfirvöldin skilja það eitt áð þið eruð Jitlir karlar sem tekur varla að sparka í. Láti þeir undan með eitthvað verður það vegna mótspymu alþýðunnar, sem vill herinn burt af Islandi. ★ JJÁÐSTEFNAN hófst með framsöguræðu Joliot- Curie. Allir risu úr sætum til virðingar við þetta stór- menni sem átt hefur þann hugsjónaranda jafnhliða vísindagáfu sinni að vilja helga sig friðarbaráttu heimsins og taka að sér for- ystu hennar. Áður var hann löngu heimsfrægur vísinda- maður og hafði hlotið nó- belsverðlaun fyrir uppfinn- ingar sínar. — Margt hafði ég um Joliot-Curie heyrt og var mér forvitni á að sjá hann og heyra hann tala. Hann er meðalmaður á hæð, grannur, unglegur að sjá, lifandi í hreyfingum og fasi. svarthærður og svarteygur, með hreint yfirbragð, hátt nef, þunnleitur með innvik í liægri kinn. — Fagur Var hljónlur frönskunnar er hann tók til máls. Ræðuna einkenndi hve skýr hún var, efnismikil, einföld og rök- föst, og hve rólega hún var fiutt: af manni sem veit að hann stendur' á föstum grundvelli, hefur sannleik- ann og rökin sín megin, tal- ar máli réttlætisins og hef- ur að baki sér vilja og ósk- ir alls almennings í heimin- um. JJÆÐA hans stóð nærri m tvær klukkustundir. Hann gerði grein fyrir hvers vegna þessi aukaráðstefna væri kölluð saman nú og einmitt í Berlín. Ástæðan væri versnandi horfur í heimsmálum sem sérílagi hefðu skapazt við samning- ana í Bonn og París um end- urhervæðingu Vestur-Þýzka- lands og innlimun þess í Evrópuherinn, einnig við sérsamning Bandarikjanna við Japan og þær staðreynd- ir að Kóreustyrjöldin héldi stöðugt áfram og að Banda- ríkin væru farin að beita þar sýklahernaði. •—• Sú auk- in ógn sem fylgdi þessari hernaðarsamkeppni gerði nauðsynlegt að efla starf sitt og áhrif og það yrði bezt gert með því að kalla saman nýtt friðarþing þjóð- anna og undirbúa það vel. Lagði hann til fyrir hönd framkvæmdanefndar heims- friðarráðsins að það þing yrði háð fyrir lok þessa árs. — Hann benti síðan á vald almenningsálitsins og áhrif heimsfriðarhreyfingarinnar og nefndi m. a. sem dæmi að þau liundruð milljóna sem undirrituðu Stokkhólms ávarpið hafi hindrað að kjarnorkusprengjum væri varpað í Kóreu, eins væri það fyrir áhrif himsfriðar- Kristinn E. Andrésson: » Friðarráðsteínan í Berlín III. Við höfum góða ásfæðu til að vera bjartsýn, segir JOLIOT-CURIE hreyfingarinnar að afvopn- unarmálin hefðu verið tekin til umræðu á þingi Samein- uðu þjóðanna og sagði að Padilla Nervo, forseti þings- ins, hefði beinlínis tekið fram við nefnd frá friðar- hreyfingunni að nauðsynlegt væri að skapa öflugt al- menningsálit ef árangur ætti að verða af starfi afvopnun- JOLIOT-CURIE arnefndarinnar. Og Joliot- Curie taldi einmitt að ef al- menningur hefði fylgt þess- ari kröfu nógu fast eftir hefðu vonbrigðin ekki orðið eins sár með starf þeirrar nefndar. WpVl næst sneri Joliot- Curie máli sínu að því að skilgreina aðalvandamál heimsástandsins nú. Hann gerði grein fyrir sérfriðar- samningi Bandarikjanna við Japan, fyrir Túnisdeilunni, hinni hættulegu þróun Evr- ópumálanna með hervæðingu Vestur-Þýzkaiands, hinni hræðilegu niðurstöðu af tveggja ára Kóreustyrjöld, hermdarverkunum gegn föngum á Koje-eyju, sýkla- hernaði Bandaríkjahers í Kóreu og Kína og birgða- söfnun atómvopna. — Hvert atriði þessara vandamáia dró hann upp í einföldum, rökföstum og ljósum drátt- um, af þekkingu og vísinda- manns varfærni í orðalagi. Hann ræddi þau einvörðungu frá því sjónarmiði hvaða styrjaldarhættu þau fela í sér, og lagði hvert um sig fram til umræðu á ráðstefn- unni. Hann benti á að frið- arsamningur við Japan án þátttöku Kína og Sovétríkj- anna gæti vitanlega ekki haft raunverulegt gildi, enda væri tilgangur hans að gera Japan að bandarískri ný- lendu, endurvopna landið og koma þar upp bandarískum flota- og flugstöðvum í á- rásarskyni, en jafnframt veikti samningurinn svo f jár- hag landsins að alvarleg hætta væri þar á óeirðum sem breiðzt gætu út. Hann sýndi einnig stríðshættuna af Bonnsamningnum og hví- líka ólgu hann hefði.vakið í V.-Þýzkalandi og allri Evr- ópu. Ennfremur vakti hann athygli á þeim ógnarþján- ingum sem kóreska þjóðin yrði að þola og þeim mun hryllilegri sem styrjöldin stæði lengur og sýndi hvílik fásinna þetta stríð væri, til þess háð að halda uppi völd- um manna eins og Sing Man Ryes og Sjang Kai Sjeks, ekki fegri lýsingar en gefn- ar væru á þeim af sömu mönnum og heyja fyrir þá hlóðuga styrjöld. Þá vítti hann harðlega að þau ódæmi skyldu hafa gerzt að taka upp aðferðir sem sýklahern- að. JþÁ vék hann aftur að starfsemi heimsfriðar- hreyfingarinnar og tilraun- um hennar til að lægja ó- friðaröldumar og fá stór- veldin til að jafna deilur sínar með samningum. Lagði hann áherzlu á að draga mætti úr öllum átökum í al- þjóðamálum, um allar þess- HANNES Á HORNINU var með einhvern vindgang í fyrradag út af hernum, en sú Emírinn brosti náðarsamlega og gerðist sjálfur skáldlegur: Er vér um kvöldið gengum út í garðinn blygðaðist máninn sín og fól sig bak við ský, fuglarnir þögnuðu, vindurinn nam staðar — og þar stóðum vér, stórkostlegur, ósigrandi og sóiu líkur. Skáidin féllu á kné og hrópuðu: Ó, þú mikli! Sjálfur máninn bliknar frammi fyrir honum. Hann er ekki aðeins hinn mesti konungur, heldur einnig hið mesta skáid, vor stórkostlegi,- ósigrandi og sólu jafni emír! Og nú sendi kvennabústjórinn flokk dans- meyja inn í salinn. Síðan komu hirðfíflin, töframennirnir og fakírarnir — emírinn varð æ kátari, brosti við þeim öllum og iaunaði þeim ríkulega listir sínar. Ha ha, sagði emírinn. Hið eina sem mig skortir á er það að ég get ekki sagt sól- inni fyrir verkum. Annars mundi ég skipa henni að setjast með fyrra móti í kvöid, ha ha. Og hirðmennirnir tóku undir hiát- urinn af djúpri auðmýkt. ar deilur mætti ná samkomu lagi og benti á að undir- skriftasöfnunin undir áskor- un til stórveldanna um að setjast að samningaborði sýndi að allar þjóðir vildu friðsamlega lausn mála, og tilgangur og markmið heims- friðarhreyfingarinnar væri að skapa það almennings- álit og það samkomuiags- andrúmsloft sem kæmi í veg fyrir að deilumálin yrðu leyst með valdi, þ. e. með styrjöld. — Hann sagði að ekki væri unnt að loka aug- um fyrir að til væru menn sem vildu styrjöld og ynnu að undirbúningi hennar og létu það sjálfir uppi, benti t.d. á hverju Truman, forseti Bandaríkjanna, hefði í ræðu lofað rúmenskum flótta- mönnum 28. marz sl. „Þér fáið aftur að lifa sem frjáls þjóð. Þér fáið til þess full- an stuðning vorn. Og ef mér tekst að koma áætlun minni í framkvæmd, munuð þér lifa það að sjá land yðar aftur frjálst“. Þessi yfirlýs- ing, sagði Joliot-Curie, getur ekki þýtt annað en játningu Trumans á því að áætlun hans sé hernaðaráætlun. Þannig séu 'til þjóðarleið- togar sem ekkert samkomu- lag vilji heldur styrjöld. — 1 þessu sambandi minnti hann á rétt hverrar þjóðar til að halda þeim lífsvenjum sem hún teldi beztar og finna sér það stjórnarfar sem hún teldi hagkvæmast. Gegn krossferðarstefnunni yrði að setja fram kjörorð- ið um friðsamlega sambúð þjóða með ólík hagstjórnar- kerfi, og væri það eitt af grundvallaratriðum friðar- hreyfingarinnar. Þegar menn hefðu viðurkennt þetta grundvallaratriði mætti jafna allan skoðanaágreining milli þjóða með samningum og gagnkvæmu samkomulagi og finna leið friðsamlegrar lausnar öllum til farsælaar. JJJ'ANN beindi viðvörunar- " orðum til amerisku þjóð- arinnar: „Hún er látin trúa því að öryggi hennar og lífs- venjur sem hún elskar sé í hættu og hin sama sé raun- in um margar vinaþjóðir hennar. Og undir því yfir- slcini að koma upp nauðsvn- legri gagnkvæmri vernd eða til að verja frelsi, mann- rértindi og þjóðfélags’.egar framfarir eru heimtaðar af þessari þjóð mjög þungar fórnir í fjárframlögum og vinnu og jafnvel líf margra sona hennar. — Án íhug- unar og í trausti á orð stjómmálaleiðtoga sinna og hershöfðingja er hún albú- in að steypa sér og öðrum jarðarbúum út í glæfraleg- asta ævintýri. — Hvernig getur bandaríska þjóðin komið heim kjörorðum ura frelsi, mannréttindi og hjóð- félagslegar framfarir við þá staðreynd áð hvar sem hin svonefnda bandaríska aðstoð kemur til framkvæmda eru settar ríkisstjórnir að völd- Framhald á 7. síðu. Freysfeinn sextugur Fyrir utan fyrstu bernsku eru skólaárin yndisiegasta tímabil ævinnar. Þau munu einnig lifa lengst í endurminn- ingimni. Þetta er svo, eins þó að ekki viljum við við það kannast meðan þau ár standa yfir. Sá æskulýðsleiðtogi, sem nýtur trausts og vináttu fólks á skólaaldri, gleymist því aldr- ei. Freysteinn Gunnarsson er einn þeirra manna. Væri ég spurður: — Hvað er það, sem FREYSTEINN GUNNARSSON gerir Freystein Gunnarsson ástsælan hjá nemöndum hans? þá mundi mér sennilega vefj- ast tunga um tönn. Vel gæti svo farið, að fleirum en mér þætti erfitt aá svara. Við e” um ekki nema sjaldan að gera hvem annan upp á þennan hátt. En hvemig væri að láta minningarnar hjálpa sér? Þó að ég væri kominn af bernskuskeiði sem kailað er, þegar ég kom í kennaraskól- ann, var ég auðvitað barn míns tíma. Skelfing var ég mikið ósammála við kennarana stundum. Ég get ekki þagað, þegar mér fannst þeir ekki eins vitrir og ég. Ég hafði verið í ungmennafélagi og hald- ið ræður. Ég hafði lesið Tím- ann árum saman. Ég vissi fjarskaJega mikið. Langskóla- gengnir menn voru mér ekki mjög að skapi. Þjóðin hafðl borgað ofmikið fyrir að mennta þá. Gaman væri að reyna þol- rifin í þeim stundum. Mér fannst byltingin vera á næstu grösum og ég gerðist óþjáll í kristnum fræðum. Um alla þessa afstöðu mína átti skóla- stjórinn tal við mig. Ég minn- ist þess sérstaldega vel. Það getur ekki gleymzt. Það getur ekki glej'mzt, hve prúðmann- lega var að þessu vikið, hve mikil nærgætni var sýnd. Og þó var glópska mín stór í sumuin þessara mála, kannski öllum. Eitt dæmi segir ekki mikið, en dæmin gætu orðið mörg, því að bæíi eldri og yngri nemendur Freysteins Gunnarssonar mýTidu vitna um hina sömu eiginleika hans: prúðmennsku, nærgætni og drengJund, Þess vegna þarf ekki að spyrja, livað það sé, sem gerir Freystcin ástsælan hjá nemöndum hans. Víst er það, að stór er sá hópur orð- inn ,sem mun hugsa til hans í dag, biðja honum allrar bless- unar, minnast hans eins og hann var meðan leiðir iágu saman og þakka honum þær minningar. Stefán Jónsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.