Þjóðviljinn - 30.08.1952, Blaðsíða 3
Magnús Þorleifsson frá Hvaimnstanga.
_ . i'~\?vr *_
ín memoriam
. lL llU-. íu. ’.iiu i ji_ /_
Fyrir aldamótin voru fátæk
hjón í vinnumennsku á ýmsum
bæjum í Húnavatnssýslu. Þau
áttu mörg böm og vegna vinnu-
mennskunnar var. erfitt fyrir
þau að fá að hafa . þau hjá
sér. fmsum þeirra var kómið í
fóstur, en önnur reyndu þau að
hafa sjálf, ef þau máttu. En
það var ekki öllum bændum
gefið um að taka vinnuhjú með
mörg börn „í eftirdragi“,1 frek-
ar en sumum húseigendum um
að leigja- •. bammörgum f jöl-
skyldum nú.
Eitt þessara- banna var
Magnús Þorleifsson á Hvamms-
tanga, sem lézt 11. ágúst s.l.
Þegar móðir hans f\TÍr mörg-
um árum átti merkisafmæli,
komu allir. „drengimir11. hennar
til hennar á Blönduós. Það var
í fýrsta skipti sem hún sá þá
alla saman hjá sér í éinu.
Slík voru kjör 'vinnuhjúanna
á Islandi í lok 19. áldar. Við
slíka lífsbaráttu var Magnús
Þorleifsson alinn upp. Það var
ekki að undra, þótt ■ hann með
síniun góðu gáfum og ríka
þekkingarþoi-sta, skipaði sér
snemma í raðir verkaiýðshreyf-
ingarinnar, tæki að ixirjast fyr-
ir því að hvetja verkamanna-
stóttina og alþýðuna alla upp
úr þeirri fátækt og kúgun, sem
hún bjó \ið. Og fyrir því barð-
ist Magnús alla sína æfi.
Það var erfitt að mynda og
halda uppi verkalýðsfélagi á
Hvammstanga.
Það voru átta verkamenn,
sem stöfnuðu Verkamannafé-
lagið Hvöt árið 1926. Mér eru
bezt í mmni af brautryðjendum
þeir Magnús Þorleifsson, sem
löngum var ritari félagsins,
Eiríkur Hjartarson og Jóhann
Jósepsson.-
Fé’agið setti sinn kauptaxta.
Atvinnurekendur vildu ekki
stgnja \*ið það. Kaupfélagið var
ekki betra en kaupmenn í því.
Verkamennimir héldu sínum
taxta. Enginn braut. Atvinnu-
rekendur sátu við sinn keip.
Enginn verkamanna úr Verka-
mannafélaginu fékk vinnu hjá
þeim. Verkamennirnir úr Hvöí
bjuggu i litlum. kofum. Það var
Htill blettur í kring. Þeir áttu
sumir eina kú. Þeir fóru á
sumrin til Siglufjarðar eða
annað. Þar gátu þeir unnið
fyrir taxta.
Verkamennimir á Hvamms-
tanga beygðu sig ekki. Hið
gamla boðorð íslenzkrar sjáif-
stæðisbaráttu, — cigi \íkja
var mnnið þeim í merg og
blóð. Þannig gekk það í mörg
ár.
Þá vom loks verkalýðssam-
tökin annarsstaðar orðin nógu
sterk til þess að geta hjálpað
þeim og það vax gert 1931.
Magnúsi Þorleifssyni var það
ljóst að í samheldni verka-
manna norðanlands var styrk-
ur þeirra og von verkamanna á
Hvammstanga um sigur. Þegar
Verkamannafélagið Hvöt gerð-
ist meðlimur Verkalýðssam-
bands Norðurlands, líklega
1925, yar verið að byrja skipu-
lagninguna á þeirri hjálp. Og
Magnús Þorleifsson sá eigi að-
eins nauðsj’nina á þeirri sam-
heldni. Hann hugsaði lengra.
Verkamannafélagið Hvöt hafði
ekki efni á að senda fulltrúa
frá H\-ammstanga til Akureyr-
ar. Það var þá langt, enginn
bílvegur, og dýrt að fara með
skipum og kostaði langa bið.
En Magnús skrifaði okkur í
stjóm V.S.N. Og mér eru alltaf
minnisstæð tvö atriði, sem hann
minnti á að þyrfti að ræða
auk hagsmunabaráttunnar.'
Annað var að sambandið þjrfti
að hafa „koda“, simlykil, —
símst.öðvamar voru opnar at-
vinnurékendum, ef til verkfalla
kæmi. Hitt var að nauðsynlegt
væri að verkamenn lærðu
Esperanto, til að opna sér að-
gang að bókmenntum heimsins.
Andlegur sjóndeildarhringur
Magnúsar var eins víður og
þekkingarþorsti hans var mik-
ill. Það var aldréi hægt að
regium FRÍ um hegðun og
binda hugarflug hans og hug- .íramkomu íþcóttafLokka........... .
sjónir við kotin, sem hann varð
lengst af að lifa við. í hugar-
heimi hans urðu þau hailir.
fslenzk alþýða hefur alltaf haft
andlegan þrótt til þess að
smíða sér óskalrailir vona og
draiuna betra lifs úr kotum
sínum. Og Magnús var einn
þeirra alþýðumanna, sem var
OrSabók Alexanders
Jóhannessonar
Fyrsta liefti þessa verks
kom út í fyrra og er áframhald
þess nú í prentun. IJefur jx;ssa
ritverks verið lofsamlega get-
ið í vmsum málfræðitimarit-
um eins og „Anglia“, „Nieder-
deutsehe I\IitteUungen“ og
„Jourual of Englisli and (Jer-
manic Phiiogy“. 1 þessu síð-
astnefnda riti birtist nýlega
ítarlegur ritdómur um fyrsta
hefti orðabókarinnar eftir hinn
nafnkunna málfæðing, próf.
Albert Moray Sturtevant. Seg-
ir hann m. a.: ...... það er
óþarfi að kynna próf. Alexand-
er. Jóliannesson eða aö minn-
ast á hans mörgu og mikils-
verðu rit um forníslenzka mál-
fræði. Hinn geysimikli dugnað-
ur hans og málfræðiþekking
kemur fram í hverju einstoku
riti hans. Hann er sjáifstæður
og frumlegur í skóðunúm ..",
Síðarf segir próf. Stm'tevant
nokkrar athugasemdir um ein-
stök orð og skipú.ag verþs-
í heild og telur að lokum, að
ritverk þetta muni án vafa
verða talið eitt. af meiri hátt-
ar afrekum í germanskri mál-
fræði á. vorum dögum.
Sá hluti upplags 1. heftis,
sem ætlaður var til söltt hér
á landi, seldist upp á skömmum
tíma, en þar. sem margir hafa
óskað að fá ritið, en ekki get-
að fengið það af fyrstu sertd-
ingu, hafa veriö gerðar ráð-
stafánir til að fá viébót. Óskar
Bjarnascn i Háskólantim gefu”
aliar 1 nánari uppíýsingar um
fetta og veitir áskriftum mót-
töku.
2. og 3. hefti (bls. 161—480)
veröur gefið út í einu og. eru
bæði heftin væntanleg í okt-
óber n. k. '
biiinn að finna töfrasprotann til
þess að láta þá drarnna rætast:
töframátt samtaka alþýðu.
Magnús Þorleifsson lærði ekki
aðeins Elsperanto. Hann kenndi
sér sjálfur, auk Norðurlanda-
mála, ensku og þýzku sto vel-
að hann hefur snúið íslenzkum
Ijóðum á þýzka tungu ágæta
vel. Óg £ranur mixm er sá að
fleiri mál hafi Magnús kunnað.
Skáld var hann og, sem
nærri má geta. Hann lét aldrei
baslið smækka sig. Skáldið í
islenzka alþýðumanninum var
aldrei drepið.
Um mann eins og Magnús
hefði ,átt að yrkja eins og
Bjami Thorarensen orti um
Odd Hjaltalín.
Magnús var kvæntur Guð-
rúnu Benónýsdóttur og lifir
hún mann sinn. Sonur þeirra
er Skúli, sem verið hefur
frambjóðandi Sósíalistaflokks-
ins í Vestur-Húnavatnssýslu og
er hann binn traustasti for-
ustumaður verkamanna á
Hvammstanga.
Látmn svo það kvæði, sem
Magnús Þorleifsson orti við
leiði Þorsteins Erlingssonar og
birtist í Rétti 1931, vera kveðju
og þökk íslenzkrar alþýðu til
þessa trúa og gáfaða baráttu-
manns og brautryðjenda henn-
ar. E. O.
Laugardagur. 30. ágúst 1952—ÞJÓÐVILJINN-
Við leiði skálds
Eftir Magnús Þorleifsson
Gangið hægt, því hér á þessum stað
helgum eldi þyrnirunmir logar.
Hér er leiði skálds, er kvæði kvað
krafti mögnuð þess er öllu vogar,
hann sem lét hin gömiu. vígi gnötra,
goðmn steypti, leysti vanans fjötra.
Dragið skó af fótum — farið hljótt,
friði helgra dóma raskið eigi.
Hann, sem hérna scfúr síðstu nótt
seint og snomma vann á lifsins degi.
Snauðum bauð hann bráuð og frelsi að vinna,
benti þjóð á rætur meina sinna.
Þetta leiði — guðs og mammons gjöf
gleymast kann og hyljast tímans fömium;
skáldið á sér aðra helga gröf
innst í sál hjá landsins beztu mönnum.
Þar mun skáldsins hæsta hugsjón geymast,
hetjumál þess aldrei ná að gleymast.
Þymirunnur hylur leiði hans,
helgum eldi byltinganha. varið
innst við hjarta þjóðar þessa lands
þúsund ára kúgun pínt og marið.
Fyrir lárvið fékk hann aðeins þyrna.
fer þeim svo, er móti broddum spy’rna.
Um þann reit þótt emi sé blóma fátt
eru brum í skjóli þyrna falin.
Skáldsins hugsjón rætist smátt og smátt,
smækka él og birta skín um dalinn.
Bráðum grænika blöð á lifsins meiði,
bráðum prýða rósir skáldsins leiði.
(3
Mál Arnar ( lausrii
23.
Greinargerð Frjálsíþróttæ
samhands Islands.
dagblöðunum í Reykjavík
þ.m. birtist greinargerð
frá íþróttafélagi Reykjavíkur
um afstöðu félagsins til þeirr-
ar ákvörðunar stjórnar Frjáls-
íþróttasambands Islands að
dæma Öm Clausen í keppnis-
bann, vegna brota hans gegn
Sakir þess, að í greinargerð
þessaxi er að ýmsu leyti rang-
lega og villandi frú skýrt,
hefur stjóm FRl talið rétt að
gera þar nokkrar leiðréttingar.
1) Samkvæmt í-eglum Frjáls-
íþróttasambands íslands
um hegðun og. f ’-amkomu
iþróttaflokka á vegum
FRÍ, ber flokkstjómm að
skila skýrslum um ferð-
ina tii stjórnarinxxar, inn-
an mánaðar frá heimkom-
unni.
Þegar er Olympiufararn
ir komu heim var þess
óskað, að formaður FRl,
sem var flokkstjói'i 01-
ympíuflokksins, gæfi
bráðabirgðaskýrslu um
nokkra atbu"ði, er fyrir
komu í Helsingfors, þar
sem ekki þótti mega bíða
með að taka ákvörðun um
hver afstaða FRÍ yrði.
Gaf formaður þessa bráða
birgðaskýrslu á fundi FRÍ
17. þessa mánaðar og var
hún að mestu samhljóða
því. sem meiri hluta
stjómarinnar yar þegar
kunnugt af frásögn f jölda
vitna. Skyrslan var bókuð
i fundargerðabók stjórn-
ariiinar. Var málið síðan
afgreitt á þessum sama
fundi og tveir Olympíu-
. farar dæmdir í keppnis-
•bann og einn \nttnr. Hlut
aðeigendum var síðan til- ^
. kynnt þossi ákvörðim bréfi
lega og einnig félögum
þeirra og Frjálsíþrótta-
ráði.
Hinn 19. þessa mánaðar
barst FRl bréf frá Iþrótta
félagi Reykjavíkur, dags
sama dag, og var það
tekið fyrir á næsta fundi
stjórnárinnar, fimmtudag
inn 21. þcssa mánaðar.
- - Fyrir þeim fundi-iá lifats*
—*• vegar -é-kvcðið verkefni-,
sem ekki mátti fresta,
undirbúningur Meistara-
móts Islands. Þar við
bættist, að tveir stjórnar-
manna voru forfallaðir
og gátu ekki mætt. Var
af þessum orsökum á-
kveðið að fresta erindi
I.R. til hæsta fuhdar,
sem þegar var boðaður
laugardaginn 23. þessa.
mánaðar. Vegna sífelldra
upphringinga ' varafor-
manns Í.R., Jakobs Haf-
stein, í stjómarmenn á
þessum fundi og ,,kröfu“
hans um að fá mál félags-
ins afgreitt þegar í stað,
— sakir þess, að því, er
hann tjáði stjórninni, að
hann vildi kynna sér mál-
ið sem bezt frá báðum
hliðum, — var honum til
samkomulags boðið að
koma á fundinn og lesa
bráðabirgðaskýrslu for-
mannsins og hún bókuð í
fundargerðabók sambands
stjórnarinnar.
Betur var ekki unnt að
gera, eins og á stóð. Hins
vegar hafnaði varaformað
urinn ]>essu boði.
2) Vegna fullyrðinga þeirra,
er fram koma í greinar-
gerð Í.R., um það, að
fararstjóri Olympíunefnd-
ar, Jens Guðbjörnsson,
hafi ekki. vferið kvaddur
til ráða af stjóm FRÍ,
skal það tekið fram, að
. (
reynt var að ná i Jens
á báða þá fundi, er mái
þetta lá fyrir. I fyrra
skiptið gat hann ekki
komið, á umbeðnimi tima,
sakir annríkis, en í síð-
ara skiptið var hann íjar-'
verandi úr bænum. Hins-
vegar hefur Jens lýst því
yfir við stjórnarmenn
FRl, að hann telji um-
rædda Olympíufara hafa
brotið af sér. það mikið
.. að stjócn FRÍ hafí borið
_ þá í _j-císingu,
cins og. gert var. F'axar-
stjóri er trúnaðarmaður
Oiympiunefndar og ber
að gefa henni skýrshi, en
ekki stjóm FRÍ og efast
stjóm FRl ekki una, að
hann muni staðfesta þessi
ummæli sín í skýrslu
sinni til 01 ympíuneíridar-
innar, enda er Jens
manna kunnugastisr for-
sendum þeim, sem sam-
þy'kkt stjórnar FRÍ hvíi-
ir á.
3) Varðandi það, að sak-
borningur hafi ekkí verið
kallaður fyrir stjóna FRl
og yfirheyrður skal það
tekið fr'am, að stjómin á-
lítur að í slíkum inálum
sem þessu séu vitnaleiðsi-
ur óþarfar, þar sem stjórn
in telur sér óhætt að
byggja á skýrslu trúnað-
'armanna sinna. Þar við
bættist, að brot Arnar
Clausen gegn settum regi-
um voru alkunn. meðal
Olympiufara og fleiri,
flokksstjóri og fararstjóri
höfðu margsinnis áminat
Öm munnlega og hann þá
aldrei neitað sekt sinni.
4) Samkvæmt skýrshi for- )
manns FRl er þv5' af- )
dráttarlaust neitað, að ;
„Örn Claúsen hafi óskað j,
eftir þvi við flokksstjóra ý
íþróttamannanna á O'lymp x
íuleikjunum, sem i þessu
Framhald á 6. síðu.
!