Þjóðviljinn - 30.08.1952, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. ágúst 1952
Arnarmálið
Framháld af 3. síðu
tilfelli var formaður FRl,
þegar á fyrsta 'degi í Hels
ingfors, að hann fengi
sem fyrst að liverfa heim
frá Helsingfors, þar sem
hann gæti ekki tekið þátt
í frjálsíþróttakeppni leikj
anna. ,,Ennfremur neitar
formaður því eindregið,
að Örn hafi „ítrekað
þessa ósk sína í áheyrn í-
þróttafélaga sinna oftar“.
Þá vill stjómin benda
á, að Örn var, eins og
allir Olympíufararnir, í
Helsingfors á reikning Ol-
ympíunefndar Islands og
bar Erni því vitanlega að
: smia sér til gjaldkera
nefndarinriar, Jens Guð-
bjömssonar, fararst jóra,
með ,,ósk“ um að verða
sendur heim,: ef einhve.r
. alvara hefði verið á bak
við hjá Emi. Um verka-
skiptingu fararstjóra og
flokksstjóra vaf Enii vel
kunnugt.
5) Hvað viðkemur meiðslum
Araar, læknisvottorðum
og röntgenmvjid, sem full
yrt er í greinargerð í. R.,
að hann hafi lagt fram,
,.er þess var krafizt",
skal eftirfarandi tekið
fram:
ÖRN kveðst hafa meiðzt
daginn eftir að hann kom
til Heísingfors, sem mun
hafa verið 14. f.m. Fór
hann þá til læknis og lét
athuga meiðslin, áð því
er hann skýrði flokks-
stjóra frá. Er flokksstj.
og aðrir komu til Helsing
fors, spurði flokksstjóri
öm, hvort hann hefði
læknisvottorð um meiðsli
sín og rötgenmynd. Hafði
hann það ekki, en kvaðst
geta lagt fram vottorð og
látið taka af sér röntgen-
m,ynd. En er það dróst,
að Örn legði þetta fyrir
flokksstjóra var ákveðið,
að þjálfarinn (Benedikt
Jakobsson) færi með Örn
til læknisskoðunarinnar.
Framkvæmd þessa dróst
i þó enn nokkuð, af ástæð-
í um sem Erni eru vel
kunnar og voru algerlega
hans sök. Á endanum rór
fararstjóri með Örn til
læknis, í samráði við fl.-
stjórann, og átti því Örn
sjálfur ekki frumkvæði
að framlágningu neinna
vottorða um meiðsli sin
og kveðst formaður FRÍ
(flokksstjóri) ekki hafa
séð þessi vottorð enn.
Slík vottorð, þótt til séu,
afsaka á engan hátt í-
trekuð brot Amar gegn
settum reglum, þar sem
fararstjórnin ein getur
leyst flokksmenn undan
flokksaganum, en þáð
hinsvegar ekki á valdi
flokksmanna sjálfra, með
an á förinni stendur.
St.jórn F.R.Í.
ÍR kaupir Tívolí
Framhald af 8. síðu.
rækt sem félgsheimili ÍR —
og mun félagið einnig hafa í
hyggju að koma upp skauta-
brautum með ljóskösturum í
garðinum í vetur og ef til vill
fleiri vetrarekemmtunum ef
kostur er á.
Nú um þessa helgi verður
Tívolí opnað á vegum ÍR. Hef-
ur stjórn Skemmtigarðsins sem
sérstaklega er kosin af ÍR og
formannafólagi IR ákveðið að
sariaa daginn sem félagið tek-
ur öþinberlega við rekstri Ti-
volís skuli aðgangseyrir lækka
bæði f>-rir fullorðna og börn
eða niður í 1 kr. fyrir böm og
2,50 fyrir fullorðna.
247. DAGUR við borð og milli þeirra var ruður stóll handa hönum. Og hann
vissi af öllum andlitunum og stingandi augunum, en vildi ekki
út í þennan bát. Og þótt. við vitum að >það er ekki alveg sann- þangað.
leikanum samkvæmt, þá er ákæran um að þér hafið slegið haná hetnt fyrir framan hunr. við annað borð á sama svæði,
viljandi ekki sönn heldur, og þeir geta ekki sett yður í raf- beint f>rir neðan upphækkaða pallinn í vesturendanum, sátu
magnsstólinn fyrir falskar sakir — að minnsta kosti ekki með Mason og nokkrir menn, sem hanh mundi óljóst eftir — Earl
mínu samþykki." Hann horfði andartak lengur í augu Clydes Xewcomb, Burleigh og einr enn, sem hann hafði aldrei séð
og bætti síðan við: „Hlustið þér nú á Clyde. Það er eins og áðnr, og allir fjórir sneru sér við og störðu á hann um leið og
þér þyrftuð að borga f>TÍr kartöflur eða fatnað með komi eða hann kom.
baunum í stað peninga, þótt þér hafið peninga handa á milli, Og í kringum þennan hóp miðsvæðis sátu fréttamemi og
vegna þess að einhver hefur fengið þá fáránlegu. hugmynd að teiknaraj.*.
peningar yðar séu falskir. Og iþess vegna verðum við að npta . Og, eft;r stundarkorr: mundi hann eftir ráðleggingum Bel-
korn eða baunir. Og baunir skulu 'þeir fá. En afsökun okkar knaps og harn réttl úr sér, gerði sig frjálsmannlegan og .á-
er sú að þér eruð ekki sekur. Þér eruð ekki sekur. Þér hafíð hyggjuiausan á svip — og það stakk talsvert í stúf við náfölt
unnið eið að því við mig, að þér hafið ekki ætlað að slá hana andlit hans og þokukennt augnaráð — hann leit á fréttamenn-
að lokum, hver sem tilgangur yðar var í byrjun. Og mér nægir jna og tiiknarana, sem voru ýmist að virða hann fyrir sér eða.
það. Þér eruð ekki sekur.“ teikna myndir af honum og jafnvel hvisla: „Það er orðið yfír-
Og einbeittur og ömggur greip hann í jakkalöf Clydes, horfði
fast í óróleg og eirðarlaus brún augu hans og bætti því næst
við: ,,Og ef þér verðið óstyrkur eða hræddur eða yður finnst
Mason vera að ná undirtökuuum þegar þér eruð í vitnastúkunni,
þá vil ég að þér munið þetts — segið það við sjálfan yður —
„Ég -er ekki sekur. Ég er e.kki sekur! Og þeir geta ekki dæmt
mig sekau nema ég sé það í raun og veru.“ Og ef þér styrkist
ekki við það, þá skuluð þér líta á mig. Ég verð hjá yður. Ef
yður verður órótt, þá þurfið þér ekki annað en líta á mig —
horfa í auguu á mér eins og núna — og.þá vitio þór að ég er
að reyna að gefa yður hugreklú og þér gerið það sem ég ætlast
til af yður — svei jið það sem við biðjum yður að sverja. þótt
það gæti í fljótu bragði virzt ósannindi og yður sé það þvert
um geð. Ég ætla ekki að láta dæma \ður fyrir verk sem þér
hafið ekki uunið, af því að þér megið ekki vinná.eið að því
sem satt er — það skal ékki verða, ef ég .má mín einhvers.
Þetta er allt og sumt.“
Og nú klappaði hann hontjri vingjarnlega og hjartanlega á
bakið, og Clyde hafði aukizt hugrekki og þessa stundina treysti
hann sér til að gera það sem fjæir hann var lagt.
Síðan lók Jephson fram úr sitt ,leit fjTst á Belknap og síðan
út um næsta' glugga, eu gegnum hann sást mannfjöldinn —
aragrúi a.f fólki við tröppur dómshússins og í öðrum hóp voru
blaðame-m, karlar og konur, ljósmyndarar og teiknarar, í nánd
við fangeisið og biðu eftir að sjá Clyde bregða fyrir — og síðan
hélt hann áfium með mestu ró:
,,Jæja, nú er tínunn víst kominn. Það lítur út fyrir að allir í
Cataraqui vilji vera viðstaddir. Við fáum fjölmarga áheyrendur."
S.ðan sneri hann sér enn að Clyde og sagði: „Jæja, gætið þess
aðeins að láta allt þetta fólk ekki rugla yður í ríminu. Þetta
er bara iólk utár. úr sveit, sem komið er tii bæjarins-af ein-
skærri forvitni,“
Og svo fóru Belknap og Jephson út. Kraut og Sissell komu til
að flytja ’Clyde, meðan lögfræðingamir tveir gengu gegnum
hvíslandi mannfjöldann að domsliúsinu á haustlitri grasflötinni.
fullt.“ En um leið hejTðust þung högg. Og svo heyrðist rödd:
„Þögn í réttarsalnum. Ðómarinn kemur. Allir rísi úr sætum,“
Óg um leið sló þögn á alla viðstadda. Og gegnum dyr á salnum
kom stór. glæsilegúr ög snótur maður, klæddur víðum, svörtum
kufli og gekk rösklega að stóra stólnum bak við grindumar.
Síðan leit hanr. á fólkið fyrir framan sig án þess að taka eftir
því og settist síðan niður. Og svo settust allir viðstaddir í
sæti sín.
Og til vinstri, rétt fyrir neðan dómarann, við minna borð reis
nú upp litill, roskinn maður og kallaði: „Hljóð. Hljóð! Þeir sem
hafa mál að sækja fyrir hæstarétti í Catarqui héraði 1 New
York fylki geta gefið sig fram. Rétturinn er settur.“
—oÓo—— —oOo —oOo— —oOo— —--oOo—r- —oOo—• oOo -o
BARNASAGAN
Abu Hassan hinn skrýtni efia
sofandi vakinn
37. DAGUR
Kvaðst' Morgunsffama bá vera íús á að vinna hinn
dýrasta eið að því, að hún hefði sagt allt satt, og
að hans hátign hefði sofið síðan hinn daginn og
ekki farið úr sainum. En er’ Abú Hassan sá, að
hún var svo föst á sínu máli, þá fór hann að verða
báðum attum hve'rju hann ætti að trúa, og saf
hann nókkra stund bungt hugsandi. „Drottinn'
minn,” segir hann við sjálfan sig, „er ég Abú
Hassan, eða er ég drottinn rétttrúaðra manna? Al-
máttugi gnð! skírðu vitsmuni mína og leiddu mig
Og fimm mínútum síðar kóm Clyde sjálfur. A imdan lionum
gekk Slack og Sissell og Kraut og Swenk á eftir — og til
beggja lianda honum voru tveir varalögregluþjónai', ef til óeirða
kæmi. Clyde reyndi að sýnast ófeimiiui og áhyggjulaus, en
þegar hann sá öll þessi grófgerðu og framandi andlit umhverfis
— menn með þykkar loöhúfur og í loðkápum, sio skegg, eða í
slitnum >g ui>plituðum föturn, eins og tíðkast meðal bændanna
í umhverfínu —■ og í fylgd með þiem konur og böm og allir
störðu á hann kynlegum forvitnisaugum — og hann fór að
óttast að skot hlypi af eða einhver úr áhorfendahópnum réðist
á hann með hníf — og það bætti ekki úr skák að lögreglu-
þjónarnir hélóu fast um byssur sínar. En fólkið hrópaði aðeins:
„Þarna kemur hann. Þ::ma er hann.“, „Hver liefði trúað þessu
á liann?“
Og svo heyrðust smellir í myndavélum og vemdarar hans
færðu sig nær honum og liann rýrnaði allur.
Svo vcru fímm þrún steinþrep sem lágu upp að dyrunum á
gamla domshásinu. Og svo tóku við fleiri þrep upp í stóran,
brúnan sal, háan undir loft, og til hægri og vinstri og i bak-
híiðinni sem vissi til austurs vom háir, mjóir gluggar í hring-
bogastíl og birtan flæddi eins og straumur gegnum rúðumar.
Og í ve'iturei danum var upphækkaður pallur og á honum
skrautlegLir, dökkbrúnn, útskorinn bekkur. Og bak: við hann
var mynd — og sitt hvoru megin, að norðan og sunnanverðu
voru rnargar bekkjaraðii-scm fóru hækkandi — og bekkirnir
voru troöfullir af fólki og fvrir aftan bekkina stóð fólkið í
hnapp, o-í þegar hann kom inn teygði fólkið sig í áttina til íians,
hvessti á hann aifgun og um leið heyrðist hvísl og pískur. Hann
heyrði u>sað í öllum áttum itm lelð og hann nálgaðist og gekk
gegnum. hlið að opnu svaiði og þar sátu Belknap og Jeplison
í allan sannleika, svo ég viti, hverju trúa skal.”
Að því mæltu fletti hann fötum af herðum sínum,
sem enn báru merki eítir höggin, sýndi ambátt-
unum og mælti: „Ætli nokkur verði svona útleik-
inn í draumi eða svefni? £g get sagt ykkur það
með sönnu, og því er nú verr, að höggin voru eng-
inn hugarburður, og er raunin ólýgnust, því ég
kermi eimþá sárináa eftir þan. f>að værí fádæmi,
ef slíkt gæti hent nokkurn mann í svefni og er
það mínum skilningi ofvaxið.”
Allt fyrir þetta var Abú Hassan enn í vafa, og
til þess að komast að hinu sanna, gerði hann ein-
um af þrælunum bendingu, að hann skyldi koma,
og segir við hann: „Bíttu mig í eyrað, svo ég geti
gengið úr skugga um, hvort ég vaki eða sef."
Hvernig á ég að þora að bíta drotin rétttrúaðra
manna í eyrað?" sagði þrællinn og hikaði sér við.
„Gerðu það, sem ég skipa þér,” sagði Abú Hassan,
„eða ég læt hálshöggva þig." Tók þrællinn þá
eyrnasnepil • Abú Hassans’ rriilli tanna sér og beit
svo fast, að hann hlióðaði upp vfir sig. í sama bilu
guiíu við öll hljóðfærin og dönsuðu ambáttirnar ■
þá aftur í kringum Abú Hassan, en hann varð eins
og trylltur og gerði mörg fíflsku verk. Hann reif í
sundur kalífaskikkjuna fögru, eí hann hafði verið
færður í, fleygði húfu sinni á gólfið, Jór að syngja