Þjóðviljinn - 30.08.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. ágúst 1052 — ÞJÓÐVILJINN — (7
\ Trúlofunarhringai
i steinhringar, hálsmen, arm-
| bönd o. fl
‘ póstkröfu.
Sendum gegn
!'•
\
i1
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
,Fegrið heimili yðar
j, Hin hagkvæmu afborgun- i
I arkjör hjá okfkur gera núS
j öllum fært að prýða heimili
( sin með vönduðum húsgögn-
i 'um. Bólsturgerðin, Braut-v
i arholti 22, sími 80388. i
Málverk, 1
Jlitaðar ljósmyndir og vatns-
óiitamyndir til tækifærisgjafa.
ÁSBRÍI, Grettisgötu 54.
Útvarpsviðgerðii
A D I Ó, Veltusundi 1,^
(tmi 80300.
Innrömmum
ítnálverk, ljósmyndir o. fl.í
|4SBRO, Grettisgötu 54 i
Ragnar ölaísson
'næstaréttarlögmaður og lög-i
fgiltur endurskoðandi: Lög-!
’c'ræðistörf, endurskoðun og^
tfasteignasala. Vonarstræti
) 12. Sími 5999.
Ljósmyndastofa
Þýzkalandsmálin
Framh. af 5. síðu
stjórna og þinga og fengin
ábyrgðarlausri stofnun. Hún
kvað Evrópuráðið með þing-
xun sínum í Strassburg ekki
hafa verið eins méinlausa
stofnun sem menn hefðu ætl-
að í fyrstu, þar hefðu þau
launráð verið brugguð sem
nú væru komin fram með
Bonnsamningnum og svo-
nefndu . Yarnarbandalagi
Laugaveg 12.
925S
Trúlofunarhringar
[Gull- og silfurmunir í fjöl-
breyttu úrvali. - Gerum
við og gyllum.
Ii— Sendum gegn póstkröfu —
( VALUR FANNAR
i Gullsmiður. — Laugaveg 15. (I
V-
i'
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg,
[soðin og hrá. — Kaffisalan^
Hafnarstræti 16.
lEi&nsiH
Ármenningar
piltar og
stúlkur
Sjálfboðavinna verður íí
pösefsdal xim helgina, fariðj
Werður í; dag kl. 2, frá í-j
)þróttahúsinú. — Mætið öll.^j
Stjómin
Ferðafélag
íslands
ffer gönguför á Esju á sunnuí
? dagsmoi'guninn. Lagt af staðí
fkl. 9 frá Austurvelli og ek-í
hð að Mógilsá og þaðan geng/
hð á fjallið. Farmiða'r seldir^
Wið bílana.
Stofuskápar,
[klæðaskápar, kommóður
ffleiri húsgögn ávallt fyrir-
higgjandi. —
^Húsgagnaverzlunln Þórsg,
ogt
rir-r
. 1. *
IHIMI
? Lögfræðingar: J
vÁM Jakobsson og Kristján)
ÍEiríksson, Laugaveg 27. 1.)
Ihæð. Sími 1453.
Sendibílastöðin h.f.,
felngólfsstræti 3JL. - Sími 5113.
/Opin frá kL f ,30—22. Helgi-
jjdaga frá kl. 9—20.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
5 áðalstræti 16. — Sími 1395.
Sendibílastöðin Þór
SlMI 81148.
Viðgerðir
á húsklukkum,
[vekjurum, nipsúrum o. fl.
[Orsmíðastofa Skúta K. EM
[ríkssonar, Elöhduhlíð 10. —(
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA,
í,Laufásveg 19. - Sími 2656.
Raftækjavinnustofan
Laufásveg 13.
Kranabílar
/aftaní-vagnar dag og nótt.)
músflutningur, bátaflutning- ^
)ur, — VAKA, sími 81850
LátiS okkur annast
hreinsun á fiðri
og dún úr göml-
um sængur-
fötum.
Fiðurhremsun
fíverfisgötu 52
leggi hindrun í veg fyrir al-
menna afvopnun. Heimsfriðar
ráðið teiji það beztu leiðina
að fjórveldafundur verði nú
þegar kallaður saman til að
taka fullnaðarákvörðua um
friðsaralega skipun Þýzka-
landsmá’anna. — Skylda
friðarvérjenda um allan
heim sé að fletta oían af
þvi sem er að gerast í Vest-
telji það heppilegustu lausn-
ina að þýzka þjóðin samein-
ist í frjálsum kosningum og
myndi ríkisstjórn er geri
friðarsamninga við öll þau
ríki sem áttu í stríði við
Hitler-Þýzkaland. — Sá
samningur verði að veita
sameinuðu, lýðfrjálsu, ó-
háðu og friðsömu Þýzka-
iandi rétt til sjálfstæðis. —
Þessi samningur, þar sem
Þýzkaland skuldbindi sig til
að gerast ekki aðili að neinu
hernað'arbandalagi, ákveöi
með livaða hætti og að hve
löngmn tíma liðnum her-
námsliöin liverfi á brott úr
landinu.
J
Deildarhjúkrunarkona
óskast í hiö nýja fávitahæli í Kópavogi frá 1.
október næstkomandi. Upplýsingar hjá yfirlijúkr-
unarkonu Kópavogshælis og i skrifstofu ríkisspít-
alanna.
Umsóknir um stööuna sendist fyrir 15. septem-
ber til skrifstofu ríkisspítalanna.
' Reýkjavík, 28. ágúst 1952.
Skrifstofa ríkisspítalanna
ur-Þýzkalandi, þar sem ver-
Evrópu. — Ellen Appel og. ið sé að setja vígvél nazista
Grethe Forchhammer töluðu í gang áð nýju undir ýfir-
af hálfu Danmerkur og stjóm auðhringa Bandaríkj-
lýstu ótta dönsku þjóðarinn- anna. — Heimsfriðarráðið
ar við nýja hemaðarstefnu
Þýzkalands. Dr. Grethe For- .^^^•o^So?2SSSoSoSSSoSoXo!5oSofgí2.SSoS2S2.s>So.KoS2.^S2Sojo?!o?ioS2So?|oSii?SSSSSjSjS^
chammer sagði: „Su politik
að reisa við aftur þýzku
hernaðarstefnuna er hvorki
hagur fyrir Þýzkaland né
grannríki þeiiTa. Slík póli-
tík. tryggir oss ekki öryggi
heldur ber í sér ægilega
hættu. Sú pólitík þjónar
öðmm markmiðum en hags-
munum hins evrópska sam-
félags, og vér sexn styðja
viljum samaiginlega hags-
muni Évrópu á bréiðum
grundVelí i ’ Verðum þvi að
berjast éindregið gegn slíkri
pólitik sem þröngvað er að
oss utan að“. — Ræðumemi
lýstu Bonnsamningnum hver
af öðrum sém glæpsamlégri
fyrirætlun sem umfrám allt
yrði að hindra að kæmist í
framkvæmd. Niðurstöður af
umræðunum voru síðan
dregnar saman í ávarp sem
samþykkt var einröma í lok
ráðstefmmnar. Þar segir:
■^AR EÐ sjö ár e-ru, þegar
* liðin frá ósigri fasism-
ans er óhæfilegt að ekki
skúli enn hafa verið gérðiir
friðarsammngur við iJ.vzka-
land og beri fjórveldin sam-
eiginiega Abyrgð á að þaö
dragist ékki lengur. —
Samningurinn ■sémi gerðui
var í Bonn og París dagána
25.—27. maí 1952 sé ein-
hliða ráðstöfun og í grund-
vallarmótsögn við Potsdam-
samninginn. Hann leiði af
sér nýja liernaðarstefnu og
fasisma, dýpki klofning
Þýzkalands og Evrópu og
M0PAR
Sveifarásar
Sveifaráslegur Std. —
0,40 úndirstærð
Stimpilhringir
Stimplar
Stimpilstangarlegur Std.
— 0,40 undirstærð
Stimpilstangafóðringar
Rnastásar
Knastáslegur
Ventlar
Ventilgormar
V entilstý r i nga r
Undirlyfl'ur
Undirlyftupiimar
Tímalijól
Tímakeðjúr
Pústgreinar
Cyl. head
Headpakkningar
Olíudælur
Olíupönnur
Allar mótor pakkningar
Staríarakransar
O’íulirelnsarar
OJíulireinsara elimei't
Mótorfestingargúmmí
Sendum gegn póstkröfu
um land allt
H.f. RÆSIR
Skúlagötu 59, Reykjavík.
Raf magns-
takmörkun
Álagstakmöökun dagana 31. ágúst
til 6. sept. frá kl. 10.45 til 12.15:
Sunnudag 31. ágúst...... 1. hluti
Mánudag 1. sept......... 2. hluti
Þriöjudag 2. sept....... 3. hluti
Miövikudag 3. sept...... 4. hluti
Fimmtudag 4. sept....... 5. hluti
Föstudag 5. sept........ 1. hluti
Laugardag 6. sept....... 2. hluti
Straumurinn vérður roíiirn samkvæmt þessu
þegar og að svo miklu leyti sem þörí krefur.
Sogsvirkjunin.