Þjóðviljinn - 30.08.1952, Blaðsíða 4
4) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. ágúst 1952
Laugardagur 30. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þlÓÐVILIINN
Ol^eíjindi Saunfilningarflokkur alþýðu — Sóaíalistaflokkurinii.
Kitstjórar: ÍŒagnúa Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (Ab.J
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Áamundur Slgurjónsson. Magnús Torfl Ólafasom,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Bttatjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustig
1» — Sími 7500 (3 línur).
Áaki iftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavxk og nágrenni; kr. U5
BBaarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Ríkisstjórnin viðurkennir gjaldþrot
stefnu sinnar, en heldur dauðahaldi
í einokunina
Ríkisstjórnin hefur nú viðurkennt í verki gjaldþrot stefnu
sinnar í viðskiptamálum, en reynir enn að breiða yfir öngþveitið
með orðaflaumi. Það er nú hverjum manni ljóst að ríkisstjórmn
liefur skaðað þjóðina úm hundruð milljóna krona með háttalagi
sínu. Hún hefur hent út hundruðum milljóna króna til þess að
kaupa inn meira eða minna óþarfar vörur af auðhringum Eng-
lands og Ameríku eða iðnaðarvörur, sem við gátum framleitt
hér. Hún hefur sóað fénu í birgðir slíkra vara, sem keyptar eru
inn á háu verði, og liggja hór illSeljanlegar og auka dýrtíð í
landinu. Háttalag hemiar í þessum efnum hefur verið jafn
heimskulegt og ráðstöfun hennar á meginhluta Marshall-fjárins;
að kaupa iðnaðar- og neyzluvörur fyrir það í stað framleiðslu-
tækja, en hindra landsmenn á meðan í því að vinna sér fyrir
neyzluvörum með útflutningi.
★
Ríkisstjórn með sómatilfinningu hefði sagt af sér, þegar auð
séð var að öll pólitík hennar í IV2 ár var tóm vitleysa, vantaði
grundvöll til að standa á: markaði í löndum pimda og dollara.
En þessi ríkisstjórn segir ekki af sér .
Hún þorir ekki að standa og falla með stefnu þeirri, er hún
þóttist ætla að framkvæma. '
Af hverju segir ríkisstjómin ekki af sér?
Áf því hin svokallaða ,,frjálsa verzlun", hefur aldrei verið
neitt stefnumark hennar, þó hún láti svo á yfirborðinu.
Hennar eina höfuðstefna er einokunin á útflutningnum og í
sambandi við hana á lánveitingum bankanna og innflutningnum.
Ríkisstjórnin er stjórn einokunarklíkunnar í landinn, sem að-
eins á eitt mark: hanga í völdum og hagnýta þau fyrir sig og
auðmannakliku sína. Ríkisrekstur er góður, að’ hennar áliti, til
að gefa gæðingum hennar embætti og völd. „Frjáls verzlun“ er
góð, að hennar áliti, ef hún getur látið bankana, sem hún ræður,
beina viðskiptum til hinna útvöldu. En einokun er þó allra bezt:
einokun á útflutningnum í höndum ráðherranna sjálfra, einokun
þeirra á bönkunum og þannig á innflutningsverzluninni.
Ríkisstjórnin neyddist í fyrradag til að viðurkenna staðrcynd:
að hún var búin að eyða öUum „frjálsum gjaldeyri“ þjóðarinnar
meira eða minna í óþarfa, — að hún gat ekki selt í hinum fínu
Marshalllöndum, — að hún gat ekkj betlað fleiri dollara íyrir
óþarfa, eftir að hún samdi um hemámið. Þessvegna neyðist hún
til ]æss að snúa sér nú að mörkuðum, sem hún þegar liefur að
meira eða minna leyti éyðilagt og komið í hendur keppiuauta
okkar með skaðsemdarstefnu síðustu fimm ára.
En táknrænt fyrir hin raunverulegu viðhorf ríkisstjómarinnar,
er hvað hún gerir ekki:
Ríkisstjórnin slakar hvergi á einokuninni á útflutningnum. Nú
■ virðist þó vera tækil’æri til að leyfa ölfum kröftum þjóðarinnar
að sprayta sig á því að afla markaða, þegar ríkisstjórnin viður-
líeimir hrun þei'rra.
Ríkisstjórnin setur ekki hámarksverð á vöru. Nú er þó engin
vörn til lengur fyrir því að setja ekki hámarksverð, þegar ríkis-
stjórnin sjálf setur aftur höft á og viðheldur einokun.
Ríkisstjórniii afriemur ekki bátaútvegsgjaldeyiinn, þennan
cinkaskatt ráðherra, sem lagður er á þjóðina í aVgeru heiiriildar-
leysi og er ótvírætt lagabrot. Þvert á móti virðist Björn Ölafsson
skora á útflyfjendúr að hagnýta þennan ólöglega skatt til frek-
siri ólöglegra skattlagiiinga á landsmenn.
Ríkisstjórnin hefur með yfirlýsingu sinni í fyrradag aðcins
eýnt Gitl: að hún hefur ekkert vit á að stjórna atvinnu- og við-
skiptamálum íslands. Hún hefur sánnað að hún hefur aðeins
eitt til að bera: ósvLfna fíkri í að einoka atvinnulíf þjóðarinnar
sér og sínum til framdráttar, til að féfletta alþýðuna og gera
hana atvinnulausa, meðan gæðingar ríkisStjórnarinnar sölsa undir
eig arðinn af striti fólksins, embættin og auðinn.
Slík ríkisstjóm á að fara frá, en hún fer ek>ki fyrr en fólkið
ickur haim og floklta hennar í kosningum.
Hraustir drengir og búpeningur — Snjókrem
HRlMKALDUR skrifar: „Mínir +
yndislegir! Ósnotrar fregnir
berast oss innfæddum til
eyrna; þér, fulltrúar vest-
rænnar menningar á Islandi,
verndarar hinna smáu, stolt
hins eðalborna ameríska mann
dóms og goðum glæstir stríðs-
menn frá „Gods own eountfy11,
ku vera farnir að beita árinar-
legum aðferðum til framgangs Laugardagur 30. ágúst (Felix
líkamlegum þörfum yðvörrum og Adauctus). 233. dagur ársins.
við innfædd stúlkubörn. Tungi í hásuðri ki. 20.29. —
Háfiæði kl. 13.00 Lágf jara • ki.
★ 19-12‘
HVAÐ VELDUR ? Er íslenzkri
kvenþjóð ekki enn ljós nauð-
syn lítillar barbariskrar þjóð-
ar fyrir göfugum blóðtengsl-
um úr westri? Nú vitið þér
auðvitað að öll hin „lýðræðis-
sinnúðu" blöð hér innprenta
oss daglega drenglund yðar
og hreysti — biðja oss að
meta að verðleikum vernd
yðar og andlega sáluhjálp —
hvetja oss til að opna heimili
vor „hraustu drengjunum að
heiman“ og stytta yður stund
ir á meðan þér bíðið verðugri
verkefna en að gæta lúsugra
■ Frónbúa. Vér vitum að ykkar
,,speciale“ er að þeysa á glit-
fögrum flugdrekum uppi í
himinblámann, og láta stórar
fallegar bombur falla á þétt-
býl héruð Asíubúa og annarra
kommúnista, sem í vanvizku
sihni tregðast við að láta yður
gæta og nýta auðlindir sínar.
Vér ættum þó að þekkja til
óeigingirni yðar og hugsjóna-
auðlegðar, þó ekki væri nema
í sambandi við þau frjóvgandi
áhrif, sem næiwera yðar hef-
ur haft á almenna velmegun
vorrar vesælu þjóðar. —
AÐ VlSU hafa ef til vill
sumar vinstúlkna yðar ekki
enn náð þeim aldri og þroska
að þær geti þjáningalítið les-
ið Morgunblaðið eða hina and
legu fjórbura þess, en hvað
um það, vér héldum, að nær-
vera yðar ein töfraði þær til
skilnings á þörfum yðar. Hér
uppi til sveita nota bændur
þau ráð, þá kýr þeirra
vilja eigi þýðast viðkomandi
tudda á réttum tíma, að þeir
gefa þeim- kynæsandi lyf ein-
hvers konar, sem oss bæjar-
búum er heldur fákunnugt
um, nema hvað lyfin ku al-
mennt ná tilgangi sínum.
★
EIGUM VÉR nú að trúa því,
að stolt vört' og aðnll, blómi
amerískrar æsku -standi í and-
legu sambandi éður' likamlegu
við téðan íslenzkan búpening?
Þar til annað sannast neyð-
umst vér Víst til að trúa stað
reyndunum," en vér spyrjum
því nú í sakleysi voru og fá-
fræði; What has become of
the american charm?
HrímkaSdur.“
NÚ SPRINGUR hver Hadesar-
höllin af annarri út eins og
litskrúðugt blóm á vordegi.
Fatabúðin er komin í hreina
skyrtu svo ljosa að það birtir
á skrifstofunum hér.hjá Þjóð-
viljanum. Það var meira þarfa
þingið þetta snjókrem. Hraun-
pússning þykir ekkert fín leng
ur og ef svooa heldur áfrana
hætta nýju hverfin Ifátt að
minna á kirkjúgaxða,.- og jafn-
EIMSKIP:
Brúarfoss fór fiá Hull 26.8. til
Rvíkur. Dettifoss fór frá Ála-
borg 28.8 tii Rvíkur. Goðafoss fór
frá Kotka 27. 8. til Rvíkur. Gull-
foss fer frá Rvík á hádegi í dag
til Leith og Khafnar. Lagarfoss
kom til New York 26.8. frá Rvik.
Reykjafoss kom til Akureyrar um
hádegi i gær. Selfoss fór frá Rvík
í gærkvöldi til vestur- og norður-
landsins. Ti'öllafoss fer frá Rvík
í dag. til New York.
Riklsskip
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöld áleiðis til Glasgow. Esja er
i Reykjavik. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gærkvöld austur um
land til Raufarh. Skjaldbreið er
á leið frá Vestfjörðum til Reykja-
víkur. Þyrill er á Vestfjörðum á
suðurleið. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild S.l.S.
Hvassafell er á Akureyri. Arn-
arfell fór frá Rvik 23. þ. m., á-
leiðis ti^ Italíu. Jökulfell- er i
New York.
Fastir liðir eins og
venjulega, 19.30
Tónleikar: Sam-
söngur (plötur).
20.30 Tónleikar
(plötur): „NovélU
etter“ eftir Niels Gade (Strengja-
sveit úr sinfóníuhljómsveit danska
útvarpsins leikur; Erik Tuxen
stjórnar). 20.45 Upplestrar og tón-
leikar: a) Anna Guðmundsdóttir
leiklcona les smásögu: „Ég elska
þig“ eftir Johan Bojer í þýðingu
dr. Bjargar Blöndal. b) Inga Huld
Hákonardóttir les kvæði. c) Ein-
ar Pálsson leikári les smásögu
eftir Gísla Ástþórsson: „Þegar
Rúfus Valdemar Jónsson stjórn-
málamaður hyrjaði að ségja sann-
leikann". d) Tónleikar (plötur).
22.10 Dánslög (plötur). — 24.00
Dagskrárlok.
Esperantístafélagið Auroro.
Farið verður berjaferð i Gjá-
bakkahraun við Þingvöll í fyrrá-
málið og lagt af stað kl. 10. Far-
gjald háðar leiðir með tínslugjaldi,
er 36 lcr. Þátttaka tilkynnist í
Bókabúð Kron, sími 5325, fyrir
hádegi i dag, Þess er sérstak-
lega vænzt að Bernárfararnir 1947
mæti allir í þessa ferð i tilefni
5 ára afmælisins. — Takið nesti
með_
Bólusetning gegn barnavelki.
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
dag 8. sept. n. k. kl. 10—12 ár-
degis 1 síma 2781.
Littla golfið við Rauðarárstig er
opið kl. 2—10 alia virka daga og
kl. 10—10 helgidaga.
Næturvai-zla i Ingólfsapóteki.
Sími 1330.
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030. Kvöidvörður og
næturvörður.
Laugavneskirkja.
Messa kl. 2 e. h.
(Afch. messutím-
ann). Séra Sigurð-
ur Kristjánsson
frá Isafirði, sem
er einn umsækjenda um Lang-
holtsprestakall.
Nesprestakall. Séra' Jón Thorar-
ensen verður fjarverandi næstu 4
vikur.
Hallgríniskirkja, Messað kl. 11
árdegis. Séra Björn O. Björnsson
frá Hálsi í Fnjóskadal. Dómkirkj-
an. Messað á morgun kl. 11. Séra
Jón Auðuns.
Hinn 28. ágúst
voru gefin sam-
an í hjónaband
ungfrú Hulda
Emilsdóttir,
Lönguhlíð 7, og
Jóhann Pétursson, stud. polyt.,
Grettisgötu 40B. — 1 dag verða
gefin saman- i hjónaband af séra
Magnúsi Þorsteinssyni ungfrú Ás-
dis Isleifsdóttir (Árnasonar full-
trúa) og Ragnar Alfreðsson
(Þórðai-sonar kaupmannsl. Heim-
ili ungu hjónanna verður að Rán-
argötu 13 Reykjavík. — 1 dag
verða gefin saman í hjónaband
ungfrú Margrét Ólafsdóttir Thors
og Þorsteinn Jónsson, flugstjóri.
Heimili þeirra verður að Holts-
götu 7.
Bankablaðið ágúst
liefti, hefur borizt.
Helzt efni er
þétta: Hvert stefn-
ir í verðlágs- og
kaupgjaldsmál-
úm? Aðaifundur Byggingasam-
vinnufélags bankamanna. Góð af-
greiðsla — bezta auglýsing banlc-
ans, Félagsmál bankamanna. Frá
dagbókara. Aðalfundur Útvegs-
hankans og ýmislegt fieira.
Nokkrar myndir eru i heftinu, og
forsíðumynd af Ásgeiri Ásgeirs-
syni.
GENGISSKRÁNING.
1 £
100 norskar kr.
1 $ USA
100 dariskar kr.
100 tékkn. kr.
100 gyllini
100 svissn.fr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
100 belsk. frankar
1000 fr. frankar
kr. 45.70
kr. 228.50
kr. 16.32
kr. 236,30
kr. 32.64
kr. 429.90
kr. 373.70
kr. 315.50
kr. 7.00
kr. 32.67
kr 46.63
;EITT af aðalverkefnum
ráðstefnunnar var að
ræða Þýzkalandsmálin og
friðsamlega lausn þeirra. —
Ekki þai'f lengi að tala við
Þjóðverja eða íhuga vanda-
mál þeirra til að gera sér
grein fyrir að ástandið sem
ríkir í Þýzkalandi er hættu-
legt og óviðunandi fyrir
þýzku þjóðina, fyrir utan
þá beinu styrjaldarhættu
sem af því stafar. Sjö ár
eru liðiri síðan stríði lauk
og enn hefur enginn friðar-
samningur verið gerður við
Þýzkaland, en þjóðin sem
eftir öllum eðlislögmálum
er ein lífræn heild hefur ver-
ið sneidd i sundur í afskorna
hluta og bönnuð eðlileg og
heilbrigð félagsleg og menn-
ingarleg viðskipti milli
þeirra, en landinu haldið
hernumdu. — Potsdamsamn-
ingurinn sem hernámsveldin
gerðu með sér 1946 og
ákvað hernámssvæði Þýzka-
lands var aðeins hugsaður
til bráðabirgða, þar til frið-
arsamningur yrði gerður, og
v hernámsstjómunum voru
samkvæmt honum lagðar á-i
kveðnar skyldur á herðar
og fengin þau verkefni, í
fyrsta lagi að afvopna ger-
samlega Þýzkaland, afnema
her þess og leggja niður
alla þýzka hergagnafram-
leiðslu, í öðru lagi að sann-
færa þýzku þjóðina um að
hún liafi beðið algeran hern-
aðarlegan ósigur og eigi
ekki undanfæri að bera á-
toyrgð á því sem hún sjálf
gerði, ennfremur að út-
rýma naziötaflokknum og
öllum félagsskap honum á-
hangandi og sjá svo um að
hann risi ekki upp í neinni
mynd og hindra einnig
hverskonar nazistiska eða
hemaðarlégastarfsemi og á-
róður, og í fjórða lagi að
gera ráðstafanir til algei’ra
hreytinga á þýzku stjórn-
málalífi á lýðræðislegum
grundvelli og undirbúa
Þýzkaland til að geta tekið
upp væntanlegt friðsamlegt
samstarf á alþjóðavettvangi.
■■VER sem dæma vill
‘ hlutlaust um þróun
Þýzkalandsmálanna síðan
getur ekki annað en kom-
izt að þeirri niðurstöðu að
í Austur-Þýzkalandi, á her-
námssvæði Rússa, hefur
- Potsdamsamþykktinni ver-
ið fyigt út í æsar, vopna-
verksmiðjur rifnar niður, af
vopnunin framkvæmd, her-
inn lagður niður, nazista
flökkurinn og allur félags-
skapur hans leystur upp,
hernaðaráróöur bannaður,
stóriðjan tekin úr einkaeign
Kristinn E. Andréssom
Friðarráðstefnan í Berlín
IV
og þjóðnýtt og völdin fengin
alþýðu í hendur, hafin frið-
samleg viðreisn og lögð á-
herzla á að móta lýðræðis-
Walter Friedrich, prófessor
förmaður friðarnefndar
Þýzkalands
legt hugarfar eins og spegl-
ast margvíslega í féíagslegu
starfi og framkvæmdum. —
Öðru máli er að gegna um
Vestur-Þýzkaland undir her-
námsstjórnum Vesturveld-
anna, og þá sérílagi Banda-
ríkjanna. Potsdamsamningur
inn hefur í fæstu verið hald-
inn, heldur þverbrotinn. I
stað afvopnunar liefur átt
sér stað stóraukin hervæð-
ing, nazistar, stóriðjuhöldar
og kapítalistar í Vestur-
Þýzkalandi eða þeir er þang-
að flýðu halda einkabraski
áfram, þeim stríðsglæpamöhn
um sem upphaflega voru
dæmdir hefúr hverjum af
öðrum verið sleppt úr haldi,
og bæði stóriðjuhöldar.
vopnaframleiðendur eins og
Krupp og Thysseú, og gaml-
ir hershöfðingjar Hitlers
hafa verið settir í stöður
sínar að nýju, allt er fram-
hald af hinu gamla, róttæk
verkaiýðshreyfihg kúguð,
hernaðaráróöur í fullum
gangi, engin friðsamleg við-
reisn á sér stað heldur er
allt kapp lagt á framleiðslu
í þágu hernaðar. Bonnsamn-
ingurinn í vor og Parísar-
samningurinn sem ríkisstjórn
um Bandaríkjanna, Bret'
lands og Frakklands og
Adenauer hins vegar tókst
eftir langt og hart samn-
ingsþóf og með vlxlhótunum
að klístra saman er loks
kórónan á þessar aðgerðir.
Með þeim er mælirinn fullur,
ákveðin alger skipting Þýzka
lands og hin gamla hernað-
arvél Hitlers sett aftur í
fullan gang.
■ ■EIMSFRIÐARRÁÐIÐ
hefur frá upphafi
fylgzt með þessari þróun
Þýzkalandsmálanna og verið
augljós haéttah sem henni ér
samfara fyrir friðinn í heim-
inum. I febrúar 1951 hélt
það fund sinn í Berlín og
varaði alvariega við hernað-
arstefnunni, og eiii meginá-
stæðan til aukaráðstefnunn-
ar í Berlin nú var éinmitt
hin aukna styrjaldarhætta
sem skapazt hefur við Bonn-
samninginn og stofnun hins
svonefnda Varnarbandalags
Evrópu sem felur i sér inn-
limun Þýzkalands í hernað-
arkerfi Vesturveldanna. Um-
ræðurnar um Þýzkalands-
málin á ráðstéfnunni voru
I rauninni framliald og á-
rangur fif löngu undirtoún-
ingsstarfi, umræðufundum
og ráðstefnum innan og ut-
an friðarhreyfirigarínnar, á-
lyktunum og samþykktum
úr ýmsum ev-
rópulöndum,
nákvæmari
könnun á skoð
unum Þjóð-
verja bæði í
: Austur- og
. Vestur- Þýzka
í landi og eins
'grannþjóða
þeirra. Lokið
var t d. ný-
Tega ráðstefnu
í Odense í
Danmörku, er
evrópunefnd til friðsamlegr-
ar lausnar Þýzkalandsmál-
anna'gekkst fyrir, og gei’ði
liún ákveðnar tillögur sem
bæði Joliot-Curie og siðar
Nitti, fyrrv. forsætisráð-
herra ítaía, gerðu gréin fyr-
ir, en í þeim felst áskorun
til stórveldanna um sam-
komulag og jafnframt á-
skorun til hlutaðeigandi rik
isstjórna og þingmanna um
að koma i veg fyrir að hern-
aðarsamningur Bandaríkj-
Quiseppe Nitti
anna við Bonnstjómina ver'ði
staðfestur. Segir í samþykkt-
irini, að stórveldin ættu að
geta komið sér saman um
Þýzkaland á þeim grundvelli
að því verði veitt réttindi
sem hér segir: Réttur til
þjóðlegrar einingar. Réttur
til áð velja sér sjálft ríkis-
stjórn. Réttur til friðarsamn-
ings. Réttur til sjálfstæðis
og öryggis. — Voru þessar
tillögur m. a. lagðar fram
sem umræðugrundvöllur á
Berlínarráðstefnunni.
191. dagur.
Alí ieiddi Hodsja Nasréddín inn í dimmt
bakhei'bergl — þangað barst aðeins ómur
frá markaðn.jim. Alí g-eymdu asnann minn
og hafðu hanri alltaf viðbúinn, ég gét
vel ijót hús geta orðið að ein- þui'ft að nota hann hvenær sem er —
hverju leyti augnagaman. °s ekki orð um mig við neinn.
En hversvegna hefurðu
konu? spurði vertinn og
hetur. Eg ætia. inn i
Hod.sja Nasreddín. Ei'tu
vcrtinn — — á'ð stingá
gin Ijó'nsins.
klætt þig sem
iokað.i dyrunum
höllina, svaraði
galinn! hrópaði
höfðinu í sjálft
Það er naúðsyn’cgt, Ali. >ú færð bráðunt
að vita hversvegna. En nú •verðunt við nð
kveðjast ltvað sém öðru líðui'. Eg stol'na
mét' i hættu. Þeir föðmuöust lilíðlega, óg
augu vertsins góða fylltust tárúni.
Hann fylgdi Hodsja Nasreddín út fyrir og
geklc aíðan til gesta sinna.' Hann andvarp-
aði djúpt og' titraði allur, var föúut' kviða,
dapur og annarshugár — gestirnir ut'ðu að
berja livað eftir annað í tckönnurnar til
að hann heyrði.
Isítbelle Blume, prófessor
JþAÐ gefur að skilja að
þjóðdr í þeim löndum
sem liggja að Þýzkalandi eða
næst því og urðu fyrir hörð-
ustum búsifjum af innrás-
arherjum nazista toera mest-
an ótta í torjósti við endur-
hen'æðingu Þýzkalands und-
ir forystu hinna gömlu iðju-
hölda og hershöfðingja
Hitlers í nánustu tengslum
sem áður við hernaðarauð-
vald Bandaríkjanna. Höfðu
sig því einkum frammi í um-
ræðum um Þýzkalandsmálin
fulltrúar Bretlands, Frakk-
lands, Belgíú, Dánmerkur,
Póllands og Italíu, fyrir ut-
an Þjóðverja sjálfá bæði frá
Austur- og -Vestur-Þýzka-
landi.
EYRSTUR talaði Gordon
Schafi'er, foi’seti friðar-
hreyfingar Bretlands. Hann
sagði að frá því friðarhreyf-
ingin var stofnuð hafi for
ingjum henriár Verið' IjóSt,
að skipting Þýzkalands til
langframa, að draga af
handahófi línu þvert gegnum
land stórrar þjóðar, væri
móðgandi„ fyrir þýzku þjóð-
, ina 'og' faéli í sér stöðuga
. hæt-tú *. fyrir heimsfriðinn.
Heimsfriðarráðið hefði á
fundi sínum í Berlín í fe-
toi'úar 1951 varaö við endur-
hervæðingu Vestur-Þýzka-
lands, nú væri hún í fullum
garigi. Hinir gömlu hershöfð-
ingjar Hitlers og bandamenn
þéirra í Ameriku viður-
kenndu opinberlega að þeir
væru á'ð koma upp vestur-
þýzkum hevjum til að endur-
t'aka þá styrjöld sem Hitler
taþkíi. Þeir segðu berum
ovðum að h'utvérk liins svo-
netrida Varnartoandalags
vestiíi'! inda væri að heýja
strið gegn lýðveldi Austur-
Þý^kalands og vesturhéeuð-
.úm Póllands. Gordon Scha'ff-
er hélt áfrám: „Vfildahring-
arnir sem eni að skapa þettn
nýjá.1 stýTjaldarhreið'ur í
Vestur-ÞýzkalaiKÍi d"aga
ekki minnstu fjöður yfir að
þau öfl sem komu fótum
undir Hitfer-Þýzkaland eru
aftur ‘komin þar til valda
Iðjuhöldarnir sem upphlaf-
lega kostuðu Hitler og sam-
særislið hans, þeir sem
studdu hann út allt síriðið
og rökuðu saman gróða á
þrælkun allra evrópuþjóða.
og lögðu líka til áhöldin
í gasofna hans, ríkja nú aft-
ur í Ruhr-héraði.
JgFTIR uppljóstrunuiK
vesturþýzkra dagblaða
eru 85% af æðstu embættis-
mönnum í utanríkisráðu-
neyti Bonnstjórnarinnai
fyrrverandi nazistar. Karlar
og konur sem í Vestur-
Þýzkalandi berjast gegn fas-
ismanum sæta ofsóknum.
Nú er skírteini nazista-
flokksins mjög oft ly-kíll að
háum stöðúm. — Látum ekkí
blekkjast. Nýtt nazistaríki
mundi í annað sinn gera til-
raun til að undiroka 'frelsí
allra Evrópuþjóða, ekki sí'ð-
ur í vestri en austri.“ —
Schaffer lýsti síðan ýtarlega
hlutverki þýzkra imþerial-
ista í undirbúningi nýrral’
heimsstyrjaldar og rakti
tengslin milli þýzkra. o g
bandarískra auðhringa og'
vopnaframleiðenda, eins og
þau voru á dögum Hitlers
og hefðu verið tekin upp
aftur að stríðinu loknu.
Nefnd sem stjórnin í Wash-
ington skipaði á striðsárun-
um til að rannsaka. starf-
semi auðhringanna hafi birt
gögn er sanna að Hitler
hefði ekki verið fært að
heyja stríð nema vegna sam-
komulags er var milli þýzkrs
auðhringa og auðhringa í
Bandaríkjunum, Japari og
fleiri löndum: „Hitler hafði
enga olíu og ekkert gúmmí
en hann hafði kol, og þá
var Þýzkalandi með sam-
komulagi milli Standard Oi!
og I. G. Farben veitt allt
sem þurfti til að framieiða
olíu úr kolum og gúmmi úr
olíu. Hitler-Þýzkaland þurftí
volfram og fleiri sjaldgæf
hráefni. Það fékk þaú -með
samningi milli Kruþps :
Þýzkalandi og General El-
ectric (rafmagnshringsins) í’
Bandaríkjunum. — Þegar’
Charles Vilson, fulltrúi þessa
rafmagnshrings, varð yfir-
maður hernaðarframleiðslu
Bandaríkjanna leið ekki held
ur á lcngu að Krupp fengi
aftur eignir sínar og að-
stöðu í Ruhr. — Jafrivél eft-
ir áð styrjöldin var haíin
áttu fullttrúar frá Stándard
Oil og I. G. Farben fund með
sér í Haag. Þeir gerðu þar
samningsbundna ákvöröur:
um að taka upp aftur eftir
stríðið hin góðu sambönc.
sín. Þeir lýstu yfir að. strið-
ið mætti aðeins í bili rjúfa
hiu vinsamlegu sambönö
þeirra.“ -— „A'u'Öhringarnir
héldu loforð sín“, sagði
Schaffer. „Hins vegar 'i'iáfs
vesturveldin rofið þá. 'sa.mn-
inga sem þau gerðu í Ja'lta
og Potsdam. Ennþá einu
sinni hefur hið leynda drottn-
unarvald auðhringanna hriffi-
að sjálfsforræðið úr hönd-
um þjóðanna."
■ HÉR er elcki rúm til ácf
rekja ræður þeirra ''ár
tóku til máls um Þýzká'antí.
Að afstöðu þýzkit' fuiltríi-
anna verður síðar víkið.
Isebel’e Blume frá Bv.gíir
en hún er i framkvæmda-
nefnd heimsfriðarráðsins,
benti á hættuna áf stofnuK
Varnartoandalags Eýrópu Og'
Schunian-áætluninni sem
fæ'i í sér að völdin yfir miks
ilvægustu framleiðslu acií-d1
arríkjanna yrðu tekin: úir