Þjóðviljinn - 16.09.1952, Side 2

Þjóðviljinn - 16.09.1952, Side 2
2) — Þ.JÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. sept. 1952 Rauð, heif og hlá (Red, hot and blue) Bráðskemmtileg ný am- erísk gamanmynd, spreng- hlægileg. Aðalhlutverk: Retty Hutton Victor Mature William Demarest Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. ÞJÓÐVILJINN blður kaupendur sfna a8 , gera afgreiðslunnf aðvart ef um vanskll er að ræða. Ast í meinum (Olot fors Fareren) Áhrifamikil sænsk-finnsk stórmynd, um mikla skaps- muni og sterkar ástríður. Myndin hefur fengið afar góða dóma hvarvetna er- lendis. Aðalhlutverkið leikur hin velþekkta finnska leik- kona. Regina Linnanheino (lék í Ólgublóð og Dóttir vitavarðarins) Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. »«*>!« SlW>H w Allsherjar- atkvæðagreiðsla: Stjórn Sambands matxeiðslu- og frami'eiðslu- manna hefur ákveð'ið að kjör á einum fulltrúa og einum varafulltrúa sambandsins til 23. þings Al- þýðusambands íslands skuli hefjast að viðhaföri a.llsherjaratkvæöagreiðslu 20. sept. Framboð'slistar meö 1 fulltrúa og 1 varáfulltrúa skulu berast kjör- stjórn, ásamt meömælum 17 fullgildra sambands- meðlima, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 20. sept. í kjörstjórn eiga sæti Böövar Steinþórsson formaður, Grófin 1, Ásgeir Guölaugsson Hótel Borg cg Jón Maríusson Sjálfstæöisliúsinu, og skal afhsnda ein- hverjum þsssara manna framboöslistana. • Stjóm Sambands matreiöslu- og frámreið'slumanna Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem minnt- ust mín á sextugsafmæli ímnu. Freysteinn Gunnarsson Matreiðslueámskeið — Sýnikennsla — verður haldiö á vegum Mæörafélagsins dagana 18. — 25. september í Austurbæjarbarnaskólanum (kvöldtímar). — Upplýsingar gefnar í síma 3574, 1446 og í verluninni á Laugarveg 130 í dag og á morgun. Hermannalíf i (Story of G. I. Joe) Hin afarsperuiandi og við- burðarí'ka ameriska stríðs- mynd. Aðalhlutverk: Robert Mitehum, Burgess Meredith Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Chaplin í hamingjuleit Sprenghlæileg mynd með hioum vinsæla grinleiikara CHAPLN Einnig: Teiknimynd í litum með Bugs Bunny, Á dýra- veiðum, spennandi litmynd og grínmynd. Frelsi fjallanna Mjög sérkenniieg og djörf sænsk mynd um togstreit- una milli hins villta frelsis og þjóðfélagsháttanna. Margareta Fahlén Bengt Logardt Margit Carlquist Bönnuð börnupi innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Brúðkaup Fígarós Hin vinsæla ópera Mozails, flutt af frægum þýzkum leik- urum og söngvurum. Erna Berger Domgraf-Fassbander Tiana Leinitz Mathieu Ahlersmeyer o. fl. Síðasta tækifæri að sjá þessa heimsfrægu óperu, því að mvndin vcrður send . til, útlanda næstu daga.... Svnd kl. 7. 2—3 herbergi og eldhiis óskasí til leigu Tilboð merkt „Vélvirki 83“ * ( sendist afgreiðslu Þjóðvilj-1 GAMLA ■iiiriii ans jVeturinn nálgast yVvVvVv' s*s Sólarupprás » ■ (The Sun Comes Up) Ný amerlsk söngvamynd í eðlilegum litum, gerð eftir skáldsögu Marjorie Kinnan Rowlings. Jeannette MaeDonakl Lloyd Nolan Claude Jarman og undrahundurinn Lassie Sýnd kl. 5.15 og 9. Á mörkum lífs og dauða Áhrifarík og snilldar vel leikin, ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Fredric Marcli Edmound O’Brien Florence Eldritlge Geraldine Brooks Sýnd kl. 5.15 og 9. Trípólibíó Einkarifari skálðsins (My dear secretary) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný, amerísk gam- anmynd. Laraine Day, Kirk Douglas, Keenan Wynn, Helen Walker. Sýnd kl. 9. • Tom Srov/n í skóla Ensk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Thom- as Hughes. Bókin hefur ver- ið þýdd á ótal timgumál, enda hlotið heimsfrægð. John Howard Ðavies Robert Newton Sýnd kl. 5.15. liggur leiSin Leikflokkur 8 k. Gunnars Hansen ;• i • €• ;• Sí i • !• |Vér inorðmgjarp §«• gg 2? eftir Guðmund Kamban 2* 2j w? ó* oé íf.Leikstjóri: Gunnar Hansení* I P í| 1. sýning í Reykjavík íg jílðnó miðvikudaginn 17. sept.i* ákl. 8. — Aðgöngumiðar seld-j$ |r í Iðnó frá kl. 4—7 í dag% ijog eftir kl. 2 á morgun. •* ti ' S i; Aðeins fáar sýningar ú k Öaglega nýft D i 1 k a k j ö t Alikálfakjöt Dilkasvið M ö r HERÐUBREIÐ, sími 2678 § Nú er hentugasti tíminn til að láta hreinsa « fiðrið og dúninn í sængurfötunum. V18 Önnumst þá hieinsan fyrir yður hæði fljótt o g v e 1 . Fiðurhreinsun Hvexfisgötu 52 VÉLRITARAR Alþingi vantar góöa vélritara á næsta þingtíma til þess áð skrifa þingræður af segulbandi. Ætlunin.er aö fastráöa suma þeirra allan tím- ann, sem þingiö stendur, en raöa einnig nokkra vana vélritara, sem eru í ööru starfi ,en unnið geta aö ræöuritun eftir vinnutíma. Hæfileikar umsækjenda munu veröa reyndar meö prófi Umsóknir skulu stílaöai' til forseta Alþingis, en sendar til ski’ifstofu þess fyrir lok þessarar viku.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.