Þjóðviljinn - 16.09.1952, Side 3
Þriðjudagur 16. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
HAÍÍSTMÖTIÐ:
L flokkui
K R. vann Þrótt 5 :1
Þessi leikur var að þvi leyti
sögulegur að þetta er í fyrsta
sinn sem lið úr Þrótti keppir
i opinberu móti meistaraflokks.
Markamunurinn gefur þó ekki
rétta mynd af gangi leiksins.
Hann var mun jafnari en mörk-
in benda til. Oti á vellinum
lék Þróttur oft laglega með
yfirveguðum samleik, og satt
að segja mun betur en maður
hafði getað búizt við. Þeirra
veikleiki lá aðallega i mark-
manninum, sem hefði átt að
verja tvö mörkin, og þriðja
Hvernig fara
lcikar?
Aston Ville-Manch. W. 1
Hætt er við að Aston Ville
verði hart í hom að taka heima
fyrir og sigri með Jitlum mun.
Bolton-Portsmouth x 1
Þetta getur orðið nokkuð
jafn leikur en tryggjum með
sigri Portsmouth.
Burnley-Shefficld W. 1
Þennan leik ætti Bumley
að vinna.
Cherton-Dcrby 1 x
Það verður erfitt fyrir
gamla Derby að næia sér í
bæði stigin; þó getur jafntefli
hugsazt.
Liverpool-Middelsbro 1
Liverpool virtist vera að
sækja sig svo að eftir fimm
leiki voru þeir efstir með 9 st.
Manchester City-West. Br. All.
Manchester hefur ekki
gengið vel það sem af er, en
nú leika þeir heima og við
verðum áð vera bjartsýn eins
og þeir og gera ráð fyrir að
þeir vinni.
Preston- Cardiff 1 x
Jafn leikur sem Preston
ætti þó að vinna þar sem þeir
leika heima. En Ca-diff hefur
spjarað sig allvel það sem af
er í I. deild, svo jafntefli er
hugsanlegt.
Stoke-Neweastle 1
Newcastle var eftir 5 lciki
næst neðst og þar sem Stoke
leikur lieima er ekki ósennilegt
að Stoke sigri, en hart vez'ður
Sunderland-Chelsea 1
Þennan leik á Sunderland
áð vinna.'
Tottenham-Arscnal l x
Bæði jöfn að stigum eftir 5
leiki. Mjög líklegt að hér verði
um harða og jafna viðureign að
ræða og gæti heimavöllur Tott-
enham ráðið úrslitum.
Wolverhamton-Blackpool 1 2
Einnig jafn leikur þar sem
heimavöllur gæti ráðið úrslit-
um. Þó er vissara að tryggja
með sigri Blackpool því varla
skilja þau jöfn.
Swansea-Blackbum 1
Þessi II. deilda.rlið vom
jöfn eftir 5 'eiki. Höfnuðu bæði
nokkuð neðarlega i vor en
heimavöllur gæti ráðið úrslit-
um.
markið kom raunverulega vegna
rangrar staðsetningar varriar-
innar. Eftir gangi leiksins má
segja að þessi byrjun Þróttar
í mcistaraflokki hafi verið góð-
og hér var þó við að eiga
hvorki meix-a né mixma en sjálfa
Islandsmeistarana. — Raunar
var ekki nógu mikill meistara-
bragur á ]eik þeirra og þá sér-
staklega i fyrri hálfleik sem
lengst af var nokkuð jafn, þótt
móti vindi væri. En keppnis-
reyxxsla og betri markmaður
KRinga réði baggamuninn. Mið-
að við þann styrkleika sem
liðin sýna. ætti Þróttur ekki
að þurfa. mörg ár til að geta
veitt þeim harða mótstöðu.
Dálítið meiri leikni og keppn-
isvana og hraða sem þó er
undra mikill. — Beztu menn
Þróttar vom William Sherffs,
Gunnar Pétursson Ólafur Ól-
afsson og Tómas Sturlaugsson.
Annars er liðið úti á velliuum
nokkuð jafnt; þó virtist manni
að Ólafur Hannesson KR leika
full lausum hala.
Ber vissulega að fagna því
ef í knattspymufélagahópinn
bætist gott og starfsamt félag.
Við höfurn hingað til haft sömu
tölu og var hér 1911! en fólks-
fjöldi nær þrefaldazt siðan. —
Þátttaka Þróttar að þessu sinni
i Haustmótinu er me'ö undan-
þágu þar sem þeir þurfa að
sigra. í I. fl.-móti til að geta
keppt þar án undanþágu, er
það vel að KRR skyldi leyfa
þetta og skref í áttina að fá
meiri tilbreytni í knattspjTnu-
lífið hér.
Þetta fyrsta Iið sem Þrótt-
ur teflir fram í meistaraflokki,
samanstóð af þessum mönnum
talið frá markmanninum til
vinstri útherja: ívar Nikulás-
son, Gunnar Aðalsteinsson,
Hiimar Björasson, Haralduu
Eyjólfsson, Halldór Bachmann,
Gunnar Pétursson, Gísli Bene-
diktsson, William Shereffs,
Tómas Sturlaugsson, Ólafur Ól-
afsson og Sigurgeir Bjarnason.
Áhorfendur á þessum leikj-
um voru fáir enda þótt veður
væri hið bezta.
Á sunnudag keppa svo Val-
ur og Fram (I. fl.) og Þróttur
og Fram (meistararfl.)
Víkingur
vaim Fram 4 :1
Þessi úrsllt gefa ekki rétta
mynd af leiknum, 4:2 hefði ver-
ið sanni nær. Leikurinn var yf-
■írleitt nokkuð jafn en Víking-
ar voru hættulegri upp Vio
markið. Má þetta kallast góð
frammistaða hjá I. fl. Fram
móti meistaraflokki Vikings.
Hitt er svo annað mál að
leikurinn sem heild var heldur
bragðdaufur og satt að segja
ekkert meistaraflokksbragð af
Vikingsliðinu, og lítið gaman
að horfa á leikinn í heild, til
þess var of lítið af listum leiks-
ins dregið fram fyrir áhorfend-
ur.
í fyrri hálfleik gerðu Vík-
ingar tvö mörk, Gunnar Símon-
arson það fyrra en Bjarai Þór
seinna. Fyrir ranga staðsetn-
ingu varaarinnar hægra meg-
in.
Framarar áttu líka tækifæri
sem misnotuðust, annað skotið
fór í þverslá. I síðari hálfleik
á Bjarni mjög fast skot í
mark Fram. Fjórða markið'
gerði Reynir eftir ieið mistök í
í öftustu vöminni, og rétt fyr-
ir leikslok gera Framarar svo
eitt mark og gerði Sigurður
Sveinsson það.
Dómari var Haraldur Gisla-
son.
Haustumót yngri
flokkanna
Haustmótin í yngri flokkum
hafa haldið áfram í sl. viku. Á
laugardag keppti IV. flokkur;
fyrst Fram-Víkingur og vann
Fram 14:0, og síðan Valur-KR,
qg vann Vajur 2:1. Lið Vikings
virðist ekki hafa fengið neina
bvTjunartilsögn, með öðrum
orðum lítið sem ekkert um þá
hugsað. Þeir ráðandi menn þar
hafa sjálfsagt ekki komið auga
á það, að þessara er framtíöin
og þá um leið framtið Víkings.
Sama dag kepptu svo fram
og Valur í III. fl. og þar skeði
það óvænta að Valur vann 3:2
eftir nokkuð hressilegan leik af
m. fl. að vera.
Fi'amhald á 6. síðu.
Keppnisstjóri! Ég mótmæli! — (Vie Nuove, Róm).
Svar frá Knattspyrnu-
sambandi íslands
BLAÐINU hefur borizt eftir-
farandi svargrein frá stjórn
Knattspyrnusambands Is-
lands við grein þeirra Gunn-
laugs Lárussonar og Bjarna
Guðnasonar um sama efni
er birtist í blaðinu 9. ágúst
sl. Greinin hefur beðið all-
lengi vegna rúmleysis.
-------------- ★
Herra ritstjóri.
I blaði yðar 9. þm. birtist
grein, er nefnd var ,,Nokkur
orð til KSÍ og Olympíunefnd-
ar lslands“, undirritúð af tveim
ungum knattspyrnumönnum,
þeim Gunnlaugi Lárussyni og
Bjarna Guðnasyni.
Stjórn ICSl refur ávalt viljað
forðast blaðadeilur um mál
knattspyrnuíþróttarinnar, og
talið knattspyrnuþingið þann
vettvmng, er umræður ættu að
fara fram á, og þvi sjaldan
svarað ádeilugreinum er birzt
hafa í blöðunum á sama vett-
vangi, enda talið slíkar dcilur
frekar til óþurftar en gagns því
málefni, er allir knattspyrnu-
unnendur vinna að, jafnt for-
ustumenn knattspymumála,
virkir- knattspyrnumenn og
ýmsir aðrir áhugamenn. Stjórn
KSl álítur að í fyrrnefndri grein
séu nokkur atriði það rang-
færð, sjálfsagt af ókunnugleika
greinarhöfunda, að nauðsynlegt
sé að leiðrétta þau opinberlega,
án þess þó að hvika frá fyrri
skoðun, að knattspyrnuþingið
ætti að vera hinn rétti vett-
vangur til umræðna um slík
mál.
1. GreLnarhöfunda’- telja að
Olympiunefnd hafi gengic fram
hjá knattspyrnumönnum 1948
og af þeim ástæðum hafi þá-
verandi stjórn KSÍ samþykkt
að vinna að för knattspyrnu-
manna á Olympíuleikana í Hel-
sinki 1952.
Það sanna í þessu máli er, að
OljTnpíunefnd leitaði álits þá-
verandi stjórnar KSl um þátt-
töku knattspyrnumanna í Ol-
jTnpiuleikjunum 1948. Stjórnin
treysti sér ekki til að mæla með
því að knattspyrnulið verði
sent til keppni á leikina og í
bréfi til Olympíunefndar dags.
18. maí 1948, rökstýður hún
ákvörðun sína. Stjórain mæltist
hinsvegar eindregið til, að
knattspyrnumenn fengju' að
taka þátt í Olympíuförinni, „til
að fylgjast með og læra af
þeim kapp1 eikjum,. sem þar fara
fram“. Olympíunefndin sami-
þykkti áð kosta 5 knattspyrnu-
menn til Ólympíufarar og voru
virkir knattspyrnumenn frá 4
Reykjavíkurfélögum og 1 frá
Akranesi valdir til fararinnar.
Það er sýnilegt að Olympíu-
nefnd hefur ekki „gengið fram
hjá knattspyrnumönnum“, eins
og greinarhöfundar telja.
Þáð er í stjórnartíð flestra
núverandi meðlima stjórnar
KSl, sem samþykktin um að
vinna að þátttöku í Olynipíw
Baithel reynir við heims-
metið á 1500 m
Síðan Luxemburgarinn Josy
Barthel vann 1500 m á ÓL
í Helsingfors hefur hann haft
allmikla ágimd á heimsmeti
Gunder Hágg á vegalengdinni.
Fyrir nokkru síðan gerði
hann ítrekaða tilraun á mótfí
Luxemburg til að hlaupa und-
ir meti Hággs sem er 3;43,0,
en hann hljóp á „aðeins"
3;44,1 og má það gott kallast
þar sem hellirigning hafði veriö
og brautin því þung.
leikjunum 1952 var gerð, og á
ekkert skylt við umræðu um
þátttöku knattspyrnumanna í
Olympíuleikjunum 1948.
Greinarhöfundur saka stjórn
KSI um dugleysi í sambandi við
fjársöfnun, sem ekki er i henn-
ar verkahring.
Oiympíunefnd Islands hefur
ávallt fylgt þeirri reglu, að
nefndin sjálf annaðist fjársöfn-
un til að senda þátttakendur til
Olympíuleikja, og áð sérsam-
bönd eða einstaklingar gætu
ekki afhent nefndinni fjárupp-
ræðir, með skilyrði um að á-
kveðnir flokkar eða einstakling-
ar yrðu sendir á leikina.
Þegar nefndin ákvað að
knattspyrnufl. yrði ekki sendur
á leikina nú í vor, af f járhags-
legum ástæðum, kom það sjón-
armið fram hjá nokkrum með-
limum liennar, að knattspyrnu-
menn hefðu getað safnað pen-
ingum til Olympíufarar og af-
hent nefndinni þá til styrktar
þátttöku knattspyrnumanna í
leikjunum. Sjórnir KSl og KRR
ræddu þessi mál á sameiginleg-
um fundi og var samþykkt
einróma, að fundurinn gæti
ekki fallizt á þá skoðun, að
Knattspyrnusambandið eitt
allra sérsambanda ætti að
styðja þátttakendur sína fjár-
hagslega til Olympíufarar.
Ef sérsamböndin ættu sjálf
að útvega farareyri til Olymp-
íufarar, og þar með að nokkru
ákveða fjölda þátttakenda i
leikjunum, þá væri líti'ð orðið
eftir af starfssviði Olympíu-
nefndarinnar.
3. Það er misskilningur hjá
grein;i rhöfundum, að formað-
ur KSl ásamt formanni lands-
liðsnefndar hafi stofnað til
'landsliðsæfinga á sl. hausti,
formaðiir KSl fen^ið ákúrar
fyrir tiltækið — og á’ð stjóm
KSl hafi sem heild ekki stað-
ið fyrir æfingunum.
Stjórnin var sammáia um að
liefja slíkar æfingar og hver
ætti að stjóma þeim. Formað-
ur ákvað aftur á móti upp á
eindæmi hvenær þær skyldu
hefjast og hélt fund ásamt for-
manni landsli'ðsnefndar með
landsliðinu. — Ákíumr þajr
sem förmaðurinn fékk voru
vegna þess, að hann boðaði
ekki stjórn KSÍ og alla lands-
liðsnefnd á fundinn, og að jæss-
ir aðilar fréttu á förnum vegi
að æfingar væru hafnar. Þetta
er kjami málsins, en ekki
sá er greinarhöfundar telja, að
stjórn KSl hafi ekki staðið fyr-
ir neinum æfingum 1 vetur.
4. Þá er stjórn KSl ásökuð
fyrir að. hafa ekki sótt um
styrk til Olympíunefndar eins
og önnur sérsambönd.
Stjóra KSl ákvað á sl. hausti
að hefja æfingar landsliðsins
eins óg fyrr getur. Þjálfari var
ráðinn Karl Guðmundsson og
munu greinarhöfundar sam-
mála stjórninni um að valið á
þjálfara h'afi veli tekizt. Karl
þjálfaði li'ðið endurgjaldslaust
og var'enginrt kostnaður við
þjálfunina, sem KSÍ þurfti að
greiða. Stjórn KSI taldi sig
þessvegna ekki hafa rétt til að
ásælast hina léttu pyngju OI-
ympíunefndar meðan hún ekki
greiddi neitt fyrir þjálfunina.
Hefði Olympíunefnd ákveðið aö
senda flokk knattspyrnumanna
á leikana, hefði KSl strax sótt
um styrk til þjálfunar, enda
þurft þá fjárhagslegrar aðstoo-
ar við. Um þetta atriði er ó-
þarft að fjöryrða, því greinar-
höfundar, sem aörir, áttu kost
á þjálfun ágæts þjálfara í vet-
Framhald á 7. síðu.