Þjóðviljinn - 16.09.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.09.1952, Blaðsíða 6
€) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. sept. 1952 .Tveims konar stéttreining Framhald af 5. síðu. samningsi'relsi í krafti álirifa sinna innan verkalýðssamtak- anna. Hvað er „eining í verka- iýðssamtökunum gegn kommiin- isfcum?“ — Það er efnahags- samvinna atvinnurekenda, auð- stéttarmanna og þjóna þeirra úr ýmsum flokkiun til að halda vérkalýðssamtökunum innan verkálýðssamtakanna, óvirkum á meðan kreppunni.er velt yfir á herðar vinnandi íólks og milljónagróði heldur áfram að streyma í vasa fjár- plógsmanna. — Það er stéttar- eining atvinnurekenda og fjár- plógsmanna, án tillits til stjórn- málaflokka, í hagsmunasamtök- um verkafólksins: samsæri þeirra skuggalegu afla, er standa á bak við Jón Sigurðs- son núverandi framkvæmda- stjóra Alþýðusambands Islands, og vilja að rotnunarþróun sú, er markað hefur atvinnu- og efnahagslíf alþýðu s.l. fjögur ár, ,,megi áfram halda á líkan hátfc og' verið hefur“, svo notuð séu orð J. S. ANDLEGT SJÁLFSTÆÐI VERKAMANNA OG STÉTT- . AREINING ÞEIRRA Enginn skyldi ætla að sú víð- tæka stéttareining verkalýðs- ins, er sprengdi af sér fjötra gerðardómslaganna og knúði frarp allar hagsbæturnar á tíma- bilinu 1942—’48, hafi orðið til með öllu fyrirhafnarlaust. Nei, hún var sköpuð í margra ára þrotlausri baráttu þroskað- asta og framsæknasta hluta verkalýðsins. Áður en hún tókst varð t. d. margur sjálfstæðis- verkamaðurinn að rísa upp gegn fínum flokksbróður og gera honum það skiljanlegt, að verka menn telja sig eiga að ráða ejálfir sinum eigin stéttarsam- tökum, létt eins og atvinnurek- endur sínum, — að þótt verka- maður ogwatvinnurekandi séu um stund í einum og sama etjórnmálaflokki láti sá fyrr- nefndi ekki hinn síðarnefnda leiða sig með flokksvaldi út á þann refilstig að bregðast stétt- arfélögum sinum, svíkja sjálfan eig og þá í baráttunni fyrir lífsréttinum. Þetta andlega sjálfstæði verkamanna með ólíkustu etjórnmálaskoðanir gagnvart auðstéttarmanninum, hvar í flokki sem hann stendur, er eitt «f grundvallarskilyrðum stéttar einingar verkalýðsins í hags- munamálum og aðalsmerki heiinar. Það er þessi eining, sem færði íslenzkri alþýðu sína mestu sigra. Það er þessi eining, og aðeins hún, sem er þess megnug eð reisa hag alþýðu úr öng þveitinu sem nú ríkir og marka henni skeið framfara og hag- eældar að nýju. O Pu k BANDARfSE BABMMSA í v #«*■**>> 260. DAGUR Eftlr THEODORE get ég ekkcrt gert, ég er allslaus og get ekki gefið baminu okkar nafnið þitt. En ég vildi gjaman binda endi á þetta allt, ef það yrði ekki til að baka foreldrum mínum og ættingjiun raun og smán. Mér er full alvara.“ Og enn: sá maður sem trúði á sakleysi hans. Og liann vildi ekki deyja á þennan há^t. Nei, ekki á þennan hátt! Og síðan kom þung, dimm og löng nótt. Og svo rajin upp grár og ömurlegur vetrarmorgunn. „0, Clyde. Clyde, en’hvað allt hefur breytzt síðan í fyrra um þetta leyti. Manstu eftir því — þegar við fómm til Cmm vatns og allra hinna vatnanna i nágrenni Fonda, 'Gloversville og blöðunum: Litlu Fossa, en nú — nú. Fyrir skömmu komu kunningjar Toms og Emily og sóttu þau til að tína jarðaber, og þegar ég horfði á eftir þeim og vissi að ég gat aldrei framar orðið eins og þau, fór óg að gráta og grét lengi.“ TUTTUGASTI OG ÞRIÐJI KAFLI Klukkan átta næsta morgun voru stórar fyrirsagnir í öllum Akæruvaldið kemur með óhrekjaiidi sannanir á hendur Clyde Griffiths. Tilgangur morðsíns augljós. Og loks „í dag hef ég verið að kveðja ýmsa staði. Það em margir krókar og kimar, elsku vinur minn, og mér þykir svo vænt um þá alla. Fyrst var það skemman með græna mosanum á þakinu, og ég kvaddi hana um leið og ég gekk framhjá, því að það getur orðið langt þangað til ég só hana aftur — ef til vill sé Averkamir á andfiti líksins stafa af höggi méð myndavé! Móðir myrfcu stúlkunnar felfur í öngvit eftir upplestur bréfanna. LEÍÐEÉTTING . „ , , . , I grein Haralds Jóliaimssonar eg hana aldrei framar. Og svo var gamla eplatreð, þar sem hafffræðingg Iæiðina til við lékum okkur áður fyrr — Emily, Tom, Gifford og ég. Og kommúnistísks þjóðfélags féllu skemmtilegi litli skúrinn í aldingarðinum, þar sem við létkum nokkur orð niður úr upphafi okkur stundum. málsgreinar þeirrar, er hefst 0, Clyde, þú getur ekki skilið hvað þetta hefur mikil áhrif fyrstu gieinarskilum bls. á mig. Mér finnst ég vera að fara að heiman fyrir fullt og hjjððar Málsgreinin allt. Og mamma, elsku mamma, sem mér þykir svo vænt um, sama h4tt og auövaidg. og þó hef ég orðið að fara á bakvið hana. Hún er aldrei önug skipulagið hafði bylt lénsskipu- og hún hjálpar mér alltaf. Stundum langar mig mest til að laginu, byltu verkamenn og segja henni allt af létta, en ég geri það þó ekki. Hún hefur t)æn<:íur * Russlandi auðvalds- Ur Ouðmundsson. mætt nogu miklu andstreyrm og eg get ekki fengið af mer að yeg.nn að ríga upp ^ ^ Ur Guðgelrsson, Ársæll Magn- valda henni slxkri sorg. Nei, ef ég fer buxt og kem einhvern f5tum komna, lénsskipu’lagi tíma aftur, gift eða dauð — mér stendur næstum á sama hvort keisaradæmis með byltingunni lieldur — þá fær hún aldrei að vita það og ég hef aldrei bakað 1917.“ henni sorg og það er mér meira virði en lífið. Og vertu nú sæll, Fjórum línum síðar stendur: Clyde, þangað til ég hitti þig, eins og þú talaðir um í símann. Og fyrirgefðu allar þær áhyggjur sem þú hefur haft mín vegna. Þín hrygga Róberta." Og meðan Mason .lar, sumar setningarnar grét hann sjálfur; en þegar hann hafði lokið lestrinum sneri hann sér við, þreyttur en sigrihrósandi, þvi að hann fann að hann hafði borið fram óhrekjandi ákæru, og sagði síðan: „Sækjandinn hefur lokið máli „Fjórum árum síðar, 1949... en á að vera „Fimm árum síðar þar eð alþýðuveldin komu til stjórnar haustið 1944, eftir að lönd Austur-Evx'ópu höfðu verið leyst úr hemámi fasist- anna. Haustmóiið Framhald af 3. síðu. Þetta lið Fram hefur verið ósigrandi í sumar og sýnt ágæt tilþrif í leikjum sínum, þeir mimu þó ekki hafa verið méð alla beztu mennina í þessum leik. Með sigri þessum vann Val- ur mótið því þeir hafa unnið liin félögin (KR og Víking) áður en síðasti leikur mótsins Fram-KR fór fram í gærkv Þróttur tók ekki þátt í þessu móti. Mega þeir Þróttarar vera vel á verði hvað snertir ungu flokkana. Sé einhver flokkur óvirkur, ekki með, kemur næst- um ófrávíkjanlega eyða í eldri árganga síðar meir. Nýr forseíariíari Frahald af 8. síðu. smu.“ Og fru Alden, sem var í rettarsalnum asamt manm iáa®hr við sendiráð ís]ands 2 sínum og dætrum, var orðin þreytt eftir hina langvinnu geðs- KaUpmannahöfn 1. apríl 1939 hræringu, og upplestur síðasta bréfsins hafði fengið svo á hana, settu-r ritari í utanríkisráðu- að hún rak upp skerandi óp og féll fram yfir sig í öngvit. Og Dana !• juní s, á., 1. júm þegar Clyde heyrði hróp hennar og sá hana falla, spratt hann gJnii; sendihe^ er‘hamfÍTarf- á fætur, — en Jephson lagði hönd sína á öxl hans og hélt honum aði í Reykjavík sem ráðunautnr niðri, en réttai|þjónamir og ýmsir fleiri hjálpuðu henni og rikisstjórnarinnar í utanríkis Títus, sem sat við hlið hennat í salnum. Og áhorfendumir urðu r&ðuneytiim 1. júlí 1941, skip- svo reiðir Clyde vegna þessa siðastsa atviks, að það var eins sendirfðsritari í Washing- u u «■ , •* , , • u • ton 15. juni 1942, skipaður og hann hefði framið annan glæp fyrir augum þeirra. deildarstjóri í utanríkisráðu En þegar mesta ólgan var um garð gengin og vísar klukkunnar neytinu 1. okt. 1944, skipaður bentu á fimm og allir voru orðnir þreyttir og dasaðir, tilkynnti sendiráðsritari í Osló 1. júlí Oberwaltzer dómari, að hann hefði ákveðið að hafa réttarhlé ^rí frá störfum 1. februar 1949, héraðsdómslög- txl morguns.. maíur f Reykjavík 1949-’50, Og blaðamenn og teiknarar risu þegar á fætur og fóru að en var skipaður sendiráðunaut'- hvíslast á um það að vörnin ætti að byrja daginn eftir, og þeir nr í París 1. sept. 1950. voru að velta fyrir sér, hver vitnin væru og hvar þau væm, og Eóna hans er Gróa Torfhild- hvort Clyde yrði látinn koma í vitnastúkuna til að bera hönd Quðmundssona'-^'1^^ * fyrir höfuð sér, þegar litið var á öll sönnunargögnin sem fram Heiðursmerki: RF 1952 Chr höfðu komið gegn honum, eða hvort lögfræðingar hans létu X, frm. 1946, RO 1947. sér nægja að koma með ýmiss konar fullyrðingar um andlegan ----------------------------—— veikleika ákærða — sem getur ef til vill fengið hegninguna ' Skemmiiíerð ... Æ.F.-þingið Framhald af 8. síöu. ingu, sem fólgin er í því að í stað kosningu sambandsstjóm- ar skal nú kjósa. í tvær stjóm- arnefndir, framkvæmdamefnd og stjórixmálanefnd, er fara með æðstu völd í málefnum samtakanna milli þinga. For- seti Æ.F. sem á sæti í báðum nefndum var kosinn Guðmund- iisson, Guðgeir Magnússon og Þórkell G. B.jiirgvinsson. Til vara: Margét Tómasdóttir, Guð- laugur E. Jónsson og Björn Sigurðsson. I framkvæmda- nefnd voru kosnir: Erlendur Guðmundsson og fsak Örn Hringsson og til vara: Jón Norðdahl og Högní ísleifsson. mildaða niður i ævilangt fangelsi en ekki minna. Það heyrðist kliður og vanþóknunahróp þegar Clyde fór út Framhald af 8. síðu , , í Valhöll bættist í hópinn ur rettarsalnum og hann var að Jxugsa um hvort hann fengi Jensína Jónsdóttir, hin 77 ára hugrekki til þess daginn eftir að rísa á fætur og ganga inn í gamla kona er farið hafði -frá vitnastúkuna — eða hvort nok'kur von væri um undankomu, samferðafólki sínu. á berjamó þegar enginn sæi til — (hann var ekki hafður með handjáni á °“ Sengið austur leiðinni ur og i fangelsið) — ef til vill annað kvöld, þegar allir hún hin hressasta og mjog 4. risu á fætur og áheyrendur fóru að hreyfa sig og lögregluþjón- nægð yfir. arnir komu í áttina til hans — gæti hann þá ekki lilaupið eða Fjöldi einstaklinga í F.I.B., gengið létt og rösklega í áttina til litla stigans sem hann hafði ráðunPyti og fieiri aljs. 30 aðil- seð ur fangelsmu. Ef hann kæimst ut i skogana og gengl og ar ópal, Síríus, Nói, Víkingur, gengi eða hlypi og hlypi án þess að anza og án þess að matast Kristall og Kristján Árnason dögum saman, þangað til hami væri sloppinn — á einhvem ör- gáfu sælgæti til férðarinnar og uggan stað. Sá möguleiki var til. Hann yrði sennilega skotinn ^ie^ur stjóm F.Í.B. beðið blaðið eða eltur af monnum og Jxundum, en þo var þama moguleiki? greid(iu ^ för g&mla fólkg. Því að nú var hann alveg vonlaus. Eftir allt þetta var ekki til ms. Laxveiðin í santar Framhald af 8. síðu. t.ölum hefur laxgengdin verið mikil í sumar, en þó kannski meiri en þær sýna, þar senx ó- hagstætt veiðiveður, ásamt langvinnum þurrkum sem or- sakáð hafa þverrandi vatns- magn í ánum, hefur dregið úr veiðinni. Netaveiði í vötnum verður þó leyfð áfram til 27. september, en þó eru nokkur vötn, svo sem Þingvallavatn, þar sem friðunin hefst þegar 1. septem- ber. Friðunin stendur til 31. janúar. Togararnir Framhald af síðu. seldi afla sinn í Cuxhaven fyr- ir 84.200 mörk. Skipið kom við Klakksvík í Færeyjum á heim- leið, tók þar ís og fór beint á veiðar. B.v. Jón Þorláksson er á leið til Þýzkalands og mun selja þar í dag. B.v. Þorsteinn Ingólfsson fór héðan á Grænlandsmið 14.8., og veiðir í salt. B.v. Pétur Halldórsson fór héðan á Grænlandsmið 3.9., og veiðir í salt. B.v. Jón Baldvinsson fór héð- an á Grænlandsmið 20.8., og veiðir í salt. B.v. Þorke1] máni landaði. af'a sinn í Esbjerg í fyrri viku. Reyndist aflinn 366 tonn af saltfiski. Áuk þess hafði skipið úr þessari veiðiför 28 tonn af hraðfrvstum flökum, sem landað var í Reykjavík og 18 tonn af lýsi. Bæjarútgerðin hafði um 140 manns í vinnu í fiskverkunar- stöðinni í fyrri viku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.