Þjóðviljinn - 12.10.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.10.1952, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. október 1952 Sunnudagur 12. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 llJÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ______________________________________________________✓ Bretar þakka fyrir sig Staðreyndir þær sem Þjóðviljinn birti I gær um framlag Is- lendinga til að halda lífi í brezku þjóðinni á styrjaldarárunum ættu að verða hverjum manni hugstæðar. Á þeim tíma færðu íslenzkir sjómenn Bretum þrjá fjórðu af öllum þeim fiski sem til landsins barst, og þá mátti vissulega ekki miklu muna að brezka iþjóðin stæðist ofsann af árásum nazista, og matvælaskammt- ur hennar mátti ekki tæpari vera. í þessum ferðum sátu þýzkir kafbátar og þýzíkar morðvélar stöðugt um islenzku togarana og málalok þeirrar baráttu urðu þau að fimmti hver togari fórst; sumir með allri áhöfn, því þýzku nazistarnir voru vandvirkir og léku sér að því að myrða með skothríð þá sjómenn sem björg- uðust á fleka af sökkvandi skipi. Mannfall Islendinga í þessum hildarleik —- í þessari baráttu til að hjálpa brezíku þjóðinni — varð mun meira að tiltölu en allt mannfall Banaríkjanna í styrjöldinni. Þeir sem þekkja brezka auðvaldið munu ekki hafa gert sér neinar vonir um að ÍSlendingar fengju þakkir brezkra ráðamanna fyrir framlag sitt, en hins mátti vænta að íslenzku slkipin fengju áð njóta jafnréttis. Einnig það reyndist skammsýn tálvon. Það (kom brátt í ijós að brezkir ráðamenn vildu langtum heldur hafa samskipti við þýzku nazistana sem gert höfðu sitt til að útrýma öllum íslenzkum togarasjómönmnn meðan þeir lögðu fram orku sína í þágu brezku þjóðarinnar. Brezkir og bandarískir auðhring- ar lögðu fram stórfé til að koma upp miklnm þýzkum togaraflota sem senda skyldi til Islands til að ræna íslenzku þjóðina dýrmæt- ustu eign sinni. Og senn kom að því að þýzku togararnir — skipaðir áhöfnum sem þjálfast höfðu í þýzkum kafbátum á styrj- áldarárunum — fengu forréttindi um löndun í brezíkum höfnum, voru afgreiddir hindranalaust, meðan íslenzku togararnir fengu að bíða, helzt þangað til farmur þeirra var orðinn hálfeyðilagður. Og nú er verið að gera enn hagstæðari samninga við Þjóðverja en algert bann lagt við að íslenzkir togarar séu afgreiddir. Tilefni þessara síðustu aðgerða gefa ekki síður ljósa mynd af ráðamönnum brezka heimsveldisins. íslendingar hafa friðað fyrir sjálfum sér og öðrum örlítinn hluta af þeim fiskimiðum sem eru fckýlaus eign Islendinga, hvort sem á það er litið frá siðferðilegu eða þjóðréttarlegu sjónarmiði. Þessi litla aðgerð er aðeins skref til að vernda sjálfa undirstöðuna að lífsbjargarmöguleikum ís- lenzku þjóðarinnar. En jafnvel þetta gátu brezku útgerðarkóng- amir eklri þolað. Þeim nægir e'kkert minna en að eyðileggja fiski- mið Islendinga algerlega, þurrausa þessa auðlind lítillar þjóðar. Enginn þjófnaður er brezka heimsveldinu of lítilmótlegur. En þetta ikúgunarveldi er nú að liðast í sundur. Litlar þjóðir hafa á undanförnum árum sótt rétt sinn í hendur Breta, og fordæmi þeirra er Islendingum styrkur og hvöt. Það eitt spáir illu að íslenzku þríflokkablöðin hafa gert sig sek um furðulegan heimóttarskap í sambandi við þetta mál, líkast því sem þau væru málgögn brezika kúgunarvaldsins, þótt það sé raunar engin nýlunda. Mikið í hufi I Alþýðusambandskosningunum er barizt um það hver verði lífskjör og völd verkalýðshreyfingarinnar næstu árin. Þau f jögur ár, sem þríflokkarnir hafa staðið að hinni svörtu samfylkingu sinni, hafa mótazt af síminnkandi virðingu heildarsamtakanna og síversnandi lífskjörum alls vinnandi fólks. En fögnuður auð- mannastéttarinnar yfir þessari þróun hefur verið ódulinn, og enn sem fyrr leggur hún ofurkapp á að hinir þægu þjónar hennar haldi aðstöðu sinni. Aðferðir hinnar svörtu samfylkingar eru í samræmi við mál- staðinn. Hvar sem því verður við komið er beitt bellibrögðum, fölsunum og ofbeldi. Dæmið um rakarasveinafélagið er þar mjög góð mynd um siðleysið, en hliðstæðum aðferðum hefur verið beitt í f jöldamörgum félögum öðrum. I mörgum smærri félögum hefur tugum manna verið neitað um félágsréttindi, og dæmin um hús- mæðrafélag Alþýðuflokksins og Sjómannafélagið eru alkunn. En þrátt fyrr öll þessi bellibrögð hafa úrslit kosninganna hvarvetna orðið á eina lund. Fylgi sameiningarmanna hefur vaxið, og víða svo mikið að samfylking afturhaldsflokkanna þriggja hefur tapað fulltrúnm sínum. Hér í Reykjavík er t. d. meirihluti sameiningarmanna í fulltrúaráðinu öruggur. Andspænis þeirri staðreynd hafa þríflokkarnir hins vegar boðað nýjar ofbeidisað- gerðir og upptöku nýrra gervifulltrúa. Lokaspretturinn í Alþýðusambandskosningunum sker úr um það hvort afturhaldið þorir að framikvæma þessi áform sin. Þess vegna er mikið í húfi að sókn sameiningarmanna móti einnig úrslitin í dag og á morgun, stærstu félögin geta ráðið miklum úrsiitum fyrir samtökin öll. Heigidagslaeknlr er Ólafur Jó- hannsson, Njálsgötu 55. Sími 4034. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 11:00 Morguntón- leikar. 14:00 Messa r, .* v, w r , ,,, Ti ‘ Laugarneskirkju. ,,J8yrgiö nana, hun er oi bjort — ve never seen 15:15 Miðdegistóm. i8:3o Bama- a real communist" 2LV2SÍZ SS, fZ MOSS SKRIFAR: — Kæri Bæjarpóstur! Loksins kom að þvi, að Þórbergur Þórðarson hlyti viðurkenningu frá þjóð sinni — og mundu margir kalla það vonum seinna, en það munaði þá líka um viður- kenninguna þegar hún kom — sbr. Morgunblaðið 8.10. þ. á.: „níðhöggur, sem nagar ræt- ur þjóðskipulags okkar og reynir að eyðileggja afkomu- möguleika almennings“. Þetta er viðurkenningin, sem sá maður fær, sem fórnað hefur öllum tækifærum til persónu- ]egs frama og hagnaðar á alt- ari þeirrar einu hugsjónar, sem llf hans hefur verið helg- að -— komu guðsríkis á jörð- inni og friðar og velþóknun- ar meðal mannanna barna. Þegar svo Þórbergur leggur á gamals aldri land undir fót, ur einn íslenzkur veitti því - elski og Fritz Weisshappel): 20:35 Erindi: Umhverfis jörðina í þjón- athygii að hermaður semustu kristnibo5s (Arthur Gook hann þekkti litið eitt gaf hon- kristniboði). 21:05 Frá fimmta urn gætur. Eftir stundar- móti norrænna kirkjutónlistar- korn bað hermaðurinn Islend- manna: Dönsk kirkjutóniist. Finn inginn að finna sig út undir Viderö leikur á orgel; Einar Krist- vegg og var all- jánsson, Guðmundur Jónsson og laumúle°llr á Dórrikirkjukórínn syngja. 22:05 svip. Erindið var Danslö& <P»-> til 23:30. að biðja hannum að gera fyrir sig Útvarpið á morgu" lítilræði. Hann Fastir liðir eins og- venjulega. bað hann um að KL 20:20 Utvarpshljómsveitin: a) , __ - Þrir dansar úr óperunni Selda koma með ser i brúðurin eftir Smetana. b) Helgi_ bæmn og syna ser nokkuð sögn nr 4 eftir Dvorák 20;00 Sém hann hafði aldrei séð. Um daginn og veginn (frú Gerð- „I’ve never seen a real comm- Ur Magnúsdóttir). 21:00 Einsöng- unist“. Hann hafði aldrei séð ur: Ásiaug Sigurgeirsdóttir syng- ósvikinn kommúnista, en nú ur; Fritz Weisshappel leikur und- langaði hann til þess. Auðsýni- ir- 21:13 Yfir Klettahálsinn; ferða- lega hafði hann ekki lesið sa^a fra Vestfjörðum; fyrri hluti greinamar í Look um árið (Matthías Jónasson kennari). 21:40 ___. _______Tonleikar (pl.): Ballett úr laga- j.How to spot a commumst , „ .... , & , „ „ _ Utokknum i„Krist]an konunguif* og vom þar 10 aðferðir til eftir Sibelius. 21:E ... . ___ _______ ___50 Búnaðarþátt- i þetta sinn alla leið austur þess að þeickja það skelfilega ur: Hýsið búvélarnar (Einar Ey~ til vöggu menningarinnar. hins fólk. En svo kunna ekki allir feiis ráðunautur). 22:10 „Désirée", Bandaríkjamenn að lesa, ekki saga eftir Annemarie Seiinito mikla Kínaveldis, trúr þeirri kenningu sinni, að sannleikur- inn einn megni að gerá menn frjálsa, þá heimtar það blað, sem er blygðunarlausastur fulltrúi þeirrar manntegundar, er gert hefur sannleiksást og sannfæringu að verzlunarvöru, að þessi auðmjúki lærlingur meistaranna og óþreytandi leit andi sannleikans sé sviptur þeim skammarlega lága styrk, sem hann hefur notið frá því einu sinni LOOK. (Ragnheiður Hafstein les.) Bústaðaprestakall Kosningaskrifstofur stuðnings- manna séra Gunnars Árnasonar eru: Fyrir Bústaðasókn í Bjark- arhlið við Bústaðaveg símar 4317 og 3000 (bítasimi). Fyrir Kópa- vogssókn að Hlíðarvegi 9 sími 80471 og 6451 (bílasími). Háteigspréstakall Kosningaskrifstofa stúðninga- Kosjilngasimar séra Helga Sveins- sonar eru þéssir: Bútaðasókn, opinbera, og helzt bannað að Sunnudagur 12. október (Maximili- 80932; bílasími 6940. _ Kópavogi- fara Úr iandi til að leita anus). 284. dagur ársins. — Tungl sókn, 1186; bítasími 80624. sannleikans. Sennilega veit 1 hásuðri ki. 7.38 — Háflæði kl. þessi maður, sem kallar sig 12:25 Lágfiri kl. 18:37. skattborgara áf öllum þeim al- , ,. voruþrungna hatlðleika, sem Esja fór frá Akureyri síðdegís manna séra Jóns Þorvarðarsonar samvizkuprangarar einir og j gaer á vesturleið. Herðubreið fer er á Háteigsvegi 1. Upplýsingar níðhöggar sanrileikans geta frá Reykjavik á morgun austur um kosningarnar eru gefnar í lagt í það orð, að engum ÍS- um land til Siglufjarðar. Skjald- síma 80380, bíiasími 1467 (tvær lenzkum manni verður trúað breið er á Húnafióa. Skaftfelling- linur). skilyrðislausar af öllum lands- ur fer frá Reykjavik á þriðju- lýð en einmitt Þórbergi, daginn fil Vestmannaeyja. Baldur Kosningaskrifstofa hvaða fréttir sem hann kann K®_ykjavlk a morgrun fil stuðningsmanna séra Páls Þor- að flytja þarna að austan. Nú er ekki svo að skilja, að það sé neitt ný bóla, að Morg- unblaðið hef ji hatramar árásir á þá fulltrúa íslenzkrar menn- ingar, sem mestrar virðingar njóta meðal allra, sem þora Stykkishólms. steinssonar er i Holts-apóteki við 1 gær voru gef- LanSholtsveg. Þangað eru þeir boðaðir sem vinna vilja að kosn- ingu séra Páls. Skrifstofan er op- in i dag kl. 2—10. in saman x hjónaband ung- frú Halla Hall- grímsdóttir, stud. phil., og Rafmagnstakmörkunin í dag að eiga sannfæringu og lifa Óli Kr. Guðmundsson. stud. med. Kliðarnar’ Norðui-mýri, Rauðai- ioe oft oo- tiðum að svelta) Heimili ungu hjónanna verður ar oItlð- Tumn, Teigarmr, íbuðar- (Og Ott 0o tlíum að sveita) = J hverfi við Laugarnesvcg að Klepps- fynr hana. En mikill hlytur að Hja‘laveffl vegi og svæðið þar norðaustur af. ótti þessara virðulegu skatt- _ . . . T w-*-_____• T* borgara að vera við það, sem uj^,. Bími^Tðll y ja U Rafmagnstakmörkunin á morgun er að gerast þarna austur Austurbærinn og Norðurmýri, frá (og raunar nær okkur en Lækna^rðstofan Austurbæjarskól- það), Og þeir vita manna bezt, anum. Sim! 5030. Kvoldvorður og a5 vestan og Hringbraut að sunn- að óhjákvæmilega skellur líka aæturvörður. an. yfir þá áður en lýkur, þegar gripið er til þeirra örvænt- ingarráða, að heimta að hrein- hjartaðasta sannleiksleitanda þessa lands sé bannað með iögum að kynna sér sannleik- ann. Já — byrgið hana, hún er of björt------En er nú ekki kominn tími fyrir íslenzka al- þýðu til að spyma við fótum, og mótmæla slíkri „menning- arstarfsemi“ ? Þa ð getur hún gert t. d. með því að hætta að kaupa þau blöð, er gera sig sek um slíka b’aðamennsku, og þó blaðakosturinn sé bur- geisum Sjálfstæðisflokksins mikils virði, þá er þó og verð- ur pyngjan þeirra guð, og ef allir þeir, sem fvririita og for- dæma slika blaðamennsku. hættu að kaupa Morgunb'aðið, bá er engin hætta á öðni, en það hefði tilætluð áhrif. Moss. a Islandi Fyrir nokkru gerðust þau tíðindi í siðferðismálum á Is- landi, að sett var blátt bann við orðinu dans í tilkynning- um íslenzka útvarpsins. Vöktu tíðindi þessi að vonum milda athygli, enda orsakaði bann- ið harðar deilur milli tveggja opinberra stofnana, og keppt- ust þær um að senda frá sér fræ&ilegar yfirlýsingar í málinu. Lýsti útvarpsráð yfir þeirri skoðun sinni, að hvergi annarsstaðar en hjá sér væri valdið til að banna dans eða yfirleitt nokkurt sérstakt orð í útvarpinu, en á hinn bóginn var því haldið fram af hálfu ríkis- stjórnarinnar, að ráðið hefði íbrugðizf skyldu sinni með því að vera ekki fyrir löngu búið að banna þetta orð, og þess vegna væri sjálfsagt og rétt af ráðherra að skerast í leikinn. Vitnuðu aðiljar óspart í gildandi reglur og ákvæði máli sínu til stuðnings, og mátti öllum vera rækslu útvarpsstöðvar sinnar á ) Greinargerð íyrir til- Keflavíkurflugvelli fyrir tæpu ' ári, og nú er svo komið að meginþorri ungs fólks hér í Reykjavík og nágrenni hlustar að staðaldri á dagskrá þessarar ,, _ _ , stöðvar, en sinnir lítt sem ekki ^ÍSStjomÍnilÍ dð StoÖVd( dagskrá hinnar íslenzku. Þarf | rekstur bandarísku Út-1 ekki langa rannsókn til að upp- 'iögu Jónasar Árnasonar< Jog Einars Olgeirssonar < >um að Alþingi íeli rík- götva þennan ömurlega sann- leik. Þar sem skólafólk situr saman í frístundum sínum, er hermannaútvarpið meðal hinna vinsælli umtalsefna. Komi mað- ur í Verksmiðju eða á annan fjölmennan vinnustað, eru allar líkur til, að á móti manni hljómi tónar þess. Á sjoppum og öðr- um skyldum veitingastöðum glymur það frá morgni til kvölds. — Sá helmingur ís- lenzks æskufólks, sem dvelst hér í Reykjavík og nágrenni, er undir stöðugum áhrifum frá dagskrá bandarísku útvarps- stöðvarinnar, en fussar gjarnan við og grettir sig, þegar fyrír ljóst, að báðum gekk öðru kemur, að viðtæki er stillt á fremur til virðingin fyrir lands- lögum, eins og vera ber. Skal ósagt látið, hvor hafði meira til síns máls, en hitt er víst, að nú heyrist ekki lengur minnzt á dans í tilkynningum íslenzka útvarpsins, og þar með hefur þjóðinni eflaust verið imjakað drjúgan spöl nær því marki að verða siðferðislega hólpin. Siðferðileg sókn í ótvarps- málum. Þó er hér því miður sá galli á, að eins og stendur virðist vafasamt, að siðferði þjóðarinn- ar frelsist í einum saman til- ikynningum íslenzka útvarpsins. Auk hins íslenzka er nefnilega starfrækt í landinu útvarp er- lendra manna, og þessir erlendu menn eru síður en svo pössun- arsamir á að bægja orðinu dans né öðrum þtvílikum gleðskap frá hljóðnema sínum, þvert á móti virðist þetta vera þeim hug- stæðara umtalsefni en flest ann- að, enda mun háttvirt ríkis- stjóm ekki hafa talið það sam- rýmast æðri kurteisi að tmfla þá með kvabbi um hlýðni við gildandi reglur og virðingu fyrir landslögum. — Nú lítur hins vegar út fyrir, að ríkis- stjómin sé komin í sókn á sviði siðferðislegra útvarpsmála, og því er hér aftur flutt ofanskráð tillaga (sem flutt var á sein- asta þingi, en fékkst ekki rædd), í trausti þess, að sóknin haldi áfram. Æskan er undir stöðugum áhrifum hermannaútvarpsins. Bandaríkjamenn liófu starf- „Útvarp Reykjavík“ í áheym þess. Kjaftshögg og byssuskot. Hugsandi menn munu gera sér grein fyrir því, hver alvara er á ferðiim, þegar útlendingar hafa náð slíkum tökum á and- legu viðhorfi æskunnar. Afleið- ingar þessa fyrir íslenzkt þjóð- erni mundu vera ærið háskaleg- ar, jafnvel þó að til sæmilegrar menningar mætti teljast, en eins og málinu raunverulega háttar, er ekki ofsagt, að hér sé um að ræða hinn ægilegasta voða. Það næsta, sem hermanna- útvarpíð kemst góðri menningu, er ein eða tvær sinfóníur á simnudögum; þess á milli er dagskrá þess fyllt með allskon- ar iéttvægan skrýtluskap, en þó f.yrst og fremst fáránlega leik- þætti, þar sem rás viðburð- anna lýsir sér einkum í dynkj- um þeim og hvellum, sem verða, þegar fólk er slegið hnefahögg í andlit eSa skotið til bana. Er ekki einu sinni svo vel, að hlustendur geti af þessu numið sér til gagns hina göfugu ensku tungu, því orðsins list rís þarna yfirleitt ekki upp fyrir slangur- yrði götunnar og andlausasta þvaður. „Ríkisstjórnin hefur einkarétt.“ En á meðan æskulýður okkar elst upp i þessu andrúmslofti, starfar íslenzka útvarpið af há- tíðleik og festu með fornsagna- lestur og erindi gáfaðra manna sem tákn þess, að við erum sér- stök menningarþjóð. Og stjóm- arvöldin eru vel á verði; orð- ið dans hefur til dæmis verið varpsstöðvarinnar á Keílavíkurílugvelli. útlægt gert úr tilkynningum þessarar ágætu stofnunar —- í samræmi við gildandi lög og reglur. Séu nú hinsvegar reglur þessar og lög athuguð nokkru nánar, verður Ijóst, að þau gejuna ýmis fleiri merkileg á- kvæði, og stendur þar m.a.þetta: „Ríkisstjórnin hefur einlia- rétt til að reka útvarp á Is- landi“. Það kemur sem sé upp úr dúmum, að ríkisstjómin fullnægir ekki fyrirmælum við- komandi laga með því bara að banna orðið dans í tilkynning- um íslenzka útvarpsins, heldur skal hún einnig gæta þess, að engum öðrum en henni sjálfri haldist uppi að reka hér út- varp. Henni ber m. ö. a. lög- um samkvæmt að stöðva rekst- ur bandarísku útvarpsstöðvar- innar á Keflavíkurflugvelli. Og ef ske kynni, að enn þætti ekki nóg upp talið um nauðsyn slíkr- ar aðgerðar, skal þess getið til viðbótar, að í útvarpi sínu eru bandarísku hermennirnir alltaf að tilkynna dans og ann- an slíkan gleðskap; þetta er bókstaflega það eina sem þeir tilkynna; og láta jafnan glöggt á sér skiljast, að íslenzkar stúlkur séu sérstaklega vel- komnar á dansleiki þeirra. Gætu jafnvel vaknað gran- semdir um, að sá, sem bannar orðið dans í útvarpi íslendinga, en lætur það afskiptalaust í út- varpi bandarískra hermarma reyni að efla hina síðamefndu ril sigurs í' baráttunni við þá fyrrnefndu um hylli íslenzkrar kvenþjóðar. Slíkar grimsemdir eru þó að sjálfsögðu tilhæfulaus- ar og sem betur fer hægur vandi fyrir ríkisstjómina að hrinda beim af sér með skjótri fram kvæmd þess máls, sem í ofan- skráðri tillögu felst. Ungir Framsóknarmeun álykta....... Síðan tillaga þessi var flutt í fyrra, hafa ýmsir aðilar tekið málið til meðferðar, þ.‘ á. m. ungir Framsóknarmenn. Á 5. sambandsþingi sínu, 14.—17. Framhald á 6. síðu. LanghoHsprestakall STUÐNINGSMENN séra Jóhanns Hlíðar haía kosningaskriístoíu í Efstasundi 72 SÍMAR: 6404 — 1298 — 5940 Þeir, sem vilja vinna aS kosningu séra Jóhanns. eSa aðstoða á kjördegi, hafi samband viS kosn- ningaskrifstofuna Hcsilð þér dhugað að með því að kaupa i: neyzluvörur yðar í heilum sekkjum eða kössum, sparið þér fé? Kynnið yðar verðiS MRNIÐNAÐARMENN Vantar rennismið og vélvirkja. Einnig koma til greina hverskonar jámiðnaðarmenn. Nýr fyrsta flökks renoi- bekkur. Upplýsingar hjá Jóni Valdimarssyni, Ytri-Njarðvík, á vinnutíma í síma 250, Keflavík. ílandavimiu- • námskeiS Handavinnudeild Kennara- skólans, Laugaveg 118, efnirí til 3ja mánaða námskeiðs handavinnu. Keunslugjald) verður kr. 50.00. Kenndur^ 'verður einfaldur fatasaumur) ' og útsaumur. Upplýsingarj iverða gefnar í síma 80807 næstu daga 'kl. 9—3. SVO BAR við á Keflavíkur- flugvelli nýlega, að starfsmað- rr: bö=rfiu. því þeir vissu ekki p-n i'vonime'rin þeir ættu að standa. — Nú bevar hefur dre?rið miöa veruíega úr skeft.atekfunum, hélt Baktíar áfra.m. Þr-ssi Hússetn Húslia hefur blindað herra vorn. Hvenjig fer þetta? Hn.nn segir honum að sköttunum sé af- Jótt aðeins til bráðabirgða, og síðar verði þeir hækkaðir þeim mun meira. Emír- inn trúir honum, en við vitum að það er létt af afnema sltatta, erfitt að ieggja þá á. Fó!k má elcki venjast á að trúa að það eigi sjálft peninga sína. I-Iafl það eitt sinn notað þá fyrir sjálfa sig vi‘1 það halda því áfram. Fjárhirzla r'kisins tæmist; og við, hirðmenn emírs- ins, verðum gjaldþrota. I staðinn fyrir 20 konur verðum við að nægjast við 2, klæð- ast tötrum fyrir silki, borða snarl fyrir krásir. Þetta er þáð sem hinn nýi vitringur, Hússein Húslía, hefur í hyggju; og sá sem ekki sér það er blindur, og vei hon- um. — Þannig talaði Baktíar og reyndi að æsa hirðmennina upp, en viðleitni hans varð árangurslaus. Hússein Húslía naut æ meiri hyili emírsins. Framhald af 1. síðu- fyrir frjálsan gjaldeyri, enda sé lágmarksverð miðað við sama verðlagsgrundvöll. — Þyki þörf á slíjcu, skal það hámarksverð auglýst sem al- mennt smásöluverð viðkom- andi vörutegunda. Afhenda skal gjaldeyris- eftirlitinu sölu- og kaupreikn- inga allra slíkra vöruskipta, og er því skylt að athuga að eigi sé framinn gjaldeyris- flótti með slíkum vömskipt- um. 5. Ríkisstjórninni heimilast að banna innflutning á vissum vöruflokkum, sem þjóðin er ekki talin hafa efni á að flytja inn, og skal hún fyrir 1. desembsr ár hvert birta skrá yfir þá vöruflokka, sem bannað er að flytja inn á komandi ári. Má ríkisstjóm- in siðar á því ári fella niður bann á einstökum vöruflokk- um. en ekki bæta nýjum við. 6. Hver sá, sem flytur út vöru- tegund, sem áður hefur ekki verið flutt út frá la.ndinu, skal hafa sama rétt og fyrir er mælt í 4. töluiið og sömu skyldur. Frumvarpinu fylgir ýtarleg greinargerð sem nánar verður rakln síðar í blaðinu. Framhald af 1. síðu. Zinn sagði, að hann hefði fengið vitneskju um þennan fé’agsskap 2. október. Banda- ríska hcrstjómin viðurkenndi, áð félagsskapnum hefði verið falið þnð hlutverk ef til styrj- a’dar ksetni að fremja skemmd- arverk að baki vígHnunnar, en hélt því fram að ákveðið hefði verið að leysa hann upp cg banú hefði verið lagður n'ður í september’ok. — Ilerríiórnm hefði nú ákvéðið að rannsaka hve mikið bandarískir liðafor- ingjar hefðu vitað um félags- skapinn og þá starfsemi hans -em beint var gega þýskum só- síaldemokrötum. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.