Þjóðviljinn - 12.10.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.10.1952, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. október 1952 O fs\ SiðíerSISðgt útvaip Framh. af 5. síðu júní s.l., samþykktu þeir álykt- un, þar sem svo segir meðal annars: „Þingið telur, að á skorti, að stjómarvöld landsins ‘hafi gert nauðsyniegar ráðstaf- anir til vemdar íslenzku þjóð- emi eða að þau hafi staðið sem skyldi á verði um sóma þjóðarinnar gagnvart hinu er- lenda heriiði, sem nú dvelst í landinu. Þessu til áréttingar vekur þingið athygli á þvi, að stjómarvöldin ‘ leyfa starf- rækslu erlendrar útvarpsstöðv- ar í landinu án lagaheimiidar.“ Ungir Framsóknarmenn eiga marga góða fulltrúa á Alþingi, og sú staðreynd éflir ásamt öðru vonina um, að mál þetta liljóti nú skjóta og farsæla af- greiðslu, — En það er þó ef til vill þyngst á metimum, að mjög ákjósanlegur tími virðist vera til að flytja tillög- •una einmitt núna, þegar ný- löguna einmitt núna. þegar ný- fenginn sigur ríkisstjórnarinnar yfir siðleysi og lögleysi orðsins dans í tilkynningum íslenzka útvarpsins hlýtur að hafa orð- ið henni hvöt til að hálda áfiam þessari baráttu og snúa sér næst að siðleysi og lögleysi bandaríska útvarpsins á Kefla- víkurflugvelli. Athwgasemd i tilefni af frétt í Þjóðviljan- um 10. þ. m. undir fyrirsögn- inni 246%-okur, skal þetta tek- ið fram: Samkvæmt skýrslu verðgæzlustjórans, sem blaðið er að vitna í, er álagningin í smásölu á tvær sendingar af nýlon sokkum: 29.65%. Meðal- álagning- smásala á nylousoklca samkv. þessari skýrslu verð- gæzlustjórans er 24.77% eða að álagningin nemur 19.85% af útsöluverðinu. (Frá félagi vefnaðarvöru- kaupmanna). Þjóðviljinn hefur reiknað alla álagningu út frá innkaups- verði, og gefur það almenningi auðvitað langskýrasta mynd af því hvernig verðlagsmálunum er nú komið, og samkvæmt því er álagning smásalanna 83% af innkaupsverðinu. Vegna margendurtekinna at- hugasemda kaupmauna skal það hins vegar tekið fram að i dæmum þeim sem birt hafa ver- ið hér í blaðinu er ekki beint til smásaia — þótt ýmsir þeirra hafi raunar gert sig seka um óhóflega álagningu í einstök- um tilfellum — það er ríkis- stjómin sem skipulagt hefur •þetta verðlagsbrjálæði og ber alla ábyrgð á því. 278. DAGUR ,,Og enginn mannlegur máttur gæti auðvitað fengið yður til að Ijúga hér — ekki einu sinni óttinn við rafmagnsstólinn ?“ Clyde fölnaði og titraði lítið eitt; hann deplaði rauðum, þrútnum augnalokunum. ,,Jú, það getur verið, en ekki ef ég þyrfti að staðfesta það með eiði, held ég“. „Þér haldið það. Einmitt það. En annars getið þér logið þegar yður lystir — hvenær sem er og hvar sem er — undir ölhirn kringumstæðum — nema þegar þér eruð álcærður fyrir morð!“ „Nei, ég átti ekki við það. En það var satt sem ég sagði.“ „Og þér þorið að sverja við biblíuna, að það varð breyting á hugarfari yðar7“ „Já“. „Að ungfrú Alden var hrj'gg og það var það sem orsakaði þessa hugarfarsbreytingu ?“ „Já, þannig var það.“ „Jæja, Griffiths. Og þegar hún var heima og beið eftir yður — þá skrifaði hún yður öll þessi bréf, var það ekki?“ „Jú“. „Og þér fenguð að jafnaði bréf annan hvem dag?" ,,Já“. „Og þér vissuð að hún var einmana og óhamingjusöm?" „Já — en ég er búínn að útskýra — -—“ „Já einmitt, þér eruð búinn að útslkýra. Þér eigið við að lög- fræðingar yðar hafi útskýrt það fyrir yður. Genguð þér ekki í skóla hjá þeim á hverjum einasta degi í fangelsinu og létuð þá leggja yður orð í munn?“ „Nei, alls ekki!" svaraði CJyde þrákdknislega og mætti um leið augnaráði Jephsons. „Jæja, en 'þegar ég spurði yður við Bjamarvatn á hvem hátt þessi unga stúlka hefði látið lífið — hvers vegna sögðuð þér mér ekki allt af létta þá og spöruðuð oQckur þannig alla þessa erfið- leika, grunsemdir og rannsóknir? Haldið þér ekki að yfirvöldin hefðu hlýtt á mál yðar með meiri velvild og trausti, heldur en nú, þegar þér hafið í fimm mánuði lagt heilann í bleyti með lög- fræðingum yðar?“ „En ég hef alls ekki lagt heilann í bleyti með neinum lög- fræðingum", fullyrti Clyde þrjózlcufullur og einblíndi á Jephson, sem reyndi að veita honum allan þann styrk sem honum var unnt. „Ég er búinn að útskýra hvernig á þessu stendur". „Já, þér hafið útskýrt og útskýrt", urraði Mason, þrí að hann vissi að þessi ranga útskýring var eins og varnargarður sem Clyde gat beitt fyrir sig, þegar á hann var leitað — kviídndið að tarna! Og nú titraði hann af reiði yfir þessum brögðum sem liann hafði verið beittur, en þó hélt hann áfram: „Og áðúr en þér lögðuð af stað —- meðan hún skrifaði yður la-éfln —' fahnöt yður þ£Cu þá' ekki', bera v(jtt"itm hryggð og þunglyndi ?“ „Jú. Það er að segja —“ hann hikaði lítið eitt — „að sumu leyti“. „Jæja. Aðeins að sumu leyti. Voruð þér ekki að enda við að segja að yður hefði fundizt þau dapurleg?“ „Jú, mér finnst það líka“. „Og fannst yður það líka?“ „Já, mér fannst það lika“. En augu Clydes voru orðin flökt- andi og hann reyndi að horfa á Jephson, sem starði á hann stenkum, stingandi augum. „Munið þér, hvort hún skrifaði þetta?“ Og nú tók Mason upp bréf, braut það upp og fór að lesa: „Clyde — elsku \nnur, ég dey ef þú kemur ekki. Ég er svo einmano. Ég er að verða sturluð. Ég liefði helzt af öllu viljað fara burt og koma aldrei aftur til að valda þér sorg. En bara þú vildir tala við mig í sírna, þótt ekki væri nema annar hvonx dag, fyrst þú \Tlt ekki skrifa. Og nú þarfnast ég þín svo mjög og þrái einhverja hug- hreystingu.“ Rödd Masons var blíðleg. Meðan hann las var eins og saxnúðaralda færi um salinn. „Finnst yður þetta bréf ekki bera vott um hryggð ?“ „Jú það finnst mér“. „Fannst yður það þá?“ „Já, mér fannst það“. „Og þér vissuð að henni var full alvara?" hvæsti Mason. „Já ég vissi það“. „Og hvers vegna funduð þér þá ekki til snefils af þeirri með- aumknn, sem þér segið að hafi gripið yður Öti á Big Bittem, og hringduð í símann hjá frú Peyton og fulivissuðuð veslings stúlkuna um að þér ætluðuð að koma ? Var það vegna þess að samúðin var efkki eins mikil áður en hún skrifaði yður hótimar- bréfið ? Eða var það vegna þess að þér höfðuð skuggalegar á- ætlanir í huga og óttuðust að of mörg símtöl gætu vakið athygli ? Hvernig stóð á þvi að þér funduð til svo mikillar samúðar úti á Big Bittem en alls ekki í Lycurgus? Getið þér ikannski skrúfað frá samúðinni eins og krana?“ „Ég hef aldrei sagt að ég hafi alls ekíki vorkennt henni“, svar- aði Clyde þrjózkulega eftir augnaráð frá Jephhson. „En þér létuð hana bíða, þangað til hún var nauðbeygð til að ógna yður, vegna ömurlegra kringumstæðna hennar sjálfrar". ,Ég er búinn að játa að ég breytti ekki réttilega gagnvart henni“. ,JIa,ha! Réttilega! RéttUega! Og vegna þeirrar játningar ætl- izt þér til að yður verði sleppt lausum, þrátt fyrir alla vitnis- burðina?" Belknap lét ekki lengur aftra sér. Hann bar fram mótmæli — ávarpaði dómarann með miiklum þunga: „Herra dómari, þetta er svívirðilegt. Á að leyía háttvirtum saksóknara að halda ræðu með hverri spuraingu?‘b : „Enginn mótmælti því“, svaraði dómarinm „Vill sækjandinn gera svo vel að orða spumingar sínar á viðeigandi hátt“. Mason tók sér ámhminguna ekki nærri og sneri sér aftur að Clyde: „Þér hafið skýrt frá þvi að í bátnum úti á Big Bittem Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Haukur Mortens syngur nýjustu danslögin ASgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355. Kosningaskrífstofur ílasímar stuðningsmanna SERA Hl Bústaðosókn: flðalskrifstofan er í hornhúsinu við Bústaðaveg og Hainarfjarðarveg (Reykjanesbraut), sími 80932. Bílasími: Hólmgarður 32 í Bústaðahverfi SÍmÍ 6940. ópavogssókiu Skrifstofur og bílasímar eru á Kópavogsbraut 23, sí mi 1186 :i£ií og á Kópavogsbraut 44, S 1 ííl i 80624. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.