Þjóðviljinn - 14.10.1952, Page 4
4) — JÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 14. október 1952 -
jþJóoymiNN
Útgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Préttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfl Ólaf33on,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
annarstaðar á landinu. — Lausasöiuverð 1 kr. eintakið.
AB-menn eru samir víð sig. í upphafi þings fluttu þeir
Magnús Kjartansson og Steingrímur ASalsteinsson frum-
varp um þriggja vikna orlof og nauðsynlegar breytingar
á orlofslögunum. Varla var þetta frumvarp fyrr komið
fram en AB-menn lögðu til að málinu yrði frestað, skipuð
yrði nefnd til að „athuga“ það! Er þetta áö verða sí-
gild aðferð AB-flokksins til að tefja réttindamál verka-
lýössamtakanna og hindra framgang þeirra.
Jafnhliða þessu leyfir AB-blaðið sér svo þá furðulegu ó-
svífni að halda sérstaklega fram áhuga AB-manna í
þessu máli og lýsir þeim sem sérstökum frumkvöðlum
þess. Sagði blaðið í því sambandi fyrir nokkrum dögum
að Dagsbrún hafi ekki fengið nema viku orlof í samn-
íngum sínum 1942. Þetta er uppspuni frá rótum. í 6.
gr. Dagsbrúnarsamninganna sem undirritaðir voru 22.
ágúst 1942 segir svo: Verkamenn eiga rétt á að fá sumar-
leyfi í samræmi við ákvæði laga inn orlof, er nú liggur
fyrir Alþingi, hvort sem frv. það verður að lögum eða
ckki“, og í frumvarpinu var einmitt gert ráð fyrir 12
virkum dögum í orlof. Það er því óhagganleg staðreynd að
Dagsbrún knúði orlofið fram með skæruhernaðinum
fræga, og sjálf lagasetningin varð aðeins sjálfsögð af-
ieiðing. AB-menn hafa af engu að miklast í sambandi
við frumkvæði sitt, og frestunartillaga þeirra nú talar
einnig sínu skýra máli um hug þeirra.
M ffloka sandi
Sagt er að sumt fólk sem glatað hefur heilbrigði sínu
striti við það daglangt og árlangt að moka sandi 1
botnlausa tunnu. Þótt áhorfendur undrist stórlega þessa
kynlegu hringrás á sandi trúir mokarinn því statt og
ptöðugt að hann sé að vinna guðsþakkarverk með
striti sínu og komi til leiðar stórfelldum árangri. En
um leið og hann sér að fullu fánýti verka sinna hefur
hann öðlazt heilbrigði á ný.
Valtýr Stefánsson minnir á slíkan mann. Árum og
áratugum saman hefur hann mokað sandi fáfræði, ó-
sanninda og forheimskunar í botnlausa tunnu Morgun-
blaðsins. Jafnlengi hefur hann boðið' öllum landslýð að
virða fyrir sér þetta furðulega athæfi á hverjum sunnu-
degi í upphafi höfðu menn nokkurt gaman af, en síöan
fóru lesendur að blygðast sín og vorkenna ritstjóra sín-
um, og nú er svo komið að fáir fást til að horfa á
sandmoksturinn eins og hann birtist á 7. síðu Morgun-
blaösins þann dag er annað fólk hvílir sig.
Eflaust hefur Valtýr Stefánsson trúað því lengi vel að
hann væri að vinna guösþakkarverk meö striti sínu og
koma til leiðar stórfelldum árangri. En í síðari tíð hefur
þó orðið vart nokkurs bata; ritstjórinn er farinn að gera
sér ein’nverja grein fyrir fánýti moksturs síns. Æ ofan í
æ hefur hann kvartað undan því síðuriu mánuöina hversu
heimskir og fáfróöir írlendingar séu, þeim mönnum fari
ctöðugt fjölgandi sem ekki skilja nytsemi þess að moka
sandi í botnlausa tunnu. En þótt þannig b.'rti stundum
1 huga ritstjórans er eins og einhver annarleg cfl togi
hann niður á við, cg hann fær þá hamslausari moksturs-
köst en nokkru sinni fyrr, eins og sézt hefur undanfarna
hvíldardaga.
Vér vonum að sk'man sem hefur þröngvað sér í hug
Valtýs Stefánssonar haldi; áfram að styrkjast. þannig að
honum skiljist að lokum fánýti athæfis síns og öðlist
hvíld í lundum grænna skóga.
Lækiiavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Síml 5030. Kvöldvörður og
næturvörður.
NæturVarzla í
Iðunni. Sími 7911.
Lyfjabúðinni
Yngstu bömin og skólamir — Aumir veiðimenn
Montnir vemdarenglar
MÓÐIR skrifar: Ég er því and-
víg, að yngstu börnin skuli
látin byrja í skóla 1. sept-
emfoer að hausti. Sumarið okk
ar er svo stutt, að þeim veit-
ir sannarlega ekki af að nota
hverja stund til þess að vera
úti, og oft er gott veður í
september. Er það og rökrétt
að láta yngri börnin byrja
mánuði fyrr en þau eldri?
Og svo er það námið. Ég á
7 ára dreng, nýbyrjaðan í
bamaskóla. Hann er ekki verr
staðar eða eru þeir að æfa
undir það sem koma skal,
19.30 þingfréttir. —
Tónleikar. 20,30
Tónleikar Sinfóniu
hljómsveitarinnar.
Stjórnandi: Olav
Kielland (útvarpað
Þann 10. þessa
mánaðar opinber-
uðu trúlofun sína,
ung-frú Svanfríður
Arnkelsdóttir, Suð-
urbraut 4 Hafnar-
árásir og morð á óbreyttum frá Þjóðleikhúsinu): a) Island, for
horcriirnin ? leikur eftir Jón Leifs. b) Tvö iög
Af fréttum að dæma virðast f ^jasveit eftir Grieg. -
, , , . , Hljomleikahle um kl. 21.10 -r
slys enn ekki otið þar sem upplestur: André3 Björnsson les
þrýstiloftsflugvélar eiga í kvœði _ c) sinfónía nr. 1 í c-
blut; hraðinn er mikill og moll eftir Brahms. 22.00 Fréttír
umhugsunarfresturinn lítill ef og veðurfregnir. Frá iðnsýning-
eitt'hvað ber Útaf. Við viljurn unni (Ben. G. Gröndal ritstjóri o.
frábiðja okkur verndarengla fD. 22.25 Dans- og dæguriög:
með þessa tegund vængja yfir Fontr.ine Sisters syngja. 22.40 Dag-
þéttbýlasta hluta landsins. — skráriok.
Hljóðið mianir á að það er
þessi tegund manna á áður-
nefndum vængjum, sem steik-
ir samskonar fólk og okkur,
lifandi hinumegin á hnettin-
pm í nafni frelsisins.
Séuð þið bara að montast firði, og Arnór Guðlaugsson, Njáls
greyin, sem líklegt er, skuluð götu 83 Reykjavík.
þið gera það annarsstaðar.
Basar Þvottakveima-
félagsins Freyja.
Okkar árlegi basar verður mið-
vikudaginn 15. október í Góð-
templarahúsinu. Opnað kl. 2 e. h.
Mikið af ódýrum fatnaði; einnig
úrval af fínum kökum.
gefinn en almennt gerist um
börn á hans aldri en er sett ............jjj M,|3 PRENTARAKONUR balda fund
svo mikið fyrir að læra heima WÍmW aBBBsæBBrazs&æi 1 Aðalstræti 12 í kvöld klukkan
að hann annar því ekki einn. 8 30 e' h'
Neyðist ég til þess að eyða Þriðjudagur 14. okt. (Kaiixtus-
löngum tíma í að hjálpa hon- ulessa). 286. dagur ársins - Tungl Síðasti dagur IðnsýningaHnnar
um, og er það erfitt fyrir hús- *' “ásuðri ki. 9.04 - Háflæði kl. 1952S er í dag. Látið ekki happ úr
móður sem hefur nóg að 21°20°fT 14'35 " ******* kl' 822 hend‘ S‘eppa!
starfa. Læt ég mér fróðari og ' ERAMLÖG til byggingar Árna-
menn að deila um.hvermg nami gkipadeild S.I.S.:
skuli hagað, en eru skól-
1 nýju hefti búnað-
arblaðsins FREYS
segir frá aðalfundi
stéttarsambands
bænda 1952, og
fylgja margar
— Þá segir af Aðal-
fundi Bændasambands Norður-
landa, sem haldinn var í Reykja-
vík í sumar, með mörg-
um myndum. Skýrslubrot er um
Framleiðsluráð landbúnaðarins, og
búnaðarmálastjóri skrifar um
Fjárfjölda og kjötframleiðslu.
safns á íslandi tilkynnist eða
Hvassafell lestar síld á Siglu- sendist fjársöfnunarnefnd hand-
arnir til þess að kenna born- firði. Fer þaðan í dag til Stykkis- ritasafnsbyggingar, skrifst. Stúd-
um eða til þess að hlýða þeim hólms. Arnarfell lestar saltfisk í entaráðs Háskólans, sími 5959,
yfir? Mér hefur virzt, að Eyjafirði. Jökulfell fór frá N. Y. opin daglega klukkan 1 til 7.
skilningur á þessu færi mjög Þm'> áleiðis til Rvíkur.
eftir hvaða kennari ’á í hlut, Ríklsskip
en væri ekki bezt að koma Esja er væntanieg tii Rvíkur ár-
náminu á fastan grudvöll; degis í dag" að vestan úr hring-
annaðhvort lærir barnið heima ferð. Herðubreið fór frá Rvík í
og er hlýtt yfir í skóla, eða gær austur um land til Siglufj.
lærir í skóla, og finnst mér Skjaldbreið kom til Rvíkur í gær-
það eðlilegast og heppileg- kvöld frá Húnafióa. Skaftfellingur ir'
ast ___ Móðir * fer frá Rvík srðdegis í dag til
Vestmannaeyja. Baldur átti að
'JC fara frá Rvík í gærkvöld til
Stykkishólms.
SENN líður að því að góðir
gestir neyðast til að kveðja. EUWSKIP:
Endurnar, sem eiga sér grið- Brúarfoss fór frá Ceuta 9.10. til Grein er um Metúsalem Stefáns-
land á Tjörninni sumarlangt, Rristinansand. Dettifoss fór frá son sjötugan, og önnur um ár-
sér og okkur til ánægju neyð- Hvík 12.10. tii Grimsby, London fergí — og sitthvað fieira.
ast til að leita burt, er Tjörn- og Hamborgar. Goðafoss fór frá
- ~ U • N.Y. 9.10. til Rvíkur. Gullfoss fór
ma leggur. Fara þær gjarnan . . „ .... ... T ...
út á Skeriafiörð o~ að einu ' ° °S ^ Kvenstúdentafélag lsiands og
, ,. , f J ° °° ; °... ^ mannahafnar. Lagarfoss kom til Félag ísl. háskólakvenna halda að-
leyti hafa þær haft skaða af Rotterdam 11.10., fer þaðan í dag alfund sinn í Þjóðleikhúskjallaran-
sumarvist sinni: þær kunnu til Antverpen, Hull og Rvíkur. Um í kvöld kl. 8.30.
ekki að Ugga að sér. Það Reykjafoss fór frá Kemi 10.10.
mun hafa átt sér stað, að til Rvíkur. Selfoss fór frá Grund- Cjan’’ ■ k■ SÖNGÆFING 1
menn hafi lokkað þessi grey arfirði í gær til Rvikur. Trölla- ® ; kvöid í Þing-
með brauði til þess að drepa foss koal Ryikur 6.10. frá N.Y. hoitsstræti 27.
þau og má segja að aumari
veiðimenn hafi aldrei tekið
sér vopn í hönd en slíkir. Ég
vil geta þess að sjálfur hef
ég ekki verið vitni að þessu
og sel það ekki dýrara en ég
keypti.
Enginn veiðimaður með snefil
af virðingu fyrir sjálfum sér
lætur það henda sig að skjóta
sitjandi fugl. Má segja að það
sé nokkur málsbót fyrir
drápsfýsn sem kennd er við
sport að fugli sé gefinn nokk-
uð færi á að komást undan
með vængjum sinum.
En það er alkunna að menn
sem kalla sig veiðimenn skjóta
á- sitjandi fugla og er þa'ð jafn
fyririiílegt og að „húkka“ !ax
og kenna slíkt við íþrótt.
S
áiii
HARA
„SkATTGREIÐANDI“ skrif-
aði síðastliðinn fimmtudag
mjög athyglisverðan pistil til
ritstjóra Morgunblaðsins. —
Pistillinn fjallaði um utan-
landsferðir þeirra manna sem
nefnast kommúnistar. Það
er auðsætt af greininni, að
hún er skrifuð undir áhrif-
um taugaáfalls, sem rekja
má til f járlagafrumvarps rík-
isstjórnarinnar, enda marg-
ur orðið krankur af minna.
Raunar verður það ekki ráð-
ið, hvort höfundur pistiisins
hafi beinlínis persónulega á-
stæðu til að veina út af f jár-
lagafrumvarpj flokks síns
og horfum á hækkandi skött-
um. — Greinarhöfundurinn
skipar sér nefnilega í hina
gráu, ósundurgreindu hjörð
,,skattgreiðanda“, án nafns
og númers. Gaman væri þó
að fá bendingu um, hvar
mætti leita hans í höfuðbók
inni stóru, skattskránni, þar
sem nöfn okkar allra eru
skráð án manngreinarálits
og stjóriimálaskoðana. Þáð
er fróðleg bók aflestrar.
Þegar sú bók er lesin ofan í
kjölinn, dettur manni ósjálf-
rátt í hug, hvrort þar mætti
ekki leggja drög að nýrri
vísindagrein — samanburð-
arhagfræði, þá mundi einnig
koma í ljós, að þótt flokks-
legum sálufélögum „Skatt-
greiðanda" sé margt miður
gefið en skyldi, þá virðist
skattaframtal og bókfærsla
leika þeim einstaklega vel í
höndum. Þetta er eins og
hugur manns, sög'ðu gömlu
mennimir um góðhesta sína.
I fljótu bragði virðist það
ekki horfa til spamaðar á
þjóðarbúinu að stofna til
nýrra embætta í landinu. En
þó skal það lagt til hér, í
t.rausti þess, að útgjöld
hækki ekki að rá'ði vegna
hinna nýju embætta, heldur
verði aðeins um tilfærslur á
ríkisreikningnum að ræða.
StOFNA skal kennarastól í
samanburðarhagfræði við
Háskóla íslands. Kennslubók
skal ekki önnur notuð en
skattskráin, og veldur hún því
aðeins útgjöldum fyrir stúd.
enta, en ríkissjóði aukast
nokkuð tekjur vegna vax-
andi sölu á hinni dýru og
viðamiklu bók. Dr. Benjamín
Eiríksson skal skipaður pró-
fessor í samanburðarhag-
fræði. Þetta síðasta atriði
þarfnast nokkurrar skýring.
ar). Dr. Benjamín Eiríksson
var kvaddur af ríkisstjórn-
inni að sjúkrabeði íslenzkra
atvinnuvega, og sóttur alla
leið til Ameríku. Síðan hinn
Tillögur og hugleiðingar um efnahagsvandræðin
lærði læknir tók að stunda
sjúkling þennan hefur ekki
orðið önnur breyting á en
sú, að sjúklingnum hefur
elnað sóttin og fæstir huga
honum nú líf. En þótt við
gröfum sjúklinginn losnum
við ekki við lækninn. Þegar
dr. Benjamín Eiríksson flutt-
ist til Islands höfðu Láns-
og leigulögin verið numin úr
gildi. Við getum því ekki
skilað honum aftur. Dr.
Benjamín heyrir undir Mar-
shalllögin, eða nánar tiltek-
ið, 4. gr.þeirra, er f jallar um
„óendurkræf framlög“. Til
þess að íslenzka þjóðin verði
ekki að gjalda víti fyrir brot
á Marshalllögunum, er ekki
annað að gera en skipa hann
í sæmilegt embætti. Kenn-
arastóll í samanburðarhag-
fræði væri mjög við hæfi
hans. Dr. Benjamín Eiriks-
son er einkar leikinn í að
fara með tölur — ekki sízt
samanburðartölur. Enn er
mönnum í fersku minni töl-
vísi hans í hagskýrslum Ráð-
stjórnarríkjanna. Það væri
sannarlega leitt ef Island
fengi ekki í framtíðinni not-
ið heiðarleika og samvizku-
semi þessa unga, en lífs-
reynda vísindamanns. — Af
sparnaðarástæðum er þó lagt
til, að kennarastóllinn í
reksturshagfræði og saman-
burðarhagfræði verði skeytt
saman og dr. Benjamín
gegni hvorutveggja embætt-
inu.
N
0 munu menn kannski
spyrja, hvort dr. Benjamín
sé ekki með þessu settur til
höfuðs dr. Gylfa Þ. Gísla-
s>mi. Þar er því til að svara
að dr. Gylfi virðist orðinn
mjög afhuga allri hagfræði.
Hins vegar hefur gamall á-
hugi hans á pólitískri sið-
fræði farið mjög vaxandi.
Hann deilir t.d. ekki á ríkis-
stjórnina af hagfræðilegum
ástæðum fvrst og fremst.
En honum blöskrar það sið-
leysi, sem ríkisstjómin hef-
ur vakið með þjóðinni, og
landlægt er orðið jafnt með
fáguðum fjárplógsmönnum
sem óþvegnum Kana-mell
um. Því er hér lagt til, að
létt verði þunga hagfræði
embættisins af herðum hans,
en honum fengið annað em-
bætti í hendur
Stofna skal kennarastól við
Háskóla Islands í pólitískri
siSfræði, og skipa dr. Gylfa
Þ. Gíslason til að gegna því
embætti. Kennslubók í póli-
tískri siðfræði skal ekki lög-
ákveðin, en prófessornum
falið að semja vandaða
kennslubók í þessu efni áður
en ár er liðið frá embættis-
töku.
Auk venjulegra skyldutíma
háskólakennara skal dr. Gylfi
Þ. Gíslason halda, án auka-
þóknunar, að minnsta kosti
1 erindi í mánuði á þeim
tíma útvarpsdagskrár, sem
kallast Dagurinn og vegurinn.
Skulu erindi þessi fjalla ein-
göngu um pólitísk siðferðis-
mál, en flutt í alþýðlegum
stíl.
Þá skal prófessor Gylfa Þ.
Gíslasyni skylt að stilla svo
til í alþingisræðum sinum, a'ð
60 hundraðshlutar vélrænn-
ar«* ræðuupptöku hans fjalli
um pólitísk siðferðis- og
feimnismál allra andstæð-
inga Alþýðuflokksins. Eigi
skal greiða prófessornum
þingfararkaup þá daga, sem
hann flytur slíkar ræður.
Hina siðferðilegu hluta úr
Alþingisræðum próf. Gylfa
Þ. Gíslasonar skal endur-
taka í Ríkisútvarpinu, og
komi þeir í stað frétta frá
Sameinuðu þjóðunum, sem
leggja skal niður (þ.e.a.s
fréttimar, ekki Sameinuðu
þjóðirnar).
•
VeGNA þess að háttvirt
þingkona, ungfrú Rannvejg
Þorsteinsdóttir, mun að lík-
indum verða fyrir nokkrum
atvinnumissi að afstöðnum
næstu alþingiskosningum,
skal hún skipuð aðstoðar-
kennari hjá próf. Gylfa Þ.
Gíslasjmi í pólitískri sið-
fræði. Sérgrein hennar skal
vera: pólitísk loforð þing-
manna og cfndir. Byrjunar-
laun ungfrúarinnar skulu
vera greiðslur fyrir siðferðis-
útvarpserindi Gylfa Þ. Gísla-
sonar Um daginn og veginn,
og þingfararkaup hans þá
daga, sem honum verður
ekki greitt það, samkvæmt
lögum þessum, og fyrr var
fram tekið.
Ef litið er hlutdrægnislaust
á þessar tillögur, þá má öll-
um vera ljóst, að hér er
þó gerð heiðarleg tilraun
. 1
227. dagur
Þriðjudagur 14. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Þórberg Þórðarson í nauð-
ungarvinnu heima á Islandi
þegar hann kemur fullur
fjörs og gleði frá Kína?
Menn hafa að vísu verið
settir í faugabúÖir fyriir
minna afbrot en að hafa
skrifað Bréf til Láru og
íslenzkan aðal. En sú hug-
mynd að ætla að reikna Þór-
bergi Þórðarsyni Bréf til
Láru og íslenzkan aðal til
sveitarskuldar — það er svo
bráðsnjöll fjármálahugmjmd,
að maður freistast til að
ætla, að henni hafi skotið
upp í kollinum á einhverjum
ráðherra núverandi ríkis-
stjórnar!
AnNARS er hugmynd „Skatt
greiðanda“ um að svipta alla
kommúnista „launiun og
styrkjum“ mjög athyglisverð
á svo erfiðum tímiun. Það
mætti t.d. nota þetta fé til
styrktar fulltrúum Islands
þegar þeir leggja upp í
Strassborgarferðir sínar á
fund Evrópuráðsins. Þetta
fé kæmi þeim vel ef á þd
skyldi falia óvæntur sjúkra-
hússkostnaður á leiðinni, eða
ef þeir skyldu verða dtthvað
vegaviltir. Ef þá yrði
enn fé til afgangs, þá mætti
nota það til menningarstarf-
semi Fræðslimefndar frjálsra
verkalýðsfélaga. -— Það væri
til að mynda ekki ónýtt ef
hinn málhalti og nafnlausi
þýðandi Þrælabúða Stalíns
gæti keypt sér tilsögn í
móðurmálinu áður en hann
byrjar að naga
pennaskaftið í
næsta sinn
M 1
til að ráða fram úr nokkr-
um vandamálum dagsins í
dag. Athugull lesandi mun
t.d. taka eftir því, að hér
hefur tekizt að stofna þrjú
ný embætti án teljandi auka-
útgjalda, sem sagt: nýsköp-
un og jafnvægi í þjóðarbú-
skapuum í senn!
•
S KYLDI „Skattgreiðandi“
Morgunblaðsins, vinur okk-
ar og bróðir í skattaþján-
ingunum, geta fallizt á þess
ar tillögur? Varla fer hjá
því. En þá er líka sjálfsagt
að taka undir kröfu hans í
Morgunblaðinu um rannsókn
á kommúnistum, utanferðum
þeirra og ómagastyrkjum.
Þessi margmæddi skattþegn
er svo langt leiddur, að hann
óskar jafnvel, að Þórbergur
Þórðarson megi komast lif-
andi aftur heim úr Kínaför
sinni. Við nánari athugim
kemur þó í ljós að þessi
mannkærlelki stafar af því,
að „Skattgreiðandi" segist
vera búinn að borga svo
mikið til framfærslu Þór-
bergs fyrr og síðar, ,,að
ömuriegt væri ef honum ent-
ist ekki aldur til að vinna
betur fyrir þessum greiðsl-
um en honum enn hefur
tekizt“. Á að skilja þetta
svo, að skattbróðir vor í
Morgunbiaðinu vilji setja
Samkvæm! „fullnaðaríynrmælum frá Washington1
Ekki fékkst leyfi fyrir
fleiri en þessa tíutó
Nokkuð er siðan Alþýðu-
maðurinu, blað AB-flokksins
á Akureyri, skýrði frá þri að
ÞAÐ er farið að bera ail nokk-
uð á því aftur að jrrýstilofts-
monthanar eru farnir að
fljúga hér yfir bænum. Er
ekki nóg pláss í loftinu? Geta
þeir eiiki haldið sig annars-
E'nltum gat Hods’a Nasreddín sér góSan
ovðst'r á lofstafadaginn. Það var gamal!
si.'iur að vesírar, embættismenn, vitringar
og hirðskáld kepptu um ])að einn dag
í mánuði hvsr gseti lofað emírinn bezt.
Sigurvegarmn fékk verðlaun. Nú höfðu
o.llir f'.utt lof/sitt en emirinn var ekki á-
nægður.
Þetta er það sama og þið sögðuö síðast,
mæiti liann. Oss er ljóst að þið leggið
ykkur ekki nógu milcið fram í lofi ykkar.
Þið nennið ekki að hugsa, en vér skulum
fá ykkur viðfangsefni. Vér berum upp
spurningai', bg svör ykkar skulu sameina
sannlaik og hrós. Hér er fyrsta spurningin:
Ef vér, hinn mikli emír Búkhöru, erum
svo máttugur og ósigrandi sem þi'ð haldið
fram, hversvegna hafa þá drottnar ná-
grannalandanna ckki sent oss sendimenn
með gjafir, sem tákn um virðingu sína
fyrir oss og riki voru? Nú bíðum vér
hins rétta svars!
HirSmennirnir urðu alveg ruglaðir, þeir
tu’druðu eitthvað í barm sér og þögnuðu
síðan — en Hodsja Nasreddín gekk róleg-
ur fram: Drottnar nágrannalandanna hugsa
sem svo: Sendum við emírnum dýrar gjaf-
ir mun hann hernema land okkar, slíkt
hið sama ef við sendum honum aðeins smá-
gjafir. Minnum hann ekki á tilvist okkar.
Síungu af fiiieð
kjörskrána!
Engar kosningar í Húsavík
hefur afturhaldið sótt af eins
mikilli hörku og alþýðusam-
bandskosningarnar sl. sunnu-
•dag, m.a. dró það á kjörstað
tæplega níræðan mann sem
ekki hefur komið á fund í
félaginu a.m.k. í 10 ár!
Af 293 á kjörskrá voru um
30 fjarverandi eða veikir og
vantaði aðeins átta til þess
að allir sem með nokkru móti
gátu kosið neyttu atkvaeðis-
réttar.
Samkvæmt reglum féiagsins
var kjörskrá látin liggja frammi
fyrir félagsmenn. — Lá hún
frammi á Bílstöð Þingeyinga.
Þegar einn féiagsmanna kom til
að atliuga kjörskrána var hún
horfin, þríflokliarnir . höfðu
stungið af með hana til sinna
eigin nota!!
Erindreki Alþýðusambands-
ins, Jón Hjálmarsson, kom;
noróúr fyrir kosningarnar, en
ckki hafði þessi „erindreki“
heildarsamtakanna neitt við
stjórn verkamannafélagsins að
taia, heldur hélt hann sig hjá
forustumönnum afturhaldsflokk
anna, en bil] Alþýðusambands-
ins var, notaður til smölunar
fyrir afturlialdið.
Þríflokkarnir höfðu talið sér
vísan sigurinn, en þegar úrsiit
voru kunn orðin hafði Jón
Hjálmarsson sig brott frá Húsa-
vík hið skjótasta!
40 verkamenn frá Akureyri
hefðu verið ráðnir til vin.au
á Keflavíkurflugvelij, en beð-
ið væri eftir „fullnaðarfyrir-
mælum frá VVashington" ura
það hvenær þeir byrjuðu að
virna.
Um fyrri helgi hafði Ak-
ureyringunum verið ti'.kyrxnt
að nú ættu Jreir að fara og
bjuggu J)eir sig' út til ferðar
og fjarvistar, keyptu m. a.
farseðla.
Nýútkomið blað af Alþýðu-
maunimmi segir að aðeins 10
verkamenn hafi farið til
Keflavíkiir. „EKKI FÉKKST
LEYFI FYRIR FLEIRI EN
ÞESSA 10“, stynur Aiþýðu-
maðurinn eymdarlega að lok-
um.
I
Hýtt lísnari! ma mesiaa-
ingarmál
Fyrsta heftið af menningar-
málatímaritimi VAKI ér komið
út.
Nýtt menninganrválatímarit í
hráslagalcgu har.stregninu er
góður gestur. Þetta fyrsta hefti
VAKA er hið vandaðasta að
frágangi og gefur. fyiirheit um
framhaid sem fengur er að.
Ilöiður Ágústsson skrifar
langa grein um myndiist og
fyigir henni fjöidi mynda. Wolf-
gang Edelstein skrifar grein
er hann nefnir List, Tilraun til
skiigreinin<jar. — Þocvai'CuK'
Helgason birtir söguna: Vetrar-
Framhald á 6. síðu.