Þjóðviljinn - 17.10.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.10.1952, Blaðsíða 8
Verlisr íbaláið neyii til mjólkargjafa í barnaskólum Á bæjarstjórnarfuiuliiium í gær flutti Eiiiar Ögmundssou eft- faraiuTi tiliiigu: „Btejarstjórn samþylclvir að talia upp mjólkúrgjjafir í barna- skóTnm bæjarins í vetur og felur borgarstjóra og ibæjarráði að aniiast undirbúning og fratnkvæm(lir.“ Einar minnti á að Katrín Thoroddsen hefði fyrr á þessu haust flutt slíka till., en má!- inu hefði þá verið vísað til bæj- arráðs og ekki bólaði á nein- um aðgerðum hjá því. Síðan hefðu hinsvegar kvenna samtök: Kvenfélag sósíalista, Fulltrúaráð Bandalags kvenna og Verkakvcnnafólagið Fram- sókn skorað á bæjarstjórnina að gefa börnunum pela af mjólic á dag. Svo brá borgarstjórinn að samþykkja tillögu Katrínar. Borgarstjóri kvaðst hafa tal- að við skólalæknana er teldu einhvern hluta barnanna þurfa á mjólkurgjöfum að halda, en það kostar 1 millj. kr. Svo brá iborgarstjórinn sór i englalíki og kvaðst vera á móti að gefa börn um mjólk sem ekki þyrftu þess með, en gera ekkert fyrir börn undir skólaaldri sem þyrftu að fá mjólk. Sigurður Guðgeirsson, Guð- mundur Vigfússon og Jóhanna Egilsdóttir töluðii öll með því að taka upp mjólkurgjafir. — í- haldið vísaði tillögunni til bæj- arráðs með 8 atkv. gegn 7. IVýir ésigrar Franska lierstjórnin viður- kenndi i gær, að hersveitir henn ar í Vietnam hefðu enn orðið að hörfa fyrir sókn þjóðfrelsis- hersins í Tonkinhéraði skammt frá kinversku landamærunum. Nýlenduherinn hefur hörfað frá ýmsum mikilvægum varð- stöðvum norðvestur af borginni Hauoi. Herstjórnin bætti þvi við, að orsökin til undanhalds- ins væri sú, a'ð flugveður hefði verið aftakavont undanfarnar 'vikur og hefðu flugvélar því ekki getað fært hersveitunum vopn og vistir. Er þetta at- hyglisverð viðurkenning, þar sem herstjórnin hafði áður hald ið fram, að undanhald á þess- um vigstöðvum væri „sam- kvæmt áætlun“. Féll íar siiga Það slys vildi til síðdegis i gær að Bjargastöðum í Mos- fellssveit, að Páll Jakobsson, Skipasundi 48, féll niður úr stiga sem hann var að vinna í og niður á steingólf. Hann var þegar fluttur í Landspítal- ann. Hafði annar fóturinn togn- að illá um öklann, en líklegt þótti, að um beinbrot hafi ekki verið að ræða. Að lokinni að- gerð var Páll fluttur heim til sín. 11 hjúkrunarkonur Eftirtaldar hjúkrunarkonur hafa verið brautskráðar frá Hjúkrunarkvcnnaskóla Islands nýlega. Guðrún Marteinsdóttir frá Reykjavik. Jóna Ingibjörg Hall frá Rvik. Kristjana Edda Ól- afsdóttir, frá Rvík. María Finns dóttir frá Hvilft í Önundai'f. R-agna Haraldsdóttir frá Búð- tun Fáskrúðsfirði. Ragnheiður Þórey Frímannsd. frá Rvík, Sigríður Jakobsdóttir frá RvíJc. Stefanía Ásbjarnardóttir frá Guðmundarstöðum í Vopnafirði. Þóra Magnúsdóttir, frá Vest- mannaeyjum. Þórdís Todda Valdimarsdóttir, frá Ægissíðu V.-Hún. Þórey Ósk Ingvars- dóttir, frá Rcykjavik. Samningar hefiísf Fulltrúar Kínverja og Norð- ur-Kóreumanna sendu í gær sairmingamönnum Bandaríkj- anna bréf, þar sem kvartað er yfir því, að Bandaríkjamenn slitu samningum urn vopnahlé, og þess krafizt að þeir verði teknir upp aftur. Bandariska samninganefndin svaraði bréfinu á þann hátt, að samningar gætu liafizt aftur. ef norðanrnemi vildu ganga inná siðustu tillögur Bandarílcj- anna um heimsendingu stríðs- fanganna. Hæringur kostaði 18 fflillj. - 9 fást fyrir hann Hvað verffur gert við Hær- ing? Hve lengi á hann að safna liafnargjaldaskuldum og talca upp bryggju og at- hafnapláss sem nota þyrfti til annars? Eitthvað á Jiessa leið var fyrirspurn Hannesar Step- liensen á bæjarstjórnarfundi í gær. Pétur Sigurðsson, forni Hæringsstjórnarinnar svar- aði því að eríitt væri að kom- ast að niðurstöðu um hvað yrði við slcipið gert, því í það myndu hafa verið lagðar 18 millj. ‘kr. ,en væri |iaff gert upp myndu elcki fást fyrir }>að nema 9 nillj. Tillaga Hæringsstjómar um að gera skipið upp hefðu nú lcgið í ár lsjá ríkisstjórn- inni, cn elckert fengizt í niál- inu gert, ])ví alian tímann hefði verið beðið eftir að síid- in kæmi. En úr þessu m.vndi sennilega fást slcorið á næsta hálftim mánuði. Fundur var haldinn á alls- herjarþingi SÞ í gær. Undén utanríkisráðherra Svíþjóðar bar fram kvörtun sænsku stjórnar- innar vegna þess að tvær sænskar flugvélar voru skotn- ar niður af orustuflugvélum úr flugher Sovétríkjanna yfir Eystrasalti um miðjan júní s.l. Taflmót Rvíkur hefst 19. oktéber Ilaustmót Taflfélags Reykja- víkur hefst sunnudaginn 19. október kl. 1.30. Verður þá dregið í öllum flokkum, meist- araflokki, 1. og 2. flokki, og eru siðustu forvöð að tilkynna þátttöku í fyrstu umferð þriðju dag kl. 8. Úr þvi verða tefldar tvær umferðir í viku, á sunnudögum og mánudögum, en biðskákir á föstudögum. Þátttaka heimil öllum skuldlausum félögum. JÓÐVILIINN Föstudagur 17. olctóber 1952 — 17. árgangur — 234. tölublað Áfengislagabrot flest árið sem minnst éfengi var selt Aldrei siðan 1935, er banniö viö innflutningi sterkra drykkja var afnumiö, hefur áfengisneyzla íslendinga verið minni en 1941, en svo kynlega vill til aö áfengis- iagabrot á hvert búsund Reykvíkinga hafa aldrei veriö íieiri en einmitt það' ár. Áfengisneyzlan á hvern ís- lending, reiknuð í lítrum af hreinum vinanda, var 0.903 lítr- ar 1935, hækkaði tvö næstu ár, tók síðan að lækka og komst niður i 0.562 lítra 1941. þá tók neyzlan aftur að aukast og var hæst 1946, þá var drulckinn 1.991 lítri af hreinum vínanda á mann. Síðan hefur neyzlan farið minnlkandi og var 1.403 lítrar síðasta ár. Áfengislagabrot (ölvun, ölv- un með meiru og ölvun við bif- reiðaalcstur) voru fleiri árið Preni&iaféiagið skoraði á Alþýðusambandsþingið að beita sér iyrir atvinnuleysistryggingum, 40 st. vinnuviku, mánaðar- legri vísitölu á kaup Á síðasta fundi í Prentarafélaginu voru að afstöðnu lcjöri fulltrúa á Alþýðusambandsþing, rædd nokkuð þau verkefni, sem fyrir þinginu liggja. Að umræðum loknum báru þeir Helgi Hós- easson og Guðmundur Halldórsson frarn tillögur um að fela fulltrúum H.Í.P. á Alþýðusambandsþingi, að beita sér fyrir því að fá gerðar samþykktir á þinginu í eftinfarandi málum. Voru tillögur þeirra Helga samþyldlctar einróma sem viljayfirlýsing fundarins. 1932, áður en bannið við inn- flutningi sterkra drykkja var afnumið, en fyrstu árin eftir af- nám þess. Árið 1932 voi'u á- fengislagabrot 21.7 á hvert þús- und Reykvíkinga, urðu ekki svo mörg á ný fyrr en 1937 og fóru aftur niður fyrir töluna frá 1932 til 1938. En 1940 fjölgaði áfengislagabrotunum skyndi- lega. Árið 1939 voru þau 23.9 á hvert þúsund íbúa en 1940 44.2 á þúsund. Og næsta ár, þegar áfengissalan varð minnst sem hún hefur verið síðan 1935, urðu áfengislagabiotin 59.9 á hvert þúsund Reykvíkinga og er það hæsta hlutfallstala á þessu Framhald é. 7. síðu- 1. „Að Alþýðusamhandsjnng slcori á Aljiingi það, sem nú situr að iöalejða at- Músin &4>m íhahiM viíí með engu móti tala um Reyhjavíkurbipr á íbúðarhiis sem íhaldsmeirihlutiim í bæjar- stjórn vill með engu móti þurfa að tala um — en Jiað getur eklci koinið í veg fyrir að aðrir bæjarbúar ræði máfið. Snemma í haust flutti Einar Ögmundsson tillögu um að bær- inn legði hitaveitu í hús sín við Bergþórugötuna og í Bjarna- borg. íhaldið svaraði því að enn stæði á því að gera kostnaðará- ætlun um þetta og vísaði tillög- unni frá á þeim grundvelli. Einar Ögmundsson spurðist svo fyrir á bæjarstjórnarfundi síðar hvað liði þessari áætlun, en borgarstjóri svaraði því engu í gær spurði hann borgarstjóra enn þess sama. Börgarstjóri svaraoi ekki. Noklcru síðar á fundinum kvaddj Sigurður Guð- geirsson sér liljóðg og kvaðst ítrcka fyrirspurn Einars, Jcvaðst ekki kunna þvi að borgarstjóri skyti sér undan því tvo bæjar- stjórnarfundi í röð að gefa upp- lýsingar um þetta mál. Borgar- stjóri stóð þá loks upp og kvað. kostnaðaráætlun vera í smíð- um. Hún myndi koma! Bæjarbúar muna hvenærliita- veitan var tekin i notkun. Skyldi bæjarstjórnaríhaldið virkilega vera svo seint að gera kostnað- aráætlanir að það hafi ekki emi lagt hitaveitu í þessi hús fyrir þá sök eina að það sé svo mikið verk að gera kostnaðaráætlun um miðstöðvakerfið ?! — Eða skyldi ástæðan vera einliver. íslenzk tónlist í Höfn í kvöld er flutt íslenzk tón- list eftir Hallgrím Helgason í hljúmleilcasal Hornung & Möll- ers í Iíaupmannahöfn. 'Einar Kristjánsson syngur þrjú lög; Karen Ileerup synguv þrjú lög; Börge Hilfrod leikur þrjú lög á fiðlu: Eskild Raslc Nielsen syngur fjögur lög. Strengjahljómsveit leikur Gunn- arsslag og Guðrúnarbrögð, einnig partítu um sex íslenzka þjóðdansa. Hallgi'ímur Helgason annast sjálfur stjórn og undirleik. 27 dóu af mn oimur 91 Mannfjöldaskýrslurnar 1941- 1951 leiða i ljós að J)ann ára- tug Tétust 27 menn á íslandi úr áfengiseitrun. Fyrri 5 ár- in voru þeir fjórir en 1946— 1950 tuttugu og þrír. Af deyfilyf janautn létust þrír 1941—1915 en einn 1946-1950. vinnuleysistryggingar og „fá svör formanna þing- flolckanna um afstöðu Jieirra til málsins. Fáist ekki jálcvæð svör, svo tryggt megi tclja um framgang málsjns á Jies.su Jungi, ákveður Alþýðu- sambaiuTsJiingið að fresta Jungi sínu, efna til al- meimra verkalýðsi'uiKla, Já sem víðtækastar sam- Jiykktir um atvinnuleys- isteyggingafrumvarpið og bera Jiær síðan fram við Aljiingi með öllum þeim Jmnga, sem heildarsam- tölcin liafa yfir að ráða“. „23. Jting Alþýðusambands Islaiuls felur sambands- st.jórn að beita sér fyrir J>ví við mestu samninga verkalýðsféiaganna að Framhald á 2. síðu. ÚrslH presls- kosninganna I gærmorgun voru talin at- kvæði í prestkosningunum á sunnudaginn: Fyrst var talið í Bústaða- sólcn, en J)ar kusu 1582 af 2026 sem á kjörskrá voru, og féllu atkvæði Joannig: Séra Gunnar Árnason 590 at- kvæði. Séra Magnús Guðmundsson 432 atkvæði. Séra Helgi Sveinsson 314 atkv. Cand. theol. Magn. Guðjóns- son 168 atkvæði. Séra Lárus Halldórsson 62 atkvæði. Au'ðir seðlar voru fjórir, en tólf voru ógildir. I Háteigsprestakalli voru 3S97 á kjörskrá. en 2637 kusu. Var séra Jón Þorvarðsson kjörinn lögmætri kosningu og hlaut 1445 atkvæði. Cand theol. Jónas Gíslason hlaut 1073 atkvæði. Séra Björn O. Björnss. hlaut 101 atkvæði Auðir seðlar voru 17 og ó- gildur 1. í Langholtspestakalli voru 2654 á kjörskrá, 1906 neyttu at kvæðisréttar síns. Kjörinn var séra Árelíus Ní- elsson, þar sem hann fékk hreinan meirihluta greiddra at- kvæða. Séra Árelíus Níelsson 978 atkvæði. Séra Jóhann Hlíðar 748 atkvæði. Séra Páll Þorleifs- son 171 atkvæði. — Auðir seðl- ar og ógildir 9. BókmeriiitaviShurðaz: Sýnisbók ísleiizkra rímna komin út Komin er út Sýnisbók íslenzkra rímna í þremur stórum bindum, í útgáfu Sir VVilliam Craigie. Nær verkið yfir tímabiiið frá 1360 fram um síðustu aldamót. Hér er um að ræða einskonar úrval frá öllu þessu tímabili, og eru þrentaðar bæði heilar rímur og brot úr þeim. Er hér um mjög auðugan garð að gresja, og lifir íslenzlc tunga sterku lífi í þessum bókum. Sir William hefur unnið að undirbúningi verksins um tíu ára skeið, og skrifar hann lang- an formála fyrir hverju bindi; þar sem greind er. saga rímna- kveðskaparins eftir föngum, lýst rímnabragfræðinni, efnis- vali og ýmsri meðferð skáld- anna. Eru það merkar ritgerðir. Tvö fyrri bindin eru gcfin út af Thomas Nelson & Sons i Edmborg, en hið þriðja og síð- asta gefur Leiftur út. Sá galli er á fyrirkomulagi útgáfunnar að aðeins lítill hluti upplagsins verður seldur hér á landi, en allt þetta stóra verlc kostar ekki nema röskar 200 krónur í sterku og snotru bandi. Hér er á ferðinni verk seni íslenzk meiming þarf á að lialda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.