Þjóðviljinn - 18.10.1952, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. október 1952
Sími 6485
Oliver Twist
Snilldarleg brezk stór-
mynd gerð eftir hinu ódauð-
lega meistaraverki Oharles
Dikken’s.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípólíbíó
Sími 1182
Hetjur haísius
(Tvö ár í siglingum)
Viðburðarrík og afar
spennandi amerísk mynd
gerð eftir hinni frægu sögu
R. H. Danas um ævi og kjör
sjómanna í upphafi 19. ald-
ar. Bókin hefur komið út
í ísl. þýð.
Alan Ladd
Brien Donlovy
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Ævintýrin
Gullfallegar nýjar litkvik-
myndir í Agfa litum, m.a.
ævintýri, teiknimyndir, dýra-
myndir o.fl. Myndirnar lieita
Töfrakistillinn, Gaukurinn og
starinn, Björninn og stjúpan,
ennfremur dýramyndir o.fl.
Sýnd kl. 5.
Sími 1475
Eins og þér sáið —
(East Side, West Side)
Ný ameríák kvikmynd af
metsöluskáldsögu Marcia
Davenport. — Úrvalsmynd
með úrvalsleikurum —
Barbara Stanwyck
James Mason
Ava Gardner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
.jfULAÞ- OtftpJS.-'
I5ULLSMXÍ-'—«í}rr) 3?eoXsJCi/
Síðustu laugardagssýningamar verða í kvöld
klukkan 7.30 og 10.30.
Sími 1384
Sjémanxiadags-
kabarettinn
Sýningar í (kvöld kl. 7.30
og 10.30
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2.
LEXKFÉIAG
rftkiavíkur'
Úlkvm LILIURÖS.
ballet
eftir Jórunni Viðar.
Samn. dansa: Sigr. Ármann.
Miðíllinn
ópera í 2 þáttum
eftir Gian Carlo Menotti
í þýðingu
Magnúsar Ásgeirssonar
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Tónlistarstjóri:
Kóbert A. Ottósson.
Sýning annað kvöld, sunnu-
dag klukkan 8.
Aðgöngmniðar seldir frá kl.
4—7 í dag. — Sími 3191.
Sími 6444
l heimi táis og svika
(OuTside the Wall)
Mjög spennandi ný amerísk
kvikmynd um baráttu ungs
manns gegn tálsnörum heims
ins.
Kichard Basehart
Marilyn Maxwell
Signe Hasso
, Dorothy Hart
Bönnuð bömum innan 16 ára
ýnd kl. 5, 7 og 9.
J - --------------- —
íib
ÞJÓDLEiKHÚSID
„Júná og páfugiinn"
Sýning í kvöld kl. 20.00.
„LESUmUAH"
Sýning sunnudag kl. 14.30
„REKKJM"
Sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20.00. Tekið á
móti pöntunmn. Sími 80000.
Húsa- og hílasalan
Hamarshúsinu, simi 6850.
ÍViðtalstími frá kl. 11—12j
og 5—7.
(Fasteigna- og lausafjársala.
Draumadrottning
(That Lady in Ermíne)
Bráðskemmtileg ný ame-
risk litmynd, gerð af snill-
ingnum ERNST LUBITSCH.
Aðalhlutverk:
Betty Grable
Douglas Fairbanks jr.
Cesar Komero
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Svörtu hesfarnir
Mjög sérstæð og athyglis-
verð ný norsk mynd. Mynd-
þessi var mikið umdeild í
Noregi og vakti hvarvetna
geysimikla athygli.
Aukamynd frá konúngs-
heimsókninni til Grænlands.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kínverskur Sirkus
Nú gefst Reykvíkingum
kostur á að sjá kínversikan
sirkus, fjölbreytt, góð og ó-
dýr skemmtun.
Sýnd kl. 5.
nn(iii*'niif ~ ~ -ir - - — —i,*-.-
Vantar múrara
í viku til hálfan mánuð.
Uppl. í síma 7500.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá klukkan 2
Sími 1384. ....... 'ri*
i- Jgl «1 C
«7Ú01B,'.«I)n1 n*
HN5LEIKUR
í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 5
Opna í dag nýja húsgagnaverzlun!
á Grettisgötu 6
ri fi t* i •;* t i.' •vm iíuw y ti •« if *V t
u Ui AC/ 1 1
.... MARGAR NÝJUNGAR í HÚSGAGNAGERB,,. „
Vamiaðir munir Ódýrir munir
Kynnið ykkur verð og gæði
Axe! Eyjólfsson
húsgagnasmíðameistari
Næsfsíðasti dagur
ri
Farið með verurnar Iteim
IVÝIf TTVr. ^ver a^öngumiði gildir sem happdrættismiði. — Tugir vinninga. — Dregið um 5
iiIJUixlj. 7 vinninga á hverjum klukkutíma.
Meðal vinninga eru: Koníekt, sælgæti, öl, gosdrykkir, skíði, skjólíatnaður, skyrtur, skór, stól-
ar, ullarteppi, sápur, snyrtvörur, matvörur o.íl. o.íl.
ALLT FYRSTA FL0KKS ISLENZKAR VÖRUR
Dregið á klukkutíma íresti frá klukkan 16 til 22
i'
i'