Þjóðviljinn - 18.10.1952, Side 3
Laugardagur 18. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Er það skrýtið, Gylfi?
Gv
V
lylfi Þ. Gislason ber
sig mjög upp undan þvi i AB-
blaðinu i gœr að Þjóðviljinn
hafi iitla trú á heilindum hans
í sambandi við framferði her-
námsliðsins og spillingu þá sem
af hernáminu leiðir. Segir pró-
fessorinn að þetta sé „skrýtið",
því eðlilegra hefði mátt telja
að sósíalistar „fögnuðu þvi, er
menn úr öðrum flokkum benda
á þessi vandamál og reyna.
að greiða fyrir viðunandi Jausn
þeirra".
Það er vissulega rétt að sósí-
alistar fagna hverjum þeim
manni sem af heilindum og
heiðarleik vili veita þjóðinni
lið í baráttu hennar gegn spill-
ingaráhrifum hernámsins, hvað
sem öðrum skoðanaágreiningi
liður. En Gyifi Þ. Gislason get-
ur aldrei orðið í þeim hópi
framar.
29. marz 1949 hélt Gylfi Þ.
Gislason ræðu á Alþingi, og
komst m.a. þannig að orði:
„Ég var og er þeirrar skoð-
unar, að Island sé ekki £ beinnl
hættu af hernáinl Kússa þótt
styrjöld brytist út milii þeirra
og Bandaríkjauna. Ég taldi því
og tel enga ástæSu til her-
vama hér á landi, sem betur
fer, því að sjálflr höfum við
engin tök á að koma þeim upp
og enga getu til að stofna þaiui
her, er gæti varið landið árás,
en af setu erlends hers í land-
inu á friðartímum mundi stafa
stórkostlegur þjóðernisháskL f s-
lenzkri tungu og íslenzkrl
menningu hlytt að verða stefnt
í voða, ef hér yrði erlendur
her að staðaldrl, og sjáifstæði
Iandsins yröi nafnið eitt, ef
aðrar þjóðir kæmu hér upp
víg'girðingum og gættu þeirra.
lslendingar eiga að halda
fast við algert vopnleysi sitt,
basði í friði
og ófriði.Þeir
eiga aldrei
að segja
nokkurri
þjóð stríð á
liendur, aldr-
ei heyja
styrjöld gegn
nokkurri
þjóð. fsl. eiga
og aldrei að
ieyfa erlendum her dvöl í land-
inu á friðartímum og aldi1-
ei þola þar neinar eriendar
herstöðvar, enda er landfræði-
leg lega landsins þannig, að
á siiku er sem betur fer ekki
þörí til varnar landinu gegn
árás úr þeini átt, sem ls-
land myndl fyrst og fremst
óttast. Hið aukna öryggi sem
af því leiddi myndi og hvergl
nærri vega gegn þeirri gífur-
legu hættu sem sUkt hefði í
för með sér fyrir sjálfstaiði
og þjóðerni lslendlnga, tungu
þeirra og mennlngu".
Þetta var 29. marz 1949,
skömmu fyrir kosningai'. —
Nokkru eftir kosningar, í upp-
ha.fi árs 1951, settist þessi
sami GyU'i Þ. Gíslason á
laumufundi með öðrum þing-
mönnum þríflokkanna og bað
um að erlendur her legði land-
ið undir sig.
Samkvæmt sjálfs sín lýs-
ingum bað hann um að yfir
íslendinga yrðl leiddur stór-
kostlegur þjóðernisháski, að
íslenzkri tungu og ísienzkri
menningu væri stefnt í voða,
að sjálfstæði landsins yrði
nafnið eltt.
Síðan þagði Gylfi Þ. Gísla-
son um þessi mál lengi vel, en
nú líður enn að kosningum,
og prófessorinn hefur hafið
mikil ræðuhöld um siðferðileg-
ar aflciðingar hernámsins og
þann háska sem stafar af
sambúð hei-mannanna og ís-
lenzkrar æsku.
En það þarf ekki mikla
rökvísl til að gera sér Ijóst,
að ef um það koma iyrir-
mæli frá hærri stöðum, frá
þelm aðilum sem buðu Gylfa
Þ. Gíslasyni til Bandaríkja-
ferðar í siunar, sezt liaiin um-
svifalaust á nýja Ieynifundi
og biður urn að herliðið at-
liafni slg sem allra mest í
Beykjavík og hafl sem nán-
ust samsklpti við íslenzka
æsku.
Það eru þessar óbrotnu og
augljósu staðreyndir sem valda
því að enginn óspilltur Islend-
ingur getur treyst eiðum og
svardögum Gylfa Þ. Gíslason-
ar eða veitt honum umboð til
að fara með atkvæði. sitt, engu
fremur en hægt er að treysta
Ra.nnveigu Þorsteinsdóttur sem
hefur hegðað sér á nákvæm-
lega sama hátt.
Og er þetta nokkuð „skrýtið",
Gylfi?
Frumvarp Sigurðar Guðnasonar, Einars Olgeirs-
sonar og Jónasar Árnasonar um atvinnuleysistryggingar
nýtur eindregiös fylgis verkalýðsins í landinu.
Þinginu í fyrra bárust ásltoranir frá verkalýðssamtök-
um er hafa mörg þúsund manna innan vébanda sinna.
Þeirra meðal vom Dagsbrún, Alþýöusamband Norður-
lands. Iðja (Reykjavík), Hið íslenzka prentarafélag.
Áskorun hins islenzka prentarafélags var á þessa leið:
„Fundur haldtnn í hinu ís-
lenzka prentarafélagi í Al-
þýðuhúsinu í Reykjavjlt 25.
nóv. 1951, telur að mesta
verðniætissónn þjóðfélagsins
sé sú er vinnufærir menn fá
ekki atvinnu og telur að það
sé frumskylda þjóðfélagsins
að sjá hverjum vinnufærum
þegn fyrir hæfilegri atvinnu
en taka ella á sig ábyrgð þá
er af atvinnuleysi leiðir.
Funduriim telur að enda þótt
verkamenn kjósi atvinnuör-
yggi fram yfir at-vinnnleysis-
tryggingar, verði eklti hjá
þ\i komizt að ath’uga núver-
andi ástand í þessum máhun
og að þjóðfélagið verði að
taka á sig viðeigandi skyld-
ur, sé það eklsi fært um að
sjá þegnum sínum fyrir
hægri atvinnu. — Fyrir því
skorar fundurinn á Alþingi
það er nú situr að sam-
þykkja frumvarp jiað til
laga er nú liggur fyrir AI-
þingi“.
Stjórn A. S. I. og falska atkvæðið
Hvenær verður kosið að nýju
í Rakarasveinafélaginu?
Nú eni liðnar meira en þrjár
vikur síðan núverandi stjórn
Alþýðusambands íslands barst
kæra. út af kosningu stjórnar
og fulltrúa á sambandsþing í
Rakarasveinafélagi Reykjavik-
ur og krafan um að kosning
verði látin fram fara að nýju,
þar eð upp komst að kjöri
greiða atkvæði, en „lýðræðis-
fylkingin" sem kallar sig svo
hafði uimið kosninguna með
eins atkvæðis mun.
Nú er brátt liðin vika síðan
sambandssjórn barst ítrekun
þessarar kæru og kröfunnar
um kosningar að nýju, undirrit-
loknu að utanfélagsmanni hafði
verið smalað á fundinn til að
Framhald á 6. síðu.
Mannf jölgun á Islandi jókst
um helming & tíu árum
íslendingum fjöígaði helmingi örar árin 1946—1950
cn árin 1936—1940.
Þetta sést af manntalsskýrsl-
um fyrir áratugimi 1941—1950.
Þar er skýrt frá því að mann-
fjölgunin álls var 9,6 af þús-
undi á ári 1936—1940 en 20,3
af þúsundi á ári 1946—1950.
Arin 1941—1945 var fjðlgunin
14 af þusundi á óri.
Maimfjölgun á íslandi hefur
alflrei verið örari síðastliðin.
sextíu ár en síðasta áratug.
1890—1901 var mannfjölgunin
9,2 af þúsundi á ári en 1941—
1950 var hún 17,3 af þúsundi
á. ári.
Fæðingum í jölgar a.ftur.
FæðingataJan, sem var 32,5
af þúsundi fyrir sjötíu árum,
fór lækkandi fram til 1939, er
hún komst niður í 20,1 af þús-
ruidi en tck síðan að hækká
aftur og var komin upp í 29,3
af þúsundi árið 1950.
Dánartalan, sem var 24,5 af
þúsundi á ári 1876—1885, hef-
ur lækkað jafnt og þétt (ekki
þó alltaf ár frá ári) og var
komin niður í 8,2 af þúsundi á
ári 1946—1950.
„iíMtingimi
skyldra
fækkar
Giftingum náirma skyld-
menna fer óðum fækkandi hér
á la.ndi. Frá þessu er skýrt í
nýútkomnum mannfjöldaskýrsl-
um Hagstofunnar 1941—1950.
Af hverjum hundrað brúðhjón-
Framhald á sí5u
V"* B iffa* ■ o*l t # m h « tAr*
Fisltaflinn frá 1. janúar til 31. ágúst 1952 varð 247.633 smál.
þar af síld 15.191 siuái. en á sama tíma 1951 vai’ fiskaflinn 307.150
smál. þar af sí'd 71.589 smál. og 1950 var aflinn 237.260 smál.
þar af síld 34.508 smál.
Fisaflinn í ágúst 1952 varð
a'.ls 27.133 smál. þar af sí!d
8.333 smál., en til samanburðar
má geta þess að í ágúst 1951
var flskaflinn 55.440 smál. jmr
af síldd 37.461 smál.
Hagnýting aflans var sem hér
segir: (til samanburðar eru
settar í sviga tölur frá sama
tíma 1951):
S,máJ. Smál.
ísaður fiskur 21.182 (27.085)
Til frystingar 102.336 (80.415)
Tíl söitunar 87.019 (52.373)
Til herzlu 14.037 ( 6.235)
1 fiskiro.verksm. 6.141 (67.092)
Annað ... 1.727 ( 2.361)
Síld.
Til söltnnai’
Til frystingar
Til bræðsJu
Til annars
6.653 (15.693)
4.633 ( 700)
3.851 (55196)
54 ( )
Þungi fiaksins er miðaður við
slægðan fiak með haus að und-
anskilinni sáld og þeim fiski,
sem fór til fiskimjölsvinnslu en
hann er óslægður.
Skipting aflans milli veiði-
skipa tiJ ágúst loka varð:
Bátaf. Togaraf.
Smál. SmáL
Fiskur (onnar
en síld) 123.229 109.214
Sildd 14.523 668
. Samtaís 137.752.: 109.982
Aföndumm I Pinay gyrðir sig enn í brók
B.trönsk stjórnarvöld kröfðust
þess í síðustu viku að fár-
sjúkur öldungur yrði dregrinn fyrir
herrétt. Marcel Cachin, hin 83
ára gamla lietja franskrar verka-
lýðshreyfingar, lærisveinn og sam-
starfsmaður hins myrta Jean Jau-
rés, hefur í tvo mánuði legið
þungt haldinn á sjúkrahúsi í París
en samt hefur ríkisstjórn Antoine
Pinay þótt sæma að táka hann
með í tölu þeirra ellefu þing--
manna franskra kommúnista, sem
hún biður fransku. 'jiin'jjið” "að
svipta þinghelgi, svo hægt sé að
draga þá fyrir lög og dóm.
þessum hópi er einnig Jacques
Duclos, sem verið hefur aðal-
ritari kommúnistaflokksins i veik-
indaforföllum Maurice Thorez. —
Ljóst er að atlaga ríkisstjórnar-
innar gegn frönskum kommúnist-
um er framhald af því, sem reynt
var að gera í sumar, þegar Duclos
var handtekinn og haldið vikum
saman í fangelsi. Þá var ekki
einu sinni reynt að fá hann svipt-
an þinghelgi, látið var nægja að
staðhæfa, að þar sem tvær dúfur
fundust í bíl hans hefði hann ver-
ið staðinn að þátttöku í „samsæri
gegn innra öryggi ríkisins". Þegar
þetta fáránlega mál kom fyrir
dómara (.eftir að dúfurnar höfðu
verið krufðar og vísindalegá rann-
sakaðær) vísaði hann því auðvit-
að frá og fyrirskipaði að láta Duc-
los lausan. Um leið hi-undi um
koll öll sú spilaborg, sem stjórn
Pinay hafði byggt af húsrannsókn-
um og fjöldahandtökum. Básúnað
hafði verið út um allan heim að
flett hefði verið ofan af stóx-
kostlegum njósnum og landráðum
franskra kommúnista en ekki
tókst að koma saman einni ein-
ustu málshöfðun, síðasti fanginn
eftir júníhandtökumar var látinn
laus i flotahöfninni Toulon viku
áður en stjóm Pinay gyrti sig enn
í brók og hjó í sama knérunn.
Eins og S sumar var byrjað
með húsrannsóknum á flokks-
skrifstofum og ritstjórnarskrif-
stofum kommúnista víða um
Frakkland. Ekki tókst Pinay og
mönnum hans þó að halda hern-
aðaráætluninni betur leyndri en
kommúnistaflokksins, gat skýrt
frá að húsrannsókn hjá því stæði
fyrir dyrum daginn áður en hún
var gerð. Þegar húsrannsóknir og
handtökur höfðu staðið í tvo daga
var loks tilkynnt átyllan fyrir
þeim. Martínaud-Deplat dóms-
málaráðherra tilkynnti að hinir
handteknu og þingmennirnir, sem
krafizt var að sviptir yrðu þing-
helgi, myndu verða ákærðir fyr-
ir að „gTafa undan baráttukjarki
hersins og þjóðarinnar.... grafa
undan ytra öryggi rikisins....
með friðaráróðri «ogs áróðri ■ gefín
Bandaríkjunum". Mikla áherzlu
iagði dórtismálaráðherrann á, hví-
líkur höfuðglæpur það væri að
krefjast þess að nýiendustríðinu
í Indó Kína væri hætt og friður
saminn við Hó Sji Minh, foringja
sjálfstæðishreyfingar landsbúa.
Sérstaka athygli vakti hand-
tökuskipun, sem gefin var út
gegn Aiain le Léap, aðalritara
Alþýðusambands Frakklands. le
Léap var leitað í tvo daga en
þá gaf hann sig fram ásamt lög-
fræðingi sínum og var þegar
linepptur í fangelsi. le Léap var í
flokki sósíaldemokrata þegar þeir
klufu Alþýðusamband Frakklands
en hann neitaði að taka þátt í
klofningsstarfseminni. Síðan hef-
ur hann stjómað samkandinu á-
samt kommúnistanum Benoit Fra-
con. le Léap er varaforseti Al-
þjóðasambands verkalýðsfélag-
anna og þegar er risin alþjóðleg
hreyfing um að krefjast þess að
hann sé látinn laus úr fangelsi.
Handtaka le Léap sýnir svo
ekki verður um villzt hvað
fyrir frönsku ríkisstjórninni vakir
með herferðinni gegn kommúnist-
um. le Léap er öllum öðrum frem-
ur tákn þeirrar einingar allra
þjóðrækinna Frakka gegn banda-
rískri undirokun og kjarasker'ð-
ingu, sem kommúnistaflokkurinn
berzt fyrir. Pinay mun hafa talið
vænlegast að leggja til atiögu
er hann taldi flokkinn veiktan af
reikningsskilunum við Marty og
Tillon, þá af íoringjum hans, sem
ekki höfðu fengizt til að fylgja
þjóðfylkingarstefnunni af: heilind-
um. En hætt er við að hann hafi
þegar reynt var að koma Duclos
i svartholið um langa framtið
fyrir að hafa í fórum sínum tvær
dauðar dúfur.
I^nginn írýr Pinay kænsku. Sam-
Á tímis því að hann lét fang-
elsa þá menn, sem fremstir hafa
staðið i baráttunni gegn yfir-
drottnun Bandaríkjanna S Frakk-
landi, greip hann fyrsta tækifæri
sem gafst til að koma frarn sem
fulltrúi fransks þjóðarstolts gegn
bandarískum ýflVgangi. Forsætis-
ráðhei»ennw nadí»»»aftur S Dunn,
sendiherra Bandaríkjastjómar í
París, bandaríska orðsendingu, þar
sem mælt var fyrir um hverjar
niðurstöðutölur skyldu vera á
næstu fjáriögum Frakklands. Pin-
ay notaði stór orð um að Banda-
rikjastjórn ætti ekki að vera með
nefið niðri í þvi, sem henni kæmi
ekki við, og stuðningsbiöð hans
helitu sér yfir „barnaskap, rudda-
hátt og fáfræði" stjórnarherranna
i Washington. Fréttaritari New
Vork Tlmes í París lét sér ekki
verða bylt við þennan uppsteit.
Hann fullvissaði landa sína um
að þeir mættu vera rólegir, Pinay
væri Jmra að rétta við álit stjóm-
ar sinnar hjá þjóðernissinnuðtim
hægrimönnum á franska þinginu.
eir stjórnmálamenn og verka-
lýðsleiðtogar, sem Pinay hef-
ur nú látið varpa í fangelsi, og
þingmennimiU, sem hann vill
fá svipta þinghelgi, eru úr hópi
þeirra, sem f.remstir börðust fyrir
frelsi Frakklands í leynihreyf-
ingunni gegn nazistum. Pinay og
nánustu samstarfsmenn hans eru
hinsvegar afturgöngur úr Vichy-
stjórninni. Pinay sat í ríkisráði
Pétains og þá af honum heiðurs-
merlii. Eftir stríðið var hann
um tíma sviptur borgaralegum
réttindum fyrir samstarf við Þjóð-
verja. Martinaud-Depiat dómá-
málaráðherra er líka gamall Viehy-
maður. Hægri hönd hans og skrif-
stofustjóri er de Schwartz, sem
var einkaritari erkjkvíalingsins
LavaJs. Og Yves Michel, rannsókn-
ardómarinnar, sem undirritaði
fyrirskiimniraar um húsrannsókn-
lrnar og handtökurnar, var um
tíma ráðherra í stjórn Pétain3
í Vichy. M. T. Ó.
það, að I’Humanlté, aða’.mAIgagn miarelknað sig þar, ekkl síður en