Þjóðviljinn - 18.10.1952, Side 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. október 1952
Laugardagur 18. október 1952 — ÞJÖDVILJINN — (5
tnúmmmmm
Útgefandi: Sameiningarflokkur aiþýðu — Sósíalistaflokurinn.
Eitstjórar: Magnús Kjartansson, (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjamason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
18. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 10
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Þrjú hundruð íbuðir
Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag flutti Guömundur
Vigfússon tillögu um aö bæjarstjórnin leitaði eftir leyfum
til að hefja smíöi eigi færri en 300 ibúöa á næsta ári
og skyldu íbúöirnar er þær væru komnar upp leigöar
þeim bæjarbúum sem eru húsnæöislausir, búa í brögg-
um eöa ööru heilsuspillandi húsnæöi. Jafnframt lagöi
Guömundur til að bæjarstjórnin skoraöi á Alþingi aö
gera án tafar ráöstafanir til þess aö lög frá 1946, um aö-
stoö ríkisins viö bæjar og sveitarfélög til aö útrýma
heilsuspillandi húsnæöi, komi þegar til framkvæmda.
íhaldsmeirihluti bæjarstjórnar brá ekki vana sínum.
Samkvæmt tillögu borgarstjóra var samþykkt með 8:7
atkv. aö vísa tillögunni til bæjarráös, þar sem hún mun
hljóta þá venjulegu kistulagningu sem bæjarstjórnar-
ihaldið býr hagsmunamálum alþýöu. íhaldiö sá m. ö. o.
enga ástæöu til aö bærinn hæfi þáö nauðsynlega átak
sem tillagan um byggingu 300 leiguíbúða gerði ráö fyrir
að hafiö yröi til þess aö bæta úr húsnæöisskortinum og
útrýma þeim heilsuspillandi vistanærum sem eru hlut-
skipti. þúsunda af í búum Reykjavíkur.
★
Ástandiö í húsnæöismálum reykvískrar alþýöu má
bezt marka af rannsókn sem framkvæmd var fyrir fjór-
um árum af hagfræöingi bæjarins. Þá bjuggu 2114
manns í bröggum. Þar af voru 836 börn. Samkvæmt
skýrslum frá 1950 voru þá 2210 manns í bröggum, þar af
924 börn. íbúum bragganna hefur því sízt fækkað síöustu
árin enda hefur bygging íbúðarhúsa á engan hátt hald-
izt í hendur viö nauösynlega aukningu íbúöarhúsnæöis,
íyrir því hefur verið séö af stjórnarvöldunum og Fjár-
hagsráöi.
í 1884 kjallaraíbúðum, sem skoöaðar vom 1948 bjuggu
þá 6085 manns og þar af 27% börn. Trúnáöarmenn bæj-
arins dæmdu 38% þessara kjallaraíbúða lélegar til íbúöar
og 12% mjög lélegar og óhæfar meö öllu. 20% kjalla-
íbúanna höföu aöeins til umráöa eins herbergis íbúö.
Um þessar nauöalélegu og heilsuspillandi kjallaraíbúöir
gildir nákvæmlega sama og um braggana. íbúum þeirra
hefur sízt fækkaö síðustu árin, byggingabann ríkisstjórn-
ar og FjárhagsráÖs og aögerðaleysi bæjarstjómaríhaldsins
hefur neytt almenning til að sætta sig við hversu auman
skúta sem um var aö ræöa yfir höfuð sér.
Þaö eina sem getur oröiö þeim til hjálpar sem fátækast-
ir eru og búa í heilsuspillandi húsnæöi, er öflugt og
myndarlegt átak af hálfu bæjarfélagsins. Reykjavikurbær
þarf aö byggja hentugar sambyggingar, meö öllum nauð-
synlegum þægindum og leigja íbúöirnar þeim sem brýn-
asta hafa þörfina og ekki eiga þess kost aö koma sér upp
íbúðum af eigin rammleik. Meö þessum hætti einum
veröur sá smánarblettur þurrkaður af höfuöborg lands-
ins.aö þúsundir íbúa hennar dgemast til aö búa í þæginda
snauöum hermannaskálum, saggakjöllurum og hreysum
sem dreifö eru um allt bæjarlandiö. Og jafnframt þessu
átaki bæjarfélagsins þarf að styðja alla viöleitni einstakl-
inga í byggingarmálpm, svo og byggingu verkamanna-
bústaða og samvinnubygginga. Allt þarf þetta aö haldast
í hendur eigi aö ráöa bót á þeirri almennu húsnæöiseklu
sem ríkir í bænum.
Neyöarástandið í húsnæðismálum Reykvíkinga er af-
leiöing af skammsýni og viljaleysi íhaldsins. Meirihluti
þess í bæjarstjórn hefur.skellt skclleyrum viö öilum að-
vörunum sósíalista og drepiö allar umbótatillögur þeirra
í: húsnæöismálum á undanförnum árum. Afgreiö.sla tillög-
unnar á bæjarstjórnarfundinum í fyrradag sýnir aó í-
haldiö hsfur eklcert lært og engu gleymt. íhaldsmeirihlut-
inn er enn scm fyrr trúr þeirri stefnu aö láta skeíka aö
sköpuðu þótt vaxandi fjöldi bæjarbúa eigi við húsnæöis-
skort aö stríöa og börn alþýöunnar séu dæmd til aö’ al-
ast upp í. bröggum og skúrum. Ráöiö til aö knýja fram
umbætur og lausn vandamálsins <á þessu sviöi sem öörum
«er aö . svifta flokk húsabraskaranna og okrareuma-þdm
jneirililuta sem liann hefuu í bæjarstjöm Reykjavíkur.
231. dagur
ránkaði. -við nn
nóttinji.' Þegar
herbergiiiu liéli
ijósiri. í landi.
■ég raan eftii n
:u) í'iKtmnir d
Nýju íötin keisarans
H. C. ANDERSEN skrifaði ó-
dauðlegt ævintýri sem hann
nefndi „Nýju fötin keisarans",
Klæðskerar er sögðust vera
miklir listamenn í iðn sinni
réðust til að sauma ikeisaran-
um ný-föt. Þeir sniðu, saum-
uðu og mátuðu fötin dag eftir
dag, eins og „sannir lista-
menn“ án þess að nota nokk-
urt efni. En þess var heldur
ekki þörf, því fötin og feg-
urð þeirra gátu þeir einir séð,
sem voru nógu gáfaðir og
gæddir afburða hæfileikum
andans. Og allir sáu fegurð
fatanna og dáðust að þeim,
þar til lítið alþýðubarn kvað
uppúr með það, að keisar-
inn væri nakiim. — Á undan-
förnum árum hafa komið
heim til fósturlandsins hópar
listamanna, með nýja list,
sem þeir liafa lært hjá fræg-
um kennurum f jarlægra landa.
Og þessir frægu Ikennarar
sögðust allir vera miklir lista-
menn. Þeir sögðu nemendum
sínum, þið eigið að skapa list-
ina af engu. Hún á að vera
öllu óháð og sjálfri. sér nóg.
En þessi.list fylgir sömu lög-
málum og nýju fötin keisar-
ans, að fegurð hennar geta
aðeins augum litið þeir sem
hafa afburða gáfur, en þeir
hafa heldur ekki rejmzt svo
fáir.
EN ÞÁ KEMTJR bara allt í
einu hið fávísa aiþýðubam
og segir „keisarinn er nak-
inn“. Og eitt þessara alþýðu-
barna sem hafði séð nekt
keisarans, en þráði í hjarta
sínu að skapa listaverk úr
efni, það lagði út á hina erf-
iðu braut. Og árangurinn
hefur fólk verið að skoða í
Listamannaskálanum að und-
anförnu á sýningu hins unga
málara Veturliða Gunnars-
sonar. Menn undrast afköst
þessa unga manns og aðdá-
endur Nýjufata keisarans í
listum segja: „Þessi kann
ekki að mála, enda eru þessi
afköst eru ekki eðlileg". Nei,
þessi afköst eru það mikil
að þau eru ekkert hversdags-
fyrirbrigði þó þau eigi sér
hinsvegar til hliostæður. En
það er heldur ekki öllum hent
að byrja listamannsbraut með
tvær hendur tómar. Að leggja
sig í öll erfiðustu verk jafnt
á nóttu sem degi, til að afla
sér námskostnaðar. Þeir sem
hafa orðið að vinna óhugstæð
verk óhæfilega langan vinnu-
tíma, þeir hinir sömu telja
ekki tímann sem fer í að
kkapa verk sem eru þeim ekki
aðeing hugstæð, heldur bein-
línis líf þeirra allt. Það er
þetta baksvið sem menn verða
að sjá til þess að geta skil-
ið afköst Veturliða. Ég tel
það mikinn kost á sýningu
Veturliða Gunnarssonar að
myndir hans getur skynjað og
skilið venjulegt fólk, enda eru
þetta flest svípmyndir úr lífi
alþýðunnar, úr hans eigin lífi.
Það er enginn vafi á því, að
hér er á ferð sjálfstæður per-
sónpleiki sem fer sínar eigin
götur. Að , endingu 'yll
mega senda VetUriiða þessa.
kveðju. Vertu alltaf trúr upp-
runa þínum, og alþýðu þessa
lands í listsköpnn þinni, því
þá mun þér vel farnast.
— J. E. K.
ÞÁ ER DEILA sú sem farið
er að kenna við Veturliða- og
Sumarlðamenn ltoinin í Bæj-
arpóstinn margt breydizt,
einu sinni var mést deilt
um þá sem máluðu abstrakt.
Nú er farið að deila mest um
þá sem mála ekki abstrakt.
Vilja Sumarliðamenn segja
eitthvað ?
Laugardagur 18. olct. (Lúkas-
messa). 292. dagur ársins — Nýtt
tiingl, vetrartúngl; í hásuðri kl.
11.48 — Háflæði kl. 4.45 og 17.00 —
Lágfjara kl. 10.57 og 23.12.
Ríklsskip
Þeir kennarar, sem ekki hafa
svarað spurningum kennaratals-
nefndarinnar, eru beðnir að gera
það nú þegar. Látið mynd fylgja.
EKKI er nóg að vísa á mynda-
mót. — Látið vita í síma 9285
(kl. 5—7), ef þið hafið ekki feng-
ið spurningaeyðuhlað.
19.30 Tónleikar.
Samsörigur. 20.30
Kórsöhgur: Norski
stúdentakórinn
syngur. 20.45 Leik-
rit: Hinir ódauð-
legu eftir Erling E. Halldórsson.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
— Leikendur Brynjólfur Jóhannes-
son, Haraldur Björnsson, Regína
Þorðardóttir o. fl. 21.15 Tónleikar
Lanciers (Lúðrafl. dönsku lífvarð-
arsveitarinnar leikur). 21.35 Upp-
lestur. 22.10 Danslög. 24.00 Dag-
skrárlok.
r _ Laugarneskirkja:
tUÆofl1' Messa kl. 2 s.h. Sr.
rliprlj Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta
lllÍP15 ki. 10:15. Sr. Garð-
ar Svava.rsson.
— Dómklrkjan: Messað kl. 11, Sr.
Óskar J. Þorláksson. Messað lcl. 5
Séra Jón Auðuns. Barna-
samkóma verður í Tjarnar-
Esja fór frá Rvík í gærkvöld bíói á sunnudaginn kl. 11, sera
vestur um land i hringferð. Herðu Jón Auðuns. Nesprestakall:
breið er á Austfj. á norðurleið. Messað í Fossvogskirkju kl. 2, sr.
Skjaldbreið er á Skagafirði á norð Jón Thorarensen.
urleið. Skaftfellingur fór frá R- Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Sr.
vík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Þorsteinn Björnsson.
Óháðl fríkirkjusöfnuðuriun. Ferm-
Skipadeild SIS ingarmessa í kapellu Háskólans
Hvassafell lestar síld í Kefla- kl. 11 f.h. Séra Emil Björnsson.
vík. Arnarfell lestar saltfisk fyrir
norðuríandi. Jökulfell fór frá N.
Y. 11. þm., áleiðis til Rvíkur.
Eimsklp
Brúarfoss kom til Kristiansand
16.10. frá Ceuta. Dettifoss kom til
Grimsby 15.10., fer þaðan til Lon-
don og Hamborgar. Goðafoss vænt
anlegur til Rvíkur um kl. 13.00 í
dag 17.10. frá N.Y. skipið kemur
að bryggju um kl. 15.00. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar 16.10.
\'<V Hjónunum Þórdísi
Pálsdóttur og Jóni
Bergssyni Garða-
stræti 19 fæddist
dóttir 17. október.
-i-
Tíminn blrtir i
gær grein um
Kommúnistaíloldf
Frakklands eftir
brezkan sósíai-
demókrata, Alex-
frá Leith. Lagarfoss kom til Hull ander nokkurn Werth, sem varð
17.10. fer þaðan 20.10. til Rvikur. kunnur á stríðsáruuum, er liann
Reykjafoss fór frá ICemi 10.10. var fréttaritarl Sunday Times í
væntanlegur til Rvíkur í nótt Mosltva, en er nú fréttarftari
18.10. Selfoss cr í Keflavik. Trölla- New Statesman and Nation og
foss fór frá Rvík 15.10. til N.Y. flelri biaða í l’arís. Þeim
sem kunnugir eru. rithætti Werth
Loftleiðir h.f. mun koma ýinlslegt I grein Tím-
HEKLA millilandaflugvcl Loft- ans kynlega fyrlr sjónir, augijóst
leiða h.f. kom í gær frá New er að liún hefur veríð færð í stíl-
York með farþega, póst og vörur. inn í þýðingiumi. En ekki er látió
Flugi'élin fór sanidægurs til K.- l»ar vlð sitja. Þjóðerni hans er
hafnar og Stavanger, fer þaðan breytt. Tíniinn kynnir hann senv
á sunnudag tii mið- og suður „norska blaðamanniun Alexander
Evrópu og Austurlanda. Werth“. Er þá Þórarínn Þórarins-
son orðinn bandái-íkkur blaðamað-
Þann 16. þ. m. op- ur, vegna þess að haiui skrífar nú
inberuðu trúloíun í Tímann frá llandaríkjunum?
sina, ungfi'. Hrefna
Lárusdóttir, Stykk- i^^Hiii^'rTTri ,
ishólmi og Eggert **
Stykkishólmi. ' Munið sýninguna 1 naustum,
... , Opin daglega til lcl. 11 síðdegis.
Rafmagnstakmorkunm a nwrgun
Austurbærinn og Norðmmýri, Umdæmlsstúka Suðurlands heldur
milli Snorrabrautar og Aðalstræt- ... , , ...... .
is, Tjarnargötu og Bjarkargötu utbreiðslufund um hmdindtoi^ a
að vestan og Hringbraut að sunn-
an.
Selfossi
næstkomandi sunnudag.
Framhaid á 7. síðu.
Á niðurlægéasta hluta ís-
lands býr sumt ramísienzkasta
fólkið. Leggir þú leið þína um
Keflavík, þar sem erlend and-
styggð drottnar fyrir ofan, víg-
búin bak við gaddavír, getur þú
allt í einu verið kominn inn til
fólks með heiðríkju íslenzks
friðar og drengskapar í svip
og erfðir þúsund ára menning-
ar í máli og framkomu.
ÞAU EIGA GULLBRÚÐ-
KAUP 1 DAG
Slíkt fólk eru hjónin Þórunn
Þorbergsdóttir og Friðrik Magn-
ússon Túngötu 17 í Keflavik.
Þau eiga gullbrúðkaup í dag.
Þórunn er fædd í Rekavik
hak Látur 16. september 1884,
en Friðrik í Efri-Miðvík — í
Aðalvík — 23. nóv. 1879. —
Þriggja ára gömul fluttist Þór.
unn að Miðvík og ólust bæði
upp þar.
Síðustu Aðalvíkingarnir yfir-
gáfu byggð sína að fullu nú
fyrir nokkrum dögum. Það var
hart líf í Aðalvík en átti sínar
vmaðsstundir, frið, fegurð og
hamingju.
FEGURSTU STUNDIR SEM
ÉG HEF LIFAÐ
Þórunn missti móður sína
hálfs fimmta árs. Þrátt fyrir
það, segir Þórvmn: Mér eru
minnisstæðust æskuárin heima,
það eru fegurstu stundir sem
ég hef lifað. Ég átti mó'ður-
afa og ömmu, þau voru mér óg-
•urlega góð. Eitt ár var ég á
bæ í sveitinni. Það voru líka
allir þar góðir við mig. Þá
voru engir skólar, segir Þór-
unn, en okkur var kennt að
lesa, skrifa og reikna. Og þá
var þaulkeimt bæði kver og
biblíusögur. Ég var búin að
læra biblíusögunvar þegar ég
var 7 ára.
SPANN í FYRIRVAF 8 ÁRA
— Þá varð að byrja að vinna
þegar maður var 6 —7 ára. Vet-
'Urinn sem ég varð 8 ára spann
ég í fyrirvaf fjrrir pabba. Hann
kenndi mér að spinna. Á 9. ár-
inu var ég látin fara að kveða
rímur. Það voru. alltaf kveðnar
rímur á kvöldin, segir Þórunn.
— Það var húsmaður hjá
pabba, mikill rímnamaður. Hjá
homrnv lærði ég a'ð lesa gamla
Ietrið, lærði það með því að
lesa bókina ofanyfir, segir hún.
Og alveg óvart kemst ég að
því að hún var aðal-rímnakveð-
andinn í Aðalvvk, var oft feng-
in á aðra bæi til að skemmta
fólki með rímnakveðskap.
KVÖLD I HAÐSTOFU
I AÐALVÍK
Það var tvíbýli v Miðvík. Á
neðri bænum voru 12-14 manns
í heimili. 17 manns á cfri bæn-
um. Allir í sömu baðstofunni.
rstu ár sín
c o
Við skulum líta þangað inn til
Þórunnar þegar hún var ung.
— Það var maður í sveitinni
kallaður Jóhann sterki. Hann
var Símonarson. Pabbi fékk
haniv til að elta kálfsskinn. Þau
voru höfð í brækur, setskauta.
Jóhann sterki kom síðdegis og
spuv’ði hvar snepillinn væri sem
hann ætti að elta. Skinnið var
glerhárt og Jóhann atti vinnu-
manninum til að taka stórt
hrútsskinn og keppa við sig.
Vakan hófst. Það var prjónað,
spunnið, elt skimv og ■— kveðn-
ar rímur. Um kvöldið kl. 11
skilaði Jóhann sterki kálfs-
skinninu skjallhvítu og mjúku
horna og enda á milli. Það
hafði verið eldað handa honum
mikið spaðkjöt og súpa. Hann
var duglegur að vinna og dug-
legur að borða.
KORNIÐ MALAÐ MEÐ
MJÓUM FINGRUM
— Ég var á áttunda árinu
þegar ég fór að nvala korn
fyrstí, segfir ÞórumiJ pkku,r
krökkunum var sagt að annars
fengjum við ekkert brauð. Rúg-
urinn var fyrst þurrkaður í
potti frammi í hióðum. Það
var allt mala'ð. Bygg var mal-
að út á mjólkurgrauta. Ég mun
hafa verið 10 ára þegar fór
að flytjast nvalaður rúgur, og
ég hef líklega verið 19 ára þeg-
ar ég sá fyrst haframjöl.
PENINGAR ÞEKKT-
UST EKKI
— Komið var greitt með
fiski, segir Friðrik. Peningai*
þekktust ekki. Verzlanimar
voru lánsverzlanir. Þær lánúðu
út á fiskinn v sjónum. Það var
stritað við að veiða fisk uppí
úttektina. Fiskurinn var þurrk-
aður á vorin og fluttur til
ísafjarðar á árabátum. Seinna
á árum komu svo fisktökuskip
til Aðalvíkur.
ÞAÐ VAR RÓID
ÞEGAR GAF
— Það var róið frá Látrum í
Aðalvík allan ársins hring þeg-
ar gaf, segir Friðrik. Við fór-
um oftast að heiman kl. 3—4
á nætunvar. Þegar langt var
róið, sem oftast var, komunv
við vananlegast heim að kvöldi
kl. 11—12. Aftur var haldið
af stað að morgni ef gaf á
sjó. Þegar ég spyr lvann nánar
kemur í Ijós að frá Miövík
var einnar stundar gangur til
uppsátursins óg yfir tvo ósa
að fara á leiðinni.
— Við remm á fjögurra og
fimm manna förum, segir Frið-
rik. Þegar sótt var vestur í Á1
var það róður á 4. klukkustund.
Kom fyrir ef við fengum bam-
ing til lands að róðurinn stóð
16—18 stundir.
SKAMMDEQISMYRKUR
OG NORÐANHRlÐ
Af öllum hinum mörgu róðr-
um nyrzt við Vestfirði mun
Friðrik þó einn minnisstæðast-
ur. Það var 7,- janúar 1907.
— Við vorum á grunnmiðum
norðvestur af Straumnesi, um
MAN ÞAÐ SÍÐAST AÐ FÆT-
URNIR DRÖGUST VIÐ EITT-
IÍVAÐ FASTARA EN SJÓINN
— Við höfðum landkenningu
undir miðri Stigahlíðinni og í
þessu veðri mun það lvafa tek-
ið okkur tvær stundir að kom-
ast til Bolungavíkur. Við sátum
ljósin í landi. Ur'ðum að áætla
eftir þeinv hvar bezt væri að
lenda,. Sáum nvenn á ferli með
Ijós. Stoppuðum og hrópuðum
allir í einu áður en við tókufn
lífróðurinn. Og það heyröist
til okkar á landi.
Fyrsta brotio kom í fang
Aðalvíkingarnir Þórunii Þórbergsdóttir og 'Friðrik Magnússon;
þau ciga gullbriiðkaup í dag.
5 fjórðungsmílur frá Dátrum.
Rétt þegar við höfðum lokið við
að leggja skall á með norðan-
stórhríð og lvaugasjó. Þá mun
klukkan hafa verið um 2 nm
daginn. Við gátum ekki náð
línunni. Báturinn þoldi ekkert
segl fyrir sjó og roki.* Við
höföum aðeins 4 lóðarsteina í
bátnum, amvars var hann tómur.
Það mun hafa verið kompás-
garmur í bátnum og við sáum
vindlyftu — munum þá hafa
verið komnir vestur fyrir Rit-
inn — og vissum að það m\Tvdi
vera ísafjanðardjúp. Eftir
klukkustundar siglingu breytt-
ist líka sjólagið: varð fjarðar-
bára, kröpp. Við höfðvun uppi
rána í hálfa til heila klst. en
eftir það aðeins skautið, því
þá var hérumbil lens, við
breiddum skautiö niðri við
bátinn, höfðum niðristöðu,
breiddum þríhymu á þáð og
lvöföum miðröng í barkanum.
Ég var dragreipismaður.
Hinn ofsaffln.ði emir skipaði þesrnr í stað
aÍT kal’a saman htrðmennina, oqr er þeir
höi'ðu so.fnazt skýrði hann þeim frá
því að bann væri vitrari en Hússein
Húslía, með því hann héfði nú rétt. áðan
komið i veg fyrir að honum yrði á jfir-
• sjón.
Hirðrita.rinn skr
hvert oinasta orð emírsins til aS nafn
hans vrði vcgsamað. á kömandi t.imum.
En nú var afbrýðisemi emtrsins á balc ogf
burt Þannigrvarð -ýfirsjón Hodsja Nasredd-
íns til "þcss að pýðiiéggja... úform óvina
-hans:
um nætur ov þoldi
t- ;<ð- hann vakti
r> pinsiir. Bor;r-
in svaf djúpum svefni og tuntrlið skein yfir
liana. en liann va.ltti og hugsaði um Gull-
. sjönu síisa'. -Kannski horfðu þau bæði á
söniu turnaná?
Konum hafði téUiat að opna -----------,
in, en kvcnna.búrið var honum lokað
enn sem fyrr og- það mundi aöeins opn-
ast fyrir tilviljun. Hann hafði enn cklci
getað sent Gullsjönu þoð um koran sína,
En hcppnin hljdi að verða rne'ð honum
fyrr eða siðar.
mannsins sem stýrði og tók
hann út. Það var Hermann.
Tveir urðu innundir bátnum
þegar honum hvolfdi, en bátn-
um hvolfdi fljótt upp aftur,
svo valt hann um á ný, hvolfdi
enn upp og þá komust báðir
mennirnir upp í hann. Þá
hafði bátinn borið það nærri
landi að þeir gátu stokkið
út. Það var um mittisdýpi og
margar hendur gripu þá áður
en þeir sogu'ðust út aftur.
(Á bátnum voru þessir memvr
Friðrik Magnússou formaður,
Þorbergur Jónsson, þeir voru
eigendur bátsins; Hermavvn ís-
leifsson, Jósep Hermamvsson,
Óli Þorbergsson og Friðrik, sem
nú er að segja frá).
Það voru Friðrik og Óli sem
komust með bátnunv í land.
Friðrilc var með ráði og ÓIi
meö nokkurri meðvitvmd. Þcir
gátu sagt hvað margir hefðU
‘Ú á. Hervnann er stýrði
kom vvpp í sömu vörina og þeir,
tveir í næstu vör fyrir
v, Þá var farið inn með
til að líta eftir mér.
Það ivevrðist • til mín úr landi.
Ég var nveð sjóhatt buivdinn
" kverk. Hann mun hafa
,..j til að lvalda höfðinu
, Það var þurrt á mér hárið
undir honum þegar ég náðist
(svikalaust. hefur hann verið
?í) Ég iváði í rnastrið,
j árinni hef ég sennilega aldr-
ei sleppt. Ég kom að landi í
l.JAi: vörinni. Það þurft.i þrjá
melvri ti’ aí ná höndunum á
af árirrai og mastrinu. Ég
við nvér k!.. 12—l,um
ég sá ljósin í
ég að það væru
. Inndi. Þ'að síðasta sem
raan aftiv mér i sjónum var
.fíútm'nii' drógust við eitt-
y fastara en sjóinn.
J SNEltT AF
LUNGNABÓLGU
ég sp\T Friðrik livort
. hafi ekki orðið mcint fórBuna.
af þessu mikla volki í sjónum
svarar hann:
— Það voru skorin utavv af
mér fötin og lvafðar við mig;
heitar flöskur. Ég fékk víst
einhvern snert af lungnabólgu.
Tveir félagar mínir gengu til
Isafjarðar daginn eftir til að
sækja meðöl. Ég var víst ekki
alveg búinn að ná mér þegar
ég fór heinv. Við fórum sjóleið
að Sléttu og gengum vfir heið-
ina.
FRÉTTIST EKKI AF
ÞEIM I VIKU
— Og hvernig leið ykkur
heinva? spyr ég Þórunni.
— Við töldum þá alla af.
Faðir minn, bróðir og maður
voru allir á bátnunv. Þá bár-
ust ekki fréttir nema með póst-
ferðum. Það fréttist ekkert af
þeim í viku. Þá sá ég 6 rnenn
koma niður breklcuna niður i
Miðvíkina. Sagði hinu fólkinu
af því. Fólkið á bæjunum stóð
allt úti þegar þeir gengu lieim.
HANN VAR ÓDREPANDI
Friðrik hefur oftar komizt í
haun krappan. Eitt sinn varð
hann undir síldarmjölspoka.
— Það var við útskipun á
mjöli i gamia Gullfoss á Hest-
eyri. Ég var niðn í lest og
pokinn datt úr heisinu þegar
hann kom yfir lestina og lenti
á bakinu á mér. Ég gat lengi
ekki hreyft höfuðið, varð að
drekka í gegnum slöngu. Sæ-
bjöm Magnússon læknir hafði
mig hjá sér í 4 vikur. Ég gat
ekkert unnið í ár.
— Hvað félckstu v bætur?
— Ég fékk 1200 kr., það
þóttu mér miklir peningar. —
Mynd sem var tekin af mér
eftir að ég flutti suður sýndi
að rifin höfðu brotnaö beggja
megin við hrygginn.
Fraruhald á 7. síðu.
ic Elns og í biuuli hríngsnúast
þeir, áróöursiaklcar bandaríslca
auövaldsins á Islandi, intancii f
skottlð á sér, iíiilsótandi komm-
únismanum og hirða aldrel þó-
það sem þeir scgi í dag gcri aff
engu það scm þeir sögðu í gær.
★ Ilafið þið nokkumtfma Ics-
ið það í AlþýöuWaðbiu :»ð p.jóð-
viljamim værí stjórnað í'rá Mosk-
vu, hefði að austan aila sfna
stefnu og Þyrði elclci að ses.jai
neitt. sem kæmi í bág við vllja.
Stalíns? Ilafið J»ið nolckurntíma
heyrt Vllhjálm Vilhjálmsson halda
slíkii fram?
ic Svo talar þessi náungi í
fyrradag um lconumiiiistíska ein-
olcuii í lístnm, og verður elcki ann-
að skiliö en „kommúnistar" fyrir-
skipi hér öUum Ustamömium
abstraktlist svouefnda. Hvcniig sú*
fullyi'ðing fær samrýmzt kenningu
AB um skilyrðislausa hlýðiii \ ið
Stalín hefur Vilhjálmur bara
gleymt í bardagahitanum.
ic Vmsir Iilaðamenu eiga ó-
gleymaulega skopmynd frá strfðs-
árunnm. í>að var í liófi lijá hers-
höfðiiigja suður í Tripolikampl.
IXi'il'iiing sumra gestanmv reis
jafnt og þétt ettir því sem skálum
Ijölgaöi. iiir/. sá óhermannlegasti
þeirra hreiddi úr sér ljómandi ai
jsa'Hi vímu og óskln leið irá
brjósti lians beiut frmnan í liers-
höfðin gjaim: 1 SÍIOULl) UKE
TO BE IN TUE AHMV!
■á Óskin hefur ríetzi. f Iiinmn
Ijölmcnna áróðiu'slier liandan'kj-
aiina er nú sá lilaðamaður og
fleiri orðnir pattaralegir dáia é.
þó tiiburðir þöirra í harúttunnf
gegn komnfúnismanum kalli ottar
en hltt á sama \'orkuiuvláta slcoþtö
og óskiu heita i TrípoUveÍzIvulni