Þjóðviljinn - 18.10.1952, Page 6

Þjóðviljinn - 18.10.1952, Page 6
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. októbcr 1952 jiH.K.RR. - Aðalíundur fHandknattleiksráðs Rvíkur Werður haldinn í Félags- jkheimili verzlunarmanna Uostudaginn 24. okt. n.k. og (hefst tkl. 8 e.h. — Venjuleg ('aðalfundarstörf — Stjórnin Þróttarar jKvennaflokkur: Handknatt-/ /leiksæfing í íþróttahúsi Há- pskólans í kvöld kl. 8—9.1 íAth.: Æfingar falla niður að' ÍjHálogalandi á morgun.í sunnudag. — Félagar, mun-í ið aðalfund hand!knattleiks-(í deildarinnar miðvikudaginn j 22. okt. í Aðalstræti 12, ^ 12, uppi. — Stjórnin. Innanfélagsmót í kringlu-f kasti og sleggjukasti í dag ( kluldum 4. RFrjálsiþróttadeiid K.R.ý 5 p. Bæjarfréttir Framhald af 4. síðu. Þar flytja ræður sr. Árelíus Níels- son og Halldór Kristjánsson, rit- stjóri. Guðmundur Hagalín les skemmtisögu og Árni Tryggvason lea upp atomljóð. Auk þess verður sýnd þar kvikmynd. Handritasaf nsbyggingin. Á 12. og 13. öld voru unnin mikil bókmenntaafrek á Islandi. Ávextir þessara afreka, islenzku handritin, eru geymd fjarri heim- kynnum sínum, í dönskum söfn- um. Það er einlæg ósk allra Is- lendinga að handritin. verði endur- héimt hið fyrsta og búinn varan- legur samastaður. Að þessu getum við öil stuðlað með þátttöku í fjársöfnuninni til byggingar hand- ritasafnsins. Framlögum er veitt viðtaka í skrifstofu Stúdentaráðs Háskólans, milli kl. 1 og 7 dag- lega- ÁRNASAFN. Eftirtaldir sveitarsjóðir hafa {Kígar afhent eða veitt loforð fyr- ir framlögum til handritasafns- byggingar: Hafnarfjarðarkaupstað ur, Húsavík, Ásahreppur í Rang- árvallasýslu, Laugardalshreppur, og Skeiðahreppur í Árnessýslu, Þverárdalshreppur í Húnavatns- sýslu, Fellshreppui' og Kirkjubóls- hreppur í.Stcandasýriu, Fiateyjar; hi-eppur og Tálknafjarðarhreppur í Barðarstrandasýslu, Stokkseyrar- hreppur í Árness., Hrafnagiishrepp ur í Eyjafjarðarsýslu, Breiðavík- urhreppur í Snæfellsness., Grýtu- bakkahreppur í Þingeyjars., Lund- arreykjadalshreppur i Borgarfjarð ars., Vestur-Eyjafjailahreppur Rangárvallasýslu. m BANDARÍSK HARMSA6A THEODORE DREISER MM 283. DAGUR Næturvarzia í Iðunni. Sími 7911. Lyfjabúðinni La'knavarðstofan Austurbæjarskó) anum, Sími 5030. Kvöldvörður o» næturvörður. Maimíjölguii Framhald af 3. síðu. um árin 1916—1920 voru tvö systkinabörn eða skyldari og 32 þremenningar eða slcyldari. Árin 1946-—1950 voru gifting ar systkinabama komnar niður í 0,5 af liundraði og þremenn- inga eða skyldari niður í 0,9 af hundraði. Falska atkvæðið Framhald af 3. síðu uð af meirihluta félagsmanna. Hvað er ,,lýðræðisfylkingin“ í stjóni Alþýðusambandsins að hugsa allan þennan tíma? — Ætlar hún að skella skollaeyr- um við skriflegri kröfu meiri- Wuta félagsmanna, leggja Messim sína yfir svo augljósa lögleysu, svo frekt lýðræðisbrot sem þetta, aðeins vegna þess að hún sjálf á þetta falslka at- kvæði ? Hare. sneri sér við í leit að nýjum hugmyndum — svo tók hann til máls: „Griffiths, hvað var klukkan þegar þér komuð til Three Mile Hay á leiðinni suður á bóginn?" „Um það bil fjögur að morgni — rétt fyrir dögun". ,,Og hvað gerðuð þér þangað til báturinn lagði af stað?“ „Ég var á gangi“. „í Three Mile Bay ?“ „Nei, fyrir utan bæinn“ „Sennilega í skógunum og þér hafið beðið þess að fólk kæmi á stjá, svo að minna bæri á yður. Var það ek!ki?“ „Ég beið þangað til sólin kom upp. Og ég var þreyttur, settist niður og hvíldi mig dálitla stund“. „Sváfuð þér rótt og dreymdi yður vel?“ ,,Ég var þreyttur og svaf dálitla stund — já“. „Hvernig stóð á því að þér vissuð svona vel um þennan áætlunarbát og állt um Three Mile Bay? Höfðuð þér kynnt yður þetta alít áður?“ „Allir vita um áætlunarbátinn frá Sharon til Three Mile Bay á þessum slóðum“. „Einmitt það? Var nokkur önnur ástæða til þess?“ „Já, þegar við vorum að leita að stað til að láta gifta okkur á, þá tóktun við eftir Three Mile Bay“, svaraði Clyde. „En við tókum ekki eftir neinum járnbrautarferðum þangað. Aðeins til S-haron". ,Og að vegurinn fyrir vestan Gun Lodge lá þangað og framhjá neðri hluta Big Bitteni?“ „Ég tó!k eftir einhverjum vegi eða slóð — en ég hélt ekki að það væri neinn.þjóðvegur". „Jæja. Hvemig stóð þá á því, að þór spurðuð mennina þrjá í skóginum hvað væri langt til Three Mile Bay?“ ,Ég spurði þá ekki að því,“ svaraði Clyde eins og Jephson hafði lagt fyrir harui. „Ég spurði, hvort þeir gætu bent mér á veg til Three Mile Bay og hvað langt væri þangað. Ég vissi elcki hvort þetta var rétta leiðin“. „Jæja, annað sögðu þeir í í'éttinum". „Mér er sama hvað þeir sögðu, en það var þetta sem ég spurði þá um“. „Þá lítur helzt út fyrir að öll vitnin séu lygarar, og þér séuð hinn eini sem segir sannleikann .... er það ekki? En fenguð þér yður ekki eitthvað að borða, þegar þér komuð til Three Mile Bay? Þér hljótið að hafa verið svangur“. „Nei, ég var dkki svangur“, svaraði Clyde. „Og þér hafið viljað komast sem fyrst frá þessum stað, var það ekki? Þér liáfið óttazt að þessir þrír menn færu upp-til Big Bittem og feegðu frá því. að þeir hefðu hitt yður — var það ekki ?“ „Nei, alls ekki. En ég kærði mig alls ekkert um að vera þania lengur. Ég er -búinn að segja hvers vegna“. „Ég skil. En þegar >þér Ocomuð til Sharon, þar sem þér voruð öruggari um yður — þá biðuð þér ekki boðanna og fenguð yður að borða? Þar hefur maturinn bragðazt sæmilega?" „Ég veit -það ekki. Ég fékk mér kaffibolla og brauðsneið". „Og stóran bita af tertu, það er okkur kunnugt um“, bætti Mason við.,, Og svo slóguzt þér í förina með fóllkinu sem kom af brautarstöðinni eins og þér væruð að koma frá Albany, eins og þér sögðuð seinna“. ,,Ég er áður búinn að útskýra þetta, sagði Clyde. Næst fór Mason að ásaka Clyde fyrir að hann hefði, þrátt fyrir allt sem Róberta hefði gert fyrir hann, látið innrita hana í þrjú mismunandi gistiliús undir þrem mismunandi nöfnum, rótt eins og hún hefði verið í fylgd með sínum manninum hvem daginn. „Hvers vegna. tókuð þið ekki tvö herbergi?" „Hún vildi það ekki. Hún vildi hafa mig hjá sér. Auk þess ♦- var ég svo peningalítill“. „En -þó svo væri, þá hafið þér sýnt henni mikla vanvirðu. Og samt segist þér hafa haft svo miklar áhyggjur af mann- orði liennar cftir að -hún var dáin, að þér urðuð að flýja og halda dauða kennar leyndum, til iþess að enginn skuggi félli á nafn hennar og mannorð, eins og þér segið?“ „Herra dómari", greip Belknap fram í. Þetta er ekki spuni- ing. Þetta er mælskuflóð". „Ég tek spurninguna aftur, sagði Mason og hélt áfram. „Meðal annarra orða-, viðurkennið þér að -þér séuð andleg og siðferðileg raggeit ,Gríffiths?“ „Nei“. „Þér viðurkennið það ekki ?" „Nei". „Og -þegar þér fremjið mcmsæri, þá - eruð - þér eins og hver. SiGbT i Félagsvist að Röðli í kvöld kl. 8.30. Góð verðlaun DANS FRÁ KLUKKAN HÁLFELLEFU Aðgöngumiðar frá klukkan 8. Sími 5327. FuUtrúamð verkalýðsfélaganna í Heykiavík Fulitrúaráðsfundur verður haldinn mánudaginn 20. okt. 1952, klukk- an 8.30 e.h. í Alþýðuhúsinu Ið'nó. FUNDAREFNI: Rætt um erindi Alþýðusambandsins varðandi uppsögn samninga. Stjómum verlcalýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði ásamt miö'stjóm Alþýðusambandsins er boöiö á fundinn. €■ Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík SSSSÍÍSSSSgSSSSSS Kaupið skólavörumar í Stílabækur, þéttstrikaðar ......... Verð' kr. 1.55 . Stílabækur, J3§strikaöar .,........ — — 1.55 Reikningsheiti, ruö'ustrijcuö.... — — 1.55 Reikningshefti, óstrikuð'............ — — 1.55 Blýantar, margar teg................ frá — 0.50 Strokleður margar teg................ — — 1.00 Pappírsblokkir, margar teg........... — — 4.60 Glósubækur .......................... — — 5.50 Vasabækur ........................... — — 2.00 Teiknibækur.......................... — — 6.75 Blýantslitir ........................ — — 3.75 Vaxiitir ............................ — — 5.45 Vatnslitir .......................... — — 8.75 Vatnslitapenslar, Skólakrít Skólatöskur Skjalatöskur Blek í mörgum litum Sjálfblekungar ókeypis áletranir á penna keypta hjá okkur Bókcxbúð Baitkastrætl 2 — Sími 5325.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.