Þjóðviljinn - 25.10.1952, Side 3

Þjóðviljinn - 25.10.1952, Side 3
Úr Iandsleik B-liða Dana og Finna. Daninn Recliend orffberst við tvo Finna um knöttinn. Itlinger, markvörður Fixma, er lagður af stað að ná knettinum og á meðan gætir Kovisto marksins. Finnar unnu Dani. Fyrstu helgina í þessum mánuði háðu Danir og Finnar landsleik í knattspyrnu í Helsinki. Finnar sigruðu með tveim mörkum gegn einu. Sama dag kepptu B-landslið sömu þjóða á Randers. Þann leik unnu Danir moð 2 mörkum gegn engu. Eelglr BBiiitu Melleitalfitga I landsleik í knattspyrnu á sunnudaginn unnu Belgir Hollend- inga með tveím mörkum gegn einu. Leikurinn fór fram i Ant- werpen. Sama dag fór fram borga- keppni mil’i stærstu borga þessara landa, og vann lið Amst- erdam iið Brussel með tveim mörk um gegn einu. iþróttir shupa heitbrigM Með 'þeirri nákvæmu þekk- ingu sem nútímamenn hafa á líffærakerfi mannsins er líkam- leg heilbrigði ekki lengur neinn leyndardómur. Heilbrigt líffæra- kerfi gerir þessar einföldu !kröf- ur: Nærandi fæða. Hreint loft. Sól, Ijós og hiti. Hreyfing (vinna, léttar æf- ingar). Hvild (vinnuhvíld, hvíld í þjálfun, sumarlej’fi og svefn). Þekkingin á þessum heil- brigðu kröfum er ekki árang- ur af nýrri, óvæntri reynslu. Mennirnir hafa vitað þetta frá ómunatíð, og það er því ein- kennilegt að gott heilsufar skuli ekki vera jafngamalt. Þótt matur, sól og hreint loft séu ekki atriði sem iþróttiniar hafa vakið athygli á eða hafa einikarétt á, sjáum við hvernig Norðtnenn unnu Dani 3:1 Á suimudaginn kcpptu Norð- menn og Danir á þrennum vig- stöðvum i knattspyrnu. í Kaup- manahöfn vann landslið Norð- manna Dani með þrem mörkum gegn einu. B-landslið Da.na vann Norðmcnn i Bcrgen með fjórum gegn engu og unglingalið Dana vann ung’ingalandslið Norð- manna í Osló með tveim gegn einu. Danir hafa þá í ha.ust tapað landsleikjum fyrir Svíum, Norð- mönmmi og Finnum. Getraunapóstkassar 1 Bi-o.t'o.ndi, þar scm getrauna- seðiar eru sendir i pósti, er farið að koma upp sérstökum póstköss- um fyrir getraunaseðlana, get- raunapósturinn er jafn mikill og allur annar bréfapóstur. Fyrstu getraunapóstkössunum hefur vex- 4jð. komið fyrir í Aberdeen. nútímaíþróttir hafa haft þýð- ingarmikil áhrif á almenna heil- brigði með því að opna leið til þessara gæða. Heilbrigði eykst ekki við það eitt að menn fullyrði hvers hcil- brigði krefst. Menn verða jafn- framt að sjá um að kröfumun sé fullnægt. Það er hið volduga verkefni íþróttanna að skipuleggja þetta heilbrigðisstarf með hagkvæm- um aðgerðum sem eru byggðar á vitneskju mannfélagsins um hvers ber að krefjast til að skapa heiibrigði. Á siðasta mannsaldri höfum rið séð hvern- ig íþróttirnar geta skipulagt þetta heilbrigðisstarf með fá- dæma árangri á grundvelli. 5- þróttasýminga, leikja og keppni. Iþróttirnar hafa orðið að þjóð- lire>vfingum sem hafa sigrað gamla lilej’pidóma, rótgróna i þröngsýni, og fjárhagslega erf- iðleika. Þetta er ekki aðeins mál ungra di'engja, það snertir yngri sem eldri, konur sem karla, rika sem fátæka. Iþróttasta.rfS'emin, sem hefur vaxið svo mjög síðasta manns- aldurimi, og sem heldur áfram að vaxa, virðist yfirborðskennd, virðist vera einhliða vöðyaþjálf- un. Tilgangurinn með allri þess- Framhald á 2. siðu. 1*5 mlllj* ársIassBt Atvinnuíþróttir í fjölmennum löndum eru gróðavænlegur at- vinnuvegur fyrir stjörnumar, ekki sízt slagboltinn i Bandarikjunum. Liðið New York Yankees vann nýlega í fyrsta flokki fjórða árið i röð. Eftir sigurinn tilkynntu þeir tveir kaupsýslumenn, sem eiga lið- ið að þeir hefðu i-áðið Casey Stengel, stjómanda þess ö’.l sigur- árin, í tvö ár cnn. Sltýrt var frá þvi að árslaun hans væru um- samin 90.000 til 100.000 dollarar á ári, eða xim hálf önnur milljón isl. króna. Áður hafði hann um eina milljón króna-i 'árslaun. Laugardagur 25. október Í952 — ÞJÓDVILJINN — (3 Af f jörrum löndum Kenya og „leynifélagið Mó móa FÍRIR nokkrum árum birti hið virðulega blað New York Tlm- es þá fregn, að belgíska leyniþjón- Ustan teldi sig hafa sannanir fyr- ir því að þrettán svertingjar frá Belgísku Kongó í Mið-Afriku væru nýkomnir heim eftir námsdvöl í Moskva, þar sem þeir hefðu lært Marxisma og galdra. Var gefið í skyn að menn þessir ættu að trufla með fordæðuskap vinnslu og flutninga úranmálms frá hin- Um a.uðugu námum Belga, sem leggja drýgstan skerf þessa fá- gæta málms til kjarnorkusprengju- framleiðslu Bandaríkjanna. Fuil- trúum vestrænna nýlenduvelda í Afriku virðist veitast all erfitt að halda sönsum, eftir siðustu frétt- um að dæma verður ekki annað séð en brezka nýlendustjórnin í Kenya i Austur-Afriku sé komin á svipað vitmunastig og belgísku ppæjararnir. • T^TÝLENDUYFIRVÖLDIN í Ken í ’ ya hafa undanfarnar vikur breytt út frásagnir af ógurlegu leynifélagi Kenyasvertingja, Mó raó. 1 brezkum blöðum hafa birzt hro’lvekjandi lýsingar á mann- fórnum og öðrum ódæðisverkum óhugnanlegra seiðskratta, sem sagðir eru hafa sett sér það mark að koma fyrir kattarnef öllunr h ví t um mönnum i Kenya, Eins og oft vill bei-a við verða sög- urnar því tilkomumeiri sem lengra dregur frá vettvangi. Ábyrgir leiðtogar Afrikumanna í Nairobi, höfuðborg Kenya, segjast ekkert vita um tilveru Mó mó og hafa skorað 4 fylgismenn sína að koma hvergi nærri slíkum leynisamtök- um, ef þau skyldu vera tiL En tröllasögurnar af hryðjuverkum Mó mó eru hinar þörfustu fyrir þá 30.000 brezku landnema, sem í Kenya sitja yíir hlut 5.000.000 Afrikumanna. • KENYA er sígilt dæmi um ný- lendukúgun. Nokkur hluti landsins er frjósöm háslétta með héilnæmu ioftslagi. Þegar brezkir ingarnar út af Mó mó hafa megn- að að hrinda þeirri kröfu fram. Löggjafarsamkoman i Nairobi hef- ur síðustu dagana samþykkt lög, sem afnema prentfi-elsi og félaga- frelsi fyrir stjórnmálasamtök og heimila að gera menn útlæga, Áð- ur var búið að veita. nýlendustjórn inni heimi’d til að banna hvert það verkalýðsfélag, seni henni sýndist. • ~ITAFNFRAMT þessari lagasetn- ingu, senr St. A. Davies úr nýlendustjórninni hefur játað að ekki sé „þörf vegna yfirvofandi hættu” en gott að geta gripið til gegn „undirróðursöflum" síðar- meir, hafa verið sett herlög í Kenya og herlið flutt þangað frá Egyptalandi, beitiskipið Kenva kallað frá Kólombó á Seylon til hafnarborgarinnar Momfcassa, fjöldahandtökur án dóms og laga framkvæmdar í skjóli herlaga.nna og landshiutar einangraðir. Ljóst er að nýlendustjórnin hefur ótt- ast að Afrikumenn mjradu ekki taka kúgunarlögum hennar þegj- andi, en hún sver og sárt við ieggur að heriögum og öðrum ör- þrifaráðum sé ekki beint gegn stjórnmálasamtökum þeirra held- ur aðeins hinu illa galdrahyski Mó mó. Svo mikið er þó víst, að skeleggustu foringjar Afriku- rnanna í Kenya sitja nú i fangels- um Breta. Meðal þeirra er Ken- yatta og er ekkért líklegra en að hann verði sakaður um að hafa gengið á ga’draskóla í Moskva, því að hann dvaldi þar um tíma fyrir 15 árum. • /jPTTFLOKKARNIR, Kikújú, og hafa orðið harð'ast úti i landráni brezku landnemanna i Kenya og það voru sérsvæði þess- ara ættflokka sem nýlendustjórnin lét herlið sitt einangra um leið og h.ún setti heríög i iandinu. Talið er að verkefni heriiðs þess, sem flutt hefur verið á vettvang í flugvélum, sé að handsama for- ystumenn þessara ættflokka, sem mest hafa orðið fyrir barðinu á Bretum og hafa því léð sjálfstæð- ishreyfingunni eindregnastan stuðn ing. Aðgerðirnar gegn Kikújú og Massai sýna, að þa.ð er ekki ieyni- félag hjátrúarfu!lra -oístækis- rnanna, sem Bretar eiga I höggi við í Kenya. Með verkum sínum hafa þeir ka’iað j-fir sig reiði landsbúa. Þegar þess sjást merki að Afrikumenn eru að vaJma til vitundar urn mátt sinn, þá er gripið til kúgunarráðstafana, sem auka enn andúðina á hinum cr- lendu húsbændum. Bretar hafa við enga að sakast nema sjálfa sig ef Kenya verður nýtt Malákka, þar sem þeir heyja vonlausa styrjöld við sjálfstæðishreyfingu nýlenduþjóðar. 51. T. Ú. Bamaheimili Vorboðans hefur starfað í tuttugu ár 80 böm undanfarm sumur í Rauðhólum Sujnardvalarheimllíð Vorboðúm heldur hlutaveltu tll ágóða fyrir starfsemi sína. sunnudagiiui 2. nóvember að Röðli. Slarfræksla ]>essa. barnaheimilis er Reykvíkingum að góðu kunn, enda næsta virðingarverð. Vorboðinn hefur starl’að S rúm 20 sumur, hin síðustu í Rauðhólunt. I>ar hafa verið um 80 börn á hverju sumri, mán’uðina. júíí og ágúst*Jafnan hefur verið ir«ynt að láta illa sett börn sit.ja í fyrirrúnii. 15 konur úr þrern, ijvenfélcg- um, Verkakvennafélagúiu Fram- sókn, Þvottakvennafélaginu Freyju og Mæðrafélaginu, raynda stjórn Vorboðans. Inna þær af iiendi margþætt og óeig- ingjarnt starf í þágn heimilis- in.s og bá ura leið í þágu reyk- vískra barna. Skylt er að geta þess me-ð þakklæti, að Vorboðinn nýtur nokkurs styrks frá því opinbera, en eigi að síður verður fram- lívæmdanefndin að auka tekj- ur barnaheimilisins með al- mennri fjársöfnun árlega, svo að hægt sé að halda. starfin j Framhald á 7. sSSu. JOMO KENYATTA landnemar tóku að flytja til Ivcn- ya. ráku þeir Afrikumenn á brott af hásléttunni með vopnavaldi nið- ur á óheilnæmt og' illræktanlegt láglendið. Telcjui- ófag’ærðra Afrikumanna í þjónusf.u Breta eru 44 til 110 ísl. ki-ónur á mánuði og faglærðra 110 til 660 krónur. LægsUaunuðu hvítir menn hafa hærri tekjur en hæst launuðu svertingjai-nir. Á löggjafarsam- kundu Kenya eiga 30.000 hvítir menn 14 kjörna og 25 stjórnskip- aða fulltrúa. 100.000 menn af Asíu þjóðum eiga sex kjörna fu’ltrúa en 5.000.000 Afrikumenn eiga sex fuiltrúa, sem allir eru stjórnskip- aðir. • ÞEGAR þannig ér í pottinn bú- ið er engin furða, að Afriku- menn telji gengið á rétt sinn og vilji fá aukna hlutdeild í stjórn lands síns. Jomo ’Kenyatta, há- menntaður mannfiteðingur, hefur stofnað Afrikusarciband Kenya, sem telur yfir 100.000 meðlimi og krefst Kenya fyrir Kenyamenn Vöxtur Afrikusaijibandsins og verka'ýðsfélaga Afrikumaima hef- ur skotíð brezku lándnemunum skelk 5 bringu. Þelr hafa undan- farin ái- krafizt „einbeittra að- gerða" af nýlendustjórninni og æs- Hvað fær herraþjóðin að hafa hátt ris á stór- hýsum sínum? OFINBERLEGÁ hefur nú t eriS tiUiynnt um hinar nýju stórbysgingar hemámsliðs- ins á KeflavíknrflugveUi, sem ÞjóðvIIjmn sagði frá í síð- asta mánuði. Er skýrt svo frá að Sameinaðir verktakar eigi að byggja átta „her- mannabragga." eða „svefn- ská.Ia“ og sé heildarverð {teirra áætlað 53 milljónir króna. líver „braggi“, eða „sltá!i“ á sem sé að kosta nærfellt sjö milljónir króna, eða meira en Sjómanna- skólinn kostaði allur, og ern þó setuliðsmenn und- anþegnir ö’.Ium sköttum og skyldum af athöfnum sínum og innflutningi og nota stór- virkustu vinnuvélar. Er aug- Ijóst af þcssu að nafngiftir landsöl ubí aða.nna, „braggi“ og „skáli“, eru þvaður eitt; þarna er um að ræða stór og vönduð hús fyrir fjöJmenni. Á saina tíma og þetta ger- ist er afturhaldið á Alþingi að velta á milli sín og svæfa allar tillögur sósíalisfa. um rétf íslendinga til að Mta I húsum. Á sama tíma og þetta er iindirbúið verða sósíalistar og Þjóðviljinn að berjast harðvítugri baráttu fyrir því að íslendingar fái að hafa nokkrum f’etum hærra ris á þökum hótsa sinna en einhverjum skrif- finnskubjálfum þóknaðist. Á sama tíma og þetta gerist vex húsnæðiseymdin og biin- ar ískyggilegu afleiðingar hennar stöðugt hjá Isíend- ingum. — Einkenni nýlendnnn- ar verða nú æ skýrarí í íslenzku þjóðlífi, og þetta nýja dæmi ætti að geta opn- að augu margra. Herra.þjöð- in getur gert hvað sem henni sýnist, hún skal búa í nýjnm og vegfegum stör- hýsum meðan þeir innbornu fá skort og niðurlægingut að vaxandi hlutskipti. * . \ . \ \

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.