Þjóðviljinn - 28.10.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.10.1952, Blaðsíða 5
4) í>JÓÐVILJINN — Þriðiudagur 28. október 1952 Iuóoviuinn Otgefandi: Sameiníngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Kitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson, Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Magnús Torfl Ólafsson. Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstiórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg lft. — Sími 7500 C3 línur). Áakrjftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 15 ancarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Er hyggilegt að tvístra liði fyrir orustu? Hvert af ööru fjp.lla nú íslenzk verkalýösfélög um upp- sögn samninga sinna viö atvinnurekendur og undirbúa á eins hyggilegan hátt og unnt er þau átök sem fram- undan eru við atvinnurekendur um bætt kjör meölima sinna til þess að mæta aö nokkru þeirrií margþættu rýrnun lífskjaranna. sem átt hefur sér staö síðan síöast var gengiö frá kaupgjalássamningum. Allar horfur eru á aö flest þau verkalýösfélög sem úrslitaþýöingu hafa. i sameiginlegum átökum verka- lýðsstéttarinnar taki þá ákvörðun aó segja upp samning- um sínum og bindist samtökum um undirbúning sam- eiginlegra krafna og meöferð samninga þegar þar að kemur. Verkalýöurinn er í annað sinn á skömmum tíma að taka höndum .saman og .smíða sér þaö vopn í kaup- gjaldsbaráttunni sem bezt bítur og full vissa er fyrir aö færir honum tiltölulega auðunninn sigur, svo framarlega sem . ekki er aö honum vegið úr eigin herbúóum. En höfuðerfiðleikarnir í sambandi viö samningana í fyrra- vor, voru. eins og allir vita þeiír, aö sjálf forusta heildar- samtakanna gekk á mála hjá atvinnurekendum og ríkis- stjórninni. Forseti Alþýöusambandsins var þá skipaöur í leyninefndina fi’æg-u ásamt formanni Vinnuveitendasam- bandsins og erindveka bandarfsku ríkisstjórnarinnar á íslandi, Benjamín Eiríkssyni. En nefnd þessari var ætlaö þaö hlutverk af ríkisstjórninn aö sundra samtökum verka- lýösins og neyöa þau til að ganga aö afarkostum. Það verk, sem Helga Hannessyni reyndist um megn aö vinna meö þátttöku sinni í leymnefndinni var fram- kvæmdastjóra Alþýöusambandsins faliö aö inna af hendi í sjálfri samninganefnd verkalýösfélaganna. Þaö mistókst einnig. Skilningur og árvekni verkalýösins og forystu- manna hans í samninganefndinni kom í veg fyrir þann ósigur sem andstæöingarnir skipulögöu meö aöstoö verk- færa sinna í stjórn AlþýGusambandsins. Enn eru sörnu öfiin aö verki 1 sambandi viö þá baráttu sem verkalyðurinn er nú aö undirbúa. Málgögn atvinnu- rekenda og' ríkisstjórnarinnar heita á þjóna sína í rööum verkalýðssamtakanna að duga sér ekki ver aö þessu sinni en vorið 1951. Dag eftir dag hvetja blöö stéttarandstæö- ingsins til sundrungar og klofnings í verkalýöshreyfing- umri. Vísir og Morgunblaöiú hafa aldrei lagt verkalýðnum minnsta liö í hagsmunabaráttunni, þvert á móti hafa þau variö rúmi sínu 1 hyerri vinnudeilu til aö ófrægja málstaö vinnandi fólks. Og skyldu þaö þá hollráö nú, þegar þessi málgögn heildsalastéttar og braskaralýös krefjast þess af vaxandi áfergju aö kaupgjaldsbaráttan sem framundan er veröi undirbúin mcö því aö svifta íjölmennasta og þrótt- mesta verkalýösfélag landsins einum fimmta hluta full- t rúa. sinna. á. sambandsþingi, samtímis því aö Iöju, félagi verksmiöjuíólks er meö yfjrtroöslum og ofbeldi haldið ut- an Alþýðusambandsins? Myndi nokkmm íeyndum og* vitibornum herstjórnanda þykja þaö hyggilegt eða vænlegt til sigurs aö tvístra liöi sínu fyrir öriagaríka orúscu? Áreiöanlega ekki. Nákvæm- iega sama máli gegnir um undirbúning þeirrar baráttu sem íslenzkur verkalýöur á nú fyrir höndum. Þaö sem allt getur oltiö á er aö þétta fylkingarnar og sameina kraft- ana. Þessvegna þarf verkaiyðurinn aö vera á veröi og vísa einarölega á bug hverri sundrungarrödd sem lætur til sin heyra. Kröfurnar um að tvístra liöi verkalýðsins meö brottrekstrum fulltrúa Dagsbrúnar af sambandsþingi eru komnar frá þeim andstæómgi sem verkalýöm'inn á fyrir höndum aö þreyta fangbrögöin viö um launin og lífskjörin. Engar bkkkingar eöa oröalengingar þrífylkingarblaöanna um óskyld efni geta dulió þessa óhrekjanlegu staörejmd. Kraían rcm verkalýðurínn hlýtur aö gera í sambandi viö undirbúning kaupgjaldsbaráttunnar í vetur er aö allir kraftar hans veröi sameinaöir. Sambandsþingiö í næsta mánuöi á aö leggja grundvöllinn aö sigri verkalýösins meó því aö taka Iöju taíarlaust aö nýju jnn í Alþýöusamúancl'ö fOg' vera á veröi gsgn hverri tilraun til nýrrar sundrungar. "•"Tif- tupinn LæknavarSstofan í Austurbæjarbarnaskólanum. — Sími 5030. — Kvöldvörður, nætur- vörður. Næturvarzla í apóteki. Sími 1618. Laugavegs- „0g samt snýst hún" — Háskólinn og sjoppurnar Sjónarvottur segir írá „OG SAMT snýst hún“, taut- aði Bruno í barm sér, er hann var neyddur til fyrir kaþólsk- um rétti að lýsa því yfir, að kenningar sínar um jörðina og alheiminn yæru villa. Hlutaveita K.R. — Vinnlngar í happdrættinu í'éilu þaimig: 25438 þvottavél með strauvél. 36123 Matarforði. 10090 Strauvél. 33097 Bókasafn. 1248 Farmiði til stóran pakka, sem hann hafði Færeyja. 43864 Vi tonn koi. — Af- meðferðis, Og tók Úr honum hending munanna fer fram í fé- svarblá jakkaföt og íklædd- 'agsheimili K.H. við Kaplaskjóls- ist þaim fyrir augunum á veg’ simi 5583' hinum undrandi íslendingum, Happdrætti Kvennadeildar Slysa- sem gláptu á hann, eins og varnafélags lslands. 1. OHutunna Bærilega tókst þeim að þvo hann væri hið langþráða átt- 7887. 2. % tonn kol 32087. 3 hernámsliðið af öllum ósóma, unda undur veraldar. I álit- Saumamaskína 3000. 4. Fatahengi en þrátt fyrir niðurstöður legum forarpolli á gólfinu við 15782■ 5■ Permáteent 29830. 6. B’á- „rannsókna" veit alþjóð, Og Framhnld á 7. síðu. skógar 33675. 7. Tóbaksbaukur líka þeir sem rannsaka, ,,aS samt snýst hún“. Ólifnaður hernámsliðsins er staðreynd sem við höfum fyrir augunum daglega. Æ fleii'i stúlkubörn falla í gildruna sem þeim hef- ur verið búin af þeim sem fyrirskipa rannsókn til þess að klóra yfir afleiðingarnar af svikum sínum, Þeir sem reyna sjoppumar, sjá þegar drukk- Framhaid á 7. síðu. 26748. 8. Tebakki silfurbakki 2285. 9. Kjötskrokkur 2947. 10, Poki af rúgmjöli 6321. 11. Poki af rúg- mjöli 18547. 12. Hveitisekkur 8397. 13. Ferð með ríkisskip til Akur- -eyrar og baka 19528. 14. Ví> tonn kol 26166. 15. Kartöflupoki 10980. 16. Útprj. peysa 4345. 17. do. 35338 18. Dömudragt 3721. 19. Málverk eftir Mafchías 19552. 20. Teborð 18817. 21. Dömuskór 9494. 22. Kjöt Þrlðjudagur 28. okt. (Tveggja skrokkur 29818. 23. Bókaskápur að ljúga því að sjálfum sér Og postula messa). 301. dagur ársins 12414. 24. Regnhlíf 7808. 25. 100 Öðrum, að allt sé í lagi í — Tungl í hásuðri kl. 20.48 — Há- krónur 13900. 26. Silfurmen og Reykjavík, ættu að vera á flœði kl. 1.00 og 13.37 — Lágfiri hnappar 18363. 27. Fiskur 25 libs. ferli á kvöldin Og Sjá, hvað k1, ®*t2 Og 19.49. 26204. 28. Fiskur 23 libs. 21362. þeir hafa gert. Þeir ættu áð 29- Hraðsuðupottur 2150. 30. Dömu ganga inná Hótel Borg. inná _ . , , x veskl 12077- ° b b’ Bruarfoss kom til Siglufjarðar (Birt án ábyrgðar). í gær. Dettifoss kom til Antverp- en, 26.10. fer þaðan til Rotter- Hlutaveita kveimadeildar Slysa- dam og London. Goðafoss fór varnaféiagsins í Reykjavík,------------- frá Húsavík í gær til Akureyrar, Ósótt númer: 7887, 32087, 15782, Siglufjarðar og Austfj. Gullfoss 29830, 33675, 26748, 2285, 6321, fór frá Rvík 25.10. til Leith og 18547, 8397,19528, 26166, 4345. 3721, Khafnar. Lagarfoss kom tii Rvik- 12414, 18363, 21362, 2150, 12077. — ur 24.10., frá Hull. Reykjafoss er Vinninganna sé vitjað strax í í Rvík. Se'.foss fór frá Hafnar- Verzl. Gunnþ. Halidórsdóttur, Eim firði 20.10. til Gautaborgar, Ála- skipafélagshúsinu. in böm eru að kveðja mála- hoigar og Bergen. Tröllafoss kom . , . _ liðið við bílana sem beim er tu N-Y. 26.10. frá Rvík Bolv.klngafelaglð hefur skemmt.- noið við buana, sem þeim er fund með félagsvist og dansi að sagt að seu vemdarar þeirra, Þórskam í kvöid. og svo skulu þeir segja að» *“K1SSK1P , , ekkert „ovenjulegt se a austui. um ]and ; hrinffferð. Dónskukenmla i haskolanum. seyði. En hver veit nema þeir Herðubreið fór frá .Rvík í gærkv. ole Widding, sendikennari, byrj- yrðu svolítið lofthrasddir méð _UKtur nm lan(1 tiI Bakkafi ar kennslu x dönsku fyrir almenn- Sjálfum sér ef þeir eiga þá Skjire'ð er á-Vestfj. f suðS: ing þriðjudaginn 28. október kl. nokkuð eftir sem kalla má leið. Þyrill er norðanlands. Skaft- 8 slðdeSIS 1 haskolanum. Lesmr fellingur á að fara frá Rvik í verða kafífr ur nut.mabokmennt- um og talæfingar hafðar í sam- bandi við textana. Ivennslan er ókeypis. samyizku. dag til Vestmannaeyja. __ _XTXT , Loftlelðir h.f. OG ENN er ekki nog að gert, Hekla millilandaflugvél Loft- Æðsta menntasetur þjóðarinn- ieiða h.f. kom, samkvæmt nýju Kvöldváka IOGT í G.T.-húslnu í ar skal nú gegna hlutverki vetraráætluninni, í morgun frá kvöld. Hljómsveit leikur. Ávarp: sjoppu Og vera til eflillgar N.Y. með farþega, póst og vörur.' Róbert Þor.bjömsson. Ræða: P. kynna milli hernámsliðsins og — VéUn fór héðan eftir stutta við °ttcsen alþm. Einsöngur: séra íslenzkrar æsku. Einasta virki dvö> ti! Kaupmannahafnar og Manno Knstmsson Samtalsþatt,. , , . iStava^nerer. Munnhorpuleikur. In.gfjioL smaþjoðar cr monning henn- Haraldsson. Þjóðdansar. Lokaprö: ar og nú skaf opna þami KafniagnstAkjuörkunin Þorst. J. Sigurðsson. as ala uppa í?att lika svo Austurbærinn og Norðurmýri, auðiveldara verði áð finna á miiii Snorrabrautar og Aðaistræt- okkur lagið, og það ætlar að is, Tjarnargötu. og Bjaj'kargötu reynast ótrúlega auðvelt. Það að vostan °s Hringbraut að sunn- er ekki annað en að bjóða stórmennum utan og þá eru Til Sigríðar í Brattholtl hafa allar gáttir opnar, því að Stór- Þjóðviljanum liorizt kr. 125,00 frá Dönskukennsla; I. fl. (Kennari, mennin eru þakklát fyrir slík sveitaheimili i Árnessýslu. Kristinn Ármannsson). 18.30 heimboð, Og vilja gjarnan __ Framburðarkennsla i ensku, sýna það í verki. í IP Söngæfing i kvöld dönsku og esperantó. 19.00 Þing- .jL. ^ ® í Þingholtsstr. 27. fréttir — 19.25 Óperettulög pl. Bassi og alt mæti kl. 8. Aðrir 20.30 Erindi: Neytendasamtök; Á SUNNUDAG skýrði Þjóð- kI' 8'30' StundvisIe&a' Framh' á 2. síðu viljinn frá undarlegu athæfi hermanns í saleminu við Bankastræti. Hér er frásögn sjónarvotts' að atburði þess- um: Kæri Bæjarpóstur! Klukkan 10 mínútur fyrir fímm e.h. í dag (laugard. 25. okt.), har stórmerkilega sjón fyrir augu þeirra mörgu karlmanna, sem áttu leið niður í salemið í Bankastræti. Að venju var þar margt um manninn, í 'þessum vepjul.egu erindum, sem stundum eru kölluð þykkt og þunnt, eftir því sem nauð- syn krefur í það og það sinn. Þó var þarna einn maður í allt öðrum erindum, en menn eiga þar venjulega, og ég hélt í einfeldni minni, að ein væru leyfileg þarna. A míuju gólfi í þrönginni stóð nefnilega einn „blessaðni drengjanna“ úr „varnarlið- inu“ á brókinni og í hvítri skyrtu, sem hann. var að Fastir liðir eins og venjulega. KI. 17.30 Ensku- kennsla; II. fl. (Kennari: Björn Bjarnason). 18.00 Fyrir nokkru lýsti IBjarni Benediktsson dómsmálaráð- herra yfir því að 100 stúikur væru nú komnar á svartan lista hjá lögregluliði því sem gæta á almenns velsæmis á samnings- svæði bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli. Ráðherrann skýrði ekki nánar frá málum þessara stúlkna, en það leiðir af líkúm að þær hafa verið skráðar fyrir misferli það sem á sér- stakt friðland á Keflavíkurflug- velli, saurlifnað, drykkjuskap og annað hliðstætt athæfi. Það gef- ur einnig auga leið að lögreglan hefur aðeins náð hluta þeirra stúlkna, sem brotlegar hafa gerzt, á lista sinn, og þegar maður þekkir röggsemi ís- lenzkra yfirvalda í viðskiptum við hernámsliðið efast maður ekki um að þetta muni vera minni hluti. Samt voru stúlk- urnar 100. Og þetta voru sem sagt aðeins þær stúlkur sem lögregian hefm' staðið að verki á Keflavíkurflugvelli, um hitt gat ráðherrann ekki hvort lög- reglan í Revikjavík hefði samið sérstakan lista yfir þær stúlkur sem lotið hafa í lægra haldi fyrir skipulögðum árásum her- námsliðsins á Reykjavík. Það vakti alveg sérstaklega athygii mína að ráðherrann virtist birta þessa tölu sem sönnun þess að það væri á- stæðulaust að hafa hátt út af siðferðislegum afleiðingum her- námsins. enda kom hún sem lokaatriði í langri afsökunar- ræðu fyrir hönd hinna erlendu gesta ríkisstjórnarinnar og stuðningsmanna liennar í þing- flökki Alþýðuflokksins. 100 ungar stúlkur á svörtum lista fyrir ýmis háttar siðferðisaf- brot; það finnst Bjarna Bene- diktssyni ekki mikið. En mér finnst það mildð, geigvænlega mikið, og ég veit að svo er um meginhluta íslenzku þjóðarinn- ar. Þessar 100 stúlkur munu flestar vera á aldrinum 15—25 ára og búsettar í Reykjaví'k og á suðurnesjum, og ég hygg að ef reiknað væri útfrá þvi yrði hlutfallstalan uggvænlega há. 100 STtíLKUR Iíaflar úr ræðu \ Magnúsar Kjart-| lianssonar á þingi|| í síðustuvikuum] afleiðingar her- namsms l A SVÖRTUM LISTA menn þessara þjóða myndu ekki birta þær þingum sínum með stakasta jafnaðargeði og sem sönnun þess að allt væri með felldu og vel þaði En hverjar eru þá ástæðurn- ar til þessara miklu og alvar- legu afleiðinga ? Að minu viti eru þær fyrst og fremst tvenn- ar, fyrir utan sjálft upphafið, þegár þingmenn þríflokkanna settust á leynifundi í Reykja- vík og buðu innrásarhernum heim, þvert ofan í'ákvæði stjórn- arskrárinnar og þvert. ofan í heit sín við íslenzku þjóðina. Að þeim verknaði frömdum hygg ég að ástæðurnar séu annarsvegar furðulega siðlaust framferði hins erlenda liðs og augljós fyrirlitning þess á ís- lenzíku þjóðinni annarsvegar, og hins vegar einstæð þjónustu- semi stjórnarvaldanna og blaða. þeirra sem stóðu að hinu lög- lausa hemámi. Það eru fleiri þjóðir en við, sem búa við bandarískt hernám, og ttienn eru víðar áhyggjufull- ir út af siðferðilegum afleiðing- um þess. Til dæmis er nú þegar fjöldi bandarískra herstöðva i Bretlandi og Frakklandi. Hundrað stúlkur á svörtum lista hér samsvara því að nærri 40.000 væru skráðar á svarta lista þaiy aðeins fyrir misferli innan sjálfra herstöðvanna. Ég 'býst við að slíkar tölur þættu fréttir þar í löndum, og raunar •heimsfréttir lika, og að ráða- Ég skal ekki draga það í efa að í hernámsliði Bandaríkjanna séu yfirleitt sómasamlega inn- rættir menn að eðlisfari, og að mæðrum þeirra þyki vænt um þá, eins og komizt hefur verið að orði. En því. miður hafa þeir ekki flíkað sóma. innrætis síns mikið hér á landi, heldur þvert á móti lagt sérstaka rækt við þá þætti sem lakastir mega telj- ast. Að sumu leyti er þctta al- kimnugt fyrirbæri samkvæmt kennisetningu vísunnar; „þar sem enginn þekkir mann, þar er gott að vera“. En að mun meira leyti mun þetta stafa af því. að það er einn þáttur í sál- fræðilegri hei’væðingu 'Bandaríkj anna að innræta íbúum og sér- staklega æskulýð landsins að . Bandaríkjam. sóu herraþjóð og allar aðrar þjóðir standi á lægra stigi og séu til þess ætlaðar að þjóna undir þá. Þegar við þetta bætist að ruddamennska og siðferðileg upplausn eru að verða megineinkenni banda- rískra kvikmynda og þeirra sér- stæðu bókmennta sem mest eru lesnar af almenningi þar vestra er ekki von að vel fari. Afleið- ingarnar þekkja allir. Þær birt- ast í liinum geigvænlegu tölum svarta Iistans sem vikið var að áðan, og þær birtast í fjölmörg- um atvikum sem allir þekkja, þótt stjórnarvöldin og málgögn þeirra hafi reynt að þagga þau niður. Og það er sérstaklega í- skyggilegt að hinn erlendi her leggur á það einstakt kapp að hafa áhrif á ungar stúl'kur og raunar telpur, kenna þeim drykkjuskap, gera fyrstu kynni þeirra af sambúð karla og kvenna óhrein og ruddaleg, halda að þeim hverskyns spill- ingu og brjóta að sjálfsögðu jafnfram niður allar heilbrigðar siðgæðishugmyndir, stolt og eðlileg lífsviðhorf æskunnar. =5SS=~ Þetta hefur tekizt vel, allt of vel, og það hvílir þung ábyrgð á íslenzkum stjórnarvöldum. Með stefnu sinni í atvinnumál- um hafa þau búið vel í haginn fyrir árásir herliðsins á íslenzk- an æskulýð. I stað þesg að hér risi upp æska, sem sér mögu- leika opnast á hverju leiti og finnur að dugnaður og atorka eru þeir roöguleikar sem duga henni bezt, eru stjórnarvöldin nú að loka flestum brautum fyrir ungu fólki. Það er að Þriðjudagur 28. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN —(5 engan vegin of dökk, skyldi eng- inn ætla að þessi orð séu mælt af svartsýni eða ótrú á þrelc íslenzkrar æsku og þjóðarinnar ailrar; því fer víðs fjarri. Það er nú að vakna með þjóðinni — og ekki sízt með íslenz'kri æsku — sú andstöðualda gegn her- náminu og afleiðingum þess sem á eftir að valda úrslitum í ís- lenzkum þjóðmálum. Fleiri og fleiri skilja það að það veltur á öllu að öll heilbrigð öfl þjóð- arinnar sameinist gegn spill- ingunni og niðurlægingunni sem ráðamennirnir eru að leiða Islendinga. dýpra og dýpra út í. Og það er einmitt þessi harðn- andi andstaða, þessi heilbrigðu viðbrögð íslenzkrar æsku og þjóðarinnar allrar, sem valda því að hernámsmálin eru nú tekin til umræðu á alþingi af þeim sem buðu herliðinu heim. verða mjög torvelt fyrir alþýðu- æskuna að sækja skóla, á henni bitnar atvinnuleysið sárast, og hvarvetna. sér hún blasa við niðurlæ’ginugu, afturför og lok- uð sund. Það er verið að bjóða þassari æsku upp á örvæntingu og þau viðbrögð sem henni eru samfara. Um leið er svo lagt á .það ofurkapp að benda á banda- ríska. hernámsliðið sem liina glæstu fyrirmynd, sem . boði framtíðina. Á Keflavíkurflug- velli eru staddar hetjur nú- tímans, ungir menn sem hafa tekið sig upp um langan veg, ekki aðeins til að vernda frelsi og sjálfstæði íslendinga, heldur til að vernda lýðræðið í heim- inum og aðrar fagrar dyggðir. Þessi ósköp hafa hljómað yfir íslenzkri æsku i ræðum ráða- manna. þjóðarinnar og birtast daglega í blöðum þeirra flokka sem að hernáminu stóðu. Dráp og tortímingar eru allt í einu orðin öndvegisafrck í þessum blöðum, og ólánsamir ungling- ar, sem fengið hafa glýju í augun og látið hafa sig til að taka þátt í miskunnarlausustu drápsstyrjöld veraldarsögunnar, eru allt í einu orðnar hetjur og látnir birta hinar fáránlegustu afrekasögur yfir almenningi. Þjónustusemi þriflokkablaðanna er svo alkunnug að óþarft er að rekja það í einstökum atrið- um, og því miður hefur mál- gagn. þeirra Framsóknarþing- manna, sem að þingsályktunar- tili. þeirri standa, sem hér er til umræðu, tekið þar forustuna margsinnis á einstaklega • ó- smekklegan hátt. Og seinast í gær las ég í öðru blaði, Alþýðu- blaðinu, að .það væri „kennsla í dónaskap" að ungar stúlkur ættu ekki að umgangast her- námsliðið og ekki að dansa við það á skemmtunum. Ég endur- tek: þetta var „kennsla í dóna- skap“. Á næstu síðu lýsti svo einn af þingmönnum Alþýðu- flokksins Gýlfi Þ. Gíslason á- liuga sínum á „þjóðemisbaráttu lslendinga“. Á liennan hátt hafa íslenzkir ráðamenn og íslenzk blöð reynt að laða íslenzka æsku að her- námsliðinu, og kenningin um það að á Keflavíkurflugvelli væri að finna framtíðina hefur einnig verið studd öðrum atrið- um. Á Keflavíkurflugvelli eru að rísa upp þau hús sem ís- lenzkii. æsku er bannað að byggja, þar eru stofnuð þau heimili sem íslenzkt æskufólk hefur engin tök á að stofna, þar er herraþjóðinni borgað marg- falt hærra kaup en íslendingar fá — þegar þeim er leyft að vinna, og þangað eru atvinnu- leysingjarnir látnir mæna í von um handtak, þegar skorturinn býst til að verða heimilisfastur hjá þeim. Þarna hníga margar ár að einum ósi, og það er ó- skemmtilegt að sjá þá sömu aðila sem forsendunum valda setja upp tilbúinn vandlætingar- svip á eftir. Parðu. I-Iússein Húslía, og- settu saman Ivfiti handu. bcnni. — Mik-H herra, égr ver3 fyrst að greina sjúkdóm hennar .og verð þvi að sjá hana. —- Sjá hana! hróp- aði emírinn. Þegar þú ert orðinn kvenna- hnýta svart hálsbindi við. Síð- búrsstjóri. jfærðu að borfa á hana eins an. opnaði hann. í rólcgheitam og þig lystir. O. herra! Hodsia Nasreddín laut emírnum djúpt. t Armi .þræll! æpti cmírinn. Veiztu ekki að engum leyfist. að. litá a.ndlit með- lcvenna vorra, nema að' viðlagðri dauða- refsingu? --- Jú, hái herra, svaraði fiodsja Nasreddín, En ég cr ekki .að tala uin andlitið. Eg mundi aldrei dirfast að horfa í andlit hennar. Mér er nóig að sjá höncl lientuu’, ég greini hvern sjúkdóm eftir litnum á nöglunum. — Höndipa?, Hversvegna sagð- irðu það' ekki strax? Vér fylgjum þér sjálfir í eigin persónu inn i kvennataúrið. Oss er þó ekki hættulegt að ,gjá.. konUhönd? —Nei, alls ek.ki, svur- aði Hodsja Nasreddin. Úr þvi hann gat ekki fa.rið einn vnr bezt að emírinn sjálf- ur kæmi með til að vekja ekki grun. Öll þau varnaðarorð sem sögð ha'fa verið í baráttunni gegn því að ísland yrði ofurselt bahdarísku hernámi eru nú að ásannast, illu heilli. Jafnvel þeir sem á sinum tíma féllust á nauðsyn hernámsins í athugun- arleysi eru nú að öðlast nýjan skilning. Þegar þetta mál var rætt á þingi fj'rir nokkrum ár- um komst einn þingmaður Gylfi Þ. Gíslason þannig að orði um hérnámið að „hið aukna öryggi sém af því leiddi, myndi og hvergi nærri vega gegn þeirri gífurlegu hættu, sem slíkt hefði í för nateð sér fyrir sjálfstæði og þjóðerni ísiendinga, tungu þeirra og menningu“, og það ' eru hú langtum fieiri sem skilja þessa röksemd, sem finna að jafnvel það „aukna. örj-g'gi" sem þeir trúa ena .á. er of dýru verði l:ej-pt. Þótt cg liafi dregið upp dökka mynd af ástandinu, og hún sé =5^5== En því miður ber sú tillaga sem hér liggur fyrir ekki með sér að í þeim hópi sé um nokk- ur sinnaskipti að ræða, hún. hefur að visu á sér fagurt yfir- skin, en það er aðeins jTir- skin. Upphaf hennar er á þessa, leið: „Alþingi ályktar að fela. ríkisstjórninni að koma því til leiðar að dvöl hermanna vam- arliðsins verði framvegis tak- mörkuð við þá staði sem liðið ■hefur til afnota o. s. frv.“ Rík- isstjórnin á sem sagt að koma því til leiðar. 1 þessu orðalagi virðist felast viðurkenning flutningsmanna á þeirri kenn- ingu Bjarna Benedi'ktssonar, sem hann flutti á síðasta fundi sameinaðs þings, að ferðir og vist hernámsliðsins væri ekki mái íslenzkra stjórnarvalda, heldur einvörðungu hernáms- liðsins sjálfs. Bjarni Benedikts- son lýsti yfir því að allar regl- ur um þau efni hefðu verið settar af herstjórninni og j-fir- leitt án samráðs við íslenzk stjórnai'völd, og hann virtist telja þetta hið eðlilegasta á- stand. En þessi túlkun er í ó- samræmi við allar yfirlýsingar innlendra og erlendra valda- manna í sambandi við hernámið og við ákvæði hernámssamn.- ingsins sjálfs, og það væri á- kaflega alvarlegt ef Alþingi samþj’kkti álj’ktun sem felur í ■ sér viðui'kenningu á þessum h'áskalega skilningL Alþingi ís- lendinga á .sannarlega. ekki að fela í'ikisstjórn sinni að fara neinn bónarveg að hernámslið- inu og mælast til þess ,að þa.ð hagi sér á siðaðan hátt. Alþingi á þvert á móti að lýsa j'fir af- dráttarlausum skilningi sínum og fela ríkisstjórninni a3 fram- kvæma hann. Alþingi Islendinga á ekki að biðja um neitt, það á að fyrirskipa. Og hvað felst í orðinu dvöl? Er hægt að segja að hernáms- liðið liafi dvaUzt hér í Rej'kja- vík, þótt það hafi gert árásir á höfuðborgina nærfelt hvert kvöld og haldið þeim áfram fram á nætur. Varla er hægt að kalla slíkt dvöl> samkvæmt almennri málvenju, og hvað felst þá efnislega í tillögu flutnings- manna ? Enn segir í tillögunni að það eigi að takma.rka ónauðsynlegar ferðir hcrnámsliðsins frá samn- ingssvæðunum. Samkvæmt s'.rilningi Bjarna Benediktssonar er það hernámsstjórnin ein sem ákveður hvað eru ónauðsynleg ferðalög, og liún mun telja á- rásírnar á Rej'kjávík mjög nauðsynJegar. Flutningsmenn- ifnir. Rannveig Þorsteinsdóttii og Gísli Guðmundsson. cvjrðast samkvæmt upphafi tilÍQTuiinar fálTast k þann skilning' ráfthen-- ans, og hvað e'r þá þetta annað en meinlaus orð ? ’ Framliald á 7» síStL. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.