Þjóðviljinn - 28.10.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.10.1952, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN r~ Þriðjudágur 28. /október Kf Tt MATURINN DAG. Fiskisúpa 1^4—2% kg fiskur, 2 1 vatn, 1 sa't, edik, lárviðarlauf; gul- rætur; 50 gr hveiti, 1 dl kait 1 vatn; sveskjur. Á þessum árst'ma er bezt að nota heiiagfiski eða glænýja ýsu. Ef fiskurinn er góður, er gott að eiga afgang í salat ! annað kvö d. Fiskinn verður < að skafa og bursta vel úr { köldu vatni, áður en hann er ( skorinn í stykki. Salt, edik og ' 1 lárvriðar’auf er látið í vatnið 1 og fiskurinn, þegar sýður. I , soðinu með fiskinum er gott | að sjóða gulrætur. Það fært I upp, áður en súpan er jöfn- I uð með hveitijafningi. Síðast > eru sveskjurnar látnar út í, » 2—3 á mann, en þær hafa áð- ) ur verið soðnar í litlu vatni, ) þangað til þær voru meyrar, ’ en hei ar. Gott er að bragð- 1 bæta súpuna með sítrónusafa 1 ' þegar hún er soðin, eða láta( ( hálfa sítrónusneið x hvern disk. ( Fiskurinn er síðan borðaður1 ( með súpunni, kartöflum og ( gulrófum. í * , 1 kvöld: ý Rifnar hráar gulrófur með ör- 1 ntlum púðu.rsykri. Á morgun: Steikt lifur, kartöflur, livítkál. Mysugrautur. 1 kg lifur, 2 iaukai-, 3 matsk. hveiti, 2 tesk. salt, 150 g palmín eða tólg. % 1 vatn, hveitileifar + 1 dl kalt vatn, Takið himnuna af lifrinnni og skerið í sneiðar. Athugið að hafa þynnstu stykkin. stærst, en aðeins um 2 cm þykkar sneiðar, þar sem lifrin er þykkust. Blandið hvciti og sa!ti. Brúnið helming feitar- innar og laukinn þar í. Takið Íaf pönnunni, látið það sem -eft- ir er af feitinni, veltið lifrinni upp úr hveitiblöndunni og t brúnið. ( Hellið vatninu á, hristið hveiti- ■ jafping og jafnið sósuna. Sjóð- ■ ið f 10 min. Sósulitur og salt, ef með þarf. Lifrinni raðað á heitt fat, iaukurinn hitaður í sósunni og því helt yfir lífr- ina. ' ..... Mysugrautur. Mysan er sykr- uð og blönduð vatni, ef þörf er. Þykkt með kartöflumjöls- jafningi. Kælt og boiðað með mjólk út á. Tizkuspjall Hentugar flíkur eins og þæi', sem myndin er af, eru alltaf tízku. En tízkan er þó síbreyti- legt og suniir kappkosta áð „tolla í tízkunni", jafnvel á kostn- að smekkvísinnar. Flestar konur hafa ánægju þau virtust ætla að verða um eitt skeið. Mlttið er ýmist í mittinu, upp undir brjóstum eða niður undir mjöðmum. Hálsmálin eru V-laga, kring'ótt kragalaus, en slaufur og borðar, þar sem hægt er að koma þeim við. Jakkar eru síð- ari og axlimar óstoppaðaiv Jakk- ar við kjóla eins og á mynd- inni, úr sama eða öðru efni ei-u mjög í tízku. Vöðfeild efni, s, s, „ci-epé", ull og silki, eru notuð að „jersey" efnunum ógleymdum, sem eru bæði með prjónaðri og ofinni vend. Litir eru margbreytilegir eins og áður: svart, gulleitt, oiífu- grænt, skærblátt, x-autt o.fl. af að fylgjast með, eins og sagt er. 1 haust er sagt að kápuaxlir séu ekki jafn flösku’aga og þær voru áður. Stuttkápan er aftur í tízku. l’ils eru víð, með ópress- uðum feilingum, lekum og saum- um, svo að mittið njóti sín sem bezt. Stundum eru þau fóðruð og stönguð. Siddin er 32%-35 cm frá gólfi, eða heldur síðai-i, en Hvar nema í Frakklandi? Hvar hefði þetta getað komið fyrir nema í Frakklandi? Á for- siðu Pai-;sa.rblaðsins L’Humanité 18. sept. s. h er feitletruð klausa. Það' er áfmælisgrein,' tveggjá' alda minning, — majonesins, (það heit- ir víst ekki annað á íslenzku). I klausunni er sagt frá því, að þetta stórmerka viðbit, eða kannski á að kalla það sósu. hafi verið fund- ið upp fyrir 200 árum af meist- arakokknum Leroy, sem var þá í þjónustu Richelieu kardínála. — Franskir stiíðsmenn hertóku þá borgina Port-Mahon á Baleareyj- um, og nafnið er dregið af borgar- heitinu. Sumir fræðimenn draga þó í efa, að þessi sé uppruni nafnsins, segja það fyrst notað í franskri tungu á 19. öld. Bolli. ÞAÐ ER sjaldan að hin ;að berast myndir af klæðaburði austan járn- tjalds. þó vissulega sé hægt að sækja þangað góðar hu ;myndir á þessu sviði sem öðrum. Fata- tízkan ber öll einkenni einfald- leika og hentugleiga það eru föt starfandi fólks. Þessi k ó!I hér að ofan kemur frá Tékköslóvakíu og er ætlaður handa skrifs.tofustúlk- um. Það fylgir myndinni, að kjóli inn hafi verið reyndur og rædd ur af þeim sem ei ;a að nota hann, áður on hafin var fram leiðsla á lionum. STARFSAÐFERÐIR OAMERISKU NEFNDARINNAR - Það cnt einbverjir náungar sem heita Alarx og Engels sem hafa skrifað þetta. Náið i þá og gefið þcim spítalavink. (Xcd Hilton í NM, New Yorli). Gerið svo vel, herra Knoll. Viljið þér. ekki smakka cintt sinni á eplunum mínura? (ZB- Jterlin).. Hárgre. raeisírr Aíf rar r;> ccr mniluSrr Mir hárliðunarc^ 's Melstarafélag hárgreiðslu- kvenna f»endi Iðiifi'ng'nu er- indi með tilmælum ii,'i að þing- ið beitti sér fyrr að !>nnnaður verði innflutningur á hárliðun- arefni til notkuna- 5 he’mahús- um, sem geti verið skaðlegt og valdið skemmdum á liári og hársverði. Þingið samþykVt; a5 fela stjóm sambandsn- "ð leita upp’ýsinga um hvort fullyrð- ingar hárgreiðslumeirtaranna væru á rökum re’s+nr. Reynist svo fól þingið sambandsstjórn- inni að athuga hvort slíkur innflutningur sé hei.mill sam- kvæmt landslögum og sé hann það, þá að beita rP/rir laga- setningu um notkun og sölu slíkra efna. Auglýsí ð i bjaSvílitmum THEODORE DREISER: BANDARÍSK HARMSAGA 290. DAGUR „Á landsetri Cranstonfjölökyldunnar við Tólfta vatn, held ég.“ „Ágætt. Og var það ekki átjánda eða nít jánda júní?“ „Þann nítjánda.“ „Og munið þér eftir bréfinu, sem Róberta skrifaði yður nítjánda júni?“ „Nei.“ „Þér munið ekki eftir einu fremur en öðru?J‘ „Nei.“ „En yður fannst þau öll dapurleg, var það ekki?“ „Jú.“ „Jæja, héma er bréfið, sem hún.skrifaði þegar þessar mjaid- ir voru teknar.“ Hann sneri sér að kviðdómendum. „Ég vil lejfa mér að sýna kviðdómendum þessar myndir og lesa siðan eina setningu, sem ungfrú Alden skrifaði ákærða sama daginn. Hann hefur viðurkennt, að hann hafi neitað að skrifa henni eða hringja til hennar, þótt hann hafi haft feikna mikla samúð með henni,“ sagði liann. Og um leið tók hann upp bréf og las langa og áhrifamikla bæn, sem Róberta hafði skrifað honum. „Og hér eru fjórar myndir í viðhót, Griffiths.“ Og hann rétti Clyde myndirnar fjórar frá Bjarnarvatni. „Þær eru býsna kyndugar, finnst yður ekki? Það er ekki að sjá að þær séu teknar af manni, sem hefur fyrir skömmu átt í miklu sálarstríði, þjáðst af andlegum efasemdum vegna ófyrirgefan- legrar hegðunar — og hefur horft á stúlkuna, sem hann beitti órétti, en ákvað síðan að bæta fyrir, drukkna fyrir augunum á sér. Þór virðist ekki sérlega áhyggjufullur á þessum myndum." „Þetta eru bara hópmyndir. Ég gat ekki komizt hjá því að vera með á þeim“. „Én þessi mynd, sem. tekin er úti á vatninu? Fannst yður ekki vitund óþægilegt að fara út í vatnið tveim eða þrem dögum cftir að Róberta Alden hafði horfið í djúp Big Bittern, einkum vegna hinnar miklu hugarfarsbreytingar sem þér höfðuð orðið fyrir?" „Ég kærði mig ekki um að neinn vissi, að ég hefði verið með henni.“ „Já, það höfum við heyrt áður. En hvað segið þér um mynd- ina af' yður með banjóið? Lítið á hana!“ Og hann rétti honum myndirn. „Þetta er allra spaugilegasta mynd, er það ekki?” hvæsti ’hann. Og Clyde svaraði hikandi og vandræðalegur. „En mér fannst ekki gaman samt“. „Ekki þegar þór voruð að spila á banjóið ? Ekki þegar þér lékuð golf og tennis við vini yðar daginn eftir dauða hennar? Ekki þegar þér átuð hádegisverð fyrir þrettán dollara? Ekki þegar þér voruð í návist ungfrú X sem þér þráðuð mest af öllu eftir því sem þér segið?“ « . - ..- . „Það var reiði, beizkja, hæðni og-uSgnuiLÍ -framkomu -Masons,, „Nei, ekki þá heldur". „Hvað eigið þér við? Þráðuð þér ekki návist hennar mest af öllu?“ „Jú, að vissu leyti”, svaraði Clyde og hann fór að hugsa um. hvað Sondra myndi hugsa þegar hún læsi þetta. Hvert einasta smáatriði úr réttarhöldunúm var birt í blöðunum á hverjum einasta degi. Hann gat ekki neitað því að hann hefði verið í návist hennar og þráð návist hennar. En samt hafði hann ekki verið hamingjusamur. Hann hafði verið örvæntingarfullur, ó- lánsamur, harmþrunginn yfir hinum hræðilegu áformum sínum. En nú varð hann að skýra þetta þannig út að Sondra skildi hann og kviðdómendur líka. Og nú kingdi hann, sleikti varirnar og bætti við: ,,En ég var hryggur yfir afdrifum ungfrú Alden. Ég gat ekki verið hamir.gjusamur — mér var það ómögulegt. Ég var að reyna : ð láta fólk halda, að og hefði ekki komið nálægt þessu. Mér datt dkkert betra í liug. Ég vildi ekki láta taka mig fastan fyrir þ">ð sem ég haföi ekki gert“. „Vitið þér ekki að þetta er vitleysa. Vitið þér ekki að þér eruð að ljúgja?“ æpti Maaon, eins og hann vildi hrópa þetta út yfir allan heiminn, og ofsi hans, reiði, tortryggni og fyrirlitning nægði til þes3 að sannfæra kviðdón.endur og áheyrendur um, að Clyde væri óforbetranlegur lygari. „Heyrðuð þér ekki vitnisburð Rúf- usar Martin, matsveinsins við Bjarnarvatn ?“ „Jú“. „Þér heyrðuð hann sverja, að hann hefði séð yður og ungfru X á tanga sem skagaði út í Bjarnarvatn, og hún hafi legið í fangi yðar og þér hafið kysst hana. Var það satt?“ „Já“. „Og fjórum dögum áður höfðuð þér séð Róhertu Alden hverfa niður í öldur Big Bittern. Voruð þór þá enn hræddur um að verða tekinn höndum?“ „Já“. „Jafnvel þegar þér voruð að kyssa hana og faðma að yður?" „Já“, svaranði Clyde lágt og vonleysislega. )hBrjálæðislegt!“ öskraði Mason. „Að láta sér detta í hug að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.