Þjóðviljinn - 28.10.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.10.1952, Blaðsíða 8
Bimaðarbaoka íslanis verði tryggt 6(1 milljón króna stoíníé Ásmundur Sigurðsson íiyiur á þingi iiliögur um ijárhagsþörf landbúnaðarins Ásmundur Sigurðsson flytur á þingi frumvarp um útvegun stofnfjár handa Búnaðarbanka íslands. Bendir flutningsmaður á það í greinargerð að með nýsköpunarlögunum um landnám, nýbyggðir og endurbygginga-’ í sveitum og með lögum um rækt- unarsjóð hafi verið mörkuð stefna til mikilla og ör'uggra fram- fara og tækni i þróun landbúnaðarins. Þessi löggjöf hefur hins vegar ekki komið að nánda .’ nærri fullu gagni vegna þess að Búnaðarbankann hefur skort nauðsynlegt stofnfé, þannig t.d. að afborganir lána nægðu sem næst fyrir útlánsþörfmni. DlðÐVIillNN Þriðjudagur 28. ■o'któber 1952 — 17. árgangur — 243. tölublað Næsta og 9. sæluhús Ferðafélags Is- lands verður reist í Þórsmörk Niesta sæluliús Ferðafélags íslands verður reist í Þórsnuirk og bygging ]>ess hafin næsta sumar. Á það að rúma um 40 næt- urgesti. Verð'ur það 9. sæluliús félagsius. Næsta Árbók verður um Mýrasýslu, skrifuð af Þorsteini Þor- steinssyni sýslumanni. Geir G. Zöega, forseti Ferðafé- dal. Geta félagsmenn fengið merk lagsins skýrði frá þessu í hófi fyrir blaðamenn og stjórn fé- ið væntanlega áður langt líður. Tillaga Ásmundar er sú í þessu frumvarpi að ríkissjóður leggi Búnaðarbankanum 60 millj. 'kr. óafturkræft framlag, en nánari tilhögun kemur fram í meginefni frumvarpsins, sem er á þessa leið: 1. Ríkissjóður skal leggja Búnaðarbanka Islands óaftur- kræft framlag að upphæð 60 millj. kr., er skiptist milli hinna þriggja aðaldeilda bankans, byggingarsjóðs, ræktunarsjóð3 og veðdeildar, þannig, að bygg- ingarsjóður fær 25 millj., rækt- unarsjóður 23 millj. og veðdeild 12 millj. 2. Fé þetta fær ríkissjóður að láni hjá seðladeild Landsbank- ans, og skal það endurgreiðast á 40 árum án vaxta. Til trygg- ingar láninu skal ríkisstjórnin fyrir hönd ríkissjóðs veðsetja Landsbankanum gegn 1. veð- rétti þann hluta af jarðeignum Iiins opinbera, sem liggur utan ikaupstaða og kauptúna. 3. Nú eru jarðeignir þær, sem um ræðir í 2. gr., veðsettar fyr- ir lánum, og skal þá viðkomandi lánsstofnun skylt að gefa veð- rétt eftir, enda ábyrgist rlkis- stjórnin fyrir hönd ríkissjóðs lán þau, er á þeim hvíla. Séu slík lán við aðrar lánsstofnanir en Búnaðarbankann, er honum skylt að innleysa þau. Enn fremur skal ríkissjóður ábyrgjast þau lán, er Búnaðar- bankinn veitir framvegis til bygginga og ræktunar á um- ræddum jörðum. 4. Þeim stofnlánadeildum Búnaðarbanka íslands, sem nú veita láu tii hygginga aðeins Framhald á 7. síðu. Kvenfélag sésíaltsta heldur félagsfund n. k. fimmtu dagskvöld, kl. 8.30, að Þórs- götu 1. Fundatefni: 1. Félagsmál. 2. Þingmál (Einar Olgeirs- son). 3. Iiosning fulltrúa á aðal- fund Bandalags kvenna í Reykjavík. 4. Kaffi. — Félagskonur, fjöl mennið! Takið með ykkur handaviniiu. — Vinsam- lega greiðið ársgjaldið á fundinum Stjórnin. Kínafararnir í Peking Peking, sunnudag. Konvum aftur til Peking et'tir tuttugu daga ferðalag tií margra hel/.tu borga Kína. Mótttökur voru hvarvetna sérstahlega góðar. Leggjum ef til vill af stað heimleiðis 4. nóvember. Öllum l:\tur vel. lieztu kveðjur. lagsins o. fl. í Skíðaskó’anum i Hveradölum á sunnudaginn. Hefur teiknað öli sæluliús. Jón Víðis hefur teiknað sælu- húsið í Þórsmörk, en hann hefur teiknað öll sæluhús fólagsins. Þórsmerkurhúsið verður 60 fer- nietrar með svefnlofti. Áætlað kostnaðarverð á annað hundrað þús, kr. Lokið var við síðasta sæluhús fél. í Landmannalaugum s. 1. sumar; kostaði það ná’ægt 100 þús. kr. Undanfarið árabil varð nokkurt hlé á sæluhúsabygg- ingum vegna neitunar urn fjár- festingarleyfi. Árbókin merkasta lieimildarrit. Félagið er nú senn 25 ára og hefur gefið út 25 Árbækur, sem eru merkasta heimildarrit um þau héruð landsins er þær fjalla urn. Árbækurnar eru nú mjög eftir- sóttar bækur og' meirihluti ár- ganganna uppseldur. 5 fyrstu ár- bækurnar fást nú ljósprentaðar. Nýtt félagsmerki. Ákveðið hefur verið að gera nýtt félagsmerki eftir teikningu Guðmundar Einarssonar frá Mið- 15500 trjáplöntur. Ferðafélagið er eitt þeirra fé- laga er vinnur að ræktun Heið-1 merkur og hefur á síðustu þrem árum gróðursett þar 15 500 trjá- plöntur. Landkynning. 1 vetur verða eins -og að undan- förnu haldnir fræðslu- og skemmtifundir þar sem flutt verða erindi um ýmsa lands- hluta og sýndar kvikmyndir og skuggamyndir. Framkvæmdastjóri félagsins er nú Lárus Ottesen, en skrifstofa þess er áfram í Túngötu 5. Bílslys á Vestur- landsbraut Um ;kl. 18.15 í gær keyrði bif- reiðin R-5532 út af veginum milli Álafoss og' Keldna. Bilnum stýrði Ólína Steindórsdóttir, Grettisgötu 31A og var hún ein í bílnum. Mun Ólína liafa meiðst allverulega, m.a. rifbrotnað og skorizt no'kkuð. Jóhannes. Stúdentaráðskosningarnar eru á laugardaginn Listi Félags róttækra er C-listi Sfcúdentaráðslíosningarnar verða á laugardaginn kemúr. Fjór- ir listar eru í kjöri. Listi Félags róttækra stúdenta er fc-listi. Fimm efstu menn liistans eru: 1. Bogi Guðmundsson stud. oecon. 2. Friðrik Sveinsson stud. med. 3. Einar Laxness stud. mag. 4. Haraklur Ólafsson stud. fcheol. Þórkell G. Björg- vinsson kosinn form. I.N.S.I. Fundir 10. þing I.N.S.I. hóf- ust aftur kl. 2 á sunnudag að Röðli og stóðu þingfundir fram- eftii' kvöldi. Mörg mál voru á dagskrá og margar ályktanir gerðar. Mun þeirra getið síðar. í þinglo'k fór fram stjórnar- kosning og voru þessir kjörnir: Þórkell G. Björgvinsson for- rnaður, Hreinn Hauksson vara- formaður en aðrir í stjórn Skúli Ágústsson, Skúli Helga- son og Haukur Guðjónsson. 5. Unnur Baldvinsdóttir stud. phil. Leiksýning fyrir Ðagsbrún og Iðju á laugardagskvöi’dið kem- ur verður sýning i Þjóðleik- húsinu f'.vrir Dagsbrúnar- menii og Iðjufélaga á sjón- leiknum Júnó og páfuglinn. Aðgöngnmiðar eru í skrif- -stofum félaganna. Aðrir á listanum eru: Einar Jóhannesson stud med., Sigurður V. Friðþjófsson stud. mag., Jón Haraldsson stud. odont., Guðgeir Magnússon stud. phil., Stefán Finnbogason stud. med., Eberg Elefsen stud. jur., Þórir Ólafsson stud. med., Ólafur Jensson stud. med., Edda Jóhannesdóttir stud. phil., Guðsteinn Þengilsson stud. med., Ingi R. Helgason stud. jur., Grímur Helgason stud. mag., Bjarni Guðnason stud. mag. Listar til stúdentaráðskosn- inga eru fjórir: A-listinn (Lýð- ræðissinnaðir stúd. •— kratinn), B-listinn (Frjálslyndir stúd. — Framsókn), C-listinn 1 (Félag rótttækra stúd.), D-listinn (Vaka -—- Heimdellingar). Kosið verður laugardaginn 1. nóv. kl. 2 í kennslustofu lækna- stúdenta. Kosningaskrifstofa Félags róttækra er á Þórsgötu 1. Fulltrúi róttækra í kjörstjórn er Baldur Vilhelmsson stud tlieol. Framhald á 7. síðu. Kona læzt af völdum bílslyss I fyrradag valt bifreið austarlega á Hellisheiðarveginum. Kona, er sat> við stýrið, Ingigerður Ögmundsdóttir, Barónsstig 27 i Reykjavík, lézt af afleiðingum slyssins skömmu cftir að hún hafði verið flutt á Landsspitalann. Slvsið átti sér stað rétt fyrir vestan Kambabrún, og varð með þeim hætti að augablað í annarri afturfjöður brotnaði. En það olli því að annað afturhjólið hemlaði algerlega, svo bíllinn valt á hliðina, en fór þó ekki af brautinni. Fjórar manneskj- ur voru í bílnum, og meiddust allar. Aðra bifreið bar fljótt að, og náðist innan stundar í Magnús Agústsson, lækni í Hveragerði. Einuig voru pantaðir sjúkrabíl- ar frá Reykjavík,- og fluttu þeir hið slasaða fólk á Landsspital- ann. Var Ingigerður heitin rétt með lífsmarki er á spítalann kom, og andaðist hún skömmu síðar. Hún var um hálfsextug að aldri, ættuð frá Hjálmholti eystra. Margrímur Gíslason, lögreglu- þjónn, sem var í bílnum, s'krám- aðist nokkuð á höfði. Guðlaug, kona lians, mun hafa axlarbrotn að; en fjórði farþeginn, Halla Briem, er lítið meidd. Varð fyrir strætis- vagni Kl. 18.30 í gær varð umferða- slys á gagnamótum Lönguhlíð- ar og Miklubrautar. Maður á reiðlijóli, Magnús Ingjaldsson að nafni, varð fyrir strætis- vagni og særðist illa á öðrum fæti en slapp þó óbrotinn. Var farið með Magnús í Landspítal- ann og þar gert að sórinu en síðan fór liann heim til sín. Fyrsii baitkaráðsfimdur Iðnaðarbankaus: Framlag ríkissjóðs til Iðnlánasjóðs verði stóraukið til samræmis við lánveitingar til landbúnaðar og sjávarútvegs 1 Á framhaldsstofnfumli Iðnaðarbanka íslands í fyrrad. var kosið 5 manna bzmkaráð. Bankaráðið kaus Pál S. Pálsson formanii ráðsins. Settar voru samþykktir og reglugerðir fyrir bankann. 25 ára afmælissýning Ferðafélags íslands: 2X0 Ijjósmyndir — um 200 lit- shuygumyndir Um 60 manns taka þáti í sýningunni Á fösfadaginn kemur verður opnuð í Listamannaskálanum ljósmj'ndasýning Ferðafélags íslaiwls og mun það verða bezta sýning siuimr tegundar sem hér hefur sézt. Verða ]»ar um 250 myndir frá 44 áhugaljósmyndurum. Auk þess ser.du 10—20 litskuggamyndir svo uni 60 manns taka þátt í sýninguiini. Sýning þessi er í tilefni af 25 ára afmæli félagsins, er 5. ljósmyndasýning þess. Þor- steinn Jósepsson skýrði frétta- mönnum sl. sunnudag frá sýn- ingu þessari. Myndunum er skipt í 3 flokka, landslagsmynd- ir, litskuggamyndir og aðrar myndir. Ljósmyndir verða um 250 og nálægt 200 litskugga- myndir er verða sýndar á kvöldin. Gamlir og ungir. Ósvald Knudsen sendir flest- ar myndir, 29, en auk hans kannast flestir við Gísla Gests- son, Pál Jónsson og Hjálmar R. Bárðarson, en flestir eru ung- ir og lítt þekktir. Aðeins beztu myndirnar voru valdar til sýn- ingar nú og verða því um 100 þeirra mynda er fcárust ekki sýndar. Þrenn verðlaun. Þrenn verðlaun verða veitt í hverjum hinna þriggja flokka. Fyrstu verðlaun 1000 kr. í pen- ingum. 2. verðlaun 500 kr. og 3. verðlaun 250 kr. eða jafngildi í munum. Dómnefnd skipa Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Guð- mundur Erlendsson ljósmynd- ari, Pálmi Hannesson rektor, Skarphéðinn Jóhannsson arki- tekt og Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari. Sýníigargestir greiða atkvæði um beztu mynd sýningarinnar. Samþykkt var með 3690 atkv. gegn 1215, að bankaráðsmenn mættu ekki eiga sæti í stjórn annarra lána-.eða bankastofn- ana, né vera starfsmenn þeirra. Að öðru leyti var uppkast að samþykktum og reglugerð fyrir bankann lagt fram endurskoðað af bráða- birgðastjórn hlutafélagsins, samþykkt óbreytt. Þá var kosið með hiutfalls- kosningu 5 manna bankaráð og hlutu þessir kosningu: Einar Gíslason, málarameist- ari, Helgi Bergs, verkfræðing- ur, á framboðslista ríkisstjórn- arinnar, Kristján Jóh. Kristjáns son, Páll S. Pálsson, á fram- boðslista F. I. I. Guðmundur H. Guðmundsson, á framboðs- lista Landssambands Iðna’ðar- manna. Varamenn í bankaráð voru kjörnir á sama hátt: Einar Kristjánsson, byggingarmeist- ari, á lista ríkisstj. Sveinn Gúð- mundsson, forstjóri, á lista F. I. I. Vilhjálmur Árna- son, lögfræðingur, á iista rík- isstjórnarinnar. Tómas Vigfús- son, húsasmíðameistari, á lista Landssamb. Iðnaðarmnna. Sv. Valfells, forstjóri, á lista F.Í.I. Endurskoðendur voru kjörn- ir: Pétur Sæmundsson, skrif- stofustjóri. Eggert Jónsson, héraðsdómslögmaður. Hið nýkjörna bankaráð liélt Framhald é. 7. eíðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.