Þjóðviljinn - 29.10.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.10.1952, Blaðsíða 4
-i) Í>JÓÐVI:_JINN — Miðvikudagur 29. október 1952 Miðvikudagur 29. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þlÓOVILJINN Útgefandl: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Kitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. U annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. „Beildu og drotinaðu" Svo viröist sem ýmsum leiötogum stjórnarsamstarfsins á íslandi þyki nú allmikils við þurfa að vekja úlfúð á rnilli hinna vinnandi stétta er búa við sjávarsíðuna ann- arsvegar og í sveitunum hins vegar. Þetta er skiljanlegt þegar þess er gætt að á þeim tíma sem þessir stjórn- málalciðtogar hafa farið með völd, hefur hagur alls al- rnennings versnað svo, að almennt kaupgjald og venju- leg fastalaun opinberra starfsmanna í lægri launaflokk- um hrökkta nú ekki fyrir brýnustu lífsnauðsynjum. Þetta hefur m. a. komið fram í því að sala á landbúnað- arvörum hefur farið minnkandi, einkum dýrustu teg- undunum. Auðvitað hlýtur þetta þegar í stað að koma riiður á afkomu bændanna enda farið að sýna sig í mörgum atrið- um. Hinn 23. okt. s. 1. genr annað aðalblað Sjálfstæöis- flokksins, Vísir, þetta að umtalsefni í leiðara. Fjallar hann allur um að það sé vegna sexmannanefndarálits- ins, sem sósíalistar hafi átt svo mikinn þátt í, að fjár- hagsafkoma verkamanna sé svo bágborin sem raun er á. Það er þarflaust að eyða pappír og prentsvertu til að hr'ekja þessa fjarstæðu Svo augljós er hún. Hitt skal þeim bent á, sem vilja nöta núverándi eymdarástand til að skapa fjandskap milli bænda og verkamanna, að i verðlagsnefndinni eru þrír fulltrúar frá neytendasam- tökum og munu allir meú tölu vera áhrifamenn í Sjálf- stæðisflokknum eða Alþýðuflokknum. Samkvæmt lögum geta þessir fulltrúar kraíizt uppsagnar og endurskoðun- ar á verðlagsgrundvellirium, hvenær sem þeir vilja, og er þá ekki hægt að neita slíkri endurskoðun. Séu þessir fulltrúar þeirrar skoðúnar að grundvöllurinn sé orðinri rangur, þá eru þeir að bregðast umbjóðendum sínum með því að nota ekki uppságnarréttinn. ★ Tilgangurinn með skrifum sem fyrrnefndum leiðara þéssa áðalmálgagns Sjálfstæðisflokksins er allt annar en sá að vinna að bættum hag verkamanna. Hver man líka eftir siíkri umhyggju úr þeirri átt? ★ Tilgangurinn er sá aö draga athyglina frá hinum j-aunverulegu orsökum þess ástands serri nú er ríkjándi í efnahag.smálum almerinings. Hvers vegna er ekki Rsinnzt á óbeinu skattana og tollana, sem nema nú oröið allt. að 10 000.00 kr. að meðaltalí á hverja fimm mánna fjölskyldu? Hvers vegna er ekki minnzt á atvinnu- ieysið, sem veldur orðið beinum skorti á fjölda verka- Mannaheimila? Hvers vegna er ekki minnzt á okurálagn- ingrma í verzluninni serr., sönnuð er á mörgum vöruteg- undum, svo að þess eru allmörg dæmi að erlent inn- kaupsverð hefur verið fjórfaldað með álagningu, tollum og sköttum? * ★ Ástæðan til þess áð þetta gleymist er sú að hér er um að ræða afleiðingu af stjórriarstefnu þeirra vald- hafa, sem ráðið hafa, en eru nú farnir að óttast afleið- ingar verka sinna. Þeir eru farnir að óttast að það’ ástand tem þeir hafa skapað sjáifir muni kenna vinnandi stétt- nnum þann sannleika að þær eiga sameiginlegra hags- muna að gæta og verða að taka höndum saman í póli- tískri baráctu, þjóðféiagsins vegna. Þess vegna fara skemmdarverkamennirnir á stúfana fil að eyðileggja vakandi skilning á þessu samstarfi í því trausti að sú starfssmi rriuni enn um sinn gera þeim fært aö ráðá undir kjörorðinu: „Dcúídu og dróttnaðu“. Bæknavarðstofan í Austurbæjarbarnaskólanum. —• Sími 5030. — Kvöldvörður, nætur- vörður. Næturvarzla í apóteki. Sími 1618. Laug’avegæi Akademiskir borqarar Á ÖLDINNI sem leið og fram óg kaupa sér nóg af auka- á þessa öld vár forystan að tímum fyrir próf. Stétt flestu því ér að þjóðmálum laut í höndum hinna svoköll- Júnó og páfuglinn. Sýning í kvöld í Þjóðleikhúsinu kl. 8. Ýmsir sem hafa séð leikinn telja. sig sjaldan hafa séð annað eins listaverk á leiksviði. Minnizt þess um leið og þið ráðstafið menntamanna kann að draga kvöldinu. dám af því á næstu árum. uðu akademísku borgara. Þeir Samt er það engin synd áð Tómstundákvöld kvénna. stóðu fremstir í flo'kki í sjálf- stæðisbaráttúnni, gengu fram fyrir skjöldu ef haliað Var á rétt okkár, og þá vóru órðin ákademískur horgari gjárnan vera bjartsýnn og vona að Nú hefJa£1t tómstundakvöidin 4 það komi að því að Stúd- “£ ,Nr an,na3kvöld þ entafelagið verði aftur feíag komnar Kafið með ykkur handa, og háldi a malum þjoðarinnar vinnuverkefni. af hinum gamla baráttuhug. tignarheiti og menn af þeirri Oft et þörf en nú er nauðsyn. Háskólafyrtrlestur. stétt sjálfkjörnir foringjar. Er líða tók á öldina fór að draga lítið eitt úr baráttu- þreki þessarar stéttar, að minnsta kosti fór að bera minna á því að alþýðan sam- einaðist undir forystu hennar sem heildar. Meira fór að bera á að einstaklingar úr akadem- ískri borgarastétt sameinuð- Ust í baráttunni forystumönn- um af öðrum stéttum, einkum í verkalýðsmálum eftir að hinni raunverulegu sjálfstæð- isbaráttu var lokið með ein- hverjum glæsilégasta sigri er íslendingar hafa unnið. ★ MEÐ SIGRINUM í sjálfstæðis- baráttunni má segja að hrörn- un hinnar akademísku börg- arastéttar hefjist. Eftir því sem timar liðu lætur hún minna að sér kveða. Stúdenta- félagið, sem alþjóð tók áður mark á og virti, hætti að lokum að halda fundi. 1. des- ember ár hvert gengu stúd- entar samt í skrúðgöngu og sungu ættjarðarsöngva og. voru taldir meinhægt fólk. Norski lektórinn við Háskólann, , , Ivar Örgland, flytur fyrirlestur HRINGT HEFUR verið fra ; j kennslustofu háskólans n/ k. mjólkurbúð í Fossvogi Óg fimmtudag 30. þ. m. kl. 8.15 e. h. kvartað yfir að ekki hafi kom efni: „Miime og lengsel i Wel- ið nógu skýrt fram í sam- havens Iyrlkk". — Öilum er heim- bandi við ólöglegt nýmjólkur- hl aðgangur. verð, að um mjólk frá smá- framleiðendum eingöngu hafi verið að ræða. Er það gert hérmeð ef ske kynni að ein- hver misskilningur hafi orðið. ★ Bláa ritið hefur borizt í ljósrauðri kápu. Þar eru sög- urnar: Stúlkan á brúnni, Fr. Fowler var kjáni, Skálda- frægð, og fleiri, auk framhalds- , sögunnar Á valdi þrælasalans. mannkynssögu í gær, eignaði Ennfremur ferðasagan Á hjóii Bruno það sem Galilei atti. kringum hnöttinn. — I nýju hefti „Og sarnt snýst hún“. Og Verzlunartíðinda birtast greinarn- vonandi 'heldur hún áfram að ar Hröð umsetning og Iðnsýningin. Bæjarpósturinn fékk núll í snúast. 4lj M -- Þá er Skýrsla verðgæzlustjóra, Orð í tíma töluð, Niðurgreiðslur, — óg ýmislegt smávegis. Kvöldvaka IOGT í G.T.-húslnu í kvöld kl. 8.30. Ávarp: Halldór Kristjánsson. Leikþáttur: st. Sóley. Ræða: séra Óskar Þorláksson dómkirkjuprest- ur. Gamanvísur: Hjálmar Gísla- Son. Upplestur: Ingimar Jóhanes- son. Leikþáttur: st. Einingin. Lokaorð: Jón Böðvarsson. 'uinSuisAiSnu atlja Miðvikudágur 29. október (Nar- cissus). 302. dágur ársins. — Sól- Svo 'kom hernám hið fyrra árupprás kl. 8.01 — Sólarlag kl. -unCjXqjaquiaAOU ! jsjaq ei3ii' 0g þótt allir vonuðu að sjálf- 16-21 — Tunri næst j°rðu; í há- -m-euuumus HnuoúsaetojeaeæW stæðið væri ekki glátað, var suðri kl. 21.37 Háflæði kl. 2.15 og 14.42 — Lágfiri kl. 8.27 og 22.54. Ólafur liljurós og Miðillinn efu flutt í Iðnó í kvöld. Bléssuð látið þau ekki fará framhjá ykkur. 15.30—16.30 Miðdeg isútvarp. — (15.55 Fréttir). 17.30 Is- lenzkukennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku- kennsla; I. fl. 18.30 fór frá Leith í gær til Khafriar. Barnatími: a) Útvarpssaga bárn- , . . Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss anna: „Dísa frænka"; I. (Stefán það var eins Og Ilfskraltmn er J Rvík Selfoss fór frá Leith Jónsson rithöfundur). b) Tóm- vantaði Og eitthvað minnti 28.10. til Gautaborgar, Álaborgár stundaþáttur (J. Pálsson). 19.15 þetta allt a skrafskjóðuþing. Qg- Bergen. Tröllafoss er í N.Ý. Þingfréttir. — 19.25 Óperulög pl. Svo lauk stríðinu og í nókkra 20.30 Útvarpssagan: Mánnraun mánuði rikti bjartsýni um Skipadelld SIS. éíttir Slnclair Lewis; IX. (Ragnar heirn allan, SVO að enginn Hvassafell er væntanlegt til Jóhannesson skólastj.). 21.00 Ein- láð «?túflpnfnfélfie'inu Aabo í dag, frá Stokkhólmi. Arn- leikur á píanó Hans Grisch próf. " m TtSid —I ». « «-»—• * Þ- « -p- .. En áður en varði dundi upp- þó augsýnt að hættutímar fóru í hönd. Full ástæða var fyrir saiintök stúdenta að ErMSKiP. vakna aftur til lífsins og Brúarfoss kom tii Sig'.ufj. 27.10. ötanda vel á verði, aðrá eins frá Kristiansárid. Dettifoss fór fortíð og þau samtök áttu. frá Antverpen í gær til Rotter- Það var að vísu gerð tilraun dam og London. Goðafoss fer frá til þess að endurvekja Stúd- Siglufirði í kvöld til Akureyrar, entaféiagið. Það vorn gerðar ÍTS “í™ nokkrar fundarsamþykktir, en hafið að hernámi hinu síðára .„r> SKALKURINN FRA BUKHARA m„ áleiðis til Grikklands. Jökúl- eftir Hándél-Maftúcci. b) Pastor- fell lestar freðfisk og mjöl á Aúst- ale í e-moll eftir Scarlátti. c) fjörðum. Cappriccio í E-dúr eftir Scarlatti'. yfir okkur eins og reiðarslag d) Gavotta í h-moii eftir Bach- Og við öáum að jafnvel fárra Skipaútgerð ríkísins. Saint-Saens. 21.20 Erindi: Starfs- rnánaða bjartsýni hafði verið Esja fer frá Rvík kl. 13 í dag íþróttirnar og Éiðamótið (Daníel argasta sjálfsbl'ekking. austuf um land í hringferð. Herðu Ágústínusson kennari). 21.45 Ein- breið er á Austfj. á norðurleið. sönglir: Oscar Natzke syngur. pl- Skjaldbreið er væntanleg til R.- 22.10 Désiréé, saga eftir Ánnémár- OG ENN ERU haldnir fundir vikur í dag frá Breiðafirði og ie Selinko (Ragnhéiður Hafstéin) í Stiídentafélaginu og ein- Vestfjörðum. Þyrill er norðán- — XII. 22.35 Dans- og dægúrlög: hvernvéginn minnir þetta allt lands. Skaftfellingur fór frá Rvik Deltan Rhytm Boys leika og á skrafskjóður. Það er eins Og * gærkvöld til Vestmannaeyja. syngja. pl. 23.00 Dagskrárlok. þau mál sem raunverulega eru á oddínum séu feimnismál. Akademís'kir borgarar fá æ meir keim af þeim sem kall- ast taara borgarar. Háskólinn er orðinn áþekkur banka sem menn sækja sinn daglega skammt af þekkingu en ékki vizku, unz þeir geta öðlazt hið langþráða embætti og það sem er toppurinn á öllu: hús og bíl, og framar öilu éngin umbrot. Og köma svo saman á hátíðum éins og 1. desember sem kenndur er við fullveldi. og syngja gaudeamus og studiosi perpetui, piltar. ★ Á KREPPUTÍMUM fækkar mönnum úr hópi alþýðunnar. sem eiga þess kost að ganga menntav. en þeim fjölgar að sama skapi sem ’koma í skól- ann „í bílnum hans pabbá“, 300 vistmenn dveljast á Elli- og hjúkr- unarlieimilinii Grund Þrjáflu ára afmœli sfofnunarinnar Elli og hjukrunarhéimilið Grund er þrjátíu ára í dag. Það hefur á þessum þrjátíu árum vaxið úr litlum visi í stóra s-tofnun. Nú eru þar 300 vistmenn: 224 konur og 76 karlmenn, og hefur Aldrei verið svo margt þar áður, enda er nýja austurálman full- setin. Grund er jafnframt eitt stærSta sjúkrahús á landinu, um tveir þriðju af vistmönnunum, eða um 200 manns, eru rúmliggjandi eða við rúm;ð. I viðtali við tíðindamann Þjóðviljans skýrir Gísli Sigur- björnsson forstjóri Elliheimilis- iiis svo frá, áð víðtæk heilsu- gæzla sé einmitt einn merkasti þátturinn í starfi því sem unn- ið er á Elliheimilinu, og hefur Alfreð Gíslason annazt hana árum saman ásamt mörgum öðrúm laeknum. Ér fylgzt méð heilsu vistmanna eins og kost- ur er ’á, og hefur stofnunin komið sér upp í því skyni klin- ik með fjölda nýjustu rann- sóknartækja og hafa raunar ' tnargir fleiH nötið þar af en vistmennirnir. Meginatriði varðandi góða líðan gamals fólks er að það finni áð því er ekki ofaukið í heiminum, segir forstjórinn. — Tekin hefur verið upp vinnu- kennsla fyrir vistmenn og sett upp vinnustofa þar sem þeir geta unnið ýmsa smáhluti sér til dundurs. Þar er nú líka verkstæði til netahnýtingar og fleiri starfa. Reynt er einnig með öllu móti að sjá fyrir daglegum þörfum fólksins, hár- greiðslukona kemur að stað- aldri til að hugsa um konum- ar, fótaaúgerðir eru. gerðar á staðnum og fleira slíkt. Eitt helzta áhugamál Elíi- heimilisstjórnarinnar er að koma upp deild fyrir giktveikt og lamað fólk. 1 því skyni fékk hún hingað þýzkan sérfræðing í notkun hveravatns og leir- báðá til giktár- og lömunar- lækninga, prófessor Lampert, og hefur hánn skilað þeirri á- litsgerð til íslenzku ríkisstjóm- arinnar að í Hveragerði mætti gérá fyrstá flokks baðstað til sííkra lækninga, og væru þar allar aðstæður ákjósanlegar. 1 Hveragerði er elli- og dvalar- heimili sem Árnessýsla á, en forstjóra Grundar hefur verið faiinn rekstur þess. Tvö lömuð börn eru nú í meðhöndlun á Ellihéimilinu saihkvæmt fyrirmælum pró- fessors Lampert, en íslenzkir læknar stofnunarinnar sjá að sjálfsögðu um framkvæmdina, ásamt þýzkri stúlku. Er það áthyglisverð tilraun, en ekki hægt að segja enn urri árang- ur. — Hvemig er fólki skipað í herbergi? — Það eru nokkur eins- mannsherbergi, en alltof fá. Ef ég ætti að ráða byggingu elli- heimilis nú, hefði ég miklú fleiri einbýlishérbergi. Svo eru mörg tvíbýlisherbergi og þö nokkur þriggja manna, auk nokkurra sjúkrastofa með fleiri mönnum. — Hvað er fólkið gamalt og hvernig er vistin borguð? — Reglan er að fólk sé 65 ára eða eldra þégar það fær vist, en þó eru gerðar undan- tekhingar ef um sjúklinga er að ræða. Um borgunina er það að segja að fólki er mikil hjálp í tryggingunum, en greiðslur koma ýmist frá fólkinu sjálfu, vandamönnum þess eða hinu opinbera. — Vistgjáldið er 35 kr. á dag, og fimm krónum hærra í nýju álmunni. Það er lágt miðað við sambærilegar stöfnanir og fær Elliheimilið þó ekki nema 18 þúsund kr. styrk árlega samanlagt frá riki og bæ. Bærinn hefur veitt heimilinu byggingarstyrki og stofnunin hefur undanfarið mætt sívaxandi skilningi banka- stjóra og ánnarra fjármála- manna og ér það þakkarvert. — Er ekki þörfin fyrir vist miklu meiri en getan til að taka fólk? —Jú, það er óhætt að full- yrða. Alltof lítill skriður hefur verið á byggingarmálum slíkra stofnana, svo sem elliheimil- anna í Hafnarfirði, Kéflávík og víðar. Nú er þess að vænta að dvalarheimili aldraðra sjó- manna fari að komast upp og bætir það úr brýnni þörf. Mér hefur stundum fundizt að í því máli hefði jafnframt átt að hugsa um gömlu sjómanna- ekkjúmar. Hér á Ellitréimilinu Grúnd hugsum við til þess að byggja álmu í vestur eins og nýju austurálmuna og yrði þar rúm fyrir um 50 manns í við- bót. — Hvað er Stárfsfólkð margt ? — Um 80 manns. Þess má geta að stjórn Elliheimilisins hefur samþykkt að fólk sem vinnur hér 10 ár eða lengur á kost á dvöl hér ef það óskar og greiði þá ekki hærra gjald en ellilífeyrinn. — Hvernig er viðkynning- in við gaihla fólkið ? —■ Hún er góð og árekstra- lítil, ég held mér sé óhætt að ségja að reynt sé eftir megni að taka tillit til óska manna og réttmætra umkvartana. — Gamia fólkið er dagfarsgott og mjög margt hægt af því að læra, starfið með því er oft- ast ánægjulegt og lærdómsríkt. Það ér stundum erfiðara að lynda við vandamenn þess! Elliheimilið Gmnd var stofn- að fyrir frjáls samskot árið 1922 og hóf starfsemi í húsi við Bræðraborgarstíg sem nú er barnaheimilið Vesturborg. — 27. október fluttust fyrstu sex vistmennirnir þangað, en 29. okt. 1922 var húsið vígt að viðstöddum Imannfjölda. Gat húsið tekið 24 vistménn og var brátt fullskipað. Ekkert framtak úr öðrum áttafm var gert um stofnun elliheimilis í Reykjavík og vann stjóm Elli- heimilisins Grundar að fram- haldi þeirra mála með því að gangast fyrir byggingu hins mikla húss við Hringbraut seih allir Reykvíkingar kannast við. Lágði bærinn 620 m! lóð til hússins og veitti byggingar- styrk til þess. Vinna við húsið hófst í ágúst 1928 og var hra<5- að vegna Alþingish'átíðarinn- ar, en þá fengu erlendir gestir þar gistingu. Var nýja húsið vigt 28. september 1930. Vom vistmenn þá 56 en húsið gat tekið 120 auk starfsfólks. Síð- an hefur verið reist stórhýsi fyrir starfsfólkið, 1947—1948 var reist viðbygging norðánvert við húsið, árið 1949 þvottahús, og nú síðustu árin nýja aust- urálman sem nýkomin er í ndtkun.. Hefrir með þessum byggingarframkvæmdum tekizt aö auka svo rúm elliheimilis- ins að það tekur nú 300 vist- menn sem áður ségir. Forstjóri Elliheimilisins 1930 til 1934 var Haraldur Sigurðs- son, en þá tók við núverandi forstjóri þess, Gísli Sigur- bjömsson. Myudir Ásgríms, Jóns og Kjamls vöktu áfauga á íslenzkrí málaralist t»o?valdur Skútason skýrir írá íslenzku sýmngunni í Siokkhólmi. 1 gær lauk í Stokkhólmi sýningu á úrvali úr verkum þriggja islenzkra málara, þeirrá Ásgríms Jónssonar, Jóhannes- ar Kjarvals og Jóns Stefáns- sonar. Sýningin var haldin á vegum Norræna listasambands- ins í sýningarsölum sænsku Listaakadémíunnar. Þorvaldur Skúlason listmál- ari, sem sá um fyrirkomulag sýningarinnar, er koininn heim fyrir nokkru. Aðspurður skýrði hann Þjóðviljanum frá því, að sýningunni hefði verið ágætlega tekið. Dómar um hana voru lofsamlegir og að- sókn gcjð. Samt hafði hún skæðan keppinaut þar sem var hin mikla sýning á list Mexikó frá fyrstu tímum til vorra daga, sem kom frá París til Stokkhólms. og þótt hefúir- mestur listviðburður á megin- Iandi Evrópu á þessu ári. — Það fannst á að sýning- argeátir voru hrifnir af verk- um hinna íslenzku málara, segir Þorvaldur. — Hafði íslenzk myndlist áður veriff sýnd í Stokkhólmi? —1 Það mun hafa verið sýn- ing í sambandi við íslenzku vik- una þar 1932, en um það er mér ekki fullkunnugt. Annars hafði ekki annað verið sýnt þar af verkum íslenzkra málara en nokkrar myndir eftir hvern á norrænum samsýiiingum. Emírinr. vísaði sjálfur Hodsja Nasreddin til kvennabúrsins. Gæzlumaður hurðina. opnaði útskorna hnotutrés- Hodsja. Nasreddín festi sér í minni hvern krók og kima. Að lokum stanzaði gæZlumaðurinn: Húh er hér inni, herra. — Og hvemig leizt Svíunum á verk þremenninganna ? — Sýningin fékk ágætar við- tökur. Mér var sagt að dómar um hana' væru með því lóf- samlegasta, sem sænskir list- gagnrýnendur láta frá sér fara. Safnarar fölúðust eftir að fá mýndir kéyptar en af því gat ekki orðið, aðeins þrjár myndir á sýningunni vöru falar. I list- dómunum var sérstaklega bent á þungann, pondusinn, I Verk- um íslenzku málaranna. Það er eiginleiki sem Svíar eiga ekki í sinni list. Annars varð þess vart að sumum köm það þægi- Iega á óvart að sjá að það sem þessir íslénzku málarar hafa fram að færa er fýrst og fremst myndlist. Menn virtust í ókunnugleik sínum hafa verið smeykir um að verk þeirra væru landfræðileg náttúrustæl- ing. __ — Þessi sýning héfur tví- mælalaust vakið áhuga á Í3- lenzkri rúálaralist í Svíþjóð, ségir Þorvaldur. Hún hefur vér- ið þýðingarmikil kynning fyrir okkur Islendinga. Áhuga varð vart á því að fá einnig til Stokkhólms sýningu á verkum yngri íslenzkra málara. Það verður þó ekki Norræna lista- bandalagið, sem gengst fyrir slikri sýningu, ef af verður. Það er bundið við það að kynna verk hinna eldri, viðurkenndu málara á öðrum Norðurlanda en í heimalandi þeirra. M.T.Ó. Nokkur ininningarorð um Tryggva Gnðnastíu mmaranema I dag fer fram bálför Tryggva Guðnasonar, sem lézt þann 19. október sl. aðeins tæpra 22 ára gamall. Tryggvi var fæddur 17. nóvember 1930 og voru foreldrar hans þau Þórunn Tómasdóttir, nú búsett á Stokkseyri, og Guðni Guð- mundsson verkamaður, sem lát- inn er fyrir fáum árum. Enn kemur það fyrir að læknavísindin standa uppi ráð- þrota gagnvart einstaka sjúk- dómum, gera sér ekki ljóst hver sjúkdómurinn er. Þannig var það með sjúkdóm þann er leiddi til dauða þessa ungá manns. Á sl. vori kenndi hann fyrst hins válega sjúkdóms, en virtist 'kominn á bataveg er sjúkdómurinn sótti á hann á ný og þá með svo skjótum hætti, að hann lamaðist svo til á einni svipstundu. I nær f jóra mánuði háði Tryggvi harða bar- áttu gegn dauðanum og gafst ekki upp fyrr en í fulla hnefa. Hjúkrvmarlið sjúkrahússins gerði vitaskuld allt sem í þess valdi stóð, en allt kom fyrir ekki, læknarnir vissu ekki um orsök hinna þungu veikinda. Það er vissulega erfitt að sætta sig við slíka atburði, að ungur maður fellur frá löngu fyrir aldur fram, Það er hörmu- legt að sjá á bak ungum málini, sem hefur litið björtum augum á framtíðina, hefur val- ið sér ævistarf og á yfir mikl- um mannkostum að ráða, serr. Tryggvi heitinn. Ég sem þessi fáu kveðjuorc rita átti aðeing stutta viðkvnn- ingu við Tryggva heitinn og get því ekki rakið hér neitt æviágrip. En hin stutta við- kynning okkar var hin ánægju- legásta, enda var hann hvers manns hugljúfi. Og svo mikið kynntist ég Tryggva að ég vissi að hann var í hópi hinna beztu meðal æskulýðsins, hann var einn af þeim mörgu æsku- mönnum er sýna og sanna að æska Islands er starfsöm óg reglusöm, hann var einn af þeim mörgu sem afsánna ó- hróður um æskulýðinn, óhróð- ur sem segir áð æska þessa lands sé óstarfsöm og löt. Tryggvi var því fyrirmynd ungra manna og sannur full- trúi þeirrar æsku sem trúir á 1-ífið og batnandi heim. Um skyldurækni Tryggva veit ég að allir sem hafa kynnzt hon- um geta borið um, og ekki sízt kennarar hans við Iðnskólann í Reykjavík og hinn ágæti iðn- meistari hans, sem ávallt reynd- ist Tryggva hinn bezti og ékki hvað sízt með hinum mörgu heimsóknum sínum að sjúkra- beði hans. Ekki er að undra þótt sár harmur sé kveðinn að nánustu skyldmennum, en þótt harmur- inn sé sár vega þó hinar mörgu og góðu endurminningar þar mikið á móti, því það 'vita skvldménni Tryggva heitins ekki síður en ég, að þar sein hann var, þar var góður dreng- ur, sem gerði hverjum a!It það bezta sem hann gat. Úg • er þakklátur fyrir að hafa orðið áðnjótandi hinnar ágæúi við- kynningar okkar Tryggva og finn að hún var alltof stutt. Móður hans og öðruxn skyid- mennurh sendi ég samúðar- kveðjur. Sig. Guðgeirssotr. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.