Þjóðviljinn - 29.10.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.10.1952, Blaðsíða 6
O ÞJÖÐVU JINN — Miðvjkudagur 29. október 1952 M MATURINN Á MORGUN. Itartöflusúpa. Soðiiui fiskur. — Kartöflur. Steinseljusósa. Kartöflusúpa: 114 1 mjólk og kartöflusoð, 3-4 bollar kartöflu- smaelki eða 6 stórar kartöfl- ur, 1 stór laukur, 2 gulrætur, 30 g smjörlíki, salt og pipar. Stórar kartöflur eru flysjað- ar hráar, en smællci er burstað vel úr kö'du vatni og seinast skolað úr volgu. Soðið ásamt gulrótunum í % 1 af söltuðu vatni, þangað til kartöflurn- ar eru orðnár svo meyrar að hsegt .er að nudda þeim í gegn- um sigti eða kartöflupressu. Hýðið verður eftir í sigtinu. Gott er að hluta stærsta smælkið í sundur, áður en so'öið er. Kartöf'ur og rifinn laukur látið í pott, þynnt út með soðinu ogmjólk, smjörlíkið látið út í, salt og pipar, og gulræturnar, skornar í sneiðar. Súpan borðuð með glóðuðu heilhveitibrauði. Rúllupy’su- og saltkjötssoð er mjög gott í kartöflusúpu. 1 steinseljusósuna er notað fisksoð. í stað steinselju má nota grænkál. I KVÖLD: Fisksaiat í það er ágætt að hafa jafn- ing, sem uppskrift var af í sunnudagsblaðinu; nema í hann er notað fisksoð eða af- gangur af fiskisúpunni á þriðjudaginn. Beinin eru tekin úr köldum fiskleifunum, jafn- ingurinn þynntur með 2-3 mat- skeiðum af tómatþykkni og matarolíu, ef vill. Hrært saman við fiskinn sem á að fara í cundur um leið. Gott er að brytja nokkrar soðnár kartöfl- ur eða gulrætur út i eða rífa hráar gu’rætur saman við. — Kryddað, síðan látið brða á köldum stað %—1 klst. Tómat- ar þvegnir og skornir í báta, raðað í stjörnu á matardisk eða í hring á fat og lit’um grænkálsblöðum undir. fiskur- inn settur i topp á miðjuna og skreytt með sitrónusneiðum. HEIMILISÞÁTTUR A8 heng]a myndír á vegg M U N I Ð að hversu dýrt og fínt hárþvottaefni, sem þið not- ið, g’jáir hárið aldrei nema þið skolið það svo vel, að braki í þvi. Allar höfurn við fengið mörg og koli ráð frá frá kunningj- um okkar um, hvar og hvern- ig við ættum ao hengja upp myhdirnar í stofunni. Síðar þegar við heim- sækjum sömu kunningja, lít- um við ósjálf- rátt á myndirn- ar á veggjun- um með meiri athygli en áð- ur og e. t. v. fy'Iumst við gleði og þakk- læti Fariseans. — Á málverka- sýningum sjáum við iðúega, að bilið frá efri brún myndarinnar til iofts er ’engra en frá neðri brún myndarinnar niður á gólf. Hvers vegna? Myndirnar eru hengdar upp til sýnis og þess vegna í sjónarhæð en ekki upp við 'oftlistann svo að menn fari úr hálsliðnum þegar þeir sperrast við að sjá eitthvaö af myndinni. Myndir á heimilum eru lika til sýnís og augnayndis og það helzt þegar setið er í þægilegum stól og horft í kringum sig. Myndirn- ar verða líka að vera í hæfi- legum hlutföllum við húsgögnin. Við getum ekki hengt ofur itla mynd fyrir ofan stóran legubekk, en við getum hengt 2 .3 - eða 4, svo áð þær myndi eina heild. Sumir reyna að vera frumlegir með því að Viafa allskonar tröppugang á myndunum. — Nær undantekn- ingalaust fer bezt á að neðri brún myndanna sé á beinni línu eins og myndin hér til hliöar sýrjjr. — Mis- rtórar myndir -ná einnig líma á jafnstórt und- rlag eins og Mí ' |t 4* J|kjMá?f’.&jt'M-,-fsta myndin sýniri svo ag þær geti mynd- að hei d. Skemmtilegt getur verið að hafa ekki allar myndir, sern til eru á heimilinu, uppi i’einu, en skipta um, þegar gert er hreint eða flutt til í stofunni. — Myndin hér fyrir neðan sýnir stóran íamma, sem nær yfir mikinn h'uta af vegg stofunnar. Hægt er að skipta um myndir í rammanum eftir vild. — Takið eftir hve reglubundið myndirnar er-- hengdar. — Þa hjálpar til a skapa ró o þægiíégt and- rúmsloft í sto: unni. Mynd ekki að hang á vegg nem tekið sé efti henni sjá’fra hennar vegn en ekki vegn þess að hún s sérkennilega hend upp. Veljiö fáar en fallegar mvndir í stofuna, hengið þær upp í sjónarhæð og í samræmi við húsgögnin. i I I Dagskrá sameinaðs Alþlngis í dag. 1. Fyrirspurnir: I. Réttarrann- sókn á starfsemi S.l.F. II. Rann- sókn sjóslysa. III. Uppbætur á sparifé. IV. Launalög. V. STEF og þátttaka Islands í Bernarsam- bandinu. 2. Smáíbúðarhús. 3. Endurskoðun orlofslaga. 4. Bátaútvegsgja’deyrir. 5. Síldarleit. 6. Jarðhiti. 7. Bann við ferðum bermanna. 8. Iðnaðarframleiðsla. 9. Vegakerfi á Þingvöllum. 10. Ueturborð ritvéla. 11. Fiskveiðar á fjarlægum mið- um. 12. Iðnaðarbanki íslands. 13. Ií’utatryggingasjóður bátaút- vegsins. 14. Bifreiðar rikisins. — GóSan dag, þetta er glerslrp- arinn. Er nokkti’ð banda mér að gera í dag? (Regards, Parls). ——7— Það er gott að þú fœrð launin f)ín hálfsmánaðarlega. Vikulann- in cndast ekki lengi einsog nú er komið. (lUE-News, USA). TílEODORE DREISER: Iö91. DAGUP- segja amiað eins og þetta í eyru 'kviðdómenda! Á ég að trúa því að þcr sitjið þarna og sverjið að þér liafið haldið táldreg- inni stúlka í fanginu, duíiað og daðrað við hana, meðan önn- ur stúlka lá drukknuð í vatni í tuttugu og fimm milna fjar- ;ægð, og samt hafið þér verið hryggur yfir gerðum yðar?“ ,,Þetta er nú satt samt sem áður“, svaraði Clyde. ,Dæmalaust! Óviðjafnanlegt!“ hrópaði Mason. Og nú dró hann upp st.óra, hvíta vasaklútinn, andvarpaði þreytuleg-a, leit yfir réttarsalinn og fór að þurrka sér í frnman, og það var eins og hann vildi segja: „IÞetta er ljóta erfiðið", en síðan byrjaði hann aftur með auknum krafti: „Griffiths, þér sóruð síðast í gær, að þér hefðuð ekki haft í hyggju að fara til Big Bittern áður en þér fóruð frá Lycurgus". „Já, það er alveg rétt. „En þegar þér og hún komuð inn á herbergið í Renfrev/ Hcuse 1 Utica og þér sáuð hvað hún var þreytuleg — stung- uð þér upp á smáferðalagi — skemmtiferð — sem þér gætuð haft efni á — og henni gæti orðið ánægja að. Er það ekki rétt ?“ „Jú, það er rétt“, svaraði Clyde. .,En þá voruð þér ekkert farinn að hugsa um Adirondack hcruðin?“ ,,Nei — ég haföi ekkort sérstakt vatn í huga. Mér datt í hug að við gæfum farið á þessar slóðir — þar eru svo mörg vötn — en ég var e'kki að hugsa um neitt sérstakt vatn“. ,,Jæja. Og þegar þér voruð búinn að stinga upp á þessu, lagði hún þá til að þé<- ættuð að reyna að ná í einhver kort eða uppdrætti?" „Já.“ „Og þá fóruð þér niður og sóttuð kort?“ . „Já.“ „1 Reníreiv House í Utica?“ ,,Já.“ „Getur ekki verið að þér hafið fengið þau annars staðar?“ .,Nei“. ,Og þegar þér fóruð að blaða í þessum kortum, sáuð þér Giasavatn og Big Bitterr og ákváðuð að fara þangað. Er það ekki rétt?“ ,.Jú“, laug Clyde vandræðalegur og hann var farinn að óska þes,y að hann hefði ekki unnið eið að því að hann hefði fengið kortin í Renfrew House. Það gat verið einhver * *»•- gi'idra í þessu. „Og þiö ungfrú Aldei: tókuð þessa ákvörðun, var það ,JÚ“. UniUcuJbli „Og þér lituð svo á» að Grasavatn væri bezt, af því að það var ódýrast að búa þar?“ „Já“. „Ágætt. Og mur.ið þér eftir þessum kortum ?“ bætti liann við og tók hlaða af kortum af borði sínu, en þau höfðu fundizt í töskunni, sem Clyde hafði meðferðis, þegar hann var handtekinn við Bjarnarvatn. Og nú fékk hann Clyde þau. „Lít’-ð á þau. Eru þetta kortin, sem ég fann í tösku yðar við Bjarnarvatn ?“ ,Þau eru að minnsta kosti lík þeim“. „Eru þetta kortin sem þér funduð á hillimni í Renfew House og tókuð með yður til að sýna ungfrú Alden?“ Clyde varð hálfskelkaðnr yfir þessari nákvæmni Masons í sambándi við kortin, og nú opnaði hann heftin og fletti þe:m. En jafnvel þá tók hann ekki eftir stimpli hótelsins í Lycurgus („Lycurgus House, Lucurgus, N. Y.“) sem var með rauðum lit eins og prentaða málið á kortinu. Hann fletti þeim fram og aftrr, og loks komst hann að þeirri niðurstöðu að þarna gæti ekki leynzt nein gildra, svo að hann svaraði: „Já, ég held það séu þau“. ,,Ágætt“, sagði Mason ísmeygilega. „Hvar funduð þér svo auglýsinguna frá Grasavatni um verðlagið hór? Var það þessi auglýsing?“ Hann rétti fram stimplaða kortið — en á káp- unni á því var einmitt auglýsingin, sem Clyde hafði bent Róbertu á. 1 heftmu var einnig kort yfir Indian Chain og Tólfta vatn, Big Bittern og Grasavatn o. fl. og neðst var sýndur vegurinn frá Grasavatni og Gun Lodge suður á bóginn, framhjá suðurhluta Big Bittern og til Three Mile Bay. Og þegar Clyde athugaði kortið nánar eftir allan þennan tíma, varð honum skyndilega ljóst, að Mason var sennilega að reyna að sanna, að hann hefði vitað um þennan veg áður, og hann svaraði kvíðafullur og skjálfandi: „Já, ég held það. Mér sýnist það“. „Vitið þér það ekki með vissu?“ spurði Mason þungbrýnn og fastmæltur. „Ef þér lesið auglýsinguna, getið þér þá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.