Þjóðviljinn - 29.10.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.10.1952, Blaðsíða 7
r fíagnar Öialsson Viæstaréttarlögmaður og lög- (giltur endurskoðandi: Lög- cfræðistörf, endurskoðun og^ Cfasteignasala, Vonarstrætií } L2. Sími 5399. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148 Saumavélaviðgerðir Skriístofuvéla- viðgerðir SYLGJA )í>aufásvcg 19. — Sími 2656. Útvarpsviðgerðir A D t Ó, Veltusundi 1, >3Ími 80300. Liósmyndastofa Nýja sendibílastöðin h.f. K Aðalstræti 16. — Sími 1395J Sendibílastöðin h.f. jjfngólfsstræti 11.—Sími 5113. 13pin fré kl. 7.30—22. Helgi- ),iaga frá kl. 9—20. Kranabílar íaftaní-vagnar dag og nótt.i íHúsflutningur, bátaflutning-j |)ur. — VAKA, sími 81850. Lögfræðingar: ^Áki Jakobsson og Kristján^ íEiríksson, Laugarveg 27 1. ^hæð. Sími 1453. Innrommun ^málverk, Ijósmyndir o. fl. >.4 S B lt Cf. Grettisgötu 54 \ Tíúlofnnarhringar Uteinhringar, hálsmen, arm-( íaönd o. fl. — Sendum gegn^ )oóstkröfu. GnllsmiRir ðteinþór og Jóhannes, Laugaveg 47 Vönduð húsgögn ' geta allir eignast með þvf a.ð'j 'notfæra sér hin hagkvæmu( 'afborgunarkjör hjá okkur.? Bólsturgerðin, ^Brautarholti 22, sími 80388. í Trúlofnnaihringar ^Grull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úi’vali. - Gerum við og gyllum. f— Sendum pepn póstkriifu —h VALITB FANNAR Qullsmiður. — Laugaveg: 1C. Munið kaffisöluna f Hafnarstrætí 16 Höfum fyrirliggjandi ^ný og notuð húsgögn o.m.fl. Húsgagnaskálinn, SNjálsgötu 112, sími 81570.1 Til sölu (barnavagnar, bamarúm, dív- ' anar, borð, fatnaður, } grammof ónar og plötur, ) rúmfatakassar, kommóður o. — Fornsalan Ingólfs- )■ stræti 7, sími 80062. ÍEf vkkur vantar dýnur.) |iþá hringið í slma 80062, við^ *búum þær til eftir pontun., >Reynið viðskiptin. Ingólfs-' íStræti 7, sími 80062. Svefnsóíar Sóíasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6 Stofuskápar Húsgagnaverzlúnin Þórsgötu 1. Fornsalan jiöðinsgötu 1, sími 6682, kaup- ksr og selur allskonar notaða^ limuni. Húsgögn ' DíVanar, gtofuskápar, klæða- '■ikápar (sundurteknir), rúm atakassar, borðstofuborð og ( stólar. — ÁSBTtC, Grettisgötu 54. Daglega ný egg, ' -soðin og hrá. — Kaffisalanj Hafnarstræti 16. Minningarspiöld Samband ísl. berklasjúkl- mga fást á eftirtöldum stöð-^ 1 ,im: Skrifstofu sambandsins, -Vusturstræti 9; Hljóðfæra-' i ^erzlun Sigríðar Helgadótt-' jur, Lækjargötu 2; Hirtií k H jartarsyni, Bræðraborgar- ,stíg 1; Máli og menningu.í Laugaveg 19; Hafliðabúð,^ 'lNjá.lsgötu 1; Bókabúð Sig-ý ?valda Þorsteinssonar, Lang-^ íholtsv. 62; Bókabúð Þorvald- ,r Bjarnasonar, Hafnarfirði;' (Verzlun Halldóru Ólafsdótt-c ur, Grettisgötu 26 og hjás rúnaðarmönnum sambands-< ■ns um land a.llt. KENNSLA íslenzku- og ensku- kennsla Upplýsingar í síma 1373 Jónas Árnason Kennsla fyrir byriendur ’ á fiðlu, píanó og í hljómfræði' Sigursveinn IJ. Kristinsson,' * Mávahlíð 18. — Sími 80300 * ELAOSIJ Frjálsíbróttadrengir Ármanns /Nú er körfuboltinn í kvöld.; fNýir féiagar velkomnir. - Nefndin. Engar ráðsfafanir Framhald af 8. síou. mjög eindreginui andstöðu í Háskólanum. Var óspart liieg- ið að fáránlegum ummælum Gylfa um efni þessa frum- varps og afstöðu stúdenta. Framtiald af 3. síðu vegar að lismni sé valið form sem venjulegt fólk getur skilið, en það hlýtur að vera undir- staða þess að listamennirnir einangrist ekki frá fólkinu. Ég veittist ekkert persónulega að Birni Th. Björnssyni eða list- skoðunum hans í minni grein, þó hann gefi það ótvírætt í skyn í skrifum sínum. Mcð mínum skrifum um sýn- ingu Veturliða tók ég heldur enga afstöðu til áreksturs þess er varð milli þeirra. Það er mál sem mér kemur ekki við. Þegar listfræðingurinn telur upp nöfn margra snillinga í mál- aralist fyrri aida, sem voru ekki virtir af samtíð sinni, þá veit hann vel, að samtíð þeirra er ek'.ii sambærileg við okkar sam- tíð. Þao var ekki dóinur alþýð- unnar á verkum þessara Eiiill- inga, sem viðurkenndi þá eklci, heldur dómgreindarleysi auð- borgaranna. Alþýðan átti þess engan kost að dæma um vérk þeirra. Listfræðingurinn nefriir vinsældir bókarinnar Dalalíf sem tákn þess að alþýðan skilji ekki list. Hann hefði átt ao nefna þarna verk Kiljans, mest lestna höfundarins af alþýðu þessa lands. En slík ábending hefði hinsvegar sannað að al- þýðan er dómbær á list. Eru þetta heiðarleg vinnubrögð? Björn segir að ég sé á móti því að láta íslenzka list njóta frjómagns úr nýjum straum- um lieimslistarinnar. Þetta er misskilningur. En ég er á móti úrkynjaðri list, og ég er á móti lokuðum listformum, sem ein- angra listamennina frá fólkinu; því þau gera hlut þeirra lítinn, þar sem hann gæti verið, og ætti að vera stór. Ég ka.lla það ,,Nýju fötin keisarans“ þeg- ar fólki er sagt að sjá og njóta listar í afskræmdum myndum, t. d. þegar konulíkami birtist með brjóst niður á læri, munn- inn aftur fyrir eyru, eða álíka útgáfur. Ég er svo ógáfaður að ég sé enga list í slíku. Ég trúi varla öðru en að við Björn Th. Björnsson gætum orðið sam- mála um þetta, ef við sætum saman og skoðuðum eina slíka útgáfu, og hefðum við hliðina á henni samtímis myndina ,,Þorke)l átti dætur tvær“, eftir föður hans, þar birtist ógleym- anleg listtúlkun hverjum sem skoðar, og svo er um allar þær myndir sem ég hef séð cftir þann mann. Bj. Th. Bjömsson hefur les- ið og lært listsögu, hann veit því vel, að listin hefur ekki allt- af verið á óslitinni framþróunar- göngu. Á blómaskeiðum þjóð- félaganna ber hana vanalega hæst. Hún glitrar þá i sólskini dagsins á öldufaldi menr.ingar- innar. En þegar aldan hnígur þá lendir hún aftur niður í daln- um. Svo þegar ný menningar- alda rís, þá birtist hún aftur á fa,ldi hennar og glitrar máske ennþá fegurra en áður. En þesr eru líka dæmi að listin hefj:; sig til flugs yfir öldudalinn, ó- háð hnígandi menningu. Þar er á ferð hin opinskáa list barátt- unnar með arnsúg í fluginu. Hún á að vera auðþekkt, því hún villir ek'ki á sér heimildir. Þjcðfélag borgaranna. hrekst nú sem rekald á sjó aldanna með hnígandi menningu, en aukna drápstækni, tortímandi sjálfr sér, og þeim verðmætum er þac* áður skóp. Það er mesti mis- skilningur ef menn halda að sósíalisminn ætli að rífa í sund- ur og tortíma því bezta úr borgaralegri menningu og list. Hann er þvert á móti í heim- inn borinn til þess áð bjarga þessum verðmætum frá glötun. fullkomna þau og gefa þeim gildi á ný. Þetta er ástæðan fyrir því, að iistamenn bins sós- Miðvlkudagur 29. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 íalíska þjóðfélags elta ekki liið lokaða fonu hnignandi listar hins borgaral. þjóðfélags, niður t öldudalinn. Þeir taka upp form ið frá blómaskeiði fyrra þjóð- félags, þar sem listirn glitraði siærast á öldufaldinum áður en hann brotnaði og fór að hníga i djúpið. Það_er þetta form sem bráclega verður fullkomnað af listamönnum hins nýja tíma og siðar. Þó margir ágætir lista- menn og listrýnendur hins gamla heims skilji þetta ekki ennþá, þá er þáð þó þétta sém koma skal. Ef listamenn hins borgaraiega heims reynast lífs- hiutverki sínu trúir þá yfirgefa þeir andvanafædd form hnign- andi listar. Hefja sig upp úr öldudalnum og taka að vopni hina opinskáu list í baráttu fýr- ir frelsi og menningu. Sönn list á alltaf rætur í þjócfélaginu þar sem hún vex upp. Af þeirn sökum er ekki hægt að flytja inn list eins og kramvöru eca glysvarning. En góðir listmenn sem verða sncrtnir af framandi list geta samræmt þau áhrif er þeir verð'a fyrir menningar- og iisterfðum iands síns. Bem stæling eða upp- tugga á framandi list er engin list. 1 kvæði ssnu, hinu ramgerða, þar sem spekin og snilldin vefa saman þræðina., í Kolbeinslagi Stephans G. Stephanssonar, lætur skáldið útkjálkabóndann Kolbein og kölska sjálfan, kveð- ast á um íslenzka menningu og list út á draugaskeri. Stefán lætur lrölska varpa fram þess- um orðum m. a.: „Gerum lit að list en vitið ekki“ Kolbeinn útvörður íslenzkrar menningar og listar botnar vísu- upphaf Kölska þannig: „Látum hita hugsana hrína i gliti orðanna". Stefán er hinn mikli sjáandi, hann veit að litskráðið eitt án innihalds, hvort sern er á máli pensils eða penna, er engin list. Nú í dag þegar illir straumar útlendrar ómenningar í ótrú- legustu myndum, skella á land- inu og vinnu vitandi eða ó- vitandi að eyðileggingu þes:: grundvallar sem við verðum að standa á sem þjóð, ef arfur- inn á ekhi að glatast, þá er kominn tími til að Islendingar haldi vöku sinni, og er þá gott að hafa yfir Kolbeinslag Stephans G. Stephanssonar. Reykjavík 23. 10. 1952 Jóhann J. E. Kúld Endalaust stríð á Malakkaskaga? Yfirmaður brezka hersins á Malakkas'kaga sagoi í gær í Ku- alalumpur, að ekki yrði séð fyr- ir endann á stríðinu við þjóð- frelsishreyfinguna. Opinberir bílar ■ Framhald af 8. síðu. legum kröfum um aukinn braða, cg öðrum en til var ætl- azt. Misnotkun opinberra bifreiða ber að sjálfsögðu að skoðast sein hver önnur óráðvendni í meðferð opinbers fjár og nauð- synlegt að koma í veg fyrir liana. Með ofanskráðri tillögu er bent á hæga leið til slíks: allar bifreiðar, sem reknar eru fyrir ríkisfé, verði merktar sér- staklega.. Þessi háttur tíðkast víða um lönd, t.d. í einu ná- grannalandi okkar, Svíþjóð, og þykir hafa gefizt vel. Bifreiðar ríkisins eru með þessu settar undir eftirlit almennings, hver maður getur séð, hvar þær fara, og ráðamönnum þeirra þannig veitt það aðhald, sem að mestu fyrirbyggir, að þeir misnoti þær. — Framkvæmd málsins getur naumast orðið mi'klum erfiðleikum háð, en sjálfsagt virðist, að þeir, sem hana hefðu með höndum, leit- uðu um einstök atriði upplýs- inga t.d. frá Svíþjóð, þar sem þegar er fengin alllöng reynsla í þessum efnum. Af hálfu stjórnarvaldanna hefur því oft verið haldið fram, að þingmenn væru ekki sem skyldi uppfinningasamir á til- lögur til sparnaðar í útgjöldum hins opinbera. Þama er ein. Allt er þá þreniat er Jónas Ámason flytur á ný á þiagi tillögu sína um að menntamálaráðherra hlutist til um að samræml komist á skip- an leturborða á ritvélum þeim, sem tíl landsins eru fluttar. 1 greinargerð segir Jónas: „Tillaga þessi var flutt á tveim imdanföiTium þingum, en náði í hvorugt skiptið afgreiðslu. —— Hins vegar hafa sézt gleði- leg merki þess að hún sækir á um hylli innan Alþingis, því að í hittiðfyrra entist henni ekki umhyggja góðra manna til þess einu sinni að komast aftur úr þeirri nefnd, sem henni var vísað til, en í fyrra var hún svo gæfusöm, að nefnd in (þ. e. allsherjarnefnd) af- greiddi hana með fullu sam- komulagi á þá leið, að þetta væri hið þarfasta mál, og lagði til að tiilagan yrði sanr- þykkt. Aftur á móti tókst svo illa til, að frekari umræ'ða um málið á Alþingi fórst fyrir, og lauk svo þingi ... Tillagan er flutt í trausti á fullan sigur að þessu sinni, enda lofar um það góðu þróun málsins innan Alþingis. Og allt er þá þrennt er". Minsk, höfnðborg- hvírússiveslta sovétlýðveldisins, var jöfrinð við jörðu í lok siðustu styrjaldar. Nú lítur Sovétskaja gatan í Minsk þiuinig út

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.