Þjóðviljinn - 07.11.1952, Blaðsíða 7
Föst-adagur 7. nóvember 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
ÞJÓÐLEIKHÚSID
„KEKKJM"
Sýning í kvöld kl. 20.00
„JÚMð ogPáFUGLINr
Sýning la-ugardag kl. 20.00
„Stéri Elá'iis ©g
litli Kláus" *
Sýning sunnudag kl. 15.00
„KEKICIAN"
Sýniiig sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00. — Tekið á móti
pöntunum. — Sími 80000.
Sími 6444
Óþekkt skotmark
• (Target Unknown)
Viðburðarík og spenriandi ný
amerisk mynd, byggð á atburði
er gerðist i ameríska flughern-
um á stríðsárunum, en haldið
var ieyndum í mörg ár. Mark
Stewens, Alex Nicol, Robert
Douglas, Joyce Holden.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA
Sími 1478
Miðnæturkossinn
Söngmyndin vinsæla með Mario
Uanza, Kathi-jn Grayson.
Sýnd aftur vegna sífeiidra á-
skorana. -—
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Siml 6485
Þetta er drengaiina
minn
(That is my boy)
Sprengh’ægilegasta gaman-
mynd ársins. Aða’hlutverk: —
Prægustu skop’eikarar Banda-
ríkjanna: Dcan Martin, Jerry
I.ewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 81936
Fzöken lulía
Mynd þessi, sem allstaðar hef-
ur verið sýnd við metáðsókn,
hlaut fyrstu verð'aun á alþjóða
kvikmyndasýningunni í Cann-
es árið 1951.
Sýnd kl. 7 og 9.
HarðstjÓEÍ um borð
Amerísk víkingamynd
Sýnd kl. 5.
rnp 0 0 *
—— 1 npolibio -----------
Sitm 1182
Brim
(Bránningar)
Stórfeng’eg, spennandi og vel
leikin sænsk stórmynd.
Ingrid Bergmaiv Sten Bindgren
Sýnd kl. 7 og 9.
CARMEN
(Burlesque on Carmen)
Sprenghlægileg og spennandi
amerisk gamanmynd með vin-
sælasta og bezta gamánleikara
heimsins. Charlie Chaplin.
Aukamynd Gög og Gokke.
Sýnd kl. S.
Sími 1644
Msistaiat ténanna
(Of Men and Music)
með snillingunum • Bubinstein,
Heifetz, Jan Peerce, Nadine
Conner, D. Mitropoulus. Músik
eftir: Liszt, Chopin, Leon-
cavallo, Donizetti, Bach, Paga-
nini og fl. — Stórfeldasta og
sérstæðaata tónlistarmynd sem
gerð licfur verið.
Sýnd kl. 9
Braskararnir og bændurnir
Hin bráðskemmtilega og fjör-
uga „Cowboy“ mynd, með grin-
leikaranum Fuzzy Knight o. fl.
Aukamynd: Chaplin á nætur-
svalli. — Sýnd kl. 5 og 7.
Simi 1384
Segðu steininum
(Hasty Heart)
Snilldar vel leikin og efnismikil
ný verðlaunakvikmynd, gerð
eftir samnefndu leikriti eftir
John Patrick, sem leikið var
af I.eikfé’agi Reykjavíkur sl.
vetur og vakti mikla athygli.
Aðalhlutverk: Ricliard Todd,
Patrlcia Neal, Bonald Reagan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gög og Gokke í herþjónustu
Sprengh’ægileg og spennandi
gamanmynd. Sýnd kl. 5.
ADra siðasta sinn.
-y,
Vönduð húsgöqn
geta allir eignast með því að
notfæra sér hin hagkvæmu af-
borgunarkjör hjá oklcur.
Bölsturgerðin,
Brauta.rholti 22, sími 80388.
Tiúloluitarhcingar
steinhringar, hálsmen, arm-
bönd o. fl. — Sendum gegn
póstkröfu.
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Munið kaííisöluna
Hafnarstrætl .16.......
Höfum fyririiggjandi
ný og-notuð húsgögn o. m. fl.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgöt.u 112, sími 81570.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup-
ir og selur allskonar notaða
muni.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð og
stólar. — Á S B R Ú,
Trúlofunarhringar
Gull- og silfurmunir í fjöl-
breyttu úrvali. — Gerum við
og gyllum.
— Sendum gegn póstkröfu —
VALUR FANNAR
GuJlsmiður. — Laugaveg 15.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Fornsalan
Ingólfsstræti 7
hefur á boðstólum útvarps-
tæki. barnavagna, fatnað, kom-
móður, barnarúm o.m.íl. Allt
á há’fvirði. — Kaupum — selj-
um. Fornsalan Ingólfsstræti 7,
sími 80062.
Stofuskápar
1 lúsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Kranabílar
aftaní-vagnar dag og nótt.
Húsflutningur, bátaflutningur.
— VAKA, sími 81850.
Nýja
sendibíiastöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi-
daga frá lcl. 9—20.
Útvarpsviðgerðir
R A D 1 Ó Veltusundi 1.
Sími 80300.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
f astelgnasala, V onarstrætl 12.
Sími 5999.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Á S B R Ú. Grettisgötu 54.
Saumavélaviogerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S V L G J A
Laufásveg 19. — Sími 2656.
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkonjum. Gerir
gamlar myndir sem nýjar.
1 ” ' BiliiH'" '
gerir aldrei orð á undan sér.
Munið lang ódýrustu og nauð-
synlegustu KASKÓtrygginguna.
Raftækjatryggingar h.f.
Sími 7601.
Lögíræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg' 27 1. hæð.
Sími 1453.
KENNSLA
Kennsla
fyrir byrjendur
á fiðlu, píanó og í h'jómfræði
Sigursveinn D. Kristinsson,
Mávahlið 18. — Sími 80300
Kenni ensku
dönsku, þýzku og frönsku. —
Einnig smábarnakonnsla. Við-
talstími kl. 7-9 e.h. á Hverfis-
götu 108. — Jón Sigurðsson,
cand. theol.
Kermi tungumál
Les með skó’afólki. Geng til
nemenda ef óskað er. — Upp-
lýsingar í Trípólíkamp 14. —
Auðim Br. Svelnsson, kcnnari.
Uncíir ráðstjórn
Framhald af 5. síðu
hann: „Sú ætlun okkar er á
fullum rökum reist að þriðja
heimsstyrjöldin myndi leiða til
þsss að kerfi heimskapítalism-
acis liði undir lok“.
Hins vegar kom það mjög
greinilega fram á flokkr-þing’iiu
að það taldi styrkleikahlutföll-
in í heiminum þegar slík að full
ástæða væri til að treysta því
að öfl friðarins yrðu nægilega
sterk til að koma í veg fyrir
þriðju heimsstyrjö’dina.
— Eg vendi nú mínu kvæði í
kross og spyr Brynjó'f, hvenær
hann hafi síðast áður komið til
Sovétríkjanna.
— Eg hef ekki komið þang-
að síðan 1937.
-— Og fannst þér mikið
breytt ?
— Breytingarnar voru alveg
gífurlegar, fyrst og fremst það
að nú virðast allir hafa. nóg að
bíta og brenna og að ekki sé um
neinn skort að ræða. Það sem
mest.u skiptir er sá stóraukni
hraði sem er á framförun-
um. Breytingarnar á kjörum
fólksins eru alveg ótrúlegar.
l egar þess er gætt að á þess-
um tíma hefur farið fram sú
fórnfrekasta styrjöld sem um
getur. M. K.
Framhald af 4. síðu.
r AQ er reyns’a að nú á
byrjunarárum sjónvarpsins, þegar
forvitnin um það er mest, þýðir
enfiri skemmtan annarri að etja
kappi við það. 1 Bandar’kjunum
hafa að undanförnu þúsundir
kvikmyndahúsa orðið að hætta
starfsemi sinni, loka. Sjónvarpið
hefur þvi orðið mjöp: óvinsælt í
Ho’lywood. Ýmsir kvikmynda-
stjórar þar hafa bannað „stjörn-
um“ sínum að koma fram í sjón-
varpi. Það er talið að þær séu
heldur ekki mjög fiknar í það,
því það mun einnig vera reynsla
að hvergi verði menn eins fljótt
þreyttir á fólki og í sjónvarpi.
Auk þess gera menn svo háár
kröfur að óvænt ls’kkjufal! á næl-
onsokki stjörnunnar gæti valdið
henni ævilöngum á’itshnekki. Það
eru mikil vandamál.
Húsnæðismál
Framhald af 1. síðu.
að málsgreinin sem vísaði til
frumvarpsins væri fe’ld niður.
— Frumvarp þetta er um
að lögin um útrýmingu heilsu-
spillandi húsnæðis taki gildi.
Það er flutt af Magnúsi Kjart-
anssyni, Steingrími Aðalsteins-
syni og Finnboga Rút Valdi-
marssyni.
Þannig samþykkt
Ingi R. Helgason lýsti yfir
því f.h. flutningsmanns, sem
var farinn af fundi, aö þetta
mætti veitast borgarstjóra. Var
tillagan þanmig samþykkt sam-
hljóða.
Verstu afturhaldsöfl ....
Framhald af 1. síðu.
um Indiandsstjómar, segir að
ekki þýði að reyna að fela það
að víða um heim kviði menn
valdatöku þess afturhalds, sem
safaast hefur í kringum Eis-
hower.
Svrópuherism
Framhald af 8. siðu.
Frakka og Þjóðverja só yfir-
vofandi hætta á að ekkert verði
af stofnun fj'rirhugaðs Vest-
ur-EvTÓpuhers.
Noel-Baker, fyrrverandi ráð-
herra í stjórn Verkamanna-
flci’rks:as, sagði að Vesturveld-
in hefðu gert rangt í því að
ganga ekki að tillögu sovét-
stjómarinnar um f.iói’veldafund
um sameiningu Þýzkalands.
Heimasími
minn er héreftir
82066
Ólafur Tryggvason
læknir
"EKBUIt nokkurntíma
sjónvarp á íslandi? Að sjálfsögðu
kemur hingað sjónvarp fyrr eða
síðar. Vandamál þess munu verða
levst eins og annarra efna sem
að höndum mannkynsins hafa
borið. Það mun að lokum verða
svo hversdagslegur, og- þó nauð-
synlegur, þáttur í lífi voru að
vér te’jum lykkjufall í sjónvarpi
ekki stærri tíðindi en önnur
lykkjuföll i heiminum. En auðvit-
að verður þeim aldrei nein bót
mæ’andi. — B. B.
TiL
liggur leiðin
f
FJÖLBREYTT ÍSAUM
MEÖ VÉLUM
Plisseringar
Gerð hnappagöt
Klæddir hnappax
Kóssa.r í belti
Flossaum
Zig-Zag saum
HúJlföldun
Sokkaviðgerðir