Þjóðviljinn - 07.11.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.11.1952, Blaðsíða 8
SiórvtSburBur ! Islenzku menningarlifi: 10 nýjar útgáfubækur Máls og meim ingar koma út í dag Þegar aörir bókaútgefendur draga saman starfsemi sína hefur Mál og menning nýtt átak til að tryggja almenningi innlendar cg erlendar úrvalsbækur á lágu verði. Bókmenntafélagiö Mál og menning hefur í dag nýja og stórfellda sókn í menningarstarfi sínu meö útgáfu tíu úrvalsbóka, sem félagsmenn eiga kost á að eignast með ótrúlega góðum kjörum. Hefur áöur verið skýrt frá þessu mikla átak félagsins hér í blaðinu og félagsmönnum var tilkynnt um þaö með boðsbréfi í vor, en í dag kemur þaö til framkvæmda. SkýrÖi stjórn Máls og menningar blaöa- mönnum frá hinni stórauknu útgáfu í gær. HJÓÐVILIVNN Föstudagur 7. nóvember 1952 — 17. árgangur — 252. tölublað Faðir Guonarsborgar fryllist af tiilögu um vatns og skoipieiðslur! „Bæjarstjórnin telur óhjákvæmilegt að lagðar verði vatns- og frárennslisæðar í smáliúsahverfið á mótum Háaleitisvegar og Suðurlandsbrautar og felUr vatnsveitustjóra og bæjarverkfræð- ingi að hefja nauðsynlegan undirbúning og framkvæmdir verks- ins hið allra fyrsta". Eins og kunnugt er helzt hinn gamli grundvöllur Máls og menningar óbreyttur, eftir sem áður fá félagsmenn 2-3 fastar ■bækur á ári ank tímaritsins fyrir 75 kr. Breytingin er sú að auk þessa. koma níu bækur, og geta félagsmenn valið að eigin geðþótta þrjár þeirra, sex eða allar. Fá félagsmenn þrjár aukabækur fyrir 125 kr., sex aukabækur fyrir 225 kr. og þær allar fyrir 325 kr., en það er mjög lágt verð eins og nú er komið. Eins og áður er sagt hefst þessi nýja útgáfa í dag, og aukabækurnar ve.rða allar tald- ar til viðburða. Þar er að finna þrjár ljóðabækur eftir fremstu Ijóðskáld Islendinga: Sóleyjar- kvæði, nýjan Ijóðaflokk eftir Jóhannes úr Kötlum, Kristal- inn í hylnum eftir Guomund Böðvarsson og Á Gnitaheiði eftir Snorra Hjartarson. Þá er í flokknum ný bók sem flesta mun fýsa að lesa, eftjr Gunnar Benediktsson, L&ndsöluflokkar og hermannaslark Framhald af 1. síðu artilgang með því að fara í borgaraleg föt. Ingi kvað þessar síðari regl- ur vera verri þeim fyrri og miklu hættulegri fyrir íslenzka æsku. Ég veit ekkert! Ég sit hjá! Frásögn af háttalagi land- sölufulltrúanna verður því mið- ur að bíða, nema fulltrúa AB: Magnúsar Ástmai’ssonar. Hann dróst uppúr sætinu og muldr- aði: Eg veit ekkert um hvað verið er að tala. Ég sit hjá!! Gunnar þagði, Auður talaði. Þórður skrifaði og talaði. Síð- an vísuðu landsölufulltrúarnir tf'Iögunni frá til bæjarráðs með 8 atkv. Ihaldsins gegn 5 atkv. Fimmta atkvæðiö greiddi Jóhanna Egilsdóttir. Guðmundur Vigfússon flutti framanskráða tillögu á bæjar- stjómarfundinum í gær. Urðu úm tillöguna nokkrar umræður þar sem borgarstjóri mælti gegn lækkun á heitavatninu, enda þótt Guðmundur benti honum á að samkvæmt áætlun Saga þín er saga vor — en það er saga Islands frá vor- dögum 1940 til jafnlengdar 1949. Enn er þarna að finna smásagnasafnið Undir Skugga- björgum eftir Kristján Bender, en fyrsta smásagnasafn hans vakti mikla athygli og hlaut vinsældir. Síðast en ekki sízt af íslenzkum bókum í flokkn- um er að nefna Dagbók í Höfn 1848 eftir Gísla Brynjúlfsson. Þá eru þarna þrjár þýddar úrvalsbækur eftir heimskunna höfunda, Klarkton eftir banda- ríska rithöfundinn Howard Fast, Plágan eftir franska rit- sagði Lúðvík Jósepsson á Al- þingi í gær þegar hann mælti fyrir frumvarpi sínu um heim- ild fyrir ríkisstjórnina að taka 50 millj. kr. lán, sem endur- lánað verði bæjar- og sveitar- félögum til framleiðslubóta og atvinnuaukningar. Ástæðan til þessa furðulega ástands væri sú, sagði Lúövík, að í vestfirzku kauptúnunum skorti ýmist fullnægjandi lönd- unarskilyrði eða frystihús og vinnustöðvar til að vinna úr aflanum á sem beztan og skjót- astan liátt. Þannig væri þetta einnig um flest kauptúnin norðan- og austanlands. Þau liefðu ekki aðstöðu til áð not- færa sér þá atvinnu sem mót- taka aflans úr hinum stóru og mikilvirku togurum okkar hef- ur í för með sér. En með frumvarpinu væri lagt til að hitaveitunnar nú sé ráðgert að helmingur af tekjum hennar verði tekjuafgatigur, og því engin knýjandi nauðsyn að hafa verðið svo hátt sem það er. íhaldið vísaði tillögunni frá með sínum 8 atkv. gegn 7 atkv. hinna flokkanna. höfundinn Albert Camus og Jörð í Afriku eftir dönsku skáldkonuna Karen Blixen. Allra þessara bóka verður nánar getið síðar í fréttum og ritdómum, en þess ber að geta að Hafsteinn Guðmundsson prentsmiðjustjóri í Hólum hef- ur valið þeim einstaklega smekklegan ýtrS búnþng og gengið frá fögru, samstæðu bandi á þeim, og er það þó mjög ódýrt, 12-16 kr. á bók. Auk þessa kemur út í dag föst félagsbók, sem allir með- limir Máls og menningar fá, en það er ný útgáfa af ljóð- mælum Sveinbjarnar Egilsson- ar, og er sú bók gefin út í tileftii þess að í sumar voru liðin hundrað ár frá dauða hans. Hefur Snorri Hjartarson annazt útgáfuna og skrifar for- mála, en auk þess fylgir ævi- saga Sveinbjarnar eftir Jón Árnason, eitis og í fyrri út- gáfunni. Boðsbréf Máls og menningar sem út var sent í vor hefur hlotið góðar undirtektir, þótt félagsmenn ,hafi ekki orðið nógu fljótir að ákveða val sitt. Skal þess sérstaklega getið af því tilefni áð upplag aukabók- anna er mjög lágt og því ör- uggast að tryggja sér þær sem fyrst. þeim yrði veitt aðstoð til að bæta þá aðstöðu. Þau lán, sem þarna væri um að ræða, mundu kauptúnin nota til að skapa löndúnar- og vinnsluskilyrði til að taka á móti togarafiskinum og draga þannig stórlega úr eða jafnvel útrýma með öllu því atvinnuleysi sem svo mjög þjakar þau nú. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. I skeyti til Trumans forseta í gær skýrði Eisenhower, for- setaefni í Bandaríkjunum, frá því að hami væri fús til að ræða við forsetann innan hálfs mánaðar um framkvæmd stjórnarskiptanna og skipa menn til að kynna sér störf hverrar stjórnardeildar um sig. Talið er fultvíst að eftir við- ræðurnar við Truman muni Eis- enhower vinda bráðan bug að því að efna loforð sitt uni að fara til Kóreu. Ekki er enn að fullu lokið talningu atkvæða úr kosning- unum í Bandaríkjunum. Ljóst er þó að repúblikanar fá 48 öldunardeildarmenn, demókrat- ar 47 og einn, Wayne Morse, sem sagði sig úr repúblikana- flökknum af óánægju með aft- urhaldssemi Eisenhowers, er ó- háður. Nixon varaforseti hefur úrslitaabkvæði í deildinni og munu því repúblikanar fá for- mennsku í öllum nefndum þar eins og í fulltrúadeildinni, þar sem þeir höfðu 14 þingsæta meirihluta er úrslit voru ókunn úr átta kjördæmum. Tillaga þessi, sem Einar Ög- mundsson flutti á bæjarstjórnar- fundi í gær, og sem öllu venju- legu fólki mun finnast sjá’f- sögð, varð þess valdandi að hinn fágaði borgarstjóri Reykvíkinga kastaði frá sér öllum manna- siðum í málfiutningi og greip til ófalsaðs hátternis göfustráka Svo mjög skar það föður Gunnarsborg- ar í hjartaö að nokkur skyldi I hátíðafundi í Moskva í gær í tilefni af 35 ára afmæli verka- lýðsbyltingarinnar í Sovétríkj- unum, hóut Tikhomiroff, ráð- herra, sá sem fer með mál efnaiðnaðarins, ræðu. Tikhomiroff sagðf að á tíu fyrstu mánuðum yfirstandi árs liefði verið frainleitt: það magn í Sovétríkjunum, sem gert var ráð fyrir í áætluninni að fram- leitt yrði á öllu árinu. Hann kvað kolaframleiðsluna vera orðna 15% meiri en 1950 og vélaíramleiðsluna 40% rneiri en þao ár. RáSherrann vék að sambúð Sovétríkjanna við auðvalds- löndin. Kvað hann ekkert því til fyrirstöðu að bæði hagkerf- Sigurður Guðgeirsson flutti í stuttri en greinargóðri fram- söguræðu á bæjarstjómarfund- inum í gær greinargerð fyrir framanskráðri tillögu sinni og Atkvæðatala Eisenhowers var i gær komin í 32 milljónir og Stevensons 26.5 milljónir en ó- komnar voru tölur úr 5000 kjör deildum. Mauriac fœr Nóbels- verSlaun Franska rithöfundinum Franc- ois Mauriac voru í gær veitt bókmenntaverðlaua Nobéls. Mauriac er fæddur í Bordeaux 1885. Hann hefur ritað fjölda skáldsagna, svo sem Holdið og blóðið. Koss hins holdsveika, Snákahreiðrið og Fariseakonan. Gerast þær í hinu borgaralega umhverfi í Suðvestur-Frakk- landi, sem Mauriac er sprott- inn úr. Mauriae er ikaþólskur og lýsir átakanlega gerspillingu sögupersóna sinna, ágirnd þeirra, losta og yfirdrepsskap. dirfast að leggja til að það fóik sem Ihaidið dæmdi til útlegðar þarna, fái vatns- og skólpleiðslur eins og annað fólk. Tillögu Einars var vísað frá með 8. atkv. gegn 5. Báðir AB- fulltrúarnir, sem hrópuðu þegar Gunnarsborg var að rísa: Þarna er lausnin! sátu hjá við atkvæða- greiðsiuna. — Gunnarsborg verður rædd siðar. in gætu verið við lýði saman í heiminum ef gagnkvæmur vilji væri fyrir hendi en ljóst væri að ráðandi öfl í Bandaríkjunum stefndu að því að koma Sovét- ríkjunum og öðrum sósíalistísk- um löndum fyrir kattarnef. Úttíist wm Er ró puheriwn íhaldsmaðurinn Boothby sagði í umræðum um utanríkismál í brezka þinginu í gær að ekki þýddi að loka augunum fyrir þvxí að vegna vaxandi ýfinga Framhald á 7. síðu. nauðsyn þess að atvinnuleysis- tryggingum væri komið á, enda hefðu mörg verkalýðsfé- lög skorað á Alþingi að sam- þykkja frumvarpið er um ræð- ir í tillögu hans. Á annað hundrað þús. kr. Sigurður gat þess sem dæmis um nauðsyn atvinnuleysistrygg- inga að síðan í fyrrahaust hefði Hið ísl. prentarafélag greitt á annað hundrað þús. kr. í at- vinnuleysisstyrki til atvinnu- lausra félagsmanna sinna, en innan við 300 manns væru í félaginu. Til þess að geta greitt þessa styrki hefði orðjð að hækka vikugjald félagsmanna í vinnu um lielming, úr 15 kr. í 30 kr. Þá væri nú til sjóður Hefði atvinnuleysistrygginga- frumvarpið verið samþykkt nokkru eftir 1947 þá væri nú til sjóður sem veita mætti til atvinnuaukningar, sa.gði Sigurð- ur. Til þeirra sem heima sátu I þessu sambandi er rétt að segja atvinnuleysingjunum sem heima sátu og ekki komu til skráningar, að það var glaður íhaldsborgarstjóri á bæjar- stjórnarfundinum í gær sem reiddi það mikla vopn um öxl sér að atvinnuleysingjarnir í Reykjavík væru ekki nema 80! Tillögu Sigurðar Guðgeirs- sonar um atvinnuleysistrygg- ingarnar var vísað frá með 8 atkv. gegn 6. ÍhaMð vill ekki lækka v«rð heitavatnslns fhaldið skípiir engu þótt koiin iækki í verSi „Þar sem orðið hefur 175 krójia Itekkim á verði kolatonns síðan gjaldskrá hitaveitunnar var síðast ákveðin ályktar bæjar- sfjórn að fela bæjarráði að endurskoða gjaldskrá hitaveit- "unnar með hliðsjón af þessari verðlækkun og leggur tiílögur sínar um breytingar á Iienni fyrir næsta fund bæjarstjórnar- innar“. Það vantar ftslinægjandi löndunar- skilyrði, frystihús og vinnsEusföðvar „Það lætur satt að segja undarlega í eyrum að heyra t. d„ að vegna atvinnuleysis á Vestfjörðum streymi menn þaðan hundruðum saman til annarra staða í leit að atvinnu, meira og minna óarðbærri, eins og t. d. á IvefEavíkurflugvelIi, á sama tíma og mestur hluti togaraflotans er að veiðum á miðunum undan Vestfjörðum og rnundi helzt kjósa að leggja afla sinn upp á vestfirzku kaupíúnunum“, Eisenliower keðar Kóreuíör eítir ívssr tll þrjár viksir Framleiðsluócetlun ársins uppfyllt á tíu mánuðum IhaldiS vill alls engar af- vinnuleysisfryggingar „Bæjarstjórn Keykjavíkur skorar á Alþingi að samþykkja framkomið frumvarp Sigurðar Guðnasonar, Einars Olgeirs- sonar og Jónasar Arnasonar um atvinnuleysistryggingar“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.