Þjóðviljinn - 09.11.1952, Page 1
KaupiS Eíisrki
BEindraféiagsins
Sunnudagur 9. nóvember 1952 — 17. árgangur — 254. tölublað
¥crkalýðs- og sjómannaféi&g Óiafsfjarðar
lanösins
Sijémim rerði skipuð þeim einwm er eerk-
itjðssamtöhin geta tregst tií að kerpmt
fgrir kmttum kjörum
Verkalýðs- og sjómannafélag Ólafsfjarðar samþykkti 30.
f. m. eftirfarandi með samhljóða atkvæðum:
„Almennur fundur Verkalýðs- og sjómannafélags Ólafs-
fjarðar haldinn 30. okt. 1952 felur fulltrúum sínum á 23.
þingi Alþýðusambands íslands að vinna að eftirfarandi:
1. Að þtngið vinni að því, að útiloka áhríf atvinnurekenda
í stjórn Alþýðusambands íslands, sem og annarra afla
er hafa orðið ber að því, að vinna á móti hagSmunum
verkalýðsins og að stjórn sambandsins verði skipuð þeim
mönnum einum, sem reynzt hafa ótrauðir baráttumenn
innan verkalýðssamtakanna fyrir bættum kjörum verka-
lýðsins.
tp Að þingið skori á Alþingi
að samþykltja framkomið
frumvarp um atvinnuleys-
istryggingar og sömuleiðis
frumvarp um breytingar á
orlofslögum.
3
Að skattur sambandsfélag-
anna til Alþýðusambands-
ins verði stórlækkaður frá
því sem nú er og verði mið-
aður við eðliiegan reksturs-
kostnað sambandsins.
Æ Að Iðja, félag verksmiðju-
fólks í Reykjavík fái á ný
full félagsréttindi innan Al-
þýðusambandsins.
ffg Að Alþýðusamb.þing for-
dæmi brottrekstur hinna
þriggja forystumanna Fé-
lags járniðnaðarmanna úr
Héðni og hlutist til um að
þeir fái fulla leiðréttingu
mála sinna“.
stofnuð á Akranesi
Ný MfR-deiId var stofnuð á
Akranesi 5. þm. á fundi í
templarahúsinu. — Stofnendur
voru 20.
I stjórn voru kosnir: Halldór
Þorsteinsson forma'ður, Ás-
mundur Gíslason gjaldkeri og
Jóhann Pétursson ritari.
Mikill áhugi var á fundinum
fyrir framtíðarstarfi og sam-
þykkt að halda fræðslufund
innan . hálfsmánaðar.
Egypzki fulltrúinn í stjórn-
málanefnd þings SÞ lagði í gær
fram nýja tillögu um vopna-
hló í Kreu og skipti á. stríðs-
föngum.
Er þar lagt til að hlutlaus
nefnd kanni vilja þeirra fanga,
sem sagt er að neiti að hverfa
heim til sín.
NýEenduveld-
in urðu undir
Heildsaiornir, SÍS og Sölu-
miðslö^in vilfa einoka inn-
flutninginn frá A-Þýzkalandi
Samband smásölnverzlana hefur mótmælt
þessum áíormum og vill frjáls viSskipti
Þrír íslenzkir aðilar, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Sam-
band íslenzkra samvinnufélaga og heildsalasamtökin eru nú að
bfndast samtökum um að einóka allan innfllutning á vörum frá
Austurþýzkalandi. Hefur Samband smásöluverzlana þegar mót-
mælt þessuin einokunaráformum og krafizt þess að um frjálsan
Gæzluverndarráð SÞ felldi í
gær með 40 atkv. gegn 12 til-
lögu um að leggja niður nefnd
þá, sem á vegum ráðsins hef-
ur fylgzt meö stjórnarfari í
nýlendunum. Að tillögunni
stóðu nýlenduveldin svo sem
Bretland, Frakklandi, Banda-
ríkin, Hollandi og Belgía.
Norðanmenn
toke háísana
í gær tók vetrarveður að
mestu fyrir bardaga á landi í
Kóreu. Brezka útvarpið sagði að
hálsarnir á miðvígstöðvunum,
sem barizt hefur verið um í ná-
vígi undanfarnar þrjár vikur,
væru nú flestir á valdi norðan-
manna. Áður en bardagarnir
hófust héldu Bandaríkjamenn
þeim.
Tvíkosið í Sjómanna- og verkalýðsfél. Ólafsfjarðar
i Alþýðiisanii
Samkvæmt skipun Alþýðusambandsstjórnarinnar Iét Verka-
lýðs- og sjómannafélag Ólafsfjarðar fara fram nýja kosningu á
fuíltrúum sínum til Aíþýðusambandsþings.
Sömu fulltrúar og félagið hafði áður kjörið voru kosnir með
25 atkv. að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu í tvo daga, en
ffisti sem fram var borinn að undirlagi Afþýðusambandsstjómar-
innar fékk 15 atkv.
Við fyrri fulltrúakosningu fé-
lagsins komu fram tveir listar,
annar skipaður Sveiai Jóhanns-
syni og Magnúsi Stefánssyni, en
hinn Gunnlaugi Jónssyni og
Eiríki Friðrikssyni, Áður en
kosning fór fram var listinn með
þeim Gunnlaugi og Eiríki dreg-
inn til baka og listinn með þeim
Sveini og Magnúsi því talinn
sjálfkjörinn. Alþýðusambands-
stjórnin fyrirskipaði að kosið
skyldi aftur við allsherjarat-
kvæðagreiðslu og vorú þá
Sveinn og Magnús kjörnir í
annað sinn með 25 atkv., en
listi A. S. 1. stjórnarinnar fékk
15 atkv.
Taftsinni fyrsti
Talið var víst í gær að
Eisenhower forsetaefni Banda-
ríkjanna myndi skipa öldunga-
deildarmanninn Eugene Millikin
til að vera fulltrúa sinn við
samningu næstu fjárlaga
Bandaríkjanna. Millikin er sam-
starfsmaður Robert Tafts, for-
ingja afturhaldssamasta arms
republikanaflokksins-
Taft sagði í gær, að hann
myndi brátt fara til fundar
við Eisenhower að ræða vi'ð
hann löggjafaráætlun fyrir
næsta þing.
Vinir Trumans forseta segja
að hann muni hætta virkri
þátttöku í stjórnmálabarátt-
unni þegar hann lætur af for-
setaembættinu. Stevenson verð-
ur þá foringi demokrataflokks-
ms.
Kosnlngar i
V-Þýzkalandi
í dag fara fram bæjarstjórn-
arkosningar í þrem fylkjum
Vestur-Þýzkalands, þar sem um
helmingur Vestur-Þjóðverja
býr. í gær var útbýtt í borg-
um Neðra-Saxlands flugmiðum
með liakakrossmerki og níði um
gyðinga, þar sem menn voru
hvattir til að kjósa ekki. Ný-
nazistaflokkur, sem nú hefur
verið bannaður ,fékk yfir tí-
unda hvert atkvæði í síðustu
kosningum í Neðra-Saxlandi.
Flak lokar
Rotterdamhöfn
25 skip voru króuð inni í
höfninni í Rotterdam í Hollandi
í fyrrinótt, er 6000 tonna Pan-
amaskipið Faustus sökk í'inn-
siglingunni í stormi og stórsjó.
Mörg skip bíða útifyrir eftir að
'komast inn í höfnina. Ákveðið
hefur verið að sprengja flak-
ið af Faustus í loft upp í dag.
SKILADAGUR Á MÁNUDAGINN
Árangurinn í söLu happdrættismiða síðastliðna vikur hefur
verið heldur betrl en vikuna áður, en þó er eltki kominn nógu
ntikill skriður á söluna enn. Næstu viku þurfum við að taka
enn betur á, Jtví nú er skammt til þess, er dregið verður. A morgun
höfum við almennan skiladag, og verður tekið á móti andvirði
fyrir selda liappdrættismiða í skrifstofu flokksiiis Þórsg. 1
frá kl. 10—7.
Snnflutning verði að ræða.
Eins og Þjóðviljinn hefur
skýrt frá hefur ríkisstjórnin
nú loksins neyðzt til að slaka
á banni sínu við viðskiptum við
Austurþýzkaland, þannig áð út-
flytjendur hafa fengið tækifæri
til að byrja að hagnýta þá
möguleika sem þegar lágu fyr-
ir í opinberu tilboði sem Einar
Olgeirsson flutti ríkisstjórninni
1950, eins og lesendum Þjóð-
viljans er kunnugt. Hafa nú
verið gerðir samningar um sölu
á 3000 tonnum af freðfiski
austur, og telur nefndin sem
viðskiptin annaðist samning-
ana mjög hagstæða. 1 staðinn
fyrir fiskinn eiga Islendingar
að kaupa vörur í Þýzka lýð-
veldinu.
En þótt þannig hafi verið
brotið skarð í bannmúr einok-
unarinnar, er reynt að vega
það upp með öðru móti. Við-
skipti viö Þýzka lýðveldið eiga.
ekki að fara fram á venjulegan
hátt — samkvæmt þeim reglum
frjálsrar verzlunar sem Sjálf-
stæðisflokkurinn þykist berjast
fyrir — heldur hafa þrír sterk-
ir aðilar, SÍS, heildsalarnir og
Sölumiðstöðin bundizt samtök-
um um að einoka allan inn-
flutning frá Austurþýzkalandi.
Er þetta auðvitað algerlega ó-
viðunandi tilhögun; þessi við-
skipti ættu áð vera öllum op-
in, og það er hagsmunamál al-
meanings að sérstaklega smá-
salar, kaupmenn og kaupfélög,
gæíu hagnýtt sér þessa nýju
viðskiptamöguleika. Með - einok-
un á þessu sviði yrðu innkaup-
in eflaust bæði verri og dýrari
almenningi, eins og dæmin
sanna.
Eins og áður er sagt hefur
Samband smásöluverzlana þeg-
ar mótmælt þessum einokunar-
áformum, og þess er að vænta
að þau mótmæli beri árangur.
Leikfélag Hafnarfjarðar hefur frumsýning’u á Ráðskonu Bakka-
bræðra á þriðjudaginn kernur. — Félagið sýndi leik þenna á
árunum 1943—‘45 samtals 86 sinnum, aúk 5 sýninga í Vest-
mannaeyjum. — Ráðskonuna leikur Hulda Runólfsdóttir en
Bakkabræðurna þeir Sigurður Kristinsson, ÓIi Valgeir og Eiríkur
Jóhannesson. Leiktjöld hefur Lothar Grund málað. Á myndinni
hér að ofan eru „Bræðurnir“ eins og þeir litu út 1943.
1 samkeppni deildanna hefur
Kleppsholtsdeild naumiega tekið
forustuna. Flestar deildir hafa
sótt nokkuð fiam, en enn vantar
þó eina deild i hópinn, Nesdeild,
sem hefur ekki skilað neinu.
Röð deildanna er nú þannig:
1 Kleppshoitsdeild 24 %
2 BoJadeild 23 —
3 Túnadeild 17 —
4 Barónsdeild 16 —
5 Skóladeild 15 —
6 Valladeild 14 —
7-8 Sunnuhvo'sdeild 13 —
Langholtsdeild 13 —
9 Njarðardeild 11 —
10 Meladeild 6 —
11-13 Þinghoitsdeild 6 —
Laugarnesdeild 6 —
Þórsdeild 6 —
14 Skerjafjarðardeild 5 —
15-18 Vesturdeild ’ 4 —
Skuggahverfisdei’d 4 —
Hlíðadeild 4 —
Sogadeild 4 —
19 Vogadeild 3 —
Miiitið eítir að skiiadag-
ur er á marguR.