Þjóðviljinn - 09.11.1952, Síða 2
2)
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. nóvember 1952
BÆJ ARFRÉTTIR
Sölusamband íslenzltra fiskframleiðeitda
verður haldinn að Hafnarhvoli mánudaginn 10.
nóvember og hefst fundurinn kl. 10 árdegis.
D A G S K R Á :
1. Formaður stjórnarinnar setur fundinn.
2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefnd-
ar.
3. Skýrsla félagsstjórnarinnar fyrir árið 1951
4. Reikningar sambandsins.
4. Lagabreytingar.
6. Önnur mál.
7. Kosning stjórnar og endurskoðenda.
Stjórn Sölusambands
íslenzkra fiskframleiðenda.
Suiuiudagur 9. nóvember (Theo-
dorus). 314. dagur ársins. — Tungl
á síðasta kvartili; i hásuðri kl.
6:16. — Háflæði kl. 10:20 og 22:50.
Lágfiri kl. 16:32.
Ríkissldp
Esja var á Isafirði í gærkvöldi á
norðurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurieið. Kkjatd-
breið fór frá Rvík í gær til
Skagafjarðar- og Eyjafja.rðar-
hafna. Þyrill er i Hvalfirði'. Skaft-
feliingur fer frá Rvík á þriðju-
daginn til Vestmannaeyja. Bald-
BAZAR
IIRINGSINS verður opnaöur í dag, sunnudag'
kl. 1 1 húsakynnum Málarans, Bankastræti 7.
Hvergi fallegri né vandaðra úrval af jólagjöfum.
EINANGRUNARKðRK
Gólfkork
Koik undir góiídúk
Mulið kork fyrirliggjandi
K0RKIÐJAN H.F. >
Skúlagötu 57. — Sími 4231
•2fOfOfQ#OfOfQ*0#0#C»0<
c*o*oéo«o«o«o*o«K}»o*o*<
i*0#0*0«0«0»0*0*0«0*0l
f.i
1
S3
S0LUBÖRN
• .......................
og eldra fólk óskast til aö selja merki Blindrafé- %
;*• ss
j| lagsins í dag. Há sölulaun. Merkin verða af- p
j| greidd á Grundarstíg 11, Elliheimilinu Grund (her- p
§5
ss bergi 41) og í Holtsapóteki, Langholtsveg 84, frá kl. S
:: Q, . . I
í! 9 ardegis. h
I |
SS 2»
iSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^
IDJA, félag verksiniðjiifoliís
Mánudaginn 10 þ.m. kl. 8.30 heldur Iðja félags-
fund í Tjarnarcafé.
Fundarefni:
1. Rætt um samningana.
2. Önnur mál.
Stjómin.
Ljásmpdasýningin
er í Ustamannaskálanum — Naist síöasti dagnr.
Ferðafélag Islands
MÁL
gefur ut 10 urvalsbækur
Ný lélagsbék,
Ljéðmœli eftir Sveiubjöm Egilsseií, hinn
mikla snilling íslenzks máls, ásamt ævi-
sögu skáldsins eftir Jén Ámasen. —
Snorri Hjartarson hefur séð um útgáf-
una og ritar íormála-
Bókaflokkur Máís og meuningar
Fqálst val um þessar 3 bækur;
1. Dagbók 1 Höfn 1848, eftir Gísla Brynjúlfsson. Þetta
ver'k á sér enga hliðstæðu í íslenzkum bókmenntum,
ritað af óvenjulegri einlægni og hreinskilni. Öviðjafn-
anleg heimild um líf Islendinga í Höfn.
2. Saga þín er saga vor, eftir Gunnar Benediktsson. Saga
Islands frá vordögum 1940 til jafnlengdar 1949, rituð
af glöggri yfirsýn og stilsnilld þessa þjóðk.unna höf-
undar. Ctgáfa bókarinnar er helguð sextugs afmæli
Gunnars.
3. Sóleyjarkvæði, nýr ljóðaflokkur eftir Jóhannes úr
Kötlum. Þessi Ijóðabók mun kama á óvart jafnvel
þeim sem þekkja s'káldið bezt.
4. Iíristallinn í hylnum, ný ljóðabók eftir Guðmund
Böðvarssosi. Vinsældir þessa skálds eru alkunnar, og
menn hafa nú í mörg ár beðið óþreyjufullir eftir nýrri
ljóðabók frá hans hendi.
5. Á Gnitaheiði, eftir Snorra Hjartarson. Með ljóðabók
sinni Kvæðum 1944 skipaði Snorri sér sess meðal
fremstu skálda þjóðarinnar með ljóðum sem eiga sér
eilíft gildi í bókmenntunum.
G. Untlir Skuggabjörgum, sögur eftir Kristján Bender.
Kristján er ungur rithöfundur sem hefur birt eftir sig
eitt smásagnasafn áður, Lifendur og dauðir, sem varð
vinsæl bók. Sögur hans eni skemmtilegar og vel rit
c aðar.
7. Kíarkton, slcáldsaga eftir Howard Fast. Howard Fast
er sá rithöfundur Bandarík.janna sem mesta athygli
hefur vakið með skáldsögum sínmn síðustu árin. Þessi
skáldsaga gerist í verksmiðjubænum Klarkton og dreg-
ur upp nútíma mynd af bandarísku þjóðfélagi. Höfuð-
persónan er verksmiðjueigandi. ■
8. Plágan, skáldsaga eftir Albert Camus. Alhert Camus
er einn af snjöllustu nútímas'káldum Frakka, fylgir
nýrri listastefnu en fer þar sínar eigin götur. Bók þessi
vakti heimsathygli þegar hún kom út, og er m.a. þýdd
á öllum norðurlandamál.
9. Jörð í Afríku, eftir Karen Blixen. Karen Blixen. bar-
ónessa, er einn af frægustu og víðlesnustu rithöfund-
um Dana. Hún bjó seytján ár (1914—1931) í Kenya í
Austur-Afríku, átti þar jörð og stundaði kaffirækt.
Jörð í Afríku eru minningar hennar frá þessum á.rum,
skáldleg lýsing á fólki, þjóðháttum, dýrum og náttúru
landsins. Einstaklega fögur bók.
Kjörin fyrir félagsmenn (og nýja menn sem ganga í fé-
lagið) eru þessi: a. Fyrir 75 Ifrónur félagsbækurnar
(minnst 3 með Tímaritinu). b. Fyrir 200 krónur félags-
bækurnar og 3 bæktir að auki eftir vali. c. Fyrir 300 krón-
ur félagsbækurnar og 6 bækur að auki eftir vali. d. Fyrir
400 krónur félagsbækurnar og 9 bækur að auki, eða 12
bækur alls.
Bækumar eru í samfelldu bandi, einstaklega
smekklegu.
Lítið í sýningarglugga Bólcabúðar Máls og menn-
mgar, Laugaveg 19, nú yfir helgina.
Mál og menning
ur fer frá Rvzk annað kvöld til
Salthó’mavíkur og Króksfjarðar-
ness.
Basar
Kvenfélágsins ,.Hringurinn“ verð-
ur opnaður í dag kl. 1 í húsa-
kynnum Málarans, Bankastræti
7. Þar verður á boðstólum mikið
úrvaí af ieikföngum og allskonar
heimaunnum munum, sem Hrings-
konur hafa unnið að sl. 2 ár.
Basar
he'.dur Kvenfélag Kópavogshrepps
í skólanum kl. 2 i dag.
Söngæfing á þriðju-
dagskvöldið kl. 8:30
í Þingholtsstræti 27. Stundvísi er
nauðsyn.
£2157 jg 57Okkur vantar söng-
Cy w MJiW' fóllc, einkum ten-
óra. Talið við söngstjórann, Sig-
ursvein D. Kristinsson, Mávahlíð
18, sími 80300.
Leiðrétting
Jósep Halldórsson biður þess get-
ið í sambandi við frásögn b’aðsins
í gær af hinni nýju aðferð hans
við upphitun húsa, að ketilinn
tilhejrandi kerfi því sem hann
hefur iagt í hús sitt að Álfhóls-
veg 56 hafi Sigurður Jóhannsson,
Klapparstíg 27 smíðað. Ennfrem-
ur að verðið sem sagt var frá,
kr. 3500,00 hafi aðeins átt við ofn-
ana en ekki bitalögnina í heild.
Rafmagnstakmörkunln í dag
Hafnarfjörður og nágrenni. —
Reykjanes.
Rafmagnstakmörkunln á morgun
Nágrenni Rvíkur, umhverfi Ell-
iðaánna vestur að markalinu frá
Flugskálavegi við Viðeyjarsund,
vestur að Hiíðarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthólsvík i Fossvogi.
Laugarnes, meðfram Kleppsvegi,
Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes-
og Rangái-vallasýslúr.
Næturvarzla
5 Lyfjabúðinni Xðunni. - Sími 7911.
Helgidagslæknir
Gunm.r Benjamínsson, Sigtúni 23.
Simi 1065.
Sextugur verður á morgun Gunn-
ar Bjarnason, Framnesvegi 14.
1 gær opinberuðu
trú'ofun sina ung-
frú Guðbjörg Ein-
arsdóttir, frá Vogi
á Fellsströnd, og
«*• Arnór Jóhannes-
son, frá Krossnesi í Grundarfirði.
Verkakvennafélagið Framsókn
minnir félagskonur á spilakvöldið
á þriðjudaginn kl. 8:30 í Alþýðu-
húsinu. Aðgöngumiðar á ,skrif-
stofu félagsins, opin lcl. 4-6 e.h.
simi 2931. Ennfremúr'minmr bás-
arnefnd á basarinn, og biður
kpnur að koma munum sem fyrst
á skrifstofuna.
Mlnnlngársjóður Sigríðar
Halldórsdóttur
Annaðkvöld efnir stjórn sjóðsins
til skemmtunar í Góðtemplarahús-
inu. Ávarp flytur Jarþrúður Ein-
Framhald á 6. síðu.
iHaíHðRíiftRÐRR
RáSskona
Sakka-
Leikstjóri
iHULDA RUNÓLFSDÓTTIR ]
Leikt jöld:
LOTHER GRUND
i Frumsýning þriðjudagskvöld j
111. nóv kl. 8.30. — Aðgöngu-1
' miðasala eftir kl. 4 á morgun, i
. mánudag. — Sími 9184.